HM í Katar

HM í Katar

HM í fótbolta fer fram í Katar dagana 21. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Margir úrslitaleikir fram undan

  Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Leikmenn fá aðeins viku í undirbúning fyrir HM

  Eins og flestir vita mun heimsmeistaramótið í knattspyrnu fara fram í Katar á næsta ári. Vegna mikils hita yfir sumartímann verður leikið í nóvember og desember, en leikmenn munu ekki losna frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en mótið hefst.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Svíar á toppi B-riðils | Ronaldo með enn eina þrennuna

  Alls fóru fram 14 leikir í undankeppni HM 2022 í kvöld. Svíar lyftu sér upp fyrir Spánverja í efsta sæti B-riðils með 2-0 sigri gegn Grikkjum og Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar að Portúgal vann öruggan 5-0 sigur gegn Lúxemborg svo eitthvað sé nefnt.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.