HM í Katar

HM í Katar

HM í fótbolta fer fram í Katar dagana 21. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir
  Fréttamynd

  HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma

  Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir.

  Fótbolti

  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik

  Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita

  Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.