Klopp: City virðist ekki finna fyrir neinni pressu Liverpool getur komið sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 8. desember 2018 10:30
Vörn United of léleg til að Fred spili Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni. Enski boltinn 8. desember 2018 09:00
Vieira: Ungir enskir leikmenn þurfa að fara erlendis Patrick Vieira hvetur unga Englendinga til þess að fara erlendis og reyna fyrir sér þar frekar en að hætta á stöðnun við að reyna að komast í byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. desember 2018 08:00
Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. desember 2018 06:00
Gísli lánaður til Svíþjóðar Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili. Fótbolti 7. desember 2018 23:15
Carlos Tevez: Þetta er vandræðalegt Carlos Tevez, framherji argentínska félagsins Boca Juniors, þekkir það vel að spila stóra leiki á stærstu fótboltaleikvöngum Evrópu en honum finnst það mjög skrýtið að úrslitaleikur Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða, þurfi að fara fram í Evrópu. Fótbolti 7. desember 2018 23:15
Rodriguez stal stigi fyrir West Brom Jay Rodriguez tryggði West Bromwich Albion stig á móti Aston Villa á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld með umdeildu marki. Enski boltinn 7. desember 2018 22:03
Mandzukic tryggði Juventus sigurinn Mario Mandzukic tryggði Ítalíumeisturum Juventus sigur gegn Inter í stórleik í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7. desember 2018 21:30
Heimir í viðræðum við lið í Katar Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, Heimir Hallgrímsson, gæti verið við það að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá félagsliði í Katar. Fótbolti 7. desember 2018 20:58
Tómas Ingi: Var við dauðans dyr Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans. Fótbolti 7. desember 2018 19:15
Umboðsmaður Mourinho: Hann er hæstánægður hjá United Jose Mourinho er hæstánægður á Old Trafford og er ekki á leiðinni frá Manchester United. Þetta sagði umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í dag. Enski boltinn 7. desember 2018 18:15
Arsene Wenger léttur: Nú fæ ég bikar í hverri viku Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið duglegur að fá viðurkenningar eftir að hann hætti eftir 22 ár sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 7. desember 2018 17:30
ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7. desember 2018 16:47
Nýklipptur Fellaini togaði í hárið á Guendouzi: Klipping næst á dagskránni? Manchester United leikmaðurinn Marouane Fellaini var einu sinni með eitt myndarlegasta makkann í ensku úrvalsdeildinni en ekki lengur. Einn af "eftirmönnum“ hans á þeim lista fékk að finna fyrir smá öfund frá Belganum í vikunni. Enski boltinn 7. desember 2018 15:00
Aldrei jafn spenntur að taka þátt í undirbúningstímabili Matthías Vilhjálmsson er óðum að nálgast sinn fyrri styrk eftir að hafa jafnað sig af krossbandssliti. Fótbolti 7. desember 2018 14:30
AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku. Fótbolti 7. desember 2018 14:00
Kjartan Henry rifjar upp morðhótanirnar: „Þú verður drepinn ef þú kemur til Kaupmannahafnar“ Kjartan Henry Finnbogason gerði út um titilvonir Bröndby og fékk bágt fyrir. Fótbolti 7. desember 2018 12:47
Leikmaður Fulham semur lög fyrir Dua Lipa og Kylie Minogue Chelcee Grimes er í tveimur ansi skemmtilegum störfum. Enski boltinn 7. desember 2018 12:30
Stelpurnar standa í stað á síðasta heimslista ársins Íslenska kvennalandsliðið heldur 22. sætinu á nýjum FIFA-lista. Fótbolti 7. desember 2018 10:45
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. Fótbolti 7. desember 2018 10:00
Orri vill komast burt og lokar alls ekki á Val Orri Sigurður Ómarsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. desember 2018 08:00
Gomez frá í allt að sex vikur og gæti misst af tíu leikjum Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, verður á meiðslalistanum í allt að sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í deildarleik gegn Burnley i fyrrakvöld. Enski boltinn 7. desember 2018 06:00
Líkti meðferðinni á knattspyrnustjórum við Tinder David Flitcroft, knattspyrnustjóri enska félagsins Mansfield Town, notaði svo sannarlega nútímasamlíkingu þegar hann lýsti starfsumhverfi knattspyrnustjóra í dag. Enski boltinn 6. desember 2018 18:00
Markaveisla á Bernabeu Real Madrid lenti ekki í neinum vandræðum með C-deildarlið Melilla en liðin mættust í síðari leiknum í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 6. desember 2018 17:29
Stefni enn þá á að vera komin út í atvinnumennsku á nýju ári Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis. Fótbolti 6. desember 2018 16:00
Kona Man United leikmannsins svaraði nettröllinu og sló í gegn Sænski landsliðsmiðvörðurinn Victor Nilsson Lindelöf var hvergi sjáanlegur á Old Trafford í gær þegar Manchesteer United fékk á sig tvö mörk í jafntefli á móti Arsenal. Enski boltinn 6. desember 2018 15:15
Stjórntæki þyrlunnar biluðu Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hefur skilað af sér skýrslu vegna þyrluslyssins fyrir utan leikvang Leicester City. Enski boltinn 6. desember 2018 14:54
Sögulegur styrkur til kvennafótboltans í Evrópu Kreditkortafyrirtækið Visa hefur gert nýjan og sögulegan samning við Knattspyrnusamband Evrópu. Fótbolti 6. desember 2018 14:45
Segir engan jafn nálægt því að líkjast Ryan Giggs og Sané Leroy Sané er að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6. desember 2018 14:30
Mourinho: Gefið okkur tíma og ekki bera okkur saman við Keane og Vidic José Mourinho var ánægður með hjartað og sálina sem hann sá frá sínum mönnum í gærkvöldi. Enski boltinn 6. desember 2018 13:30