Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Atli: Þetta er bara aukaspyrna

Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Milan búið að finna arftaka Gattuso

AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann

Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn.

Enski boltinn