Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ný ítölsk súperstjarna fædd í fótboltanum

Nicolo Zaniolo var aðalstjarnan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi þegar Roma vann 2-1 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. En hver er þessi nítján ára strákur?

Fótbolti
Fréttamynd

Scholes byrjaði á sigri

Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG

Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Fótbolti