Rashford að skrifa undir nýjan fimm ára risa samning Englendingurinn verður áfram hjá uppeldisfélaginu. Enski boltinn 30. júní 2019 06:00
Verðmiðinn á Donny van de Beek of hár fyrir Real Madrid Ætluðu að fá Hollendinginn í stað Pogba en nú er það runnið út í sandinn. Fótbolti 29. júní 2019 23:30
Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark sem kom Fjölni á bragðið í toppslagnum Skondið mark leit dagsins ljós í Inkasso-deild karla í dag. Íslenski boltinn 29. júní 2019 22:45
270 mínútur af Afríkukeppninni í dag en ekki eitt mark Mörkin létu á sér standa í Afríkumótinu í dag. Fótbolti 29. júní 2019 21:59
Suarez sá eini sem klúðraði í vítakeppninni og Úrúgvæ úr leik Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem framherji Börsunga var sá eini sem klúðraði. Fótbolti 29. júní 2019 21:15
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29. júní 2019 20:52
Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 29. júní 2019 19:45
Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum. Fótbolti 29. júní 2019 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 3-2 | Þór/KA henti Valskonum úr leik Valur tapaði sínum fyrsta leik í sumar þegar liðið mætti norður á Akureyri í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Íslenski boltinn 29. júní 2019 17:30
Umboðsmaður Fernandes fundaði með United Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna. Enski boltinn 29. júní 2019 17:00
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 29. júní 2019 16:01
Barbára skaut Selfyssingum í undanúrslit Selfoss er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 sigur á HK/Víkingi í 8-liða úrslitunum á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29. júní 2019 15:50
Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett. Enski boltinn 29. júní 2019 15:30
Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. Fótbolti 29. júní 2019 15:00
Fjölskylda Eriksen skoðar hús á Spáni Fjölskyldumeðlimir Christian Eriksen hafa verið að skoða hús til sölu í Madrídarborg síðustu daga samkvæmt frétt The Times. Fótbolti 29. júní 2019 14:00
Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 29. júní 2019 13:30
Pochettino: Daniel Levy á lokaorðið í öllum félagsskiptum Mauricio Pochettino segist ekki ráða því hvaða leikmenn koma inn hjá Tottenham heldur eigi stjórnarformaðurinn Daniel Levy lokaorðið. Enski boltinn 29. júní 2019 11:30
United staðfesti komu Wan-Bissaka Manchester United tilkynnti nú rétt í þessu að Aaron Wan-Bissaka er formlega orðinn leikmaður félagsins. Enski boltinn 29. júní 2019 11:09
Arsenal með áhuga á kantmanni Mónakó Arsenal hefur áhuga á kantmanninum Keita Balde hjá Mónakó og fylgist vel með honum þessa dagana. Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 29. júní 2019 11:00
Býst við að færa mig um set Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson spilaði vel í Úkraínu seinni hluta síðasta tímabils. Hann var í láni frá pólsku B-deildarliði. Sóknarmanninn langar að spila í sterkari deild og vera nær landsliðssæti. Fótbolti 29. júní 2019 10:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29. júní 2019 10:00
Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga Fótbolti 29. júní 2019 09:30
„Liverpool þarf ekki að eyða hundruð milljónum punda í leikmannakaup“ Barnes varar Liverpool við stórum leikmannakaupum. Enski boltinn 29. júní 2019 09:00
Þýsku meistararnir hætta ekki að reyna við Hudson-Odoi Englendingurinn ungi er eftirsóttur. Enski boltinn 29. júní 2019 08:00
Zaha vill yfirgefa Palace en halda áfram að spila í London: Stjórnarmenn Arsenal fylgjast spenntir með Wilfried Zaha vill yfirgefa Palace en halda áfram að spila í London. Enski boltinn 29. júní 2019 06:00
Ajax vill 75 milljónir evra fyrir De Ligt │ Risa samningur bíður Hollendingsins hjá Juventus Ágætis árslaun hjá Hollendingnum. Fótbolti 28. júní 2019 23:15
Wan-Bissaka kominn til United: Fimmti dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins Annar leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær kaupir í sumar. Enski boltinn 28. júní 2019 21:17
Auðvelt hjá Fylki á Skaganum og sæti í undanúrslitunum tryggt Vandræðalaust hjá Fylki gegn Inkasso-deildarliði ÍA. Íslenski boltinn 28. júní 2019 21:00
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. Fótbolti 28. júní 2019 20:45