Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Fagnar komu landsliðsfyrirliðans

Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha

Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports.

Enski boltinn