Stórsigrar hjá Malmö og Bröndby Íslendingaliðin eru i góðum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 11. júlí 2019 18:52
Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. Fótbolti 11. júlí 2019 18:45
Aron skrifar undir þriggja ára samning við Hammarby Fjölnismaðurinn er kominn til Svíþjóðar. Fótbolti 11. júlí 2019 18:09
41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Fótbolti 11. júlí 2019 17:00
Fer frá West Brom til Barcelona Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Enski boltinn 11. júlí 2019 16:00
Reyndasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á afmæli í dag Hermann Hreiðarsson heldur upp á 45 ára afmælið sitt í dag. Enski boltinn 11. júlí 2019 15:30
Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 15:16
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 11. júlí 2019 15:00
Spilaði með Blikum á KR-vellinum á dögunum en er núna kominn í Fram Hlynur Örn Hlöðversson, varamarkvörður Gunnleifs Gunnleifssonar hjá Breiðabliki, er farinn frá Kópavogsfélaginu. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 14:30
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. Fótbolti 11. júlí 2019 14:00
Grótta getur bætt stigamet sitt í kvöld Fái Grótta stig gegn Haukum í kvöld bæta Seltirningar stigamet félagsins í B-deild. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 13:00
United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. Enski boltinn 11. júlí 2019 12:30
Hafa ekki efni á Özil en það þarf ekki að koma neinum á óvart Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. Enski boltinn 11. júlí 2019 11:30
Fagnar komu landsliðsfyrirliðans Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 11:00
Fyrirliði Arsenal neitaði að fara með til Bandaríkjanna Arsenal lýsir yfir vonbrigðum með ákvörðun Laurents Koscielny, fyrirliði liðsins, að fara ekki með í æfinga- og keppnisferð til Bandaríkjanna. Enski boltinn 11. júlí 2019 10:14
Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. Fótbolti 11. júlí 2019 10:00
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11. júlí 2019 09:30
Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports. Enski boltinn 11. júlí 2019 09:00
Allardyce sagði nei við Newcastle Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni. Enski boltinn 11. júlí 2019 08:30
United á enn góða möguleika að ná í Maguire Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna. Enski boltinn 11. júlí 2019 08:00
Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 07:30
Jafntefli í fyrsta leik Lampard Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld. Enski boltinn 11. júlí 2019 06:56
Ágúst: Mikilvægt fyrir okkur að komast áfram Gunnleifur Gunnleifsson og Guðmundur Steinarsson mæta sínu gamla liði í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2019 06:00
Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. Fótbolti 10. júlí 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. Fótbolti 10. júlí 2019 22:45
Segja Kristján Flóka á leið í KR Kristján Flóki Finnbogason er að semja við toppliðið í Pepsi Max-deild karla, KR, og mun leika með þeim út leiktíðina, segir á vef Fótbolta.net. Íslenski boltinn 10. júlí 2019 22:36
Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. Fótbolti 10. júlí 2019 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - HK/Víkingur 6-0 | Akureyringar skelltu botnliðinu Níundu umferð Pepsi Max-deildar kvenna lauk í kvöld með stórsigri Þórs/KA á HK/Víkingi. Íslenski boltinn 10. júlí 2019 22:15
Ræddu við Benitez og hafa ekki lengur áhuga á stjórastarfinu hjá Newcastle Mikael Arteta og Patrick Vieira munu ekki taka við stjórastólnum hjá Newcastle af Rafa Benitez ef marka má frétt enska götublaðsins The Sun. Enski boltinn 10. júlí 2019 21:30
Dramatík er Nígería tryggði sig í enn ein undanúrslitin Það var samherji Emils Hallfreðssonar hjá Udinese sem skoraði sigurmarkið í kvöld. Fótbolti 10. júlí 2019 20:53