Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 14:00
Arnór Ingvi ekki brotinn Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær. Fótbolti 15. júlí 2019 13:22
Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Bréf frá forseta PSG virðist benda til þess að katarskir eigendur liðsins hafi greitt umboðsmanni argentínsks leikmanns á bak við tjöldin. Fótbolti 15. júlí 2019 13:04
Mourinho byrjaður að læra þýsku Jose Mourinho er mikill tungumálamaður en hann kveðst sakna þess að stýra knattspyrnuliði. Fótbolti 15. júlí 2019 13:00
Meira að segja ungu strákarnir frá Sviss eru taldir vera betri en Manchester United Það eru 33 félög betri en Manchester United í dag ef marka má nýjan lista virtu bandarísku tölfræðigreiningarsíðunnar FiveThirtyEight. Enski boltinn 15. júlí 2019 11:30
Steve Bruce búinn að segja upp hjá Sheffield Wednesday Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að Steve Bruce verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle United eftir Bruce sagði upp nýju starfi sínu í dag. Enski boltinn 15. júlí 2019 10:58
Sjáðu Griezmann á fyrstu æfingunni með Barcelona Antoine Griezmann er orðinn leikmaður Barcelona og mætti á fyrstu æfinguna með sínu nýja liði í dag. Fótbolti 15. júlí 2019 10:45
Óttast að Arnór verði lengi frá: „Tækling sem getur gert út um ferilinn“ Þjálfari Arnórs Ingva Traustasonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö var brjálaður út í Haris Radetinac eftir leik Malmö og Djurgården í gær vegna tæklingu Radetinac á íslenska landsliðsmanninn. Fótbolti 15. júlí 2019 10:30
Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. Fótbolti 15. júlí 2019 10:00
Thomsen frá í fjórar til sex vikur Jákup Thomsen getur ekki spilað með FH næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 09:18
Fyrirtæki farin að hjálpa bandarísku fótboltastelpunum að brúa launamuninn Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð heimsmeistari á dögunum eins og hefur ekki farið fram hjá neinum. Baráttan fyrir að fá jafnmikið borgað og karlarnir hefur líka kallað á sterk viðbrögð hjá bandarísku þjóðinni. Fótbolti 15. júlí 2019 09:00
Maguire í læknisskoðun hjá Man Utd í dag Allt bendir til þess að Harry Maguire sé að ganga til liðs við Manchester United frá Leicester City. Enski boltinn 15. júlí 2019 08:00
Celtic hafnar öðru tilboði Arsenal Skoska stórveldið Celtic ætlar ekki að selja sína skærustu stjörnu ódýrt til Arsenal. Enski boltinn 15. júlí 2019 07:30
„Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. Enski boltinn 15. júlí 2019 07:00
Griezmann: Viðbrögð Atletico leiðinleg Antoine Griezmann segir það leiðinlegt hvernig Atletico Madrid hafi brugðist við félagsskiptum hans yfir til Barcelona. Fótbolti 15. júlí 2019 06:00
Solskjær íhugar að gera Pogba að fyrirliða Ole Gunnar Solskjær segist íhuga að gera Paul Pogba að fyrirliða Manchester United, en félagið er ekki með fastan fyrirliða eftir að Antonio Valencia leitaði annað. Enski boltinn 14. júlí 2019 23:15
Mahrez skaut Alsír í úrslit með glæsilegu aukaspyrnumarki Riyad Mahrez var hetja Alsír í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld og skaut þeim í úrslitaleik keppninnar á síðustu stundu. Fótbolti 14. júlí 2019 20:57
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. Íslenski boltinn 14. júlí 2019 20:15
Arnór tryggði Lilleström sigur Arnór Smárason tryggði Lilleström sigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14. júlí 2019 19:59
Gylfi með skot í slá og stöng Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálfan leikinn þegar Everton bætti Sion frá Sviss í æfingaleik í Sviss í dag. Enski boltinn 14. júlí 2019 19:30
Senegal í úrslit eftir framlengingu Senegal spilar til úrslita á Afríkumótinu í fótbolta eftir sigur á Túnis í framlengdum leik í undanúrslitunum. Fótbolti 14. júlí 2019 18:42
Hjörtur og félagar byrjuðu af krafti í Danmörku Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby fóru vel af stað í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14. júlí 2019 17:56
Arnór Ingvi borinn af velli í jafntefli Malmö Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var borinn út af á börum í leik Malmö og Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14. júlí 2019 17:27
Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 14. júlí 2019 16:16
Slæm byrjun hjá CSKA Moskvu | Guðmundur lagði upp mark í tapi Ekki gekk nógu vel hjá Íslendingaliðunum í Rússlandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 14. júlí 2019 16:04
Áttatíu milljóna punda tilboð Man. Utd. í Maguire samþykkt Harry Maguire virðist vera á förum til Manchester United. Enski boltinn 14. júlí 2019 14:30
Hazard heiðrar Jordan og LeBron með vali á treyjunúmeri Eden Hazard fetar í fótspor Davids Beckham hjá Real Madrid. Fótbolti 14. júlí 2019 14:00
Arsenal vill fá markakóng Suður-Ameríkukeppninnar Everton Soares er eftirsóttur eftir góða frammistöðu í Suður-Ameríkukeppninni. Enski boltinn 14. júlí 2019 13:24
Gunnleifur skrifaði undir nýjan samning á afmælisdaginn Markvörðurinn síungi skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2019 12:47