Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14. febrúar 2020 14:53
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 13:52
Segir að Klopp hafi apað eftir Guardiola til að búa til meistaralið hjá Liverpool Sumir knattspyrnuspekingar halda því fram að Jürgen Klopp hafi farið gegn sínum eigin lögmálum til að geta komið Liverpool liðinu á toppinn. Enski boltinn 14. febrúar 2020 12:00
Håland: Peningarnir voru ekki ástæðan fyrir því að ég vildi ekki fara til Man. United Manchester United missti af norska undraframherjanum Erling Braut Håland í janúarglugganum og hann endaði hjá Borussia Dortmund þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Peningar voru ekki ástæðan fyrir því að hann vildi ekki semja við United. Fótbolti 14. febrúar 2020 11:30
Pele svarar syni sínum í yfirlýsingu: Ég er ekki hræddur Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele gerir lítið úr áhyggjum sonar síns og segir ekkert til í því að hann skammi sín vegna slæmrar heilsu eða að hann þori ekki lengur út úr húsi. Fótbolti 14. febrúar 2020 11:00
Bjóða Gullstráknum sömu ofurlaun og Messi og Ronaldo fá til að loka á Liverpool og Real Kylian Mbappe verður boðinn alvöru launahækkun hjá franska félaginu Paris Saint-Germain nú þegar franski framherjinn er orðaður við bæði Real Madrid og Liverpool. Fótbolti 14. febrúar 2020 10:30
Dómarinn sem gerði grín að fötluðum snýr aftur Enski knattspyrnudómarinn Bobby Madley hefur þegið boð um að koma aftur og dæma í enska boltanum en tvö ár eru síðan hann var rekinn úr dómgæslu á Englandi. Enski boltinn 14. febrúar 2020 08:30
Í beinni í dag: Fótbolti í Valencia og Egilshöll | Bestu kylfingarnir mætast Það verður íslenskur, enskur og spænskur fótbolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld auk þess sem sýnt verður beint frá bestu mótaröðunum í golfi. Sport 14. febrúar 2020 06:00
Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Enski boltinn 13. febrúar 2020 23:30
Zlatan í bann vegna níu ára gamals brots | Ronaldo tryggði Juve jafntefli Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 1-1 jafntefli gegn AC Milan í Mílanó í kvöld. Milan verður án lykilmanna þegar liðin mætast í seinni leik sínum í Tórínó í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13. febrúar 2020 21:46
Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 19:45
Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13. febrúar 2020 18:56
Sarri móðgaði starfsmenn ítalska póstsins Starfsmenn hjá póstinum á Ítalíu eru allt annað en sáttir við orð þjálfara Juventus, Maurizio Sarri, á dögunum. Fótbolti 13. febrúar 2020 18:30
Sportpakkinn: Íslandsmeistarar KR með þrjú mörk á síðustu tíu á Skaganum Íslandsmeistarar KR-inga unnu 4-2 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í gær í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Arnar Björnsson segir frá leiknum og sýnir mörkin sex sem skoruð voru í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 17:00
Dani Ceballos fór ekki í Liverpool út af Jürgen Klopp Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Enski boltinn 13. febrúar 2020 16:15
Aron Einar og Heimir í undanúrslit í Stjörnubikarnum í Katar Al Arabi komst í dag áfram í Stjörnubikarnum í Katar eftir sigur á Al Wakrah í átta liða úrslitunum. Fótbolti 13. febrúar 2020 15:45
Sportpakkinn: Bjóða leikmönnum upp á að taka þjálfaranámskeið á Pinatar Íslensku landsliðskonurnar geta tekið fyrstu stigin í þjálfaranámi KSÍ á Pinatar þangað sem liðið fer í æfingaferð í næsta mánuði. Fótbolti 13. febrúar 2020 15:30
Giggs hefur áhyggjur af því að missa vonarstjörnu Liverpool í enska landsliðið Velskur unglingalandsliðsmaður spilaði frábærlega með krakkaliði Liverpool í enska bikarnum á dögunum og gæti ákveðið að spila frekar fyrir England. Landsliðsþjálfarinn Ryan Giggs hefur áhyggjur. Enski boltinn 13. febrúar 2020 14:30
Cloé ekki enn komin með leikheimild Illa gengur að fá leikheimild frá FIFA fyrir Cloé Lacasse. Fótbolti 13. febrúar 2020 13:59
Cloé Lacasse ekki valin í landsliðið en Natasha Anasi er í hópnum Það verður einhver bið á því að Cloé Lacasse verði valin í íslenska kvennalandsliðið í hópnum en hún er ekki einn af nýliðum í hópnum fyrir Pinatar æfingamótið. Fótbolti 13. febrúar 2020 13:10
Segja Liverpool vera á undan Man. United í kapphlaupinu um Jadon Sancho Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski boltinn 13. febrúar 2020 13:00
Svona var blaðamannafundur Jóns Þórs Haukssonar fyrir Pinatar-mótið Vísir fylgdist með blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-mótið verður kynntur. Fótbolti 13. febrúar 2020 12:45
Ajax staðfestir að Ziyech fari til Chelsea Hakim Ziyech gengur í raðir Chelsea frá Ajax eftir tímabilið. Enski boltinn 13. febrúar 2020 12:19
United skipti um hótel vegna ótta við Covid19-veiruna Óttinn við Covid19-veiruna hefur sett strik í reikning Manchester United í vetrarfríinu. Enski boltinn 13. febrúar 2020 11:30
Verður Cloé Lacasse í íslenska landsliðshópnum í fyrsta sinn? Búist er við því að markadrottningin Cloé Lacasse verði í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 13. febrúar 2020 11:15
Ofurtölvan spáir því að Liverpool rústi stigameti Man. City Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina með 28 stigum og Manchester City nær ekki einu sinni öðru sætinu. Ofurtölvan hefur skilað af sér sínum útreikningum um það hvernig enska úrvalsdeildin spilast til enda á þessu tímabili. Enski boltinn 13. febrúar 2020 10:30
Landsliðskarlarnir vilja að fótboltasambandið þrefaldi laun kvennanna Landsliðskarlarnir hafa blandað sér inn í launabaráttu kvennalandsliðsins í knattspyrnu og saka bandaríska fótboltasambandið um að mismuna landsliðskonunum í nýrri yfirlýsingu. Fótbolti 13. febrúar 2020 09:30
United bannaði leikmanni að mæta á æfingasvæðið vegna ótta við kórónaveiruna Odion Ighalo hefur verið leikmaður Manchester United í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna. Enski boltinn 13. febrúar 2020 09:00
Salah gæti farið á Ólympíuleikana Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar. Enski boltinn 13. febrúar 2020 08:00
Fleiri úr 1999 liði Man. United en úr 2020 liði Liverpool Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Enski boltinn 12. febrúar 2020 23:00