Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi

Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis.

Lífið
Fréttamynd

Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin

Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu.

Lífið
Fréttamynd

„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“

„Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“

Lífið
Fréttamynd

Think About Things ekki gjaldgengt í Eurovision 2021

Lög sem höfðu verið valin til þátttöku í Söngvakeppni evrópskra stjórnvarpsstöðva í ár verða ekki gjaldgeng þegar keppnin verður að haldin að ári liðnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá söngvakeppninni.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision aflýst

Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.