Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2025 15:04 Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV fyrir utan Útvarpshúsið á þriðja tímanum. Vísir/Vilhelm Formaður stjórnar RÚV á von á því að stjórnin verði fljót að komast að niðurstöðu um það hvort Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Hann á von á góðri niðurstöðu á fundinum fyrir Ísland. Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag. Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag.
Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira