Framtíð Sven er óráðin Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur. Enski boltinn 16. apríl 2008 17:50
Van der Vart er heitur fyrir Chelsea Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea. Enski boltinn 16. apríl 2008 17:44
Jewell ætlar beint upp aftur með Derby Paul Jewell hefur lofað því að hann ætli sér beinustu leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Derby. Enski boltinn 16. apríl 2008 13:39
Leikmannaflótti frá Chelsea í sumar Breska blaðið Telegraph segir í vefútgáfu sinni í dag að allt útlit sé fyrir að allt að tólf leikmenn séu á leið frá Chelsea að tímabilinu loknu. Enski boltinn 16. apríl 2008 13:18
Capello sendir út viðvörun Fabio Capello segir að þeir leikmenn sem hafa ekki áhuga að spila í vináttulandsleikjum eigi ekkert erindi í enska landsliðið undir sinni stjórn. Enski boltinn 16. apríl 2008 11:19
WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. Enski boltinn 15. apríl 2008 22:43
Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. Enski boltinn 15. apríl 2008 20:35
Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. Enski boltinn 15. apríl 2008 20:00
Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. Fótbolti 15. apríl 2008 19:00
Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. Enski boltinn 15. apríl 2008 18:15
Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 15. apríl 2008 17:45
Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. Enski boltinn 15. apríl 2008 17:01
Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. Enski boltinn 15. apríl 2008 12:48
Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. Enski boltinn 15. apríl 2008 12:36
Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 15. apríl 2008 11:38
Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. Enski boltinn 15. apríl 2008 11:32
Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. Enski boltinn 14. apríl 2008 20:54
Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. Enski boltinn 14. apríl 2008 19:58
Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Enski boltinn 14. apríl 2008 17:39
Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. Enski boltinn 14. apríl 2008 17:21
Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. Enski boltinn 14. apríl 2008 16:03
Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. Enski boltinn 14. apríl 2008 11:55
Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. Enski boltinn 13. apríl 2008 22:15
Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. Enski boltinn 13. apríl 2008 21:30
Wenger: Andinn í strákunum er frábær Arsene Wenger viðurkennir að hans menn í Arsenal séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tapið gegn Manchester United í dag og hefur sett sér markmið fyrir sumarið. Enski boltinn 13. apríl 2008 18:23
Ferguson: Þið sjáið ekki betri leik í vetur Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með sigur sinna manna í Manchester United á Arsenal í dag. Hann sagði að um frábæra skemmtun hefði verið að ræða, en vill ekki lofa því að titillinn sé í höfn. Enski boltinn 13. apríl 2008 18:12
Stórt skref hjá Manchester United Manchester United náði í dag sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Arsenal 2-1 á Old Trafford í mögnuðum toppleik. Möguleikar Arsenal á titlinum eru hinsvegar að verða úr sögunni. Enski boltinn 13. apríl 2008 17:05
Markalaust á Old Trafford í hálfleik Fyrri hálfleiknum í risaslag Manchester United og Arsenal er lokið og ekkert mark hefur litið dagsins ljós enn sem komið er. Þó hefur ekki vantað marktækifærin í leikinn, en Jens Lehmann hefur varið vel í marki Arsenal eftir að hafa endurheimt sæti sitt. Enski boltinn 13. apríl 2008 15:53
Hicks: Parry er hrokafullur og vanhæfur Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, hefur nú útskýrt af hverju hann ritaði Rick Parry framkvæmdastjóra félagsins bréf á dögunum og bað hann að segja af sér. Enski boltinn 13. apríl 2008 15:11
Öruggt hjá Liverpool Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Blackburn á Anfield í fyrri leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark Liverpool og lagði upp það næsta fyrir Fernando Torres og það var svo Andriy Voronin sem innsiglaði sigur heimamanna skömmu fyrir leikslok. Roque Santa Cruz klóraði í bakkann fyrir Blackburn í uppbótartíma með 19. marki sínu á leiktíðinni. Enski boltinn 13. apríl 2008 14:23