Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Framtíð Sven er óráðin

    Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Van der Vart er heitur fyrir Chelsea

    Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brynjar lék heilan leik

    Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney framtíðarfyrirliði

    Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benítez vill Barry

    Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo

    Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tíu bestu ensku stjórarnir

    Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Everton að tryggja sér Pienaar

    Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger: Titlarnir koma

    Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Maradona á Anfield?

    Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stórt skref hjá Manchester United

    Manchester United náði í dag sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Arsenal 2-1 á Old Trafford í mögnuðum toppleik. Möguleikar Arsenal á titlinum eru hinsvegar að verða úr sögunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Markalaust á Old Trafford í hálfleik

    Fyrri hálfleiknum í risaslag Manchester United og Arsenal er lokið og ekkert mark hefur litið dagsins ljós enn sem komið er. Þó hefur ekki vantað marktækifærin í leikinn, en Jens Lehmann hefur varið vel í marki Arsenal eftir að hafa endurheimt sæti sitt.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Liverpool

    Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Blackburn á Anfield í fyrri leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark Liverpool og lagði upp það næsta fyrir Fernando Torres og það var svo Andriy Voronin sem innsiglaði sigur heimamanna skömmu fyrir leikslok. Roque Santa Cruz klóraði í bakkann fyrir Blackburn í uppbótartíma með 19. marki sínu á leiktíðinni.

    Enski boltinn