Fleiri fréttir Peningastefnunefnd: Minnkandi aðhald í ríkisfjármálum „Einnig var lýst yfir áhyggjum af minna aðhaldi í ríkisfjármálum miðað við það sem áður var gert ráð fyrir og hugsanlegum áhrifum af sjálfbærni ríkisfjármála á gengi krónunnar og verðstöðugleika til lengri tíma litið." 11.2.2010 08:37 Fólk í miklum vanskilum skemmir bílana Vanskil einstaklinga og fyrirtækja með bíla í rekstrarleigu hafa aukist milli ára. Dæmi eru um að viðskiptavinir skemmi bíla og taki vélarhluta úr þeim áður en þeim er skilað. 11.2.2010 08:10 Ræða seðlabankastjóra vekur athygli erlendis "Regluverk Evrópusambandsins um starfsemi banka yfir landamæri var stórgallað þar sem það heimilaði frjálst flæði fjármagns og bankaþjónustu með innlend öryggisnet og áfallastjórnun." Vefritið CentralBanking.com tekur upp þessi orð Más Guðmundssonar seðlabankastjóra í frétt, en þau viðhafði hann í Bergen í Noregi í janúarbyrjun. 11.2.2010 08:06 Bakkavör andmælir ákvörðun Kauphallarinnar. Bakkavör Group hf. telur ákvörðun Kauphallar sem birt var í gær ekki á rökum reista, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 11.2.2010 08:03 Kauphöllin sektar Bakkavör um 3 milljónir fyrir brot á upplýsingaskyldu Kauphöllinn áminnti í dag Bakkavör og beitti fyrirtækið þriggja milljóna króna sekt fyrir brot á upplýsingaskyldu við Kauphöllina. Ástæða sektarinnar eru brot Bakkavarar á upplýsingaskyldu. 10.2.2010 19:39 Arion ætlar að ganga að ábyrgðum 1998 Litlar sem engar eignir eru inni í þeim félögum sem ábyrgðust lán til 1998 ehf. fyrrverandi móðurfélags Haga. Arion banki ætlar að ganga að þessum ábyrgðum og keyra félögin í þrot, óvíst er samt hvenær það gerist. 10.2.2010 19:15 Gengi Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent Gengi hlutabréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem hækkaði um 0,92 prósent, og Marels, sem fór upp um 0,33 prósent. 10.2.2010 18:01 Tveir greiddu atkvæði gegn vaxtalækkun Tveir úr peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu seðlabankastjóra að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Þrír greiddu hins vegar atkvæði með tillögunni. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar sem birt var síðdegis. 10.2.2010 16:38 GBI vísitalan hækkar áfram Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 13,2 milljarða viðskiptum. Þar af námu viðskipti með íbúðabréf tæpum 8 milljörðum kr. 10.2.2010 15:55 Nær helmingur telur skattabreytingar fækka starfsfólki 45% forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja áætla að skattabreytingar stjórnvalda muni leiða til fækkunar starfsfólks í fyrirtækjum þeirra. Þá telja um 50% fyrirtækja í verslun að breytingarnar muni leiða til fækkunar starfsfólks og í iðnaði er talan um 47%. 10.2.2010 15:12 Veisla hjá loðdýrabændum, seldu fyrir 150 milljónir Íslenskir loðdýrabændur seldu minkaskinn fyrir um 150 milljónir kr. á uppboði hjá Kopenhagen Fur í vikunni. Verð á minkaskinnum á uppboðinu hækkaði um 13% frá uppboðinu í desember en þá hækkaði verðið um 36%. 10.2.2010 14:15 Háskólanemar á Framadögum Um 30 fyrirtæki taka þátt í Framadögum í Háskólabíói í dag, en markmiðið með deginum er að skapa vettvang fyrir fyrirtæki til þess að komast í persónuleg kynni við ungt og metnaðarfullt háskólafólk og tilvonandi starfskrafta sína. Fyrstu Framadagarnir voru haldnir árið 1995 og þetta er því í 16 sinn sem slík dagskrá er haldin. 10.2.2010 14:06 Endurfjármögnun nýrrar jarðgerðarstöðvar lokið Endurfjármögnun byggingar jarðgerðarstöðvar Moltu e.hf. í Eyjafirði er nú lokið með samstilltu átaki eigenda fyrirtækisins annars vegnar og Íslandsbanka og hins finnska seljanda vélbúnaðarins hins vegar. 10.2.2010 12:37 Skuldatryggingaálag ríkissjóðs heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á ríkissjóð Íslands hefur lækkað nokkuð síðustu daga. Nú í morgun var álagið til 5 ára 615 punktar (6,15%), en það stóð í 675 punktum í byrjun síðustu viku. 10.2.2010 12:31 Atvinnuleysið mældist 9% í janúar Skráð atvinnuleysi í janúar 2010 var 9% eða að meðaltali 14.705 manns og eykst atvinnuleysi um 6,7% að meðaltali frá desember eða um 929 manns. Á sama tíma á árinu 2009 var atvinnuleysi 6,6%, eða 10.456 manns að jafnaði. 10.2.2010 12:12 Erlendir aðilar eiga 246 milljarða í ríkisbréfum og víxlum Erlendir aðilar eiga tæplega 246 milljarða kr. í íslenskum ríkisbréfum og ríkisvíxlum í lok síðastliðins árs. Kemur þetta fram í gögnum sem Lánamál ríkisins birtu í morgun. 10.2.2010 12:08 Vodafone semur um afnota af ljósleiðara NATO Samningur um afnot Vodafone af ljósleiðarasþræði Varnarmálastofnunar, sem áður var rekinn af NATÓ og kom í hlut íslenska ríkisins við brottför Varnarliðsins frá Íslandi, hefur verið undirritaður. 10.2.2010 11:59 Hrein eign lífeyrissjóðanna jókst um 31 milljarð í desember Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.794 milljarðar kr. í lok desember síðastliðins og jókst um 31 milljarð kr. í mánuðinum samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þar af jókst innlend verðbréfaeign um 24,2 milljarða kr. og erlend verðbréfaeign um 14,3 milljarða kr. Sjóðir og bankainnistæður lækkuðu hins vegar um 4,3 milljarða kr. í mánuðinum. 10.2.2010 10:44 Rætt um að ríkissjóður standi undir bændalífeyri Innan stjórnkerfisins eru nú hugmyndir um að ríkissjóður greiði beint mótframlag sitt til lífeyrisgreiðslna bænda í stað þess að framlagið sé ákveðið á fjárlögum hverju sinni. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku en þar lagði fjármálaráðherra fram minnisblað um lífeyrissjóð bænda. 10.2.2010 10:30 Kauphöllin íhugar að fella niður viðskipti vegna mistaka Kauphöllin hefur til skoðunar viðskipti með skuldabréf HFF150914 vegna mikilla verðbreytinga. Kauphöllin íhugar niðurfellingar á grundvelli greinar 6.7.3 í aðildarreglum NASDAQ OMX Nordic. 10.2.2010 10:10 Sólon lánaði fyrir Landsbanka vegna þrýstings Sólon Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, segist hafa veitt lán til kaupa á Landasbankanum undir miklum þrýstingi. Upphaflega hafi hann neitað að lána Björgólfsfeðgum fyrir kaupum í Landsbankanum þegar fyrst var eftir því leitað árið 2003. 10.2.2010 00:01 Farþegum fjölgaði um 13% Farþegum á vegum Icelandair fjölgaði um 13% í janúar síðastliðnum miðað við sama mánuði í fyrra. Þeir voru um 95 þúsund talsins nú í janúar en um 84 þúsund í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í mánaðalegum flutningatölum sem Icelandair sendir Kauphöllinni. 9.2.2010 21:37 Hörður Arnarson með 74 milljónir í laun hjá Marel Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, var með 74 milljónir króna, eða 420 þúsund evru, í laun og hlunnindi hjá Marel á árinu 2009, samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins sem var birtur í dag. 9.2.2010 19:49 Smáragarður endurfjármagnaði tíu milljarða afborgun Smáragarður, fasteignafélag Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, stóð frammi fyrir því að þurfa að greiða tíu milljarða í afborganir af lánum á þessu ári. Félaginu hefur tekist að endurfjármagna þá afborgun með langtímalánum. Fyrirtækið á 138 þúsund fermetra af verslunarhúsnæði, en stór hluti þess er veðsettur Arion banka. 9.2.2010 18:45 Sennilegt að Íslandspóstur hafi misnotað markaðsráðandi stöðu Sennilegt er að Íslandspóstur hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína í samskiptum sínum við Póstmarkaðinn þegar síðarnefnda fyrirtækið leitaði samninga víð Íslandspóst. Þetta kemur fram í bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá því í dag. 9.2.2010 17:38 GAMMA GBI hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 12,8 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 5,1 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,2% í 7,7 milljarða. viðskiptum. 9.2.2010 17:10 Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 74 milljarða Útflutningur Alcoa Fjarðaáls á síðasta ári nam tæplega 600 milljónum bandaríkjadala, sem jafngildir um 74 milljörðum íslenskra króna, miðað við núverandi gengi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en rúmlega 349 þúsund tonn af hreinu áli, álblöndum og álvírum voru flutt úr. Verðmæti útflutnings Alcoa Fjarðaáls í fyrra nam því rúmlega 1.4 milljörðum króna á viku, eða rúmlega 200 milljónum króna á dag. 9.2.2010 14:21 Fjórir Prius innkallaðir á Íslandi Innkalla þurfti fjórar bifreiðar af Toyota Prius gerð hér á Íslandi en alls þarf Toyota að innkalla 52.903 bíla í Evrópu vegna uppfærslu sem gera þarf á hugbúnaði í ABS-bremsukerfi bílsins. Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota segir að þessi gerð af Prius hafi verið kynnt hér á landi í september og að fjórir bílar hafi selst. Þegar hefur verið haft samband við eigendur þeirra bíla sem kalla þarf inn hér á landi og gefa þeim tíma á verkstæði. 9.2.2010 14:14 SA: Umhverfisráðherra að geðjast þröngum flokkshagsmunum Samtök atvinnulífsins (SA) gagnrýna Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra harðlega á heimasíðu sinni vegna ákvörðunar hennar um virkjanir í neðrihluta Þjórsár. 9.2.2010 12:36 Landsframleiðslan á mann enn há á Íslandi Greining Íslandsbanka fjallar í dag um breytingar á landsframleiðslunni á Íslandi í kreppunni. Þar segir að áhugavert er í því sambandi að skoða kaupmátt landsframleiðslunnar á mann en á þann mælikvarða stóð Ísland afar vel fyrir hrunið með eina hæstu landsframleiðslu á mann í heimi. Sú staða versnar ekki mjög mikið þrátt fyrir kreppuna. 9.2.2010 11:19 Magma Energy stofnar íslenskt dótturfélag Kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation, sem á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtæki sitt Magma Energy Sweden AB, hefur sett á stofn dótturfyrirtæki hér á landi, Magma Energy Iceland ehf. 9.2.2010 11:04 Leigusamningum fjölgaði um tæp 52% milli mánaða Heildarfjöldi leigusamninga á landinu var 898 í janúar 2010 og fækkar þeim um 0,8% frá janúar 2009 en fjölgar um 51,9% frá desember 2009. 9.2.2010 10:55 Forstjóri Marels eykur við hlut sinn í félaginu Theodoor Hoen forstjóri Marels hefur aukið við hlut sinn í félaginu. Í tilkynningu til kauphallarinnar kemur fram að hann hafi keypt hluti fyrir 29,4 milljónir kr. í morgun. 9.2.2010 10:18 Krónan ætti að geta styrkst gagnvart evrunni Líklegt er að evran haldi áfram að gefa eftir gagnvart helstu gjaldmiðlum. Krónan ætti einnig að geta styrkst gagnvart evrunni, samfara áframhaldandi myndarlegum afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd. 9.2.2010 10:06 Íslandssjóðir hf. sektaðir fyrir villandi upplýsingar Fjármálaeftirlitið hefur sektað Íslandssjóði hf. um eina milljón kr. fyrir villandi upplýsingagjöf. Málinu lauk með sátt í síðasta mánuði. 9.2.2010 09:33 Arev og Auður Capital sektuð fyrir orðið „fjárfestingasjóður" Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arev verðbréfafyrirtæki hf, og Auði Capital um hálfa milljón kr. hvert fyrir að hafa notað orðið „fjárfestingarsjóður" við kynningu á fagfjárfestingasjóðum á heimasíðum sínum. 9.2.2010 09:26 MP Sjóðir sektaðir um milljón fyrir villandi auglýsingu Fjármálaeftirlitið hefur sektað MP Sjóði hf. um eina milljón kr. fyrir að hafa birt villandi upplýsingar í auglýsingu sem birtist í dagblöðum og á vefsíðunni mbl.is. 9.2.2010 09:20 Arion banki stefnir Björgólfi Thor Arion banki hefur nú höfðað mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni vegna persónulegra ábyrgða sem hann og faðir hans tókust á hendur þegar Samson fékk lán hjá Búnaðarbankanum vorið 2003 til að kaupa Landsbankann. Skuld feðganna stendur í tæpum sex milljörðum króna í dag. 8.2.2010 18:45 Viðskiptaráð: 40% fyrirtækja í samkeppni við hið opinbera 40% forsvarsmanna fyrirtækja í íslensku atvinnulífi telja opinberar stofnanir eða fyrirtæki í opinberum rekstri vera í samkeppni við sitt fyrirtæki. Þá telja 51% fyrirtækja í þjónustu sig vera í samkeppni við hið opinbera, 49% fyrirtækja í verslun og 58% fyrirtækja í byggingar- eða verktakastarfsemi. 8.2.2010 17:57 Gamma hækkaði um 0,1% í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 6,2 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 0,6 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 5,5 milljarða viðskiptum. 8.2.2010 16:18 Tölvumiðlun á 25 ára afmæli í dag Tölvumiðlun fagnar 25 ára afmæli sínu í dag, 8. febrúar. 8.2.2010 15:37 FME sektar Teymi um 7,5 milljónir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað eignarhaldsfélagið Teymi um 7,5 milljónir króna fyrir að gera ekki opinberar verðmyndandi upplýsingar í apríl á síðasta ári, er vörðuðu niðurfærslu á verðmæti farsímakerfis í eigu félagsins. 8.2.2010 12:49 MP Banki flytur í dag og opnar nýtt útibú MP Banki flytur í dag höfuðstöðvar sínar í Ármúla 13a ásamt því að opna þar nýtt útibú. 8.2.2010 12:42 Nafni Landsafls breytt í Reitir II Fyrirtækjaskrá hefur skráð nýtt nafn Landsafls ehf. en félagið hefur fengið nafnið Reitir II ehf. 8.2.2010 12:13 Mikil eftirpurn eftir löngum bréfum jákvætt fyrir ríkissjóð Mikil eftirspurn eftir löngum ríkisbréfum í útboði s.l. föstudag hlýtur að teljast afar jákvæð fyrir ríkissjóð m.v. þá áherslu að lengja í endurgreiðsluferli skulda hans. Jafnframt telur greining Íslandsbanka að niðurstaðan sé afar góð fyrir skuldabréfamarkaðinn. 8.2.2010 11:47 Sjá næstu 50 fréttir
Peningastefnunefnd: Minnkandi aðhald í ríkisfjármálum „Einnig var lýst yfir áhyggjum af minna aðhaldi í ríkisfjármálum miðað við það sem áður var gert ráð fyrir og hugsanlegum áhrifum af sjálfbærni ríkisfjármála á gengi krónunnar og verðstöðugleika til lengri tíma litið." 11.2.2010 08:37
Fólk í miklum vanskilum skemmir bílana Vanskil einstaklinga og fyrirtækja með bíla í rekstrarleigu hafa aukist milli ára. Dæmi eru um að viðskiptavinir skemmi bíla og taki vélarhluta úr þeim áður en þeim er skilað. 11.2.2010 08:10
Ræða seðlabankastjóra vekur athygli erlendis "Regluverk Evrópusambandsins um starfsemi banka yfir landamæri var stórgallað þar sem það heimilaði frjálst flæði fjármagns og bankaþjónustu með innlend öryggisnet og áfallastjórnun." Vefritið CentralBanking.com tekur upp þessi orð Más Guðmundssonar seðlabankastjóra í frétt, en þau viðhafði hann í Bergen í Noregi í janúarbyrjun. 11.2.2010 08:06
Bakkavör andmælir ákvörðun Kauphallarinnar. Bakkavör Group hf. telur ákvörðun Kauphallar sem birt var í gær ekki á rökum reista, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 11.2.2010 08:03
Kauphöllin sektar Bakkavör um 3 milljónir fyrir brot á upplýsingaskyldu Kauphöllinn áminnti í dag Bakkavör og beitti fyrirtækið þriggja milljóna króna sekt fyrir brot á upplýsingaskyldu við Kauphöllina. Ástæða sektarinnar eru brot Bakkavarar á upplýsingaskyldu. 10.2.2010 19:39
Arion ætlar að ganga að ábyrgðum 1998 Litlar sem engar eignir eru inni í þeim félögum sem ábyrgðust lán til 1998 ehf. fyrrverandi móðurfélags Haga. Arion banki ætlar að ganga að þessum ábyrgðum og keyra félögin í þrot, óvíst er samt hvenær það gerist. 10.2.2010 19:15
Gengi Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent Gengi hlutabréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem hækkaði um 0,92 prósent, og Marels, sem fór upp um 0,33 prósent. 10.2.2010 18:01
Tveir greiddu atkvæði gegn vaxtalækkun Tveir úr peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu seðlabankastjóra að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Þrír greiddu hins vegar atkvæði með tillögunni. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar sem birt var síðdegis. 10.2.2010 16:38
GBI vísitalan hækkar áfram Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 13,2 milljarða viðskiptum. Þar af námu viðskipti með íbúðabréf tæpum 8 milljörðum kr. 10.2.2010 15:55
Nær helmingur telur skattabreytingar fækka starfsfólki 45% forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja áætla að skattabreytingar stjórnvalda muni leiða til fækkunar starfsfólks í fyrirtækjum þeirra. Þá telja um 50% fyrirtækja í verslun að breytingarnar muni leiða til fækkunar starfsfólks og í iðnaði er talan um 47%. 10.2.2010 15:12
Veisla hjá loðdýrabændum, seldu fyrir 150 milljónir Íslenskir loðdýrabændur seldu minkaskinn fyrir um 150 milljónir kr. á uppboði hjá Kopenhagen Fur í vikunni. Verð á minkaskinnum á uppboðinu hækkaði um 13% frá uppboðinu í desember en þá hækkaði verðið um 36%. 10.2.2010 14:15
Háskólanemar á Framadögum Um 30 fyrirtæki taka þátt í Framadögum í Háskólabíói í dag, en markmiðið með deginum er að skapa vettvang fyrir fyrirtæki til þess að komast í persónuleg kynni við ungt og metnaðarfullt háskólafólk og tilvonandi starfskrafta sína. Fyrstu Framadagarnir voru haldnir árið 1995 og þetta er því í 16 sinn sem slík dagskrá er haldin. 10.2.2010 14:06
Endurfjármögnun nýrrar jarðgerðarstöðvar lokið Endurfjármögnun byggingar jarðgerðarstöðvar Moltu e.hf. í Eyjafirði er nú lokið með samstilltu átaki eigenda fyrirtækisins annars vegnar og Íslandsbanka og hins finnska seljanda vélbúnaðarins hins vegar. 10.2.2010 12:37
Skuldatryggingaálag ríkissjóðs heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á ríkissjóð Íslands hefur lækkað nokkuð síðustu daga. Nú í morgun var álagið til 5 ára 615 punktar (6,15%), en það stóð í 675 punktum í byrjun síðustu viku. 10.2.2010 12:31
Atvinnuleysið mældist 9% í janúar Skráð atvinnuleysi í janúar 2010 var 9% eða að meðaltali 14.705 manns og eykst atvinnuleysi um 6,7% að meðaltali frá desember eða um 929 manns. Á sama tíma á árinu 2009 var atvinnuleysi 6,6%, eða 10.456 manns að jafnaði. 10.2.2010 12:12
Erlendir aðilar eiga 246 milljarða í ríkisbréfum og víxlum Erlendir aðilar eiga tæplega 246 milljarða kr. í íslenskum ríkisbréfum og ríkisvíxlum í lok síðastliðins árs. Kemur þetta fram í gögnum sem Lánamál ríkisins birtu í morgun. 10.2.2010 12:08
Vodafone semur um afnota af ljósleiðara NATO Samningur um afnot Vodafone af ljósleiðarasþræði Varnarmálastofnunar, sem áður var rekinn af NATÓ og kom í hlut íslenska ríkisins við brottför Varnarliðsins frá Íslandi, hefur verið undirritaður. 10.2.2010 11:59
Hrein eign lífeyrissjóðanna jókst um 31 milljarð í desember Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.794 milljarðar kr. í lok desember síðastliðins og jókst um 31 milljarð kr. í mánuðinum samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þar af jókst innlend verðbréfaeign um 24,2 milljarða kr. og erlend verðbréfaeign um 14,3 milljarða kr. Sjóðir og bankainnistæður lækkuðu hins vegar um 4,3 milljarða kr. í mánuðinum. 10.2.2010 10:44
Rætt um að ríkissjóður standi undir bændalífeyri Innan stjórnkerfisins eru nú hugmyndir um að ríkissjóður greiði beint mótframlag sitt til lífeyrisgreiðslna bænda í stað þess að framlagið sé ákveðið á fjárlögum hverju sinni. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku en þar lagði fjármálaráðherra fram minnisblað um lífeyrissjóð bænda. 10.2.2010 10:30
Kauphöllin íhugar að fella niður viðskipti vegna mistaka Kauphöllin hefur til skoðunar viðskipti með skuldabréf HFF150914 vegna mikilla verðbreytinga. Kauphöllin íhugar niðurfellingar á grundvelli greinar 6.7.3 í aðildarreglum NASDAQ OMX Nordic. 10.2.2010 10:10
Sólon lánaði fyrir Landsbanka vegna þrýstings Sólon Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, segist hafa veitt lán til kaupa á Landasbankanum undir miklum þrýstingi. Upphaflega hafi hann neitað að lána Björgólfsfeðgum fyrir kaupum í Landsbankanum þegar fyrst var eftir því leitað árið 2003. 10.2.2010 00:01
Farþegum fjölgaði um 13% Farþegum á vegum Icelandair fjölgaði um 13% í janúar síðastliðnum miðað við sama mánuði í fyrra. Þeir voru um 95 þúsund talsins nú í janúar en um 84 þúsund í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í mánaðalegum flutningatölum sem Icelandair sendir Kauphöllinni. 9.2.2010 21:37
Hörður Arnarson með 74 milljónir í laun hjá Marel Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, var með 74 milljónir króna, eða 420 þúsund evru, í laun og hlunnindi hjá Marel á árinu 2009, samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins sem var birtur í dag. 9.2.2010 19:49
Smáragarður endurfjármagnaði tíu milljarða afborgun Smáragarður, fasteignafélag Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, stóð frammi fyrir því að þurfa að greiða tíu milljarða í afborganir af lánum á þessu ári. Félaginu hefur tekist að endurfjármagna þá afborgun með langtímalánum. Fyrirtækið á 138 þúsund fermetra af verslunarhúsnæði, en stór hluti þess er veðsettur Arion banka. 9.2.2010 18:45
Sennilegt að Íslandspóstur hafi misnotað markaðsráðandi stöðu Sennilegt er að Íslandspóstur hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína í samskiptum sínum við Póstmarkaðinn þegar síðarnefnda fyrirtækið leitaði samninga víð Íslandspóst. Þetta kemur fram í bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá því í dag. 9.2.2010 17:38
GAMMA GBI hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 12,8 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 5,1 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,2% í 7,7 milljarða. viðskiptum. 9.2.2010 17:10
Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 74 milljarða Útflutningur Alcoa Fjarðaáls á síðasta ári nam tæplega 600 milljónum bandaríkjadala, sem jafngildir um 74 milljörðum íslenskra króna, miðað við núverandi gengi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en rúmlega 349 þúsund tonn af hreinu áli, álblöndum og álvírum voru flutt úr. Verðmæti útflutnings Alcoa Fjarðaáls í fyrra nam því rúmlega 1.4 milljörðum króna á viku, eða rúmlega 200 milljónum króna á dag. 9.2.2010 14:21
Fjórir Prius innkallaðir á Íslandi Innkalla þurfti fjórar bifreiðar af Toyota Prius gerð hér á Íslandi en alls þarf Toyota að innkalla 52.903 bíla í Evrópu vegna uppfærslu sem gera þarf á hugbúnaði í ABS-bremsukerfi bílsins. Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota segir að þessi gerð af Prius hafi verið kynnt hér á landi í september og að fjórir bílar hafi selst. Þegar hefur verið haft samband við eigendur þeirra bíla sem kalla þarf inn hér á landi og gefa þeim tíma á verkstæði. 9.2.2010 14:14
SA: Umhverfisráðherra að geðjast þröngum flokkshagsmunum Samtök atvinnulífsins (SA) gagnrýna Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra harðlega á heimasíðu sinni vegna ákvörðunar hennar um virkjanir í neðrihluta Þjórsár. 9.2.2010 12:36
Landsframleiðslan á mann enn há á Íslandi Greining Íslandsbanka fjallar í dag um breytingar á landsframleiðslunni á Íslandi í kreppunni. Þar segir að áhugavert er í því sambandi að skoða kaupmátt landsframleiðslunnar á mann en á þann mælikvarða stóð Ísland afar vel fyrir hrunið með eina hæstu landsframleiðslu á mann í heimi. Sú staða versnar ekki mjög mikið þrátt fyrir kreppuna. 9.2.2010 11:19
Magma Energy stofnar íslenskt dótturfélag Kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation, sem á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtæki sitt Magma Energy Sweden AB, hefur sett á stofn dótturfyrirtæki hér á landi, Magma Energy Iceland ehf. 9.2.2010 11:04
Leigusamningum fjölgaði um tæp 52% milli mánaða Heildarfjöldi leigusamninga á landinu var 898 í janúar 2010 og fækkar þeim um 0,8% frá janúar 2009 en fjölgar um 51,9% frá desember 2009. 9.2.2010 10:55
Forstjóri Marels eykur við hlut sinn í félaginu Theodoor Hoen forstjóri Marels hefur aukið við hlut sinn í félaginu. Í tilkynningu til kauphallarinnar kemur fram að hann hafi keypt hluti fyrir 29,4 milljónir kr. í morgun. 9.2.2010 10:18
Krónan ætti að geta styrkst gagnvart evrunni Líklegt er að evran haldi áfram að gefa eftir gagnvart helstu gjaldmiðlum. Krónan ætti einnig að geta styrkst gagnvart evrunni, samfara áframhaldandi myndarlegum afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd. 9.2.2010 10:06
Íslandssjóðir hf. sektaðir fyrir villandi upplýsingar Fjármálaeftirlitið hefur sektað Íslandssjóði hf. um eina milljón kr. fyrir villandi upplýsingagjöf. Málinu lauk með sátt í síðasta mánuði. 9.2.2010 09:33
Arev og Auður Capital sektuð fyrir orðið „fjárfestingasjóður" Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arev verðbréfafyrirtæki hf, og Auði Capital um hálfa milljón kr. hvert fyrir að hafa notað orðið „fjárfestingarsjóður" við kynningu á fagfjárfestingasjóðum á heimasíðum sínum. 9.2.2010 09:26
MP Sjóðir sektaðir um milljón fyrir villandi auglýsingu Fjármálaeftirlitið hefur sektað MP Sjóði hf. um eina milljón kr. fyrir að hafa birt villandi upplýsingar í auglýsingu sem birtist í dagblöðum og á vefsíðunni mbl.is. 9.2.2010 09:20
Arion banki stefnir Björgólfi Thor Arion banki hefur nú höfðað mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni vegna persónulegra ábyrgða sem hann og faðir hans tókust á hendur þegar Samson fékk lán hjá Búnaðarbankanum vorið 2003 til að kaupa Landsbankann. Skuld feðganna stendur í tæpum sex milljörðum króna í dag. 8.2.2010 18:45
Viðskiptaráð: 40% fyrirtækja í samkeppni við hið opinbera 40% forsvarsmanna fyrirtækja í íslensku atvinnulífi telja opinberar stofnanir eða fyrirtæki í opinberum rekstri vera í samkeppni við sitt fyrirtæki. Þá telja 51% fyrirtækja í þjónustu sig vera í samkeppni við hið opinbera, 49% fyrirtækja í verslun og 58% fyrirtækja í byggingar- eða verktakastarfsemi. 8.2.2010 17:57
Gamma hækkaði um 0,1% í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 6,2 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 0,6 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 5,5 milljarða viðskiptum. 8.2.2010 16:18
Tölvumiðlun á 25 ára afmæli í dag Tölvumiðlun fagnar 25 ára afmæli sínu í dag, 8. febrúar. 8.2.2010 15:37
FME sektar Teymi um 7,5 milljónir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað eignarhaldsfélagið Teymi um 7,5 milljónir króna fyrir að gera ekki opinberar verðmyndandi upplýsingar í apríl á síðasta ári, er vörðuðu niðurfærslu á verðmæti farsímakerfis í eigu félagsins. 8.2.2010 12:49
MP Banki flytur í dag og opnar nýtt útibú MP Banki flytur í dag höfuðstöðvar sínar í Ármúla 13a ásamt því að opna þar nýtt útibú. 8.2.2010 12:42
Nafni Landsafls breytt í Reitir II Fyrirtækjaskrá hefur skráð nýtt nafn Landsafls ehf. en félagið hefur fengið nafnið Reitir II ehf. 8.2.2010 12:13
Mikil eftirpurn eftir löngum bréfum jákvætt fyrir ríkissjóð Mikil eftirspurn eftir löngum ríkisbréfum í útboði s.l. föstudag hlýtur að teljast afar jákvæð fyrir ríkissjóð m.v. þá áherslu að lengja í endurgreiðsluferli skulda hans. Jafnframt telur greining Íslandsbanka að niðurstaðan sé afar góð fyrir skuldabréfamarkaðinn. 8.2.2010 11:47