Viðskipti innlent

Gengi Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent

Janus Pedersen, bankastjóri Færeyjabanka.
Janus Pedersen, bankastjóri Færeyjabanka.
Gengi hlutabréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem hækkaði um 0,92 prósent, og Marels, sem fór upp um 0,33 prósent. Ekkert félag lækkaði í verði í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,29 prósent og endaði í 834,8 stigum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×