Fleiri fréttir Magma setur skilyrði um skuldamál HS Orku Í samkomulagi því sem Magma og Orkuveitan (OR) hafa gert um kaupin á hlut OR í HS Orku er meðal annars kveðið á um ásættanlega niðurstöðu hvað varðar samninga við aðra aðila um skuldamál HS Orku. 1.9.2009 15:36 Skuldabréfaveltan 16 milljarðar á dag í ágúst Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu tæpum 322 milljörðum í síðasta mánuði sem samsvarar 16,1 milljarða veltu á dag. Þetta er mesta dagsvelta það sem af er ári. 1.9.2009 15:18 deCODE leitar kaupenda að lífsýnabanka sínum deCODE leitar nú kaupenda að lífsýnabanka sínum og hefur félagið rætt við bæði vísinda- og viðskiptasjóði um málið. 1.9.2009 14:00 Nýr sæstrengur til Evrópu í notkun í dag Nýr sæstrengur, sem tengir saman Ísland og Evrópu, var tekin í notkun í dag þegar Vodafone opnaði fyrir umferð viðskiptavina sinna um strenginn. Um er að ræða sæstreng milli Íslands og Danmerkur, svokallaðan Danice-streng, sem nýlega var lagður milli landanna. 1.9.2009 13:31 Segir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs ekki breytast í bráð Enn ríkir mikil óvissa um þróun lánshæfismats ríkissjóðs á næstunni vegna þeirrar miklu óvissu sem hér er í efnahagsmálunum. Telur greining Íslandsbanka að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs komi ekki til með að taka breytingum á næstunni þrátt fyrir að þær séu á neikvæðum horfum í bókum matsfyrirtækjanna. Líklega munu matsfyrirtækin bíða og sjá hver framvinda mála verður næstu mánuði. 1.9.2009 13:04 Skuldabréfaútgáfa til að fjármagna nýju bankanna Seðlabankinn tilkynnti í gær um útgáfu á nýjum flokki ríkisskuldabréfa. Flokkurinn hefur þann tilgang að fjármagna eiginfjárframlag ríkissjóðs til hinna nýju viðskiptabanka sem reistir voru á grunni bankanna þriggja sem féllu í fyrrahaust. 1.9.2009 12:49 Samorka hraunar yfir Sjónarrönd ehf. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gagnrýna harðlega áfangaskýrslu þá sem Sjónarrönd ehf. vann fyrir fjármálaráðuneytið um arðsemi íslenskra orkufyrirtækja. Segir m.a. í tilkynningu frá Samorku að nálgun Sjónarrandar hafi verið fráleit, rangar ályktanir dregnar og gjörólík fyrirtæki borin saman. 1.9.2009 11:19 Birna svarar: Leiðrétting en ekki niðurfelling skulda „Í raun ganga hugmyndir Íslandsbanka út á leiðréttingu á höfuðstól en ekki beina niðurfellingu. Aðferðafræðin gengur út á að skipta þessum lánum yfir í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Við gerum okkur grein fyrir að vextir á óverðtryggðum lánum verða líklegast hærri til að byrja með." 1.9.2009 10:33 Nafni Eimskips verði breytt í A1988 hf. Eftirfarandi tillaga verður sett fyrir næsta hluthafafund Eimskips: „Hluthafafundur Hf. Eimskipafélags Íslands haldinn 8. september samþykkir að breyta nafni félagsins í A1988 hf. Skal 1. gr. samþykkta félagsins breytast og verða svohljóðandi; "Félagið er hlutafélag og nafn þess er A1988 hf. 1.9.2009 10:17 VBS tapaði 4,3 milljörðum á fyrri helming ársins VBS fjárfestingarbanki hf. tapaði rúmlega 4,3 milljörðrum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Samkvæmt árshlutareikningi tímabilsins 1. janúar til 30. júní 2009 nemur eigið fé 4,7 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall bankans 15,2%. 1.9.2009 09:27 RARIK tapaði 164 milljónum á fyrri helming ársins Samkvæmt rekstrarreikningi nam tap RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins 164 milljónum króna. Rekstrarhagnaður varð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta upp á 1.166 milljónir króna eða 28,1% af veltu tímabilsins, samanborið við 782 milljónir eða 21,4% af veltu á sama tímabili árið áður. Hreint veltufé frá rekstri var 1.169 milljónir króna. 1.9.2009 08:37 Hagnaður af rekstri Íslandssjóða á fyrri helming ársins Hagnaður varð af rekstri Íslandssjóða eftir skatta fyrstu 6 mánuðina 2009 upp á 164 milljónir kr. samanborið við 284 milljónir kr. fyrstu sex mánuðina 2008. 1.9.2009 08:22 Eik tapaði 334 milljónum á fyrri helming ársins Eik fasteignafélag hf. tapaði tæpum 334 milljónum kr. á fyrri helming ársins. Til samanburðar má nefna að tap félagsins allt árið í fyrra nam 31,6 milljónum kr. 1.9.2009 08:13 Gjaldeyrisforði SÍ rýrnaði um 120 milljarða á tíu mánuðum Gjaldeyrisforði Seðlabankans hefur rýrnað um rúma hundrað milljarða króna á síðustu tíu mánuðum eða því sem nemur láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til íslands. Bankinn notaði rúman hálfan milljarð króna í síðustu viku til að styrkja gengi krónunnar um 3 prósent en óvíst er að sú styrking haldi. 31.8.2009 19:45 Opin Kerfi Group hf. hagnast um 20 milljónir króna Hagnaður samstæðu Opinna Kerfa Group hf. nam 20 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 318 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 35,5% og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli er 3,1% sem er lægri en á fyrri hluta síðasta árs. 31.8.2009 17:02 Úrvalsvísitalan lækkaði í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega 68 milljónum króna. Mest viðskipti voru með bréf Össurar og lækkuðu bréf félagsins um 0,81%. Marel lækkaði um 1,19% en ekkert félag hækkaði í viðskiptum dagsins. Vísitalan stendur nú í 818,9 stigum. 31.8.2009 16:34 CCP hf. hagnast um 6,2 milljónir dollara Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hf., skilaði hagnaði upp á rétt tæplega 6,2 milljónir dollara á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 2,1 milljón dollara hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Hagnaðurinn eykst því um 195% á milli ára. Hagnaðurinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs jafngildir um 775 milljónum króna. 31.8.2009 16:09 HS Orka skilaði 612 milljóna hagnaði fyrrihluta ársins Heildarafkoman hjá HS Orku á fyrstu sex mánuðum ársins var jákvæð um 611,6 milljónir kr. Eiginfjárhlutfall hækkaði úr 16,3% í 18,3%. 31.8.2009 15:49 Hagnaður hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum Hagnaður af rekstri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nam 7,2 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Eigið fé Sambandsins í lok júní 2009 nam 70,4 milljónum króna. 31.8.2009 15:28 Landic frestar ársreikningi og meðferð á tapi félagsins Aðalfundur Landic Property hf. var haldinn í dag 31. ágúst 2009. Fundurinn samþykkti tillögu sem lögð var fram á fundinum um að fresta afgreiðslu ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár. 31.8.2009 15:21 Hagnaður Landsvaka tæplega eitt hundrað milljónir Stjórn Landsvaka hf., sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans, hefur staðfest árshlutauppgjör félagsins fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2009. Hagnaður af rekstri félagsins fyrstu sex mánuði ársins nam 96,9 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. 31.8.2009 15:09 Hagnaður ÍLS nam 465 milljónum á fyrri helming ársins Hagnaður var af rekstri Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 463 milljónum kr. skv. rekstrarreikningi. Eigið fé hans í lok júní nam 13,7 milljarða kr. samkvæmt efnahagsreikningi. 31.8.2009 14:55 27 bankar í mál við íslenska ríkið Alls hafa 27 alþjóðlegir bankar höfðað skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON). Flestir bankanna eru þýskir alþjóðlegir bankar. Þarna má einnig finna franskan banka og svo Seðlabanka Egyptalands. 31.8.2009 14:45 Verðmæti grásleppuhrogna og kavíars eykst um 113% Á fyrri helmingi ársins nam útflutningsverðmæti saltaðra grásleppuhrogna og grásleppukavíars 923 milljónum króna. Það er hvorki meira né minna en 113% aukning frá sama tíma í fyrra. 31.8.2009 13:48 Ríkið og sveitarfélög gera samning við Skyggni Ríkiskaup hefur gert rammasamning við rekstrar- og tæknifélagið Skyggni sem felur í sér kaup á lausnum og þjónustu í upplýsingatækni fyrir ríkisfyrirtæki og sveitarfélög sem eru aðilar að rammasamningnum. 31.8.2009 13:08 Tekjur af hótelherbergjum hækka um 23% í krónum talið Tekjur fyrir framboðið herbergi á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum í Reykjavík mældar í krónum eru 23,0% hærri í júlímánuði en á sama tíma í fyrra, þar af hafa tekjur fyrir fjögurra stjörnu gistingu hækkað um 30,0% á milli ára en tekjur fyrir þriggja stjörnu gistingu hafa hækkað um 12,5% á milli ára. 31.8.2009 12:46 Seðlabankinn: Árangur hefur náðst á fjölmörgum sviðum Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að árangur hafi náðst á fjölmörgum sviðum við endurreisn efnahagslífsins á Íslandi. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. 31.8.2009 11:42 Skuldabréf sparisjóða á athugunarlista í kauphöllinni Kauphöllin hefur ákveðið að færa skuldabréf útgefin af Sparisjóði Bolungarvíkur, Sparisjóðinum í Keflavík og Byr á athugunarlista vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda og mögulega ójafnræði meðal fjárfesta samanber ákvæði í reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga í Kauphöllinni. 31.8.2009 10:39 Hagnaður Eyris Invest nam 2 milljörðum fyrri helming ársins Hagnaður að fjárhæð 11,5 milljónir evra, eða um 2 milljarðar kr., varð af rekstri Eyris Invest á fyrri hluta ársins 2009. Eigið fé nemur 195 milljónum evra í lok tímabilsins. 31.8.2009 10:31 Einu eignir SPM eru réttindi í Nýja Kaupþingi „Áður en bráðabirgðastjórn tók við hafði verið samið við Nýja Kaupþing banka hf. (NKB) um nánar tilgreindar eignir og rekstur SPM. Útibú SPM og NKB í Borgarnesi hafa verið sameinuð og SPM er ekki lengur með neinn rekstur á sínum vegum. Einu eignir SPM nú eru réttindi skv. framangreindum kaupsamningi við NKB.“ 31.8.2009 09:59 ICEQ tapaði 15 milljónum á fyrri helming ársins Tap varð af rekstri ICEQ verðbréfa sjóðsins á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 15 milljónum kr. samkvæmt rekstrarreikningi og er tapið fært til lækkunar á hlutdeildarskírteinum ICEQ verðbréfasjóðs. 31.8.2009 09:17 Yfir 111 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum í ár Í júlímánuði voru fluttar út vörur fyrir 41,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 34,9 milljarða króna. Vöruskiptin í júlí voru því hagstæð um 6,8 milljarða króna. Í júlí 2008 voru vöruskiptin óhagstæð um 33,3 milljarða króna á sama gengi. 31.8.2009 09:05 Störfum hjá 365 miðlum hefur fækkað um 180 á þremur árum Stór hluti þess húsnæðis sem starfsemi 365 miðla, sem rekur fréttavefinn Vísi, Fréttablaðið, Stöð 2 og Bylgjuna, fer fram í var auglýstur til leigu í helgarblaði Fréttablaðsins. Ari Edwald, forstjóri 365, segir ástæðuna vera þá að stöðugildum hjá fyrirtækinu hafi fækkað verulega á undanförnum þremur árum og að starfsemin rúmist fyrir í minna húsnæði en áður. 30.8.2009 15:36 Yfirlýsing Sigurjóns þvert á fyrri yfirlýsingar frá Landsbankanum Daginn sem neyðarlögin voru sett vegna yfirvofandi hruns íslensku bankanna fullyrti talsmaður Landsbankans að íslenska ríkið myndi verja innistæður á Icesave. Þetta er þvert á yfirlýsingar Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 29.8.2009 11:08 Bakkavör hækkaði um 36,4% Úrvalsvísitalan heldur áfram að hækka. Í dag hækkaði hún um 2,62% í mjög litlum viðskiptum eða fyrir rúmar 8 milljónir króna. Vísitalan stendur nú í 830,61 stigi. Bakkavör hækkaði um 36,4%, Færeyjabanki hækkaði um 8,65% en Össur lækkaði um 1,2%. Gengi annarra félaga hreyfðist ekki. 28.8.2009 16:18 Viðskiptavinum auðveldað að greiða niður yfirdrátt Íslandsbanki býður einstaklingum í viðskiptum við bankann að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum með hagstæðari kjörum á allt að tveimur árum. 28.8.2009 16:07 Rætt við Sigurjón Þ. Árnason í fréttum Stöðvar 2 Rætt verður við Sigurjón Þ. Árnason fyrrum bankastjóra Landsbankans í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurjón hefur hingað til lítt eða ekki viljað tjá sig um Icesaveábyrgðina og ýmislegt annað tengt hruni Landsbankans. 28.8.2009 15:45 Afkoma SS batnar verulega á milli ára Sláturfélag Suðurlands tapaði 45,8 milljónum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Er þetta mun betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 472 milljónum kr. 28.8.2009 14:43 Segir Seðlabankann vondaufan um að krónan styrkist Greining Íslandsbanka telur að Seðlabanki Íslands sé orðinn vondaufur um að krónan styrkist í náinni framtíð. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar þar sem fjallað er um fundargerð Peningastefnunefndar frá síðasta vaxtaákvörðunardegi en fundargerðin var birt í gær. 28.8.2009 13:52 Nauðasamningur Eimskips samþykktur í héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning milli Eimskips og kröfuhafa félagsins. 28.8.2009 13:32 Líklegt að ríkið þurfi frekara lánsfé á árinu Tölur um lánsfjárþörf ríkissjóðs á fyrstu sjö mánuðum ársins sem birtar voru í gær benda til þess að hugsanlega þurfi ríkissjóður að afla sér meira lánsfjár á árinu en áætlanir ríkisins gera nú ráð fyrir. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka en greiningin reiknar með því að engin ákvörðun um frekari útgáfu verði tekin fyrr en á síðasta ársfjórðungi. 28.8.2009 12:55 SÍ beitir auknum inngripum til að styrkja krónuna Ekki er hægt að útiloka að tilkoma nýs manns til starfa í brú Seðlabankans (SÍ) eigi einhvern þátt í auknum umsvifum hans á gjaldeyrismarkaði nú. 28.8.2009 12:22 Sigurjón Árnason fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, mætir fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag en þar fer fram aðalmeðferð í máli Kjartans Briem, sem átti innistæðu í peningamarkaðssjóði Landsbankans, gegn gamla Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili sjóðanna. 28.8.2009 10:45 SA skipar sex starfshópa um ESB Samtök atvinnulífsins (SA) hafa ákveðið að skipa sex starfshópa til að fjalla um málefni atvinnulífsins vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Þetta kemur fram á vefsíðu samtakanna. 28.8.2009 10:34 Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 12,2% milli ára Frá júlí 2008 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 12,2% og verðvísitala sjávarafurða um 27,6%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju lækkað um 15% en matvælaverð hefur hækkað um 13,6%. Hagstofan greinir frá þessu í dag. 28.8.2009 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Magma setur skilyrði um skuldamál HS Orku Í samkomulagi því sem Magma og Orkuveitan (OR) hafa gert um kaupin á hlut OR í HS Orku er meðal annars kveðið á um ásættanlega niðurstöðu hvað varðar samninga við aðra aðila um skuldamál HS Orku. 1.9.2009 15:36
Skuldabréfaveltan 16 milljarðar á dag í ágúst Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu tæpum 322 milljörðum í síðasta mánuði sem samsvarar 16,1 milljarða veltu á dag. Þetta er mesta dagsvelta það sem af er ári. 1.9.2009 15:18
deCODE leitar kaupenda að lífsýnabanka sínum deCODE leitar nú kaupenda að lífsýnabanka sínum og hefur félagið rætt við bæði vísinda- og viðskiptasjóði um málið. 1.9.2009 14:00
Nýr sæstrengur til Evrópu í notkun í dag Nýr sæstrengur, sem tengir saman Ísland og Evrópu, var tekin í notkun í dag þegar Vodafone opnaði fyrir umferð viðskiptavina sinna um strenginn. Um er að ræða sæstreng milli Íslands og Danmerkur, svokallaðan Danice-streng, sem nýlega var lagður milli landanna. 1.9.2009 13:31
Segir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs ekki breytast í bráð Enn ríkir mikil óvissa um þróun lánshæfismats ríkissjóðs á næstunni vegna þeirrar miklu óvissu sem hér er í efnahagsmálunum. Telur greining Íslandsbanka að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs komi ekki til með að taka breytingum á næstunni þrátt fyrir að þær séu á neikvæðum horfum í bókum matsfyrirtækjanna. Líklega munu matsfyrirtækin bíða og sjá hver framvinda mála verður næstu mánuði. 1.9.2009 13:04
Skuldabréfaútgáfa til að fjármagna nýju bankanna Seðlabankinn tilkynnti í gær um útgáfu á nýjum flokki ríkisskuldabréfa. Flokkurinn hefur þann tilgang að fjármagna eiginfjárframlag ríkissjóðs til hinna nýju viðskiptabanka sem reistir voru á grunni bankanna þriggja sem féllu í fyrrahaust. 1.9.2009 12:49
Samorka hraunar yfir Sjónarrönd ehf. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gagnrýna harðlega áfangaskýrslu þá sem Sjónarrönd ehf. vann fyrir fjármálaráðuneytið um arðsemi íslenskra orkufyrirtækja. Segir m.a. í tilkynningu frá Samorku að nálgun Sjónarrandar hafi verið fráleit, rangar ályktanir dregnar og gjörólík fyrirtæki borin saman. 1.9.2009 11:19
Birna svarar: Leiðrétting en ekki niðurfelling skulda „Í raun ganga hugmyndir Íslandsbanka út á leiðréttingu á höfuðstól en ekki beina niðurfellingu. Aðferðafræðin gengur út á að skipta þessum lánum yfir í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Við gerum okkur grein fyrir að vextir á óverðtryggðum lánum verða líklegast hærri til að byrja með." 1.9.2009 10:33
Nafni Eimskips verði breytt í A1988 hf. Eftirfarandi tillaga verður sett fyrir næsta hluthafafund Eimskips: „Hluthafafundur Hf. Eimskipafélags Íslands haldinn 8. september samþykkir að breyta nafni félagsins í A1988 hf. Skal 1. gr. samþykkta félagsins breytast og verða svohljóðandi; "Félagið er hlutafélag og nafn þess er A1988 hf. 1.9.2009 10:17
VBS tapaði 4,3 milljörðum á fyrri helming ársins VBS fjárfestingarbanki hf. tapaði rúmlega 4,3 milljörðrum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Samkvæmt árshlutareikningi tímabilsins 1. janúar til 30. júní 2009 nemur eigið fé 4,7 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall bankans 15,2%. 1.9.2009 09:27
RARIK tapaði 164 milljónum á fyrri helming ársins Samkvæmt rekstrarreikningi nam tap RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins 164 milljónum króna. Rekstrarhagnaður varð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta upp á 1.166 milljónir króna eða 28,1% af veltu tímabilsins, samanborið við 782 milljónir eða 21,4% af veltu á sama tímabili árið áður. Hreint veltufé frá rekstri var 1.169 milljónir króna. 1.9.2009 08:37
Hagnaður af rekstri Íslandssjóða á fyrri helming ársins Hagnaður varð af rekstri Íslandssjóða eftir skatta fyrstu 6 mánuðina 2009 upp á 164 milljónir kr. samanborið við 284 milljónir kr. fyrstu sex mánuðina 2008. 1.9.2009 08:22
Eik tapaði 334 milljónum á fyrri helming ársins Eik fasteignafélag hf. tapaði tæpum 334 milljónum kr. á fyrri helming ársins. Til samanburðar má nefna að tap félagsins allt árið í fyrra nam 31,6 milljónum kr. 1.9.2009 08:13
Gjaldeyrisforði SÍ rýrnaði um 120 milljarða á tíu mánuðum Gjaldeyrisforði Seðlabankans hefur rýrnað um rúma hundrað milljarða króna á síðustu tíu mánuðum eða því sem nemur láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til íslands. Bankinn notaði rúman hálfan milljarð króna í síðustu viku til að styrkja gengi krónunnar um 3 prósent en óvíst er að sú styrking haldi. 31.8.2009 19:45
Opin Kerfi Group hf. hagnast um 20 milljónir króna Hagnaður samstæðu Opinna Kerfa Group hf. nam 20 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 318 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 35,5% og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli er 3,1% sem er lægri en á fyrri hluta síðasta árs. 31.8.2009 17:02
Úrvalsvísitalan lækkaði í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega 68 milljónum króna. Mest viðskipti voru með bréf Össurar og lækkuðu bréf félagsins um 0,81%. Marel lækkaði um 1,19% en ekkert félag hækkaði í viðskiptum dagsins. Vísitalan stendur nú í 818,9 stigum. 31.8.2009 16:34
CCP hf. hagnast um 6,2 milljónir dollara Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hf., skilaði hagnaði upp á rétt tæplega 6,2 milljónir dollara á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 2,1 milljón dollara hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Hagnaðurinn eykst því um 195% á milli ára. Hagnaðurinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs jafngildir um 775 milljónum króna. 31.8.2009 16:09
HS Orka skilaði 612 milljóna hagnaði fyrrihluta ársins Heildarafkoman hjá HS Orku á fyrstu sex mánuðum ársins var jákvæð um 611,6 milljónir kr. Eiginfjárhlutfall hækkaði úr 16,3% í 18,3%. 31.8.2009 15:49
Hagnaður hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum Hagnaður af rekstri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nam 7,2 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Eigið fé Sambandsins í lok júní 2009 nam 70,4 milljónum króna. 31.8.2009 15:28
Landic frestar ársreikningi og meðferð á tapi félagsins Aðalfundur Landic Property hf. var haldinn í dag 31. ágúst 2009. Fundurinn samþykkti tillögu sem lögð var fram á fundinum um að fresta afgreiðslu ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár. 31.8.2009 15:21
Hagnaður Landsvaka tæplega eitt hundrað milljónir Stjórn Landsvaka hf., sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans, hefur staðfest árshlutauppgjör félagsins fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2009. Hagnaður af rekstri félagsins fyrstu sex mánuði ársins nam 96,9 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. 31.8.2009 15:09
Hagnaður ÍLS nam 465 milljónum á fyrri helming ársins Hagnaður var af rekstri Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 463 milljónum kr. skv. rekstrarreikningi. Eigið fé hans í lok júní nam 13,7 milljarða kr. samkvæmt efnahagsreikningi. 31.8.2009 14:55
27 bankar í mál við íslenska ríkið Alls hafa 27 alþjóðlegir bankar höfðað skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON). Flestir bankanna eru þýskir alþjóðlegir bankar. Þarna má einnig finna franskan banka og svo Seðlabanka Egyptalands. 31.8.2009 14:45
Verðmæti grásleppuhrogna og kavíars eykst um 113% Á fyrri helmingi ársins nam útflutningsverðmæti saltaðra grásleppuhrogna og grásleppukavíars 923 milljónum króna. Það er hvorki meira né minna en 113% aukning frá sama tíma í fyrra. 31.8.2009 13:48
Ríkið og sveitarfélög gera samning við Skyggni Ríkiskaup hefur gert rammasamning við rekstrar- og tæknifélagið Skyggni sem felur í sér kaup á lausnum og þjónustu í upplýsingatækni fyrir ríkisfyrirtæki og sveitarfélög sem eru aðilar að rammasamningnum. 31.8.2009 13:08
Tekjur af hótelherbergjum hækka um 23% í krónum talið Tekjur fyrir framboðið herbergi á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum í Reykjavík mældar í krónum eru 23,0% hærri í júlímánuði en á sama tíma í fyrra, þar af hafa tekjur fyrir fjögurra stjörnu gistingu hækkað um 30,0% á milli ára en tekjur fyrir þriggja stjörnu gistingu hafa hækkað um 12,5% á milli ára. 31.8.2009 12:46
Seðlabankinn: Árangur hefur náðst á fjölmörgum sviðum Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að árangur hafi náðst á fjölmörgum sviðum við endurreisn efnahagslífsins á Íslandi. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. 31.8.2009 11:42
Skuldabréf sparisjóða á athugunarlista í kauphöllinni Kauphöllin hefur ákveðið að færa skuldabréf útgefin af Sparisjóði Bolungarvíkur, Sparisjóðinum í Keflavík og Byr á athugunarlista vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda og mögulega ójafnræði meðal fjárfesta samanber ákvæði í reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga í Kauphöllinni. 31.8.2009 10:39
Hagnaður Eyris Invest nam 2 milljörðum fyrri helming ársins Hagnaður að fjárhæð 11,5 milljónir evra, eða um 2 milljarðar kr., varð af rekstri Eyris Invest á fyrri hluta ársins 2009. Eigið fé nemur 195 milljónum evra í lok tímabilsins. 31.8.2009 10:31
Einu eignir SPM eru réttindi í Nýja Kaupþingi „Áður en bráðabirgðastjórn tók við hafði verið samið við Nýja Kaupþing banka hf. (NKB) um nánar tilgreindar eignir og rekstur SPM. Útibú SPM og NKB í Borgarnesi hafa verið sameinuð og SPM er ekki lengur með neinn rekstur á sínum vegum. Einu eignir SPM nú eru réttindi skv. framangreindum kaupsamningi við NKB.“ 31.8.2009 09:59
ICEQ tapaði 15 milljónum á fyrri helming ársins Tap varð af rekstri ICEQ verðbréfa sjóðsins á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 15 milljónum kr. samkvæmt rekstrarreikningi og er tapið fært til lækkunar á hlutdeildarskírteinum ICEQ verðbréfasjóðs. 31.8.2009 09:17
Yfir 111 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum í ár Í júlímánuði voru fluttar út vörur fyrir 41,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 34,9 milljarða króna. Vöruskiptin í júlí voru því hagstæð um 6,8 milljarða króna. Í júlí 2008 voru vöruskiptin óhagstæð um 33,3 milljarða króna á sama gengi. 31.8.2009 09:05
Störfum hjá 365 miðlum hefur fækkað um 180 á þremur árum Stór hluti þess húsnæðis sem starfsemi 365 miðla, sem rekur fréttavefinn Vísi, Fréttablaðið, Stöð 2 og Bylgjuna, fer fram í var auglýstur til leigu í helgarblaði Fréttablaðsins. Ari Edwald, forstjóri 365, segir ástæðuna vera þá að stöðugildum hjá fyrirtækinu hafi fækkað verulega á undanförnum þremur árum og að starfsemin rúmist fyrir í minna húsnæði en áður. 30.8.2009 15:36
Yfirlýsing Sigurjóns þvert á fyrri yfirlýsingar frá Landsbankanum Daginn sem neyðarlögin voru sett vegna yfirvofandi hruns íslensku bankanna fullyrti talsmaður Landsbankans að íslenska ríkið myndi verja innistæður á Icesave. Þetta er þvert á yfirlýsingar Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 29.8.2009 11:08
Bakkavör hækkaði um 36,4% Úrvalsvísitalan heldur áfram að hækka. Í dag hækkaði hún um 2,62% í mjög litlum viðskiptum eða fyrir rúmar 8 milljónir króna. Vísitalan stendur nú í 830,61 stigi. Bakkavör hækkaði um 36,4%, Færeyjabanki hækkaði um 8,65% en Össur lækkaði um 1,2%. Gengi annarra félaga hreyfðist ekki. 28.8.2009 16:18
Viðskiptavinum auðveldað að greiða niður yfirdrátt Íslandsbanki býður einstaklingum í viðskiptum við bankann að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum með hagstæðari kjörum á allt að tveimur árum. 28.8.2009 16:07
Rætt við Sigurjón Þ. Árnason í fréttum Stöðvar 2 Rætt verður við Sigurjón Þ. Árnason fyrrum bankastjóra Landsbankans í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurjón hefur hingað til lítt eða ekki viljað tjá sig um Icesaveábyrgðina og ýmislegt annað tengt hruni Landsbankans. 28.8.2009 15:45
Afkoma SS batnar verulega á milli ára Sláturfélag Suðurlands tapaði 45,8 milljónum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Er þetta mun betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 472 milljónum kr. 28.8.2009 14:43
Segir Seðlabankann vondaufan um að krónan styrkist Greining Íslandsbanka telur að Seðlabanki Íslands sé orðinn vondaufur um að krónan styrkist í náinni framtíð. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar þar sem fjallað er um fundargerð Peningastefnunefndar frá síðasta vaxtaákvörðunardegi en fundargerðin var birt í gær. 28.8.2009 13:52
Nauðasamningur Eimskips samþykktur í héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning milli Eimskips og kröfuhafa félagsins. 28.8.2009 13:32
Líklegt að ríkið þurfi frekara lánsfé á árinu Tölur um lánsfjárþörf ríkissjóðs á fyrstu sjö mánuðum ársins sem birtar voru í gær benda til þess að hugsanlega þurfi ríkissjóður að afla sér meira lánsfjár á árinu en áætlanir ríkisins gera nú ráð fyrir. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka en greiningin reiknar með því að engin ákvörðun um frekari útgáfu verði tekin fyrr en á síðasta ársfjórðungi. 28.8.2009 12:55
SÍ beitir auknum inngripum til að styrkja krónuna Ekki er hægt að útiloka að tilkoma nýs manns til starfa í brú Seðlabankans (SÍ) eigi einhvern þátt í auknum umsvifum hans á gjaldeyrismarkaði nú. 28.8.2009 12:22
Sigurjón Árnason fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, mætir fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag en þar fer fram aðalmeðferð í máli Kjartans Briem, sem átti innistæðu í peningamarkaðssjóði Landsbankans, gegn gamla Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili sjóðanna. 28.8.2009 10:45
SA skipar sex starfshópa um ESB Samtök atvinnulífsins (SA) hafa ákveðið að skipa sex starfshópa til að fjalla um málefni atvinnulífsins vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Þetta kemur fram á vefsíðu samtakanna. 28.8.2009 10:34
Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 12,2% milli ára Frá júlí 2008 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 12,2% og verðvísitala sjávarafurða um 27,6%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju lækkað um 15% en matvælaverð hefur hækkað um 13,6%. Hagstofan greinir frá þessu í dag. 28.8.2009 09:38