Viðskiptavinum auðveldað að greiða niður yfirdrátt 28. ágúst 2009 16:07 Íslandsbanki býður einstaklingum í viðskiptum við bankann að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum með hagstæðari kjörum á allt að tveimur árum. Þrátt fyrir efnahagsþrengingar hefur áhugi fjölmargra viðskiptavina á að hagræða með niðurgreiðslu lána aukist. Umrædd lausn er sniðin að þeim viðskiptavinum sem eru með yfirdráttarlán undir einni milljón króna. Viðskiptavinir Íslandsbanka geta lækkað yfirdráttinn með því að undirrita samkomulag við sitt viðskiptaútibú. Með því móti lækka vextir á yfirdrættinum niður í 11,75%, miðað við núgildandi vaxtakjör. Með þessu móti gefst viðskiptavinum færi á að lækka vaxtakostnað sinn verulega og um leið að losa sig við yfirdráttinn á allt að tveimur árum. Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að þessu fylgir verulegur sparnaður í vaxtakostnaði þar sem yfirdráttarlán eru dýrustu lán sem einstaklingum bjóðast. „Sem dæmi má nefna að viðskiptavinur í vildarþjónustu Íslandsbanka, sem er með 300 þúsund krónur í yfirdrátt og greiðir hann niður um 12.500 kr. á mánuði í 2 ár, getur lækkað hjá sér vaxtakostnað um allt að 53 þúsund krónur á þessum tveimur árum." „Yfirdráttur er allajafna meðal óhagstæðustu lánsforma sem í boði eru. Margir hafa því miður ekki náð að greiða yfirdráttinn til baka eins fljótt og þeir ætluðu sér en þess í stað hefur hlaðist upp mikill vaxtakostnaður. Með þessari þjónustu viljum við auðvelda fólki að lækka óhagstæðar skammtímaskuldir og koma til móts við óskir heimila og einstaklinga um að hagræða í sínu heimilisbókhaldi," segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Íslandsbanki býður einstaklingum í viðskiptum við bankann að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum með hagstæðari kjörum á allt að tveimur árum. Þrátt fyrir efnahagsþrengingar hefur áhugi fjölmargra viðskiptavina á að hagræða með niðurgreiðslu lána aukist. Umrædd lausn er sniðin að þeim viðskiptavinum sem eru með yfirdráttarlán undir einni milljón króna. Viðskiptavinir Íslandsbanka geta lækkað yfirdráttinn með því að undirrita samkomulag við sitt viðskiptaútibú. Með því móti lækka vextir á yfirdrættinum niður í 11,75%, miðað við núgildandi vaxtakjör. Með þessu móti gefst viðskiptavinum færi á að lækka vaxtakostnað sinn verulega og um leið að losa sig við yfirdráttinn á allt að tveimur árum. Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að þessu fylgir verulegur sparnaður í vaxtakostnaði þar sem yfirdráttarlán eru dýrustu lán sem einstaklingum bjóðast. „Sem dæmi má nefna að viðskiptavinur í vildarþjónustu Íslandsbanka, sem er með 300 þúsund krónur í yfirdrátt og greiðir hann niður um 12.500 kr. á mánuði í 2 ár, getur lækkað hjá sér vaxtakostnað um allt að 53 þúsund krónur á þessum tveimur árum." „Yfirdráttur er allajafna meðal óhagstæðustu lánsforma sem í boði eru. Margir hafa því miður ekki náð að greiða yfirdráttinn til baka eins fljótt og þeir ætluðu sér en þess í stað hefur hlaðist upp mikill vaxtakostnaður. Með þessari þjónustu viljum við auðvelda fólki að lækka óhagstæðar skammtímaskuldir og koma til móts við óskir heimila og einstaklinga um að hagræða í sínu heimilisbókhaldi," segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira