Viðskipti innlent

Rætt við Sigurjón Þ. Árnason í fréttum Stöðvar 2

Rætt verður við Sigurjón Þ. Árnason fyrrum bankastjóra Landsbankans í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurjón hefur hingað til lítt eða ekki viljað tjá sig um Icesaveábyrgðina og ýmislegt annað tengt hruni Landsbankans.

Í samtalinu er Sigurjón m.a. spurður um ríkisábyrgðina á Icesave, samþykkt Alþings frá því í morgun og fyrirhugaða lögsókn á hendur þeim sem taldir eru bera ábyrgð á bankahruninu á Íslandi s.l. haust.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×