Fleiri fréttir Hannes segist saklaus og ætlar að áfrýja leitarheimild Athafnamaðurinn Hannes Smárason neitar sakargiftum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu. 24.6.2009 17:19 Hlutafé aukið í Travel Service Í dag var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair Group, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%. 24.6.2009 15:26 Landsvaki selur Skotum einn sjóða sinna á krónu Landsvaki hefur selt skoska hlutafélaginu The Aurora Fund í Edinborg einn af sjóðum sínum, Landsbanki Private Equity Fund 1, og er kaupverðið ein króna. 24.6.2009 15:04 Milestone fær heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Milestone ehf. heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. 24.6.2009 14:43 Athugasemd frá Nýja Kaupþingi Meðfylgjandi er athugasemd frá Nýja Kaupþingi varðandi frétt á Vísi frá því í morgun. Yfirfærsla á innstæðum fyrrum viðskiptavina SPRON gekk framar vonum þegar Fjármálaeftirlitið tók við rekstri SPRON. 24.6.2009 13:10 Slitastjórn skipuð fyrir SPRON og Frjálsa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnir SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans um skipun slitastjórnar fyrir báða þessa aðila. 24.6.2009 12:55 Riftunarkostnaður innifalinn í 3,2 milljarða tapi Tryggingar almennings hækka ekki þrátt fyrir mikið tap Sjóvár á fjárfestingu í lúxusíbúðum. Tapið nemur 3,2 milljörðum og er riftunarkostnaður á samningu við kínverskan verktaka innifalinn í því tapi að sögn forstjóra félagsins. 24.6.2009 12:21 Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara er 22% Í þeim erfiðu aðstæðum sem nú ríkja á vinnumarkaði hefur atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara á innlendum vinnumarkaði aukist gríðarlega líkt og atvinnuleysi almennt. 24.6.2009 11:56 Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða í dag Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða kr. í hendurnar í dag en þá er gjalddagi á innistæðubréfum hjá Seðlabankanum. 24.6.2009 11:23 Aukin verðbólga dregur úr líkum á stýrivaxtalækkun Aukin verðbólga á öðrum ársfjórðungi í ár hefur verið öllu meiri en Seðlabankinn spáði. Verðbólgan hefur nú aukist frá síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. 24.6.2009 11:16 Enn eitt breskt fyrirtæki með risatap af íslenskum bönkum Enn eitt breskt fyrirtæki nefnir risatap af íslensku bönkunum í ársuppgjöri sínu. Þetta er járnsteypufyrirtækið Castings Plc sem tapaði 3,8 milljónum punda eða tæpum 800 milljónum kr. á innistæðum sínum í íslensku bönkunum í Bretlandi. 24.6.2009 10:58 Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. 24.6.2009 10:35 OECD: Endurreisn bankanna er forgangsatriði Í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunnar Evrópu um efnahagsmál í heiminum segir hvað Ísland varðar að endurreisn bankakerfis landsins sé algert forgangsatriði svo bankarnir geti farið að veita lán, einkum til fyrirtækja. 24.6.2009 10:10 Rós Invest fær starfsleyfi til að reka verðbréfasjóði Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rós Invest hf. starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 24.6.2009 09:50 Nýr stjóri hjá Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Stjórn Rekstrarfélags Kaupþings banka hf. hefur ráðið Flóka Halldórsson sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. júlí nk. 24.6.2009 09:40 Ársverðbólgan mælist nú 12,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,0% sem jafngildir 12,5% verðbólgu á ári. 24.6.2009 09:03 Skaðabótagreiðsla Sjóvár í Macau nemur 1,6 milljörðum Skaðabætur þær sem Sjóvá þarf að greiða kínverska verktakafyrirtækinu Shun Tak vegna rifta á kaupsamningi um 68 lúxusíbúðir í Macau nema 100 milljónum HK dollara eða um 1,6 milljörðum kr. að því er segir á fréttaveitunni ChinaNewswires í dag. 24.6.2009 08:27 Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 24.6.2009 06:00 Bjarni snýr heim frá Noregi Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. 24.6.2009 06:00 Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. 24.6.2009 06:00 Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. 24.6.2009 05:00 Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. 24.6.2009 04:00 Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. 24.6.2009 03:00 Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. 24.6.2009 03:00 Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 24.6.2009 02:00 Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. 24.6.2009 01:00 Seðlabankinn lækkar dráttarvexti Seðlabankinn lækkar dráttarvexti sem gilda fyrir næsta mánuð að því er segir í tilkynningu á heimasíðu bankans. 23.6.2009 19:37 Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. 23.6.2009 18:21 Seðlabankastjóri: Draga þarf úr óvissu um ríkisskuldir Svein Harald Öygard seðlabankastjóri segir að almennt séð virðist stjórn bankans að aðilar á alþjóðavettvangi líti þannig á að mikilvægt sé að draga úr óvissu í sambandi við umfang og kjör ríkisskulda. Á hann þar m.a. við Icesave málið. 23.6.2009 16:30 Byr og HR í samstarf um fjármálalæsi Byr sparisjóður og Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fjármálalæsi Íslendinga. Byr verður aðalstyrktaraðili stofnunarinnar en á hennar vegum verða stundaðar rannsóknir og efnt til námskeiða sem miða að bættu fjármálalæsi þjóðarinnar. 23.6.2009 16:14 Fitch segir lánshæfiseinkunn háða niðurstöðu í Icesave Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá matsfyirtækinu Fitch Rating í London segir að ný lánshæfiseinkunn fyrir ríkissjóð Íslands sé m.a. háð því að niðurstaða fáist í Icesavemálinu og að endurreisn bankanna komi til framkvæmda. 23.6.2009 16:02 Endurskoðunarákvæði Icesave hagstæð Íslendingum Jakob Möller hrl. segir að ákvæði um endurskoðun samningsins, verði endurgreiðsla íslenska ríkinu um megn, séu mjög hagfelld lántakanum:. Um þetta segir Jakob: ,,Fullyrða má, að ákvæði þessi séu lántaka mjög í hag, og eru ella a.m.k. nánast óþekkt í lánasamningum, og ákvæðin að auki hagfelldari en gengur og gerist í viðskiptasamningum.” 23.6.2009 15:43 Vefsíðan iceslave opnuð Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu vegna samnings íslenskra stjórnvalda og tryggingarsjóðs innistæðueigendanna hefur verið sett á stofn vefsíðan www.iceslave.is þar sem Íslendingar geta séð heildarstöðu Icesave skuldar þjóðarinnar. 23.6.2009 14:13 Síminn gerir samning um þriðja sæstrenginn Síminn hefur nú gert samning við Greenland Connect um sæstreng til Kanada. Síminn er eina íslenska fjarskiptafyrirtækið sem er með samninga um þrjá sæstrengi til og frá Íslandi og eykur þetta öryggi og bætir þjónustu enda er um fimmfalda aukningu á bandbreidd til Ameríku að ræða. 23.6.2009 13:57 Nauðungarsamningur Teymis staðfestur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag staðfest nauðasamning Teymis hf. sem samþykktur var með öllum greiddum atkvæðum hinn 4. júní sl. 23.6.2009 13:36 Nýja Kaupþing fellir niður uppgreiðslugjöld Uppgreiðslugjöld á íbúðalánum verða afnumin um óákveðinn tíma hjá Nýja Kaupþingi frá og með fyrsta júlí. Fram að þessu hefur uppgreiðslugjald verið 2% af fjárhæð innborgunar. 23.6.2009 13:31 Kaupmáttur launa ekki verið minni síðan 2003 Kaupmáttur launa hefur ekki verið jafn lítill síðan í lok árs 2003. Reikna má með því að kaupmáttur eigi enn eftir að rýrna á komandi mánuðum. 23.6.2009 11:55 Icelandair nær efstu sætum í neytendaskýrslu Óhætt er að segja að Icelandair sé sigurvegari nýrrar Neytendaskýrslu AEA, Sambands evrópskra flugfélaga. Í skýrslunni er kynnt frammistaða ervrópskra flugfélaga á síðasta vetri í fjórum mikilvægum þjónustuflokkum fyrir neytendur, þ.e. í fullnustu fluga, í stundvísi á styttri flugleiðum, í stundvísi á lengri flugleiðum og skilvísi farangurs. 23.6.2009 11:42 Engin viðskipti í kauphöllinni en krónan styrkist Enn hafa engin viðskipti orðið með hlutabréf í kauphöllinni, nú þegar klukkan tifar inn á tólfta tímann. Hinsvegar nema viðskipti með skuldabréf tæplega 4,5 milljörðum kr. 23.6.2009 11:16 Lánshæfiseinkunn Íslands á pari við mörg Austur-Evrópulönd Lánshæfiseinkunnir Íslands sem um árabil voru fyrsta flokks og á pari með lánshæfiseinkunnum nágrannaríkja okkar í V-Evrópu hafa nú aldrei verið lægri. Núna erum við hinsvegar í sama flokki og nýmarkaðsríki A-Evrópu en mörg þeirra ramba nú á brún óviðunandi áhættu eftir að hafa horft upp á lánshæfiseinkunnir sínar hríðfalla samhliða því að fjármálakreppan hefur grafið sig dýpra. 23.6.2009 11:00 Íslandssjóðir auka gagnsæi og upplýsingagjöf Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hefur birt samantekt á verklagi félagsins á nýjum vef sínum, www.islandssjodir.is. Þar koma fram þeir ferlar sem fylgt er við fjárfestingar hjá Íslandssjóðum, upplýsingagjöf, áhættustýringu og siðareglur félagsins. Á vefnum er einnig að finna reglur Íslandssjóða um hagsmunaárekstra. 23.6.2009 10:41 Mats Josefsson setti engin skilyrði Mats Josefsson efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar setti engin skilyrði fyrir áframhaldandi vinnu sinni fyrir íslensk stjórnvöld. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um málið. 23.6.2009 09:52 Launavísitala hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði Launavísitala í maí 2009 er 356,0 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,1%. 23.6.2009 09:01 SI segir verktakastarfsemi landsins að blæða út Samtök iðnaðarins (SI) segja í nýrri ályktun að verktakastarfsemi landsins sé að blæða úr. Niðurskurður í vegagerð sé reiðarslag. SI skora á ríkisstjórnina að taka ákvörðun sína um 12 milljarða niðurskurð til samgöngumála til endurmats. 23.6.2009 08:53 Eftirlaunasjóði atvinnuflugmanna skilað Fjármálaráðuneytið hefur skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins samkvæmt tilkynningu frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna. 22.6.2009 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Hannes segist saklaus og ætlar að áfrýja leitarheimild Athafnamaðurinn Hannes Smárason neitar sakargiftum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu. 24.6.2009 17:19
Hlutafé aukið í Travel Service Í dag var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair Group, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%. 24.6.2009 15:26
Landsvaki selur Skotum einn sjóða sinna á krónu Landsvaki hefur selt skoska hlutafélaginu The Aurora Fund í Edinborg einn af sjóðum sínum, Landsbanki Private Equity Fund 1, og er kaupverðið ein króna. 24.6.2009 15:04
Milestone fær heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Milestone ehf. heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. 24.6.2009 14:43
Athugasemd frá Nýja Kaupþingi Meðfylgjandi er athugasemd frá Nýja Kaupþingi varðandi frétt á Vísi frá því í morgun. Yfirfærsla á innstæðum fyrrum viðskiptavina SPRON gekk framar vonum þegar Fjármálaeftirlitið tók við rekstri SPRON. 24.6.2009 13:10
Slitastjórn skipuð fyrir SPRON og Frjálsa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnir SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans um skipun slitastjórnar fyrir báða þessa aðila. 24.6.2009 12:55
Riftunarkostnaður innifalinn í 3,2 milljarða tapi Tryggingar almennings hækka ekki þrátt fyrir mikið tap Sjóvár á fjárfestingu í lúxusíbúðum. Tapið nemur 3,2 milljörðum og er riftunarkostnaður á samningu við kínverskan verktaka innifalinn í því tapi að sögn forstjóra félagsins. 24.6.2009 12:21
Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara er 22% Í þeim erfiðu aðstæðum sem nú ríkja á vinnumarkaði hefur atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara á innlendum vinnumarkaði aukist gríðarlega líkt og atvinnuleysi almennt. 24.6.2009 11:56
Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða í dag Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða kr. í hendurnar í dag en þá er gjalddagi á innistæðubréfum hjá Seðlabankanum. 24.6.2009 11:23
Aukin verðbólga dregur úr líkum á stýrivaxtalækkun Aukin verðbólga á öðrum ársfjórðungi í ár hefur verið öllu meiri en Seðlabankinn spáði. Verðbólgan hefur nú aukist frá síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. 24.6.2009 11:16
Enn eitt breskt fyrirtæki með risatap af íslenskum bönkum Enn eitt breskt fyrirtæki nefnir risatap af íslensku bönkunum í ársuppgjöri sínu. Þetta er járnsteypufyrirtækið Castings Plc sem tapaði 3,8 milljónum punda eða tæpum 800 milljónum kr. á innistæðum sínum í íslensku bönkunum í Bretlandi. 24.6.2009 10:58
Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. 24.6.2009 10:35
OECD: Endurreisn bankanna er forgangsatriði Í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunnar Evrópu um efnahagsmál í heiminum segir hvað Ísland varðar að endurreisn bankakerfis landsins sé algert forgangsatriði svo bankarnir geti farið að veita lán, einkum til fyrirtækja. 24.6.2009 10:10
Rós Invest fær starfsleyfi til að reka verðbréfasjóði Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rós Invest hf. starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 24.6.2009 09:50
Nýr stjóri hjá Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Stjórn Rekstrarfélags Kaupþings banka hf. hefur ráðið Flóka Halldórsson sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. júlí nk. 24.6.2009 09:40
Ársverðbólgan mælist nú 12,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,0% sem jafngildir 12,5% verðbólgu á ári. 24.6.2009 09:03
Skaðabótagreiðsla Sjóvár í Macau nemur 1,6 milljörðum Skaðabætur þær sem Sjóvá þarf að greiða kínverska verktakafyrirtækinu Shun Tak vegna rifta á kaupsamningi um 68 lúxusíbúðir í Macau nema 100 milljónum HK dollara eða um 1,6 milljörðum kr. að því er segir á fréttaveitunni ChinaNewswires í dag. 24.6.2009 08:27
Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 24.6.2009 06:00
Bjarni snýr heim frá Noregi Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. 24.6.2009 06:00
Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. 24.6.2009 06:00
Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. 24.6.2009 05:00
Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. 24.6.2009 04:00
Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. 24.6.2009 03:00
Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. 24.6.2009 03:00
Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 24.6.2009 02:00
Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. 24.6.2009 01:00
Seðlabankinn lækkar dráttarvexti Seðlabankinn lækkar dráttarvexti sem gilda fyrir næsta mánuð að því er segir í tilkynningu á heimasíðu bankans. 23.6.2009 19:37
Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. 23.6.2009 18:21
Seðlabankastjóri: Draga þarf úr óvissu um ríkisskuldir Svein Harald Öygard seðlabankastjóri segir að almennt séð virðist stjórn bankans að aðilar á alþjóðavettvangi líti þannig á að mikilvægt sé að draga úr óvissu í sambandi við umfang og kjör ríkisskulda. Á hann þar m.a. við Icesave málið. 23.6.2009 16:30
Byr og HR í samstarf um fjármálalæsi Byr sparisjóður og Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fjármálalæsi Íslendinga. Byr verður aðalstyrktaraðili stofnunarinnar en á hennar vegum verða stundaðar rannsóknir og efnt til námskeiða sem miða að bættu fjármálalæsi þjóðarinnar. 23.6.2009 16:14
Fitch segir lánshæfiseinkunn háða niðurstöðu í Icesave Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá matsfyirtækinu Fitch Rating í London segir að ný lánshæfiseinkunn fyrir ríkissjóð Íslands sé m.a. háð því að niðurstaða fáist í Icesavemálinu og að endurreisn bankanna komi til framkvæmda. 23.6.2009 16:02
Endurskoðunarákvæði Icesave hagstæð Íslendingum Jakob Möller hrl. segir að ákvæði um endurskoðun samningsins, verði endurgreiðsla íslenska ríkinu um megn, séu mjög hagfelld lántakanum:. Um þetta segir Jakob: ,,Fullyrða má, að ákvæði þessi séu lántaka mjög í hag, og eru ella a.m.k. nánast óþekkt í lánasamningum, og ákvæðin að auki hagfelldari en gengur og gerist í viðskiptasamningum.” 23.6.2009 15:43
Vefsíðan iceslave opnuð Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu vegna samnings íslenskra stjórnvalda og tryggingarsjóðs innistæðueigendanna hefur verið sett á stofn vefsíðan www.iceslave.is þar sem Íslendingar geta séð heildarstöðu Icesave skuldar þjóðarinnar. 23.6.2009 14:13
Síminn gerir samning um þriðja sæstrenginn Síminn hefur nú gert samning við Greenland Connect um sæstreng til Kanada. Síminn er eina íslenska fjarskiptafyrirtækið sem er með samninga um þrjá sæstrengi til og frá Íslandi og eykur þetta öryggi og bætir þjónustu enda er um fimmfalda aukningu á bandbreidd til Ameríku að ræða. 23.6.2009 13:57
Nauðungarsamningur Teymis staðfestur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag staðfest nauðasamning Teymis hf. sem samþykktur var með öllum greiddum atkvæðum hinn 4. júní sl. 23.6.2009 13:36
Nýja Kaupþing fellir niður uppgreiðslugjöld Uppgreiðslugjöld á íbúðalánum verða afnumin um óákveðinn tíma hjá Nýja Kaupþingi frá og með fyrsta júlí. Fram að þessu hefur uppgreiðslugjald verið 2% af fjárhæð innborgunar. 23.6.2009 13:31
Kaupmáttur launa ekki verið minni síðan 2003 Kaupmáttur launa hefur ekki verið jafn lítill síðan í lok árs 2003. Reikna má með því að kaupmáttur eigi enn eftir að rýrna á komandi mánuðum. 23.6.2009 11:55
Icelandair nær efstu sætum í neytendaskýrslu Óhætt er að segja að Icelandair sé sigurvegari nýrrar Neytendaskýrslu AEA, Sambands evrópskra flugfélaga. Í skýrslunni er kynnt frammistaða ervrópskra flugfélaga á síðasta vetri í fjórum mikilvægum þjónustuflokkum fyrir neytendur, þ.e. í fullnustu fluga, í stundvísi á styttri flugleiðum, í stundvísi á lengri flugleiðum og skilvísi farangurs. 23.6.2009 11:42
Engin viðskipti í kauphöllinni en krónan styrkist Enn hafa engin viðskipti orðið með hlutabréf í kauphöllinni, nú þegar klukkan tifar inn á tólfta tímann. Hinsvegar nema viðskipti með skuldabréf tæplega 4,5 milljörðum kr. 23.6.2009 11:16
Lánshæfiseinkunn Íslands á pari við mörg Austur-Evrópulönd Lánshæfiseinkunnir Íslands sem um árabil voru fyrsta flokks og á pari með lánshæfiseinkunnum nágrannaríkja okkar í V-Evrópu hafa nú aldrei verið lægri. Núna erum við hinsvegar í sama flokki og nýmarkaðsríki A-Evrópu en mörg þeirra ramba nú á brún óviðunandi áhættu eftir að hafa horft upp á lánshæfiseinkunnir sínar hríðfalla samhliða því að fjármálakreppan hefur grafið sig dýpra. 23.6.2009 11:00
Íslandssjóðir auka gagnsæi og upplýsingagjöf Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hefur birt samantekt á verklagi félagsins á nýjum vef sínum, www.islandssjodir.is. Þar koma fram þeir ferlar sem fylgt er við fjárfestingar hjá Íslandssjóðum, upplýsingagjöf, áhættustýringu og siðareglur félagsins. Á vefnum er einnig að finna reglur Íslandssjóða um hagsmunaárekstra. 23.6.2009 10:41
Mats Josefsson setti engin skilyrði Mats Josefsson efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar setti engin skilyrði fyrir áframhaldandi vinnu sinni fyrir íslensk stjórnvöld. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um málið. 23.6.2009 09:52
Launavísitala hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði Launavísitala í maí 2009 er 356,0 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,1%. 23.6.2009 09:01
SI segir verktakastarfsemi landsins að blæða út Samtök iðnaðarins (SI) segja í nýrri ályktun að verktakastarfsemi landsins sé að blæða úr. Niðurskurður í vegagerð sé reiðarslag. SI skora á ríkisstjórnina að taka ákvörðun sína um 12 milljarða niðurskurð til samgöngumála til endurmats. 23.6.2009 08:53
Eftirlaunasjóði atvinnuflugmanna skilað Fjármálaráðuneytið hefur skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins samkvæmt tilkynningu frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna. 22.6.2009 19:54