Viðskipti innlent

Citigroup mælir með sölu á Kaupþingsbréfum

Samkvæmt frétt í sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri mælir bandaríski stórbankinn Citigroup nú með sölu á hlutabréfum í Kaupþingi. Fyrir skömmu mældi bankinn með því að fjárfestar héldu bréfunum.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Citigroup að því er segir í blaðinu. Jafnframt þessu hefur Citigroup minnkað verðmatsgengið á Kaupþingi úr 1.000 kr. og niðu´r í 625 kr..






Fleiri fréttir

Sjá meira


×