Fleiri fréttir Framsækið fyrirtæki í örum vexti Fyrirtækið Gott í kroppinn ehf. framleiðir matvæli úr gæðahráefni og hefur hollustu að leiðarljósi. Vörurnar eru seldar til veitingahúsa, mötuneyta og verslana um land allt. 7.5.2013 12:00 Mesta úrval borðbúnaðar fyrir veitingahús Hjá Bako Ísberg er mesta borðbúnaðarúrval fyrir veitingahúsageirann sem völ er á. Þar fást einnig mest seldu gufusteikingarofnar í heimi, uppþvottavélar, hægsteikingarofnar, kæli- og frystiklefar og margt fleira. 7.5.2013 12:00 Sigurður: Hugmyndin var mín Sigurður Valtýsson, annar tveggja fyrrverandi forstjóra Existu, sagðist fyrir dómi nú fyrir hádegi hafa átt hugmyndina að þeirri fléttu að hækka hlutafé Existu um fimmtíu milljarða króna en borga einungis einn milljarð fyrir hana. Sú ákvörðun hefur nú getið af sér sakamál á hendur Lýði Guðmundssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Existu, og Bjarnfreði Ólafssyni, lögmanni á Logos. 7.5.2013 11:39 Afgangur af vöruskiptum minnkar milli mánaða Um 5,1 milljarða afgangur varð af vöruskiptum í apríl, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Útflutningur nam 51,8 milljörðum króna og innflutningur nam 46,7 milljörðum króna. Um níu milljarða afgangur varð af vöruskiptum í mars, þá nam útflutningur 51 milljarði en innflutningur tæpum 42 milljörðum króna. 7.5.2013 09:15 Gistinóttum fjölgaði um rúm 20% Gistinóttum fjölgaði um 22% í mars frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 26% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 10%. 7.5.2013 09:11 Töldu öll Deloitte hafa vottað viðskiptin Fyrri degi aðalmeðferðar í Exista-máli sérstaks saksóknara er nú lokið. Vitnaleiðslum verður fram haldið í fyrramálið og að því loknu tekur málflutningur saksóknara og verjenda við. 6.5.2013 17:17 Ágúst: Kom ekki að þessu á neinn hátt Ágúst Guðmundsson, sem var annar aðaleigenda Bakkavarar og Existu ásamt Lýði bróður sínum, bar nú eftir hádegi vitni í máli sérstaks saksóknara gegn Lýði og lögmanninum Bjarnfreði Ólafssyni. Þeir eru ákærðir fyrir brot á hlutafélagalögum þegar hlutafé Existu var aukið um 50 milljarða í desember 2008 en einungis einn milljarður greiddur fyrir, sem að auki var fenginn að láni frá Lýsingu, dótturfélagi Existu. 6.5.2013 15:44 Gjaldþrotum fyrirtækja snarfækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. 6.5.2013 15:12 Deloitte kvartaði til Logos Forsvarsmenn endurskoðunarfyrirtæksins Deloitte sendu kvörtunarbréf til lögmannsstofunnar Logos þegar þeim varð ljóst að skýrsla sem endurskoðendur fyrirtækisins höfðu unnið um hlutafjáraukningu Existu hefði verið notuð til að koma henni í gegn hjá Fyrirtækjaskrá. Frá þessu greindu bæði Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte á Íslandi, og endurskoðandinn Hilmar Alfreðsson frá fyrir dómi nú eftir hádegi. 6.5.2013 15:06 Valitor vísitalan hækkaði um 4,8% milli ára í apríl Í apríl varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 4,8% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 5,6% en erlendis var veltuaukningin 0,8%. 6.5.2013 14:45 Hagsjá: Krónan styrktist um 3,5% í apríl Krónan hélt áfram að styrkjast í apríl og stóð gengi krónunnar á móti evru í 153 kr. í lok mánaðarins. Krónan styrktist um 3,5% frá marslokum og hefur styrkst um 10,3% frá áramótum þegar hún stóð í um 167 kr. 6.5.2013 13:45 Stefnir á orðið tæplega 15,8% í Icelandair Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið tæplega 15,8% hlut í Icelandair. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni. 6.5.2013 13:12 Ræða þróaðar aðferðir tölvuþrjóta á ráðstefnu Tölvuárásir á notendur Twitter sýna að tölvuþrjótar beita sífellt þróaðri og flóknari aðferðum en áður, ekki síst gegn fyrirtækjum, en um slíkt verður m.a. fjallað á morgunverðarráðstefnu Nýherja næsta miðvikudag. 6.5.2013 12:55 Eftirlitsaðilar sáu ekkert athugavert Eftirlitsaðilar sáu ekkert athugavert við hlutafjáraukninguna í Existu fyrr en hálfu ári eftir að hún var um garð genginn. Þeim var þó fullkunnugt um að einungis hefði einn milljarður verið greiddur fyrir 50 milljarða hlutafjáraukningu. 6.5.2013 12:52 Frumsýningarhelgi Iron Man 3 sú önnur besta í sögunni Frumsýningarhelgi myndarinnar Iron Man 3 í Bandaríkjunum er sú önnur besta í sögunni hvað tekjur af miðasölu varðar. Alls voru tekjurnar af myndinni ríflega 175 milljónir dollara eða ríflega 20 milljarðar króna. 6.5.2013 12:45 Met í apríl: Ferðamönnum fjölgaði um 21% milli ára Alls fóru 45.800 erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í apríl sl., sem er 8.100 fleiri en þeir voru í apríl í fyrra. Nemur fjölgunin á milli ára rúmlega 21%, og er hér um fjölmennasta aprílmánuð frá upphafi að ræða hvað erlenda ferðamenn varðar. 6.5.2013 12:31 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6.5.2013 12:00 FME: Landsbankinn má gefa út sérvarin skuldabréf Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Landsbankanum leyfi til útgáfu á sértryggðum skuldabréfum. Þetta kemur fram á vefsíðu eftirlitsins. 6.5.2013 11:47 Bjarnfreður var fullur efasemda Bjarnfreður Ólafsson, lögfræðingur á Logos, segir að hann og aðrir starfsmenn Logos hafa verið fulla efasemda um að það mundi standast að greiða einungis einn milljarð fyrir 50 milljarða hlutafjáraukningu í Existu, eins og Lýður og Ágúst Guðmundssynir gerðu í desember 2008. 6.5.2013 11:26 Lýður kannast ekki við varnaðarorð Deloitte Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Existu, kannast ekki við það að endurskoðandi félagsins hjá Deloitte hafi tjáð honum að 50 milljarða hlutafjáraukning Existu stæðist ekki lög og Deloitte gæti aldrei skrifað upp á hana. Hann sagðist fyrir dómi fyrr í morgun ekki muna til þess að það hafi komið fram í símtali hans og endurskoðandans Hilmars Alfreðssonar. 6.5.2013 10:54 Skattar auknir hjá norska olíuiðnaðinum Norska ríkisstjórnin leggur til að skattbyrðin verði aukin hlutfallslega á olíuiðnaðinn í landinu til að ýta undir vöxt í öðrum geirum atvinnulífsins. 6.5.2013 10:17 Atvinnuleysistölur á Spáni vekja litla gleði Nýjar atvinnuleysistölur á Spáni sýna að skráð atvinnuleysi minnkaði um 0,9% í apríl miðað við fyrri mánuð. Þetta vekur þó litla gleði enda er þessi minnkun tímabundin þar sem veitingahús og hotel hafa verið að ráða fólk til að mæta ferðamannastrauminum í sumar. 6.5.2013 09:59 Framtakssjóður selur í Icelandair fyrir 3,3 milljarða Framtakssjóður Íslands hefur selt 250 milljón hluti í Icelandair og er verðmæti þeirra um 3,3 milljarðar kr. miðað við gengi þeirra í Kauphöllinni en það stendur í rúmum 13 kr. á hlut í augnablikinu. 6.5.2013 09:34 Samkomulag við Landsvirkjun um kolefnislosun Landsvirkjun og Kolviður-sjóður skrifuðu undir samkomulag fyrir helgina um að jafna alla kolefnislosun vegna notkunar Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar og tæki, vegna flugferða starfsmanna bæði innanlands og milli landa og loks vegna förgunar úrgangs. Alls var þessi losun um 1.000 tonnCO2-ígilda á síðastliðnu ári. 6.5.2013 09:20 HH skora á FMÍ að stöðva allar innheimtur á gengislánum Hagsmunasamtök heimilanna (HH) skora á Fjármálaeftirlitið (FMÍ) að stöðva allar innheimtur á gengistryggðum lánum þar til lánastofnanir geta sannað að lánin séu reiknuð með réttarhagsmuni skuldara að leiðarljósi. 6.5.2013 09:05 Aðalmeðferð hefst í dag í málinu gegn Lýði og Bjarnfreði Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Bjarnfreði Ólafssyni verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 6.5.2013 08:50 Peningarnir flæða inn í kassann hjá Lego Peningarnir flæða inn í kassan hjá danska leikfangarisanum Lego. Hagnaður Lego á síðasta ári nam tæpum 6,3 milljörðum danskra kr. eða tæplega 130 milljörðum króna eftir skatta. Þetta er hátt í tvöfalt meiri hagnaður en árið áður. 6.5.2013 08:11 Já í tilraunir með þrívíddarkort Upplýsingaveitan Já, sem rekur meðal annars vefinn já.is, hefur í dag tilraunaverkefni sem miðar að því að gera þrívíddarmyndir af íslenskum vegum aðgengilegar á kortavefum fyrirtækisins. Þessi þjónusta yrði að erlendri fyrirmynd, en tæknirisinn býður upp á Google Street View á kortavef sínum þar sem sjónarhorn notanda er frá götunni. Sú þjónusta Google er ekki í boði á Íslandi sem stendur. 6.5.2013 08:00 Reikna með 1.500 milljarða hagnaði hjá Toyota Reiknað er með að bílaframleiðandinn Toyota skili hagnaði upp á 1,3 trilljónir jena eða um 1.500 milljarða króna á síðasta rekstrarári sínu sem lauk í mars s.l. Þetta er nærri fjórfaldur hagnaður miðað við fyrra ár. 6.5.2013 07:52 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og um tíma í morgun fór verðið á Brent olíunni yfir 105 dollara á tunnuna en hefur aðeins gefið eftir síðan. 6.5.2013 07:35 Fjölbreytt úrval sólbekkja og frábær þjónusta Fyrirtækið Sólsteinar/S.Helgason fagnar 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið rekur eigin steinsmiðju og býður upp á fjölbreytt úrval af borðplötum og sólbekkjum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir mikill reynslu og bjóða viðskiptavinum upp á úrvals þjónustu. 6.5.2013 06:00 Plastið er hagkvæmur kostur Fanntófell ehf. að Bíldshöfða 12 framleiðir borðplötur, sólbekki, skilrúm, skápahurðir og fleira fyrir arkitekta, hönnuði, verktaka, innréttingaframleiðendur og einstaklinga, allt eftir óskum hvers og eins. 6.5.2013 06:00 Hótel Brú gjaldþrota Eigandi mannvirkjanna tekur við rekstrinum tímabundið. 3.5.2013 13:40 Hagnaður KEA 279 milljónir í fyrra Hagnaður KEA á síðasta ári nam 279 milljónum króna eftir skatta en var 161 milljón króna árið áður. 3.5.2013 12:19 Afkoma Ísafjarðar jákvæð um 47 milljónir í fyrra Afkoma Ísafjarðarbæjar á síðasta ári var jákvæða um 47 milljónir kr. (A og B hluti). Þetta er töluvert yfir áætlunum sem gerðu ráð fyrir 4 milljóna kr. afgangi á árinu. 3.5.2013 11:46 Meniga hlut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Meniga ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Fyrirtækin Controlant, Nox Medical og Iceconsult fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt. 3.5.2013 11:37 Hæstiréttur dæmir erlent lán Byggðastofnunnar löglegt Hæstiréttur hefur dæmt að lán sem Byggðastofnun veitti í erlendri mynt, það er japönskum jenum, væri löglegt. 3.5.2013 11:20 Fasteignaviðskipti eru að stærstum hluta milli einstaklinga Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru 73% viðskipta með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á milli einstaklinga, eða samtals 984 kaupsamningar af þeim 1.341 kaupsamningum sem gerðir voru á tímabilinu í heildina. 3.5.2013 10:53 Krefjast þess að vöruverð lækki í samræmi við styrkingu krónunnar Neytendasamtökin krefjast þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir og lækki vöruverð þegar gengi krónunnar styrkist. Á þessu hafi verið mikill misbrestur það sem af er árinu. 3.5.2013 10:27 Konur eru lykillinn að framtíðarauðlegð Konur eru lykillinn að auðlegð Bandaríkjanna í framtíðinni, segir Warren Buffett, einn auðugasti maður Bandaríkjanna. Hann segist vera bjartsýnn á efnahagsástandið framundan vegna þess að Bandaríkjamenn séu farnir að gera sér grein fyrir mætti kvenna. Þetta sagði hann í grein sem hann ritaði í Fortune tímaritið. 3.5.2013 10:13 Gott uppgjör hjá Actavis, eign Björgólfs eykst um 1,2 milljarða Samheitalyfjafyrirtækið Actavis skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi en sérfræðingar höfðu spáð. Eftir birtingu uppgjörsins hækkuðu hlutir í Actavis um rúm 2% en það þýðir að hlutafjáreign Björgólfs Thors Björgólfssonar jókst um 1,2 milljarða króna á markaðinum í New York í gærdag. 3.5.2013 10:04 Fyrirtækjaskattur lægstur á Íslandi af Norðurlöndunum Í nýrri úttekt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að fyrirtækjaskattur á Íslandi er lægstur á Norðurlöndunum. 3.5.2013 09:19 Iron Man 3 slær aðsóknarmet í Kína Kvikmyndin Iron Man 3 hefur slegið öll fyrri aðsóknarmet í Kína. Tekjurnar af henni námu 21 milljón dollara, eða tæplega 2,5 milljörðum kr., á frumsýningardegi myndarinnar þar í landi. 3.5.2013 08:48 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. 3.5.2013 07:57 Eurostat: Skattar eru langlægstir á Íslandi af Norðurlöndunum Skattbyrðin á Íslandi er sú langlægsta á öllum Norðurlöndunum, mæld sem hlutfall af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Úttektin nær yfir árið 2011 og þá voru skattar á Íslandi 35,9% af landsframleiðslu. 3.5.2013 07:40 Sjá næstu 50 fréttir
Framsækið fyrirtæki í örum vexti Fyrirtækið Gott í kroppinn ehf. framleiðir matvæli úr gæðahráefni og hefur hollustu að leiðarljósi. Vörurnar eru seldar til veitingahúsa, mötuneyta og verslana um land allt. 7.5.2013 12:00
Mesta úrval borðbúnaðar fyrir veitingahús Hjá Bako Ísberg er mesta borðbúnaðarúrval fyrir veitingahúsageirann sem völ er á. Þar fást einnig mest seldu gufusteikingarofnar í heimi, uppþvottavélar, hægsteikingarofnar, kæli- og frystiklefar og margt fleira. 7.5.2013 12:00
Sigurður: Hugmyndin var mín Sigurður Valtýsson, annar tveggja fyrrverandi forstjóra Existu, sagðist fyrir dómi nú fyrir hádegi hafa átt hugmyndina að þeirri fléttu að hækka hlutafé Existu um fimmtíu milljarða króna en borga einungis einn milljarð fyrir hana. Sú ákvörðun hefur nú getið af sér sakamál á hendur Lýði Guðmundssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Existu, og Bjarnfreði Ólafssyni, lögmanni á Logos. 7.5.2013 11:39
Afgangur af vöruskiptum minnkar milli mánaða Um 5,1 milljarða afgangur varð af vöruskiptum í apríl, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Útflutningur nam 51,8 milljörðum króna og innflutningur nam 46,7 milljörðum króna. Um níu milljarða afgangur varð af vöruskiptum í mars, þá nam útflutningur 51 milljarði en innflutningur tæpum 42 milljörðum króna. 7.5.2013 09:15
Gistinóttum fjölgaði um rúm 20% Gistinóttum fjölgaði um 22% í mars frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 26% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 10%. 7.5.2013 09:11
Töldu öll Deloitte hafa vottað viðskiptin Fyrri degi aðalmeðferðar í Exista-máli sérstaks saksóknara er nú lokið. Vitnaleiðslum verður fram haldið í fyrramálið og að því loknu tekur málflutningur saksóknara og verjenda við. 6.5.2013 17:17
Ágúst: Kom ekki að þessu á neinn hátt Ágúst Guðmundsson, sem var annar aðaleigenda Bakkavarar og Existu ásamt Lýði bróður sínum, bar nú eftir hádegi vitni í máli sérstaks saksóknara gegn Lýði og lögmanninum Bjarnfreði Ólafssyni. Þeir eru ákærðir fyrir brot á hlutafélagalögum þegar hlutafé Existu var aukið um 50 milljarða í desember 2008 en einungis einn milljarður greiddur fyrir, sem að auki var fenginn að láni frá Lýsingu, dótturfélagi Existu. 6.5.2013 15:44
Gjaldþrotum fyrirtækja snarfækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. 6.5.2013 15:12
Deloitte kvartaði til Logos Forsvarsmenn endurskoðunarfyrirtæksins Deloitte sendu kvörtunarbréf til lögmannsstofunnar Logos þegar þeim varð ljóst að skýrsla sem endurskoðendur fyrirtækisins höfðu unnið um hlutafjáraukningu Existu hefði verið notuð til að koma henni í gegn hjá Fyrirtækjaskrá. Frá þessu greindu bæði Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte á Íslandi, og endurskoðandinn Hilmar Alfreðsson frá fyrir dómi nú eftir hádegi. 6.5.2013 15:06
Valitor vísitalan hækkaði um 4,8% milli ára í apríl Í apríl varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 4,8% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 5,6% en erlendis var veltuaukningin 0,8%. 6.5.2013 14:45
Hagsjá: Krónan styrktist um 3,5% í apríl Krónan hélt áfram að styrkjast í apríl og stóð gengi krónunnar á móti evru í 153 kr. í lok mánaðarins. Krónan styrktist um 3,5% frá marslokum og hefur styrkst um 10,3% frá áramótum þegar hún stóð í um 167 kr. 6.5.2013 13:45
Stefnir á orðið tæplega 15,8% í Icelandair Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið tæplega 15,8% hlut í Icelandair. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni. 6.5.2013 13:12
Ræða þróaðar aðferðir tölvuþrjóta á ráðstefnu Tölvuárásir á notendur Twitter sýna að tölvuþrjótar beita sífellt þróaðri og flóknari aðferðum en áður, ekki síst gegn fyrirtækjum, en um slíkt verður m.a. fjallað á morgunverðarráðstefnu Nýherja næsta miðvikudag. 6.5.2013 12:55
Eftirlitsaðilar sáu ekkert athugavert Eftirlitsaðilar sáu ekkert athugavert við hlutafjáraukninguna í Existu fyrr en hálfu ári eftir að hún var um garð genginn. Þeim var þó fullkunnugt um að einungis hefði einn milljarður verið greiddur fyrir 50 milljarða hlutafjáraukningu. 6.5.2013 12:52
Frumsýningarhelgi Iron Man 3 sú önnur besta í sögunni Frumsýningarhelgi myndarinnar Iron Man 3 í Bandaríkjunum er sú önnur besta í sögunni hvað tekjur af miðasölu varðar. Alls voru tekjurnar af myndinni ríflega 175 milljónir dollara eða ríflega 20 milljarðar króna. 6.5.2013 12:45
Met í apríl: Ferðamönnum fjölgaði um 21% milli ára Alls fóru 45.800 erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í apríl sl., sem er 8.100 fleiri en þeir voru í apríl í fyrra. Nemur fjölgunin á milli ára rúmlega 21%, og er hér um fjölmennasta aprílmánuð frá upphafi að ræða hvað erlenda ferðamenn varðar. 6.5.2013 12:31
Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6.5.2013 12:00
FME: Landsbankinn má gefa út sérvarin skuldabréf Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Landsbankanum leyfi til útgáfu á sértryggðum skuldabréfum. Þetta kemur fram á vefsíðu eftirlitsins. 6.5.2013 11:47
Bjarnfreður var fullur efasemda Bjarnfreður Ólafsson, lögfræðingur á Logos, segir að hann og aðrir starfsmenn Logos hafa verið fulla efasemda um að það mundi standast að greiða einungis einn milljarð fyrir 50 milljarða hlutafjáraukningu í Existu, eins og Lýður og Ágúst Guðmundssynir gerðu í desember 2008. 6.5.2013 11:26
Lýður kannast ekki við varnaðarorð Deloitte Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Existu, kannast ekki við það að endurskoðandi félagsins hjá Deloitte hafi tjáð honum að 50 milljarða hlutafjáraukning Existu stæðist ekki lög og Deloitte gæti aldrei skrifað upp á hana. Hann sagðist fyrir dómi fyrr í morgun ekki muna til þess að það hafi komið fram í símtali hans og endurskoðandans Hilmars Alfreðssonar. 6.5.2013 10:54
Skattar auknir hjá norska olíuiðnaðinum Norska ríkisstjórnin leggur til að skattbyrðin verði aukin hlutfallslega á olíuiðnaðinn í landinu til að ýta undir vöxt í öðrum geirum atvinnulífsins. 6.5.2013 10:17
Atvinnuleysistölur á Spáni vekja litla gleði Nýjar atvinnuleysistölur á Spáni sýna að skráð atvinnuleysi minnkaði um 0,9% í apríl miðað við fyrri mánuð. Þetta vekur þó litla gleði enda er þessi minnkun tímabundin þar sem veitingahús og hotel hafa verið að ráða fólk til að mæta ferðamannastrauminum í sumar. 6.5.2013 09:59
Framtakssjóður selur í Icelandair fyrir 3,3 milljarða Framtakssjóður Íslands hefur selt 250 milljón hluti í Icelandair og er verðmæti þeirra um 3,3 milljarðar kr. miðað við gengi þeirra í Kauphöllinni en það stendur í rúmum 13 kr. á hlut í augnablikinu. 6.5.2013 09:34
Samkomulag við Landsvirkjun um kolefnislosun Landsvirkjun og Kolviður-sjóður skrifuðu undir samkomulag fyrir helgina um að jafna alla kolefnislosun vegna notkunar Landsvirkjunar á bensíni og dísilolíu á bifreiðar og tæki, vegna flugferða starfsmanna bæði innanlands og milli landa og loks vegna förgunar úrgangs. Alls var þessi losun um 1.000 tonnCO2-ígilda á síðastliðnu ári. 6.5.2013 09:20
HH skora á FMÍ að stöðva allar innheimtur á gengislánum Hagsmunasamtök heimilanna (HH) skora á Fjármálaeftirlitið (FMÍ) að stöðva allar innheimtur á gengistryggðum lánum þar til lánastofnanir geta sannað að lánin séu reiknuð með réttarhagsmuni skuldara að leiðarljósi. 6.5.2013 09:05
Aðalmeðferð hefst í dag í málinu gegn Lýði og Bjarnfreði Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Bjarnfreði Ólafssyni verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 6.5.2013 08:50
Peningarnir flæða inn í kassann hjá Lego Peningarnir flæða inn í kassan hjá danska leikfangarisanum Lego. Hagnaður Lego á síðasta ári nam tæpum 6,3 milljörðum danskra kr. eða tæplega 130 milljörðum króna eftir skatta. Þetta er hátt í tvöfalt meiri hagnaður en árið áður. 6.5.2013 08:11
Já í tilraunir með þrívíddarkort Upplýsingaveitan Já, sem rekur meðal annars vefinn já.is, hefur í dag tilraunaverkefni sem miðar að því að gera þrívíddarmyndir af íslenskum vegum aðgengilegar á kortavefum fyrirtækisins. Þessi þjónusta yrði að erlendri fyrirmynd, en tæknirisinn býður upp á Google Street View á kortavef sínum þar sem sjónarhorn notanda er frá götunni. Sú þjónusta Google er ekki í boði á Íslandi sem stendur. 6.5.2013 08:00
Reikna með 1.500 milljarða hagnaði hjá Toyota Reiknað er með að bílaframleiðandinn Toyota skili hagnaði upp á 1,3 trilljónir jena eða um 1.500 milljarða króna á síðasta rekstrarári sínu sem lauk í mars s.l. Þetta er nærri fjórfaldur hagnaður miðað við fyrra ár. 6.5.2013 07:52
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og um tíma í morgun fór verðið á Brent olíunni yfir 105 dollara á tunnuna en hefur aðeins gefið eftir síðan. 6.5.2013 07:35
Fjölbreytt úrval sólbekkja og frábær þjónusta Fyrirtækið Sólsteinar/S.Helgason fagnar 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið rekur eigin steinsmiðju og býður upp á fjölbreytt úrval af borðplötum og sólbekkjum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir mikill reynslu og bjóða viðskiptavinum upp á úrvals þjónustu. 6.5.2013 06:00
Plastið er hagkvæmur kostur Fanntófell ehf. að Bíldshöfða 12 framleiðir borðplötur, sólbekki, skilrúm, skápahurðir og fleira fyrir arkitekta, hönnuði, verktaka, innréttingaframleiðendur og einstaklinga, allt eftir óskum hvers og eins. 6.5.2013 06:00
Hagnaður KEA 279 milljónir í fyrra Hagnaður KEA á síðasta ári nam 279 milljónum króna eftir skatta en var 161 milljón króna árið áður. 3.5.2013 12:19
Afkoma Ísafjarðar jákvæð um 47 milljónir í fyrra Afkoma Ísafjarðarbæjar á síðasta ári var jákvæða um 47 milljónir kr. (A og B hluti). Þetta er töluvert yfir áætlunum sem gerðu ráð fyrir 4 milljóna kr. afgangi á árinu. 3.5.2013 11:46
Meniga hlut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Meniga ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Fyrirtækin Controlant, Nox Medical og Iceconsult fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt. 3.5.2013 11:37
Hæstiréttur dæmir erlent lán Byggðastofnunnar löglegt Hæstiréttur hefur dæmt að lán sem Byggðastofnun veitti í erlendri mynt, það er japönskum jenum, væri löglegt. 3.5.2013 11:20
Fasteignaviðskipti eru að stærstum hluta milli einstaklinga Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru 73% viðskipta með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á milli einstaklinga, eða samtals 984 kaupsamningar af þeim 1.341 kaupsamningum sem gerðir voru á tímabilinu í heildina. 3.5.2013 10:53
Krefjast þess að vöruverð lækki í samræmi við styrkingu krónunnar Neytendasamtökin krefjast þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir og lækki vöruverð þegar gengi krónunnar styrkist. Á þessu hafi verið mikill misbrestur það sem af er árinu. 3.5.2013 10:27
Konur eru lykillinn að framtíðarauðlegð Konur eru lykillinn að auðlegð Bandaríkjanna í framtíðinni, segir Warren Buffett, einn auðugasti maður Bandaríkjanna. Hann segist vera bjartsýnn á efnahagsástandið framundan vegna þess að Bandaríkjamenn séu farnir að gera sér grein fyrir mætti kvenna. Þetta sagði hann í grein sem hann ritaði í Fortune tímaritið. 3.5.2013 10:13
Gott uppgjör hjá Actavis, eign Björgólfs eykst um 1,2 milljarða Samheitalyfjafyrirtækið Actavis skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi en sérfræðingar höfðu spáð. Eftir birtingu uppgjörsins hækkuðu hlutir í Actavis um rúm 2% en það þýðir að hlutafjáreign Björgólfs Thors Björgólfssonar jókst um 1,2 milljarða króna á markaðinum í New York í gærdag. 3.5.2013 10:04
Fyrirtækjaskattur lægstur á Íslandi af Norðurlöndunum Í nýrri úttekt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að fyrirtækjaskattur á Íslandi er lægstur á Norðurlöndunum. 3.5.2013 09:19
Iron Man 3 slær aðsóknarmet í Kína Kvikmyndin Iron Man 3 hefur slegið öll fyrri aðsóknarmet í Kína. Tekjurnar af henni námu 21 milljón dollara, eða tæplega 2,5 milljörðum kr., á frumsýningardegi myndarinnar þar í landi. 3.5.2013 08:48
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. 3.5.2013 07:57
Eurostat: Skattar eru langlægstir á Íslandi af Norðurlöndunum Skattbyrðin á Íslandi er sú langlægsta á öllum Norðurlöndunum, mæld sem hlutfall af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Úttektin nær yfir árið 2011 og þá voru skattar á Íslandi 35,9% af landsframleiðslu. 3.5.2013 07:40