Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert 3. maí 2013 07:57 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. Á vefsíðunni investing.com kemur fram að jákvæðar tölur frá bandaríska vinnumarkaðinum hafi valdið þessum hækkunum en samkvæmt þeim skráðu mun færri einstaklingar sig atvinnulausa í síðustu viku en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Einnig sýna nýjar tölur að vöruskiptajöfnuður Bandaríkjanna batnaði verulega í mars miðað við fyrri mánuð. Vöruskiptin voru neikvæð um tæplega 39 milljarða dollara í mars en voru neikvæð um 43,6 milljarða dollara í febrúar sem er lækkun upp á 11%. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. Á vefsíðunni investing.com kemur fram að jákvæðar tölur frá bandaríska vinnumarkaðinum hafi valdið þessum hækkunum en samkvæmt þeim skráðu mun færri einstaklingar sig atvinnulausa í síðustu viku en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Einnig sýna nýjar tölur að vöruskiptajöfnuður Bandaríkjanna batnaði verulega í mars miðað við fyrri mánuð. Vöruskiptin voru neikvæð um tæplega 39 milljarða dollara í mars en voru neikvæð um 43,6 milljarða dollara í febrúar sem er lækkun upp á 11%.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira