Töldu öll Deloitte hafa vottað viðskiptin Stígur Helgason skrifar 6. maí 2013 17:17 Fyrri degi aðalmeðferðar í Exista-máli sérstaks saksóknara er nú lokið. Vitnaleiðslum verður fram haldið í fyrramálið og að því loknu tekur málflutningur saksóknara og verjenda við. Undir lok dags komu nokkrir fyrrverandi starfsmenn og stjórnarmenn Existu fyrir dóminn og báru vitni, auk starfsmanna lögmannsstofunnar Logos. Meðal þeirra var Bogi Pálsson, fyrrverandi stjórnarmaður í Existu, sem gaf símaskýrslu frá Colorado í Bandaríkjunum. Í málinu eru Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Existu, og Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður á Logos, ákærðir fyrir brot á hlutafélagalögum. Málið snýst um fimmtíu milljarða hlutafjáraukningu Exista í desember 2008, sem aðeins var greitt fyrir með einum milljarði króna. Hann var fenginn að láni frá Lýsingu, dótturfélagi Existu. Nokkuð hefur verið tekist á um skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte vann um hlutafjáraukninguna, og hvort hún var svokölluð sérfræðiskýrsla í skilningi hlutafélagalaga eða ekki. Endurskoðendurnir segja að svo hafi ekki verið, enda hafi þeir alls ekki getað lagt blessun sína yfir hlutafjáraukningu á þessu formi. Exista- og Logos-fólkið var sammála um að hafa allt álitið skýrsluna sérfræðiskýrslu í lagalegum skilningi. Í máli starfsmanna Logos var það sjónarmið áréttað sem Bjarnfreður lýsti í morgun að verulegra efasemda hefði gætt innan lögmannsstofunnar um að leið Exista-manna væri fær. Það hafi því komið nokkuð á óvart þegar skýrslan hafi borist frá Deloitte. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Fyrri degi aðalmeðferðar í Exista-máli sérstaks saksóknara er nú lokið. Vitnaleiðslum verður fram haldið í fyrramálið og að því loknu tekur málflutningur saksóknara og verjenda við. Undir lok dags komu nokkrir fyrrverandi starfsmenn og stjórnarmenn Existu fyrir dóminn og báru vitni, auk starfsmanna lögmannsstofunnar Logos. Meðal þeirra var Bogi Pálsson, fyrrverandi stjórnarmaður í Existu, sem gaf símaskýrslu frá Colorado í Bandaríkjunum. Í málinu eru Lýður Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Existu, og Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður á Logos, ákærðir fyrir brot á hlutafélagalögum. Málið snýst um fimmtíu milljarða hlutafjáraukningu Exista í desember 2008, sem aðeins var greitt fyrir með einum milljarði króna. Hann var fenginn að láni frá Lýsingu, dótturfélagi Existu. Nokkuð hefur verið tekist á um skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte vann um hlutafjáraukninguna, og hvort hún var svokölluð sérfræðiskýrsla í skilningi hlutafélagalaga eða ekki. Endurskoðendurnir segja að svo hafi ekki verið, enda hafi þeir alls ekki getað lagt blessun sína yfir hlutafjáraukningu á þessu formi. Exista- og Logos-fólkið var sammála um að hafa allt álitið skýrsluna sérfræðiskýrslu í lagalegum skilningi. Í máli starfsmanna Logos var það sjónarmið áréttað sem Bjarnfreður lýsti í morgun að verulegra efasemda hefði gætt innan lögmannsstofunnar um að leið Exista-manna væri fær. Það hafi því komið nokkuð á óvart þegar skýrslan hafi borist frá Deloitte.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira