Fleiri fréttir Slitastjórn Landsbankans seldi hluti í Eimskip fyrir tæpa þrjá milljarða Slitastjórn Landsbankans eða LBI hf. hefur selt helming hlutafjár síns í Eimskipi. Þessum viðskiptum var flaggað í Kauphöllinni í morgun þar sem eignarhlutur LBI fór undir 10% við söluna. 22.4.2013 10:04 FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. 22.4.2013 09:42 Lundbeck setur áfengispillu á markaðinn Danska lyfjafyrirtækið Lundbeck hefur sett nýtt lyf á markaðinn en það hefur þau áhrif að draga úr áfengisneyslu þess sem tekur það. 22.4.2013 09:23 Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan apríl er 118,5 stig sem er lækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. 22.4.2013 09:15 Auðmaður sendir 200 bandaríska námsmenn á ári til Kína Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. 22.4.2013 08:15 Ferðamenn streyma til Grikklands að nýju Ferðamenn eru aftur farnir að streyma til Grikklands einkum frá norðanverðri Evrópu og Rússland. 22.4.2013 07:52 Vínkjallari veitingahússins elBulli seldur á uppboði í Hong Kong Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. 22.4.2013 07:35 AGS stoltur af árangri Íslands, ráðgjöf áfram í boði Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir sjóðinn stoltan af þeim árangri sem náðst hefði á Íslandi og bætti við að Íslendingar mættu sjálfir vera stoltir enda hafi þeir lagt á sig erfiðið. Jafnframt er sérfræðiráðgjöf frá AGS enn í boði fyrir Íslendinga. 22.4.2013 07:30 Markmiðið að laða fólk í tölvuleikjanám Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP mun næstu fimm ár kosta stöðu prófessors í tölvuleikjagerð við Háskólann í Reykjavík (HR). Prófessorinn mun bæði sinna rannsóknum og kennslu sem tengjast tölvuleikjagerð. 22.4.2013 07:00 Andlát Thatcher eykur sölu á veskjum Sala á svokölluðum Launer veskjum hefur aukist um helming á örfáum dögum. Þessi veski voru þekktust fyrir það að vera í miklu uppáhaldi hjá Margréti Thatcher fyrrverandi forsætisráðherra Breta. Thatcher lést, sem kunnugt er, fyrr í mánuðinum og það var þá sem áhuginn á veskjunum fór að aukast að nýju. 21.4.2013 09:54 Katrín ræddi afnám fjármagnshafta við fulltrúa AGS Katrín Júlíusdóttir fundaði með þeim Dariu Zakharovu, yfirmanni sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi og Julie Kozack, deildarstjóra í Evrópudeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í tengslum við vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans sem haldinn er í Washington þessa dagana. Losun fjármagnshafta var eitt aðalefni fundar þeirra Dariu og Katrínar, að því er fram kemur á vef fjármálaráðuneytisins. 20.4.2013 14:41 Fá svör í skýrslu sérfræðingahópsins Greining Arion banka segir að skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs, sem var birt á þriðjudag, svari litlu um hvernig lagfæra skuli vanda Íbúðalánasjóðs, sem er helst uppgreiðsluáhætta, útlánaáhætta og rekstraráhætta. Það hafi þó verið hlutverk hópsins að gera tillögur með það að markmiði að rekstur sjóðsins geti staðið undir sér. Þá sárvanti meiri talnagreiningu og efnislegan rökstuðning í skýrsluna. 20.4.2013 10:57 Gerviverktaka hjá Þjóðskrá Íslands stöðvuð Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hefur með formlegum hætti brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010. Ábendingarnar vörðuðu verktakagreiðslur til einkahlutafélags sem falið var að stýra tölvudeild Fasteignaskrár. Ríkisendurskoðun taldi að um gerviverktöku væri að ræða. 19.4.2013 15:15 Nýtt hótel opnar á Ísafirði í sumar Nýtt hótel mun opna í miðbæ Ísafjarðar þann 1. júní n.k., og hefur það fengið nafnið Hótel Horn. 19.4.2013 14:56 Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. 19.4.2013 14:22 Grikkir tapa þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum Nýjar tölur frá hagstofu Grikklands, ELSTAT, sýna að laun í Grikklandi hafa almennt lækkað um 22% á síðustu þremur árum eða frá því að skuldakreppa þeirra hófst. Þegar 10% verðbólgu á tímabilinu er bætt við hafa Grikkir tapað um þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum á þessum tíma. 19.4.2013 12:49 Hvetja Seðlabankann til gjaldeyriskaupa á millibankamarkaðinum Greining Íslandsbanka hvetur Seðlabankann til að hefja að nýju gjaldeyriskaup á millibankamarkaðinum með gjaldeyri. Nú sé lag til þess í ljósi mikillar styrkingar á gengi krónunnar frá áramótum. Greining Arion banka hefur hvatt til þess sama í Markaðspunktum sínum þar sem spurt var nýlega hvort Seðlabankinn væri sofandi fyrir þessum möguleika. 19.4.2013 12:27 Viðsnúningur til hins betra í rekstri Ísafjarðarbæjar Verulegur viðsnúningur hefur orðið á rekstri Ísafjarðarbæjar og skilaði hann í fyrra 46 milljóna kr. afgangi en árið áður var halli á rekstrinum upp ríflega 300 milljónir kr. Skuldir voru greiddar niður um tæplega 200 milljónir kr. á sama tíma og fjárfest var fyrir rúmlega 200 milljónir kr. 19.4.2013 12:06 Lög binda hendur Bankasýslu ríkisins Fráfarandi formaður bankaráðs Landsbankans kvartaði í kveðjuræðu undan afskiptum Bankasýslu ríkisins. Sömu reglur og sjónarmið hafi átt að gilda um banka í ríkiseigu og banka í einkaeigu. Forstjóri Bankasýslunnar segi 19.4.2013 12:00 Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. 19.4.2013 11:13 Nýja skonnortan kemur til Húsavíkur í dag Hin nýja skonnorta Norðursiglingar á Húsavík, Opal, kemur til Húsavíkur í dag klukkan 15:00 19.4.2013 10:56 Átján fyrirtæki eru með í saltfiskverkefninu Átján fyrirtæki hafa þegar gengið til liðs við markaðsverkefnið um að efla sölu á íslenskum saltfisk í Suður Evrópu. Alls verður 50 milljónum króna varið til þessa verkefnis í ár. 19.4.2013 10:22 Besta rekstrarár í sögu Auðar Capital Kristín Pétursdóttir lætur af störfum forstjóra Auðar Capital og Hannes Frímann Hrólfsson tekur við sem forstjóri félagsins. Þetta var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær, þar sem jafnframt var kosin ný stjórn. Kristín er nýr stjórnarformaður. Félagið skilaði 162 milljóna króna hagnaði í fyrra. 19.4.2013 10:02 Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. 19.4.2013 09:56 Gengi krónunnar ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra Gengi íslensku krónunnar heldur áfram að styrkjast og í morgun var gengisvísitalan komin niður í 207 stig. Hefur gengi krónunnar þar með ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra. 19.4.2013 08:59 Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. 19.4.2013 08:48 Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. 19.4.2013 08:18 Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. 19.4.2013 08:11 Dráttarvextir óbreyttir fyrir maímánuð Dráttarvextir og raunar allir vextir Seðlabankans verða óbreyttir í maí frá fyrri mánuði. 19.4.2013 07:44 Grillið á Hótel Sögu opnar aftur í dag Grillið á Hótel Sögu opnar formlega að nýju í dag eftir gagngerar endurbætur á húsnæði og salarkynnum veitingastaðarins. Endurbæturnar hafa staðið yfir frá áramótum. 19.4.2013 07:35 Varar sterklega við upptöku á eignum þrotabúa bankanna Hagfræðingurinn Lars Christensen segir að erlendir fjárfestar yrðu lítt hrifnir ef hugmyndir um upptöku ríkisins á hluta eigna þrotabúa bankanna raungerðust. Gæti seinkað afnámi hafta og eyðilagt fyrir fjárfestingu. 19.4.2013 07:00 Hagfræðideild Landsbankans segir ómögulegt að efna kosningaloforðin Staða ríkissjóðs býður ekki upp á að hægt verði að standa við loforð flokka og framboða fyrir kosningarnar í næstu viku, sem ýmist eða bæði lofa skattalækkunum og auknum útgjöldum. Ari Skúlason hagfræðingur hjá landsbankanum segir stöðu ríkissjóðs nú verri en áætlanir gerðu ráð fyrir við gerð fjárlaga og því muni hann ekki standa undir loforðalistanum. 18.4.2013 17:45 Íslandsbanki greiðir eigendum sínum þrjá milljarða í arð Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. 18.4.2013 17:31 Segir Bankasýslu ríkisins fara eftir öllum lögum Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir stofnunina að öllu fara eftir sérstökum lögum sem gildi um Bankasýsluna. 18.4.2013 15:43 Lækkun gullverðs kostar Seðlabankann vel yfir 2 milljarða Lækkun á heimsmarkaðsverði á gulli frá áramótum hefur leitt til þess að verðmæti gullforða Seðlabanka Íslands hefur rýrnað um yfir 2 milljarða króna á þeim tíma. 18.4.2013 14:22 Vaxtakrafan á erlendum skuldabréfum ríkisins snarlækkar Ávöxtunarkrafa á erlendum skuldabréfaútgáfum ríkissjóðs hefur lækkað verulega frá miðju síðasta ári. Endurspeglar sú þróun bæði aukið traust á íslenska ríkinu sem skuldara og einnig minni áhættufælni á erlendum skuldabréfamörkuðum. 18.4.2013 12:24 Valka hlaut Nýsköpunarverðlaunin í ár Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. 18.4.2013 12:16 Ríkissjóður er ekki aflögufær, stjórnmálamenn þegja um stöðuna Forsendur fjárlaga ársins 2013 hafa versnað og öllum ætti að vera ljóst að ríkissjóður er að öðru óbreyttu ekki aflögufær til þess að bæta kjör landsmanna. 18.4.2013 11:55 FME varar við skuldsettum hlutabréfakaupum Í kjölfar fréttar um vaxandi ásókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup sem birtist í Morgunblaðinu þann 16. apríl vill Fjármálaeftirlitið (FME) vekja sérstaka athygli almennra fjárfesta á þeirri áhættu sem fylgir slíkum viðskiptum. 18.4.2013 11:05 Bréf Samherja: Léttir að málið er komið til sérstaks saksóknara Þeir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson æðstu stjórnendur Samherja hafa sent starfsfólki sínu bréf í kjölfar þess að Seðlabankinn hefur vísað karfaviðskiptum fyrirtækisins til sérstaks saksónara. Í bréfinu segja þeir Þorsteinn og Kristján að það sé léttir fyrir þá að þetta hafi gerst og vonandi sýni sérstakur meiri fagmennsku en yfirmenn og rannsakendur Seðlabanka Íslands hafa gert. 18.4.2013 09:49 Þóranna ráðin deildarforseti viðskiptadeildar HR Dr. Þóranna Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Þóranna tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi af Dr. Friðrik Má Baldurssyni sem verður áfram prófessor við deildina. 18.4.2013 09:34 TVG-Zimsen opnar skrifstofu í Hafnarfirði TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu í Hafnarfirði. Fyrirtækið keypti á dögunum skipamiðlunina Gáru í Hafnarfirði sem hefur þjónustað skemmtiferðaskip og togara í Hafnarfirði og um allt land undanfarin 20 ár. 18.4.2013 09:28 Aflaverðmæti jókst um 5,5% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 13,3 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 12,6 milljarða kr. í janúar í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 696 milljónir kr. eða 5,5% á milli ára. 18.4.2013 09:16 Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. 18.4.2013 08:56 Þorsteinn Már segir að Samherji hafi hugsanlega gert mistök í gjaldeyrismálum Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að útgerðin hafi hugsanlega gert mistök í tengslum við gjaldeyrislög en ásakanir um kerfisbundið svindl væru fráleitar. 18.4.2013 08:39 Sjá næstu 50 fréttir
Slitastjórn Landsbankans seldi hluti í Eimskip fyrir tæpa þrjá milljarða Slitastjórn Landsbankans eða LBI hf. hefur selt helming hlutafjár síns í Eimskipi. Þessum viðskiptum var flaggað í Kauphöllinni í morgun þar sem eignarhlutur LBI fór undir 10% við söluna. 22.4.2013 10:04
FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. 22.4.2013 09:42
Lundbeck setur áfengispillu á markaðinn Danska lyfjafyrirtækið Lundbeck hefur sett nýtt lyf á markaðinn en það hefur þau áhrif að draga úr áfengisneyslu þess sem tekur það. 22.4.2013 09:23
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan apríl er 118,5 stig sem er lækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. 22.4.2013 09:15
Auðmaður sendir 200 bandaríska námsmenn á ári til Kína Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. 22.4.2013 08:15
Ferðamenn streyma til Grikklands að nýju Ferðamenn eru aftur farnir að streyma til Grikklands einkum frá norðanverðri Evrópu og Rússland. 22.4.2013 07:52
Vínkjallari veitingahússins elBulli seldur á uppboði í Hong Kong Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. 22.4.2013 07:35
AGS stoltur af árangri Íslands, ráðgjöf áfram í boði Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir sjóðinn stoltan af þeim árangri sem náðst hefði á Íslandi og bætti við að Íslendingar mættu sjálfir vera stoltir enda hafi þeir lagt á sig erfiðið. Jafnframt er sérfræðiráðgjöf frá AGS enn í boði fyrir Íslendinga. 22.4.2013 07:30
Markmiðið að laða fólk í tölvuleikjanám Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP mun næstu fimm ár kosta stöðu prófessors í tölvuleikjagerð við Háskólann í Reykjavík (HR). Prófessorinn mun bæði sinna rannsóknum og kennslu sem tengjast tölvuleikjagerð. 22.4.2013 07:00
Andlát Thatcher eykur sölu á veskjum Sala á svokölluðum Launer veskjum hefur aukist um helming á örfáum dögum. Þessi veski voru þekktust fyrir það að vera í miklu uppáhaldi hjá Margréti Thatcher fyrrverandi forsætisráðherra Breta. Thatcher lést, sem kunnugt er, fyrr í mánuðinum og það var þá sem áhuginn á veskjunum fór að aukast að nýju. 21.4.2013 09:54
Katrín ræddi afnám fjármagnshafta við fulltrúa AGS Katrín Júlíusdóttir fundaði með þeim Dariu Zakharovu, yfirmanni sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi og Julie Kozack, deildarstjóra í Evrópudeild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í tengslum við vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans sem haldinn er í Washington þessa dagana. Losun fjármagnshafta var eitt aðalefni fundar þeirra Dariu og Katrínar, að því er fram kemur á vef fjármálaráðuneytisins. 20.4.2013 14:41
Fá svör í skýrslu sérfræðingahópsins Greining Arion banka segir að skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs, sem var birt á þriðjudag, svari litlu um hvernig lagfæra skuli vanda Íbúðalánasjóðs, sem er helst uppgreiðsluáhætta, útlánaáhætta og rekstraráhætta. Það hafi þó verið hlutverk hópsins að gera tillögur með það að markmiði að rekstur sjóðsins geti staðið undir sér. Þá sárvanti meiri talnagreiningu og efnislegan rökstuðning í skýrsluna. 20.4.2013 10:57
Gerviverktaka hjá Þjóðskrá Íslands stöðvuð Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hefur með formlegum hætti brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010. Ábendingarnar vörðuðu verktakagreiðslur til einkahlutafélags sem falið var að stýra tölvudeild Fasteignaskrár. Ríkisendurskoðun taldi að um gerviverktöku væri að ræða. 19.4.2013 15:15
Nýtt hótel opnar á Ísafirði í sumar Nýtt hótel mun opna í miðbæ Ísafjarðar þann 1. júní n.k., og hefur það fengið nafnið Hótel Horn. 19.4.2013 14:56
Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. 19.4.2013 14:22
Grikkir tapa þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum Nýjar tölur frá hagstofu Grikklands, ELSTAT, sýna að laun í Grikklandi hafa almennt lækkað um 22% á síðustu þremur árum eða frá því að skuldakreppa þeirra hófst. Þegar 10% verðbólgu á tímabilinu er bætt við hafa Grikkir tapað um þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum á þessum tíma. 19.4.2013 12:49
Hvetja Seðlabankann til gjaldeyriskaupa á millibankamarkaðinum Greining Íslandsbanka hvetur Seðlabankann til að hefja að nýju gjaldeyriskaup á millibankamarkaðinum með gjaldeyri. Nú sé lag til þess í ljósi mikillar styrkingar á gengi krónunnar frá áramótum. Greining Arion banka hefur hvatt til þess sama í Markaðspunktum sínum þar sem spurt var nýlega hvort Seðlabankinn væri sofandi fyrir þessum möguleika. 19.4.2013 12:27
Viðsnúningur til hins betra í rekstri Ísafjarðarbæjar Verulegur viðsnúningur hefur orðið á rekstri Ísafjarðarbæjar og skilaði hann í fyrra 46 milljóna kr. afgangi en árið áður var halli á rekstrinum upp ríflega 300 milljónir kr. Skuldir voru greiddar niður um tæplega 200 milljónir kr. á sama tíma og fjárfest var fyrir rúmlega 200 milljónir kr. 19.4.2013 12:06
Lög binda hendur Bankasýslu ríkisins Fráfarandi formaður bankaráðs Landsbankans kvartaði í kveðjuræðu undan afskiptum Bankasýslu ríkisins. Sömu reglur og sjónarmið hafi átt að gilda um banka í ríkiseigu og banka í einkaeigu. Forstjóri Bankasýslunnar segi 19.4.2013 12:00
Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. 19.4.2013 11:13
Nýja skonnortan kemur til Húsavíkur í dag Hin nýja skonnorta Norðursiglingar á Húsavík, Opal, kemur til Húsavíkur í dag klukkan 15:00 19.4.2013 10:56
Átján fyrirtæki eru með í saltfiskverkefninu Átján fyrirtæki hafa þegar gengið til liðs við markaðsverkefnið um að efla sölu á íslenskum saltfisk í Suður Evrópu. Alls verður 50 milljónum króna varið til þessa verkefnis í ár. 19.4.2013 10:22
Besta rekstrarár í sögu Auðar Capital Kristín Pétursdóttir lætur af störfum forstjóra Auðar Capital og Hannes Frímann Hrólfsson tekur við sem forstjóri félagsins. Þetta var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær, þar sem jafnframt var kosin ný stjórn. Kristín er nýr stjórnarformaður. Félagið skilaði 162 milljóna króna hagnaði í fyrra. 19.4.2013 10:02
Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. 19.4.2013 09:56
Gengi krónunnar ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra Gengi íslensku krónunnar heldur áfram að styrkjast og í morgun var gengisvísitalan komin niður í 207 stig. Hefur gengi krónunnar þar með ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra. 19.4.2013 08:59
Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. 19.4.2013 08:48
Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. 19.4.2013 08:18
Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. 19.4.2013 08:11
Dráttarvextir óbreyttir fyrir maímánuð Dráttarvextir og raunar allir vextir Seðlabankans verða óbreyttir í maí frá fyrri mánuði. 19.4.2013 07:44
Grillið á Hótel Sögu opnar aftur í dag Grillið á Hótel Sögu opnar formlega að nýju í dag eftir gagngerar endurbætur á húsnæði og salarkynnum veitingastaðarins. Endurbæturnar hafa staðið yfir frá áramótum. 19.4.2013 07:35
Varar sterklega við upptöku á eignum þrotabúa bankanna Hagfræðingurinn Lars Christensen segir að erlendir fjárfestar yrðu lítt hrifnir ef hugmyndir um upptöku ríkisins á hluta eigna þrotabúa bankanna raungerðust. Gæti seinkað afnámi hafta og eyðilagt fyrir fjárfestingu. 19.4.2013 07:00
Hagfræðideild Landsbankans segir ómögulegt að efna kosningaloforðin Staða ríkissjóðs býður ekki upp á að hægt verði að standa við loforð flokka og framboða fyrir kosningarnar í næstu viku, sem ýmist eða bæði lofa skattalækkunum og auknum útgjöldum. Ari Skúlason hagfræðingur hjá landsbankanum segir stöðu ríkissjóðs nú verri en áætlanir gerðu ráð fyrir við gerð fjárlaga og því muni hann ekki standa undir loforðalistanum. 18.4.2013 17:45
Íslandsbanki greiðir eigendum sínum þrjá milljarða í arð Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. 18.4.2013 17:31
Segir Bankasýslu ríkisins fara eftir öllum lögum Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir stofnunina að öllu fara eftir sérstökum lögum sem gildi um Bankasýsluna. 18.4.2013 15:43
Lækkun gullverðs kostar Seðlabankann vel yfir 2 milljarða Lækkun á heimsmarkaðsverði á gulli frá áramótum hefur leitt til þess að verðmæti gullforða Seðlabanka Íslands hefur rýrnað um yfir 2 milljarða króna á þeim tíma. 18.4.2013 14:22
Vaxtakrafan á erlendum skuldabréfum ríkisins snarlækkar Ávöxtunarkrafa á erlendum skuldabréfaútgáfum ríkissjóðs hefur lækkað verulega frá miðju síðasta ári. Endurspeglar sú þróun bæði aukið traust á íslenska ríkinu sem skuldara og einnig minni áhættufælni á erlendum skuldabréfamörkuðum. 18.4.2013 12:24
Valka hlaut Nýsköpunarverðlaunin í ár Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. 18.4.2013 12:16
Ríkissjóður er ekki aflögufær, stjórnmálamenn þegja um stöðuna Forsendur fjárlaga ársins 2013 hafa versnað og öllum ætti að vera ljóst að ríkissjóður er að öðru óbreyttu ekki aflögufær til þess að bæta kjör landsmanna. 18.4.2013 11:55
FME varar við skuldsettum hlutabréfakaupum Í kjölfar fréttar um vaxandi ásókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup sem birtist í Morgunblaðinu þann 16. apríl vill Fjármálaeftirlitið (FME) vekja sérstaka athygli almennra fjárfesta á þeirri áhættu sem fylgir slíkum viðskiptum. 18.4.2013 11:05
Bréf Samherja: Léttir að málið er komið til sérstaks saksóknara Þeir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson æðstu stjórnendur Samherja hafa sent starfsfólki sínu bréf í kjölfar þess að Seðlabankinn hefur vísað karfaviðskiptum fyrirtækisins til sérstaks saksónara. Í bréfinu segja þeir Þorsteinn og Kristján að það sé léttir fyrir þá að þetta hafi gerst og vonandi sýni sérstakur meiri fagmennsku en yfirmenn og rannsakendur Seðlabanka Íslands hafa gert. 18.4.2013 09:49
Þóranna ráðin deildarforseti viðskiptadeildar HR Dr. Þóranna Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Þóranna tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi af Dr. Friðrik Má Baldurssyni sem verður áfram prófessor við deildina. 18.4.2013 09:34
TVG-Zimsen opnar skrifstofu í Hafnarfirði TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu í Hafnarfirði. Fyrirtækið keypti á dögunum skipamiðlunina Gáru í Hafnarfirði sem hefur þjónustað skemmtiferðaskip og togara í Hafnarfirði og um allt land undanfarin 20 ár. 18.4.2013 09:28
Aflaverðmæti jókst um 5,5% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 13,3 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 12,6 milljarða kr. í janúar í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 696 milljónir kr. eða 5,5% á milli ára. 18.4.2013 09:16
Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. 18.4.2013 08:56
Þorsteinn Már segir að Samherji hafi hugsanlega gert mistök í gjaldeyrismálum Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að útgerðin hafi hugsanlega gert mistök í tengslum við gjaldeyrislög en ásakanir um kerfisbundið svindl væru fráleitar. 18.4.2013 08:39