Fleiri fréttir Viðsnúningur til hins betra í rekstri Ísafjarðarbæjar Verulegur viðsnúningur hefur orðið á rekstri Ísafjarðarbæjar og skilaði hann í fyrra 46 milljóna kr. afgangi en árið áður var halli á rekstrinum upp ríflega 300 milljónir kr. Skuldir voru greiddar niður um tæplega 200 milljónir kr. á sama tíma og fjárfest var fyrir rúmlega 200 milljónir kr. 19.4.2013 12:06 Lög binda hendur Bankasýslu ríkisins Fráfarandi formaður bankaráðs Landsbankans kvartaði í kveðjuræðu undan afskiptum Bankasýslu ríkisins. Sömu reglur og sjónarmið hafi átt að gilda um banka í ríkiseigu og banka í einkaeigu. Forstjóri Bankasýslunnar segi 19.4.2013 12:00 Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. 19.4.2013 11:13 Nýja skonnortan kemur til Húsavíkur í dag Hin nýja skonnorta Norðursiglingar á Húsavík, Opal, kemur til Húsavíkur í dag klukkan 15:00 19.4.2013 10:56 Átján fyrirtæki eru með í saltfiskverkefninu Átján fyrirtæki hafa þegar gengið til liðs við markaðsverkefnið um að efla sölu á íslenskum saltfisk í Suður Evrópu. Alls verður 50 milljónum króna varið til þessa verkefnis í ár. 19.4.2013 10:22 Besta rekstrarár í sögu Auðar Capital Kristín Pétursdóttir lætur af störfum forstjóra Auðar Capital og Hannes Frímann Hrólfsson tekur við sem forstjóri félagsins. Þetta var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær, þar sem jafnframt var kosin ný stjórn. Kristín er nýr stjórnarformaður. Félagið skilaði 162 milljóna króna hagnaði í fyrra. 19.4.2013 10:02 Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. 19.4.2013 09:56 Gengi krónunnar ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra Gengi íslensku krónunnar heldur áfram að styrkjast og í morgun var gengisvísitalan komin niður í 207 stig. Hefur gengi krónunnar þar með ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra. 19.4.2013 08:59 Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. 19.4.2013 08:48 Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. 19.4.2013 08:18 Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. 19.4.2013 08:11 Dráttarvextir óbreyttir fyrir maímánuð Dráttarvextir og raunar allir vextir Seðlabankans verða óbreyttir í maí frá fyrri mánuði. 19.4.2013 07:44 Grillið á Hótel Sögu opnar aftur í dag Grillið á Hótel Sögu opnar formlega að nýju í dag eftir gagngerar endurbætur á húsnæði og salarkynnum veitingastaðarins. Endurbæturnar hafa staðið yfir frá áramótum. 19.4.2013 07:35 Varar sterklega við upptöku á eignum þrotabúa bankanna Hagfræðingurinn Lars Christensen segir að erlendir fjárfestar yrðu lítt hrifnir ef hugmyndir um upptöku ríkisins á hluta eigna þrotabúa bankanna raungerðust. Gæti seinkað afnámi hafta og eyðilagt fyrir fjárfestingu. 19.4.2013 07:00 Hagfræðideild Landsbankans segir ómögulegt að efna kosningaloforðin Staða ríkissjóðs býður ekki upp á að hægt verði að standa við loforð flokka og framboða fyrir kosningarnar í næstu viku, sem ýmist eða bæði lofa skattalækkunum og auknum útgjöldum. Ari Skúlason hagfræðingur hjá landsbankanum segir stöðu ríkissjóðs nú verri en áætlanir gerðu ráð fyrir við gerð fjárlaga og því muni hann ekki standa undir loforðalistanum. 18.4.2013 17:45 Íslandsbanki greiðir eigendum sínum þrjá milljarða í arð Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. 18.4.2013 17:31 Segir Bankasýslu ríkisins fara eftir öllum lögum Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir stofnunina að öllu fara eftir sérstökum lögum sem gildi um Bankasýsluna. 18.4.2013 15:43 Lækkun gullverðs kostar Seðlabankann vel yfir 2 milljarða Lækkun á heimsmarkaðsverði á gulli frá áramótum hefur leitt til þess að verðmæti gullforða Seðlabanka Íslands hefur rýrnað um yfir 2 milljarða króna á þeim tíma. 18.4.2013 14:22 Vaxtakrafan á erlendum skuldabréfum ríkisins snarlækkar Ávöxtunarkrafa á erlendum skuldabréfaútgáfum ríkissjóðs hefur lækkað verulega frá miðju síðasta ári. Endurspeglar sú þróun bæði aukið traust á íslenska ríkinu sem skuldara og einnig minni áhættufælni á erlendum skuldabréfamörkuðum. 18.4.2013 12:24 Valka hlaut Nýsköpunarverðlaunin í ár Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. 18.4.2013 12:16 Ríkissjóður er ekki aflögufær, stjórnmálamenn þegja um stöðuna Forsendur fjárlaga ársins 2013 hafa versnað og öllum ætti að vera ljóst að ríkissjóður er að öðru óbreyttu ekki aflögufær til þess að bæta kjör landsmanna. 18.4.2013 11:55 FME varar við skuldsettum hlutabréfakaupum Í kjölfar fréttar um vaxandi ásókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup sem birtist í Morgunblaðinu þann 16. apríl vill Fjármálaeftirlitið (FME) vekja sérstaka athygli almennra fjárfesta á þeirri áhættu sem fylgir slíkum viðskiptum. 18.4.2013 11:05 Bréf Samherja: Léttir að málið er komið til sérstaks saksóknara Þeir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson æðstu stjórnendur Samherja hafa sent starfsfólki sínu bréf í kjölfar þess að Seðlabankinn hefur vísað karfaviðskiptum fyrirtækisins til sérstaks saksónara. Í bréfinu segja þeir Þorsteinn og Kristján að það sé léttir fyrir þá að þetta hafi gerst og vonandi sýni sérstakur meiri fagmennsku en yfirmenn og rannsakendur Seðlabanka Íslands hafa gert. 18.4.2013 09:49 Þóranna ráðin deildarforseti viðskiptadeildar HR Dr. Þóranna Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Þóranna tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi af Dr. Friðrik Má Baldurssyni sem verður áfram prófessor við deildina. 18.4.2013 09:34 TVG-Zimsen opnar skrifstofu í Hafnarfirði TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu í Hafnarfirði. Fyrirtækið keypti á dögunum skipamiðlunina Gáru í Hafnarfirði sem hefur þjónustað skemmtiferðaskip og togara í Hafnarfirði og um allt land undanfarin 20 ár. 18.4.2013 09:28 Aflaverðmæti jókst um 5,5% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 13,3 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 12,6 milljarða kr. í janúar í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 696 milljónir kr. eða 5,5% á milli ára. 18.4.2013 09:16 Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. 18.4.2013 08:56 Þorsteinn Már segir að Samherji hafi hugsanlega gert mistök í gjaldeyrismálum Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að útgerðin hafi hugsanlega gert mistök í tengslum við gjaldeyrislög en ásakanir um kerfisbundið svindl væru fráleitar. 18.4.2013 08:39 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. 18.4.2013 08:06 Samþykkt að taka hluti í VÍS til viðskipta í Kauphöllinni Kauphöllin hefur samþykkt umsókn Vátryggingarfélags Íslands hf. (VÍS) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 18.4.2013 07:54 Búðarþjófur ráðinn til verslunar eftir að hafa rænt hana tuttugu sinnum Verslanakeðjan One Stop á Bretlandseyjum hefur ráðið búðarþjóf í vinnu eftir að hann hafði rænt eina af verslunum keðjunnar í Sunderland tuttugu sinnum. Alls hafði þessi þjófur kostað One Stop jafnvirði yfir sex milljónir króna. 18.4.2013 07:40 Sólgleraugu allt árið „Í dag notar fólk sólgleraugu allan ársins hring og leggur mikið upp úr vönduðum sólgleraugum. Glerin eru einnig orðin miklu betri en áður og verja augun fyrir útfjólubláum geislum. Fólk kaupir líka fleiri en ein sólgleraugu, til dæmis ein dökk og önnur ljósari.“ 18.4.2013 07:00 Eyesland áfram með lága verðið "Krafan er einfaldlega sú að fólk vill eiga gleraugu við hvert tækifæri. Dæmi um þetta er einstaklingur sem vill til dæmis eiga hlaupagleraugu með dökku sjóngleri og njóta þannig útsýnisins á meðan hann hleypur. Hann vill líka eiga hversdagssjóngleraugu og svo flott tískugleraugu með dökku sjóngleri fyrir akstur í sól eða við lestur blaða á sólpallinum.“ 18.4.2013 06:00 Leysa þarf snjóhengjuvanda Er raunhæft að losa gjaldeyrishöftin innan tiltölulega skamms tíma eða er haftalaust samfélag hér á landi einungis fjarlægur draumur? Greiningardeild Arion banka gerði tilraun til þess að svara þessari spurningu á fundi í höfuðstöðvum bankans í gær en í stuttu máli var svarið eins og oft við flóknum spurningum: það veltur á ýmsu. 18.4.2013 00:01 LSR með 9,1% raunávöxtun Ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) var með besta móti í fyrra. Nafnávöxtun var 14,2 prósent. Að teknu tilliti til verðbólgu var ávöxtunin 9,1 prósent sem er umtalsvert yfir 3,5 prósenta ávöxtunarkröfu sjóðsins. 18.4.2013 00:01 Vilja hækka laun Landsbankastjóra Starfskjör bankastjóra Landsbankans og helstu stjórnenda skulu vera samkeppnishæf við kjör stjórnenda í stærri fyrirtækjum og á fjármálamarkaði, en þó ekki leiðandi. Þetta kemur fram í nýrri starfskjarastefnu Landsbanka Íslands sem samþykkt var á aðalfundi bankans í dag. 17.4.2013 20:08 Íbúðaleiga í borginni heldur áfram að hækka Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 122,5 stig í mars s.l. og hækkar um 0,7% frá fyrra mánuði. 17.4.2013 15:09 Nýr fjármálastjóri yngir framkvæmdastjórn Össurar Sveinn Sölvason tekur um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra Össurar af Hjörleifi Pálssyni. Markaðurinn ræddi við Svein um nýja starfið og badmintonferil hans. 17.4.2013 15:00 Icelandair og Westjet í samstarf Icelandair og kanadíska flugfélagið WestJet kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars. 17.4.2013 14:23 Verðmætir ráðstefnugestir koma til landsins á næsta ári Samtök bandarískra blaðamanna sem sérhæfa sig í skrifum fyrir ferðablöð og tímarit (SATW) hafa staðfest við Meet in Reykjavík (Ráðstefnuborgin Reykjavík) að árleg ráðstefna þeirra verið haldin hér á landi í lok september á næsta ári. 17.4.2013 13:53 Fjarðabyggð og Nýherji framlengja samstarf Sveitarfélagið Fjarðabyggð og Nýherji hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarfélagsins. 17.4.2013 13:16 OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17.4.2013 12:54 Ölgerðin veitir 100 milljónum til 100 samfélagsverkefna Ölgerð Egils Skallagrímssonar fagnar því í dag að 100 ár eru frá því að Tómas Tómasson stofnaði fyrirtækið í kjallara Þórshamars við Templarasund. Á þessum tímamótum mun fyrirtækið veita 100 milljónum króna til 100 samfélagsverkefna. 17.4.2013 12:45 Búið að úthluta 576 milljónum til ferðamannaverkefna Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. 17.4.2013 12:25 Nýtt ævintýri viðheldur snerpunni Hörð og óheiðarleg samkeppni á farsímamarkaði kom á óvart þegar lagt var upp með Nova, segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Ýmislegt mótlæti sem takast þurfti á við varð Nova á endanum til framdráttar. 17.4.2013 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viðsnúningur til hins betra í rekstri Ísafjarðarbæjar Verulegur viðsnúningur hefur orðið á rekstri Ísafjarðarbæjar og skilaði hann í fyrra 46 milljóna kr. afgangi en árið áður var halli á rekstrinum upp ríflega 300 milljónir kr. Skuldir voru greiddar niður um tæplega 200 milljónir kr. á sama tíma og fjárfest var fyrir rúmlega 200 milljónir kr. 19.4.2013 12:06
Lög binda hendur Bankasýslu ríkisins Fráfarandi formaður bankaráðs Landsbankans kvartaði í kveðjuræðu undan afskiptum Bankasýslu ríkisins. Sömu reglur og sjónarmið hafi átt að gilda um banka í ríkiseigu og banka í einkaeigu. Forstjóri Bankasýslunnar segi 19.4.2013 12:00
Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. 19.4.2013 11:13
Nýja skonnortan kemur til Húsavíkur í dag Hin nýja skonnorta Norðursiglingar á Húsavík, Opal, kemur til Húsavíkur í dag klukkan 15:00 19.4.2013 10:56
Átján fyrirtæki eru með í saltfiskverkefninu Átján fyrirtæki hafa þegar gengið til liðs við markaðsverkefnið um að efla sölu á íslenskum saltfisk í Suður Evrópu. Alls verður 50 milljónum króna varið til þessa verkefnis í ár. 19.4.2013 10:22
Besta rekstrarár í sögu Auðar Capital Kristín Pétursdóttir lætur af störfum forstjóra Auðar Capital og Hannes Frímann Hrólfsson tekur við sem forstjóri félagsins. Þetta var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær, þar sem jafnframt var kosin ný stjórn. Kristín er nýr stjórnarformaður. Félagið skilaði 162 milljóna króna hagnaði í fyrra. 19.4.2013 10:02
Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. 19.4.2013 09:56
Gengi krónunnar ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra Gengi íslensku krónunnar heldur áfram að styrkjast og í morgun var gengisvísitalan komin niður í 207 stig. Hefur gengi krónunnar þar með ekki verið sterkara síðan í ágúst í fyrra. 19.4.2013 08:59
Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. 19.4.2013 08:48
Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. 19.4.2013 08:18
Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. 19.4.2013 08:11
Dráttarvextir óbreyttir fyrir maímánuð Dráttarvextir og raunar allir vextir Seðlabankans verða óbreyttir í maí frá fyrri mánuði. 19.4.2013 07:44
Grillið á Hótel Sögu opnar aftur í dag Grillið á Hótel Sögu opnar formlega að nýju í dag eftir gagngerar endurbætur á húsnæði og salarkynnum veitingastaðarins. Endurbæturnar hafa staðið yfir frá áramótum. 19.4.2013 07:35
Varar sterklega við upptöku á eignum þrotabúa bankanna Hagfræðingurinn Lars Christensen segir að erlendir fjárfestar yrðu lítt hrifnir ef hugmyndir um upptöku ríkisins á hluta eigna þrotabúa bankanna raungerðust. Gæti seinkað afnámi hafta og eyðilagt fyrir fjárfestingu. 19.4.2013 07:00
Hagfræðideild Landsbankans segir ómögulegt að efna kosningaloforðin Staða ríkissjóðs býður ekki upp á að hægt verði að standa við loforð flokka og framboða fyrir kosningarnar í næstu viku, sem ýmist eða bæði lofa skattalækkunum og auknum útgjöldum. Ari Skúlason hagfræðingur hjá landsbankanum segir stöðu ríkissjóðs nú verri en áætlanir gerðu ráð fyrir við gerð fjárlaga og því muni hann ekki standa undir loforðalistanum. 18.4.2013 17:45
Íslandsbanki greiðir eigendum sínum þrjá milljarða í arð Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. 18.4.2013 17:31
Segir Bankasýslu ríkisins fara eftir öllum lögum Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir stofnunina að öllu fara eftir sérstökum lögum sem gildi um Bankasýsluna. 18.4.2013 15:43
Lækkun gullverðs kostar Seðlabankann vel yfir 2 milljarða Lækkun á heimsmarkaðsverði á gulli frá áramótum hefur leitt til þess að verðmæti gullforða Seðlabanka Íslands hefur rýrnað um yfir 2 milljarða króna á þeim tíma. 18.4.2013 14:22
Vaxtakrafan á erlendum skuldabréfum ríkisins snarlækkar Ávöxtunarkrafa á erlendum skuldabréfaútgáfum ríkissjóðs hefur lækkað verulega frá miðju síðasta ári. Endurspeglar sú þróun bæði aukið traust á íslenska ríkinu sem skuldara og einnig minni áhættufælni á erlendum skuldabréfamörkuðum. 18.4.2013 12:24
Valka hlaut Nýsköpunarverðlaunin í ár Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. 18.4.2013 12:16
Ríkissjóður er ekki aflögufær, stjórnmálamenn þegja um stöðuna Forsendur fjárlaga ársins 2013 hafa versnað og öllum ætti að vera ljóst að ríkissjóður er að öðru óbreyttu ekki aflögufær til þess að bæta kjör landsmanna. 18.4.2013 11:55
FME varar við skuldsettum hlutabréfakaupum Í kjölfar fréttar um vaxandi ásókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup sem birtist í Morgunblaðinu þann 16. apríl vill Fjármálaeftirlitið (FME) vekja sérstaka athygli almennra fjárfesta á þeirri áhættu sem fylgir slíkum viðskiptum. 18.4.2013 11:05
Bréf Samherja: Léttir að málið er komið til sérstaks saksóknara Þeir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson æðstu stjórnendur Samherja hafa sent starfsfólki sínu bréf í kjölfar þess að Seðlabankinn hefur vísað karfaviðskiptum fyrirtækisins til sérstaks saksónara. Í bréfinu segja þeir Þorsteinn og Kristján að það sé léttir fyrir þá að þetta hafi gerst og vonandi sýni sérstakur meiri fagmennsku en yfirmenn og rannsakendur Seðlabanka Íslands hafa gert. 18.4.2013 09:49
Þóranna ráðin deildarforseti viðskiptadeildar HR Dr. Þóranna Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Þóranna tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi af Dr. Friðrik Má Baldurssyni sem verður áfram prófessor við deildina. 18.4.2013 09:34
TVG-Zimsen opnar skrifstofu í Hafnarfirði TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu í Hafnarfirði. Fyrirtækið keypti á dögunum skipamiðlunina Gáru í Hafnarfirði sem hefur þjónustað skemmtiferðaskip og togara í Hafnarfirði og um allt land undanfarin 20 ár. 18.4.2013 09:28
Aflaverðmæti jókst um 5,5% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 13,3 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 12,6 milljarða kr. í janúar í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 696 milljónir kr. eða 5,5% á milli ára. 18.4.2013 09:16
Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. 18.4.2013 08:56
Þorsteinn Már segir að Samherji hafi hugsanlega gert mistök í gjaldeyrismálum Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að útgerðin hafi hugsanlega gert mistök í tengslum við gjaldeyrislög en ásakanir um kerfisbundið svindl væru fráleitar. 18.4.2013 08:39
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. 18.4.2013 08:06
Samþykkt að taka hluti í VÍS til viðskipta í Kauphöllinni Kauphöllin hefur samþykkt umsókn Vátryggingarfélags Íslands hf. (VÍS) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 18.4.2013 07:54
Búðarþjófur ráðinn til verslunar eftir að hafa rænt hana tuttugu sinnum Verslanakeðjan One Stop á Bretlandseyjum hefur ráðið búðarþjóf í vinnu eftir að hann hafði rænt eina af verslunum keðjunnar í Sunderland tuttugu sinnum. Alls hafði þessi þjófur kostað One Stop jafnvirði yfir sex milljónir króna. 18.4.2013 07:40
Sólgleraugu allt árið „Í dag notar fólk sólgleraugu allan ársins hring og leggur mikið upp úr vönduðum sólgleraugum. Glerin eru einnig orðin miklu betri en áður og verja augun fyrir útfjólubláum geislum. Fólk kaupir líka fleiri en ein sólgleraugu, til dæmis ein dökk og önnur ljósari.“ 18.4.2013 07:00
Eyesland áfram með lága verðið "Krafan er einfaldlega sú að fólk vill eiga gleraugu við hvert tækifæri. Dæmi um þetta er einstaklingur sem vill til dæmis eiga hlaupagleraugu með dökku sjóngleri og njóta þannig útsýnisins á meðan hann hleypur. Hann vill líka eiga hversdagssjóngleraugu og svo flott tískugleraugu með dökku sjóngleri fyrir akstur í sól eða við lestur blaða á sólpallinum.“ 18.4.2013 06:00
Leysa þarf snjóhengjuvanda Er raunhæft að losa gjaldeyrishöftin innan tiltölulega skamms tíma eða er haftalaust samfélag hér á landi einungis fjarlægur draumur? Greiningardeild Arion banka gerði tilraun til þess að svara þessari spurningu á fundi í höfuðstöðvum bankans í gær en í stuttu máli var svarið eins og oft við flóknum spurningum: það veltur á ýmsu. 18.4.2013 00:01
LSR með 9,1% raunávöxtun Ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) var með besta móti í fyrra. Nafnávöxtun var 14,2 prósent. Að teknu tilliti til verðbólgu var ávöxtunin 9,1 prósent sem er umtalsvert yfir 3,5 prósenta ávöxtunarkröfu sjóðsins. 18.4.2013 00:01
Vilja hækka laun Landsbankastjóra Starfskjör bankastjóra Landsbankans og helstu stjórnenda skulu vera samkeppnishæf við kjör stjórnenda í stærri fyrirtækjum og á fjármálamarkaði, en þó ekki leiðandi. Þetta kemur fram í nýrri starfskjarastefnu Landsbanka Íslands sem samþykkt var á aðalfundi bankans í dag. 17.4.2013 20:08
Íbúðaleiga í borginni heldur áfram að hækka Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 122,5 stig í mars s.l. og hækkar um 0,7% frá fyrra mánuði. 17.4.2013 15:09
Nýr fjármálastjóri yngir framkvæmdastjórn Össurar Sveinn Sölvason tekur um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra Össurar af Hjörleifi Pálssyni. Markaðurinn ræddi við Svein um nýja starfið og badmintonferil hans. 17.4.2013 15:00
Icelandair og Westjet í samstarf Icelandair og kanadíska flugfélagið WestJet kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars. 17.4.2013 14:23
Verðmætir ráðstefnugestir koma til landsins á næsta ári Samtök bandarískra blaðamanna sem sérhæfa sig í skrifum fyrir ferðablöð og tímarit (SATW) hafa staðfest við Meet in Reykjavík (Ráðstefnuborgin Reykjavík) að árleg ráðstefna þeirra verið haldin hér á landi í lok september á næsta ári. 17.4.2013 13:53
Fjarðabyggð og Nýherji framlengja samstarf Sveitarfélagið Fjarðabyggð og Nýherji hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf til þriggja ára um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarfélagsins. 17.4.2013 13:16
OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17.4.2013 12:54
Ölgerðin veitir 100 milljónum til 100 samfélagsverkefna Ölgerð Egils Skallagrímssonar fagnar því í dag að 100 ár eru frá því að Tómas Tómasson stofnaði fyrirtækið í kjallara Þórshamars við Templarasund. Á þessum tímamótum mun fyrirtækið veita 100 milljónum króna til 100 samfélagsverkefna. 17.4.2013 12:45
Búið að úthluta 576 milljónum til ferðamannaverkefna Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. 17.4.2013 12:25
Nýtt ævintýri viðheldur snerpunni Hörð og óheiðarleg samkeppni á farsímamarkaði kom á óvart þegar lagt var upp með Nova, segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Ýmislegt mótlæti sem takast þurfti á við varð Nova á endanum til framdráttar. 17.4.2013 12:15