Fleiri fréttir Ný stjórn Íslandssjóða Ný stjórn hefur verið skipuð hjá Íslandssjóðum. Þrír stjórnarmenn af fjórum eru óháðir Íslandsbanka. 14.5.2009 15:09 Peningastefnunefnd tekur sjálfstæðar ákvarðanir Svein Harald Øygard seðlabankastjóri segir að ákvörðun um stýrivexti sé tekin sjálfstætt af peningastefnunefnd í samræmi við lögin um Seðlabanka Íslands. 14.5.2009 14:53 Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. 14.5.2009 14:35 Slitastjórn skipuð yfir Gamla Glitni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur skipað slitastjórn yfir Gamla Glitni í samræmi við breytingar á lögum um slitameðferð fjármálafyrirtækja, sem samþykkt voru á Alþingi rétt fyrir kosningar. Í slitastórn Gamla Glitnis sitja Steinunn Guðbjartsdóttir, Einar Gautur Steingrímsson og Páll Eiríksson. 14.5.2009 14:22 Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. 14.5.2009 14:14 Forstjóri FME: Bara klúður hjá yfirlögfræðingnum Gunnar Þ. Andersen forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að um mannleg mistök eða klúður hafi verið að ræða þegar tilkynnt var um sölu á 2,6 prósenta hlut gamla Landsbankans í Byr til Reykjavík Invest. Endurskoðandi þess félags er Lárus Finnbogason formaður skilanefndar gamla Landsbankans. Það var yfirlögfræðingur skilanefndarinnar sem tilkynnti um söluna án þess að skilanefndin væri búin að gefa samþykki sitt. 14.5.2009 13:26 Skilanefnd Glitnis á fundum í London Fulltrúar úr skilanefnd Glitnis eru nú staddir í London þar sem þeir hafa fundað með kröfuhöfum bankans. 14.5.2009 13:09 Fulltrúi AGS kominn á skjön við peningastefnunefnd Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á land, Franek Rozwadowski, segir að forsendur séu ekki enn til staðar fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans andstætt því sem peningastefnunefnd hefur haldið fram. 14.5.2009 12:18 Erlendir líklega atkvæðamiklir í ríkisvíxlakaupum Greining Íslandsbanka segir að líklegt sé að erlendir eigendur krónueigna hafi verið atkvæðamiklir í útboði Seðlabankans á ríkisvíxlum í gærdag. 14.5.2009 12:07 Gengi krónunnar komið í 190 fyrir evru hjá Reuters Krónugengið í miðlunarkerfi Reuters hefur farið niður í 190 kr. fyrir evruna í vikunni og algengt er að gengið sé á bilinu 192 til 195 kr. Þarna er því um minnsta mun á genginu utan og innlands að ræða frá því fyrir bankahrunið s.l. haust. 14.5.2009 11:35 Skilanefndarmenn þurfa að bera ábyrgð Formaður skilanefndar og skilanefndamenn þurfa að bera ábyrgð á störfum nefndanna en ekki einstakir starfsmenn þeirra, segir Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Álfheiður var fulltrúi VG í viðskiptanefnd Alþingis fram að kosningum. 14.5.2009 11:34 Japanskar húsmæður veðja á veikingu jensins Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. 14.5.2009 10:53 Laus störf ekki verið fleiri síðan í maí 2006 Lausum störfum í maí fjölgar um 67 frá fyrri mánuði og voru alls 687 laus störf auglýst hjá vinnumiðlunum í lok apríl og hafa þá ekki verið jafn mörg laus störf síðan í maí árið 2006 fyrir þremur árum síðan. 14.5.2009 10:30 Bréf Bakkavarar hækka mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 3,08 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,88 prósent. 14.5.2009 10:11 Mosfellsbær tapaði 168 milljónum kr. í fyrra Tap Mosfellsbæjar á síðasta ári nam 168 milljónum kr. (A- og B-hluti) og skýrist það af vaxtagjöldum og gengistapi upp á 694 milljónir kr. 14.5.2009 10:00 Tap á íslensku bönkunum verður kosningamál í Kent Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. 14.5.2009 09:34 Noregur og Leichtenstein verða áfram í EES Stjórnvöld Noregs og Leichtenstein eru sammála um að halda áfram með EES-samninginn þrátt fyrir að Ísland gangi í Evrópusambandið. 14.5.2009 09:08 Endurskipulagning Sjóvá er á lokastigum Skilanefnd Glitnis hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurskipulagningu Sjóvar og er sú vinna nú á lokastigum. Markmið skilanefndarinnar með endurskipulagningunni er þríþætt: Að hámarka verðmæti félagsins, að tryggja áframhaldandi vátryggingarekstur og tryggja hagsmuni viðskiptavina félagsins. 14.5.2009 08:40 Framtíðarsýn skortir hér Tækifærin eru innan í fólki. Þetta segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann lýsir eftir framtíðarsýn hér á landi. 14.5.2009 06:00 Líkur á nýju veltumeti á skuldabréfamarkaðinum „Það eru góðar líkur á að nýtt veltumet verði slegið á skuldabréfamarkaði í vikunni," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar. 14.5.2009 00:01 Mjótt á mununum í stjórnarkjöri Byrs Nú fyrir stundu lauk kosningu til stjórnar á aðalfundi Byr sparisjóðs á Nordica-Hilton hótelinu en um 800 stofnfjáreigendur voru mættir á fundinn. Í framboði voru tveir listar. Annarsvegar var það A listinn sem leiddur var af Sveini Margeirssyni og Herði Arnarssyni en hann er talinn vera fulltrúi grasrótarinnar í stofnfjárhópnum. Hinsvegar var það B listinn sem leiddur var af Jóni KR. Sólnes og talinn fulltrúi þeirra sem farið hafa með völdin í Byr. 13.5.2009 20:33 Eigendur 10% hlutafjár í Exista reyndust „die hards“ Alls tóku hluthafar, sem áttu samtals 7.370.176.028 hluti í Exista hf. eða sem nemur 11,5% hlutafjár í félaginu, tilboði BBR ehf í allt hlutafé Exista. Eigendur rúmlega 10% ákváðu því að hafna tilboði Bakkabræðra. 13.5.2009 20:47 Hiti á aðalfundi Byrs - erfiðasta ár í sögu sjóðsins Rúmlega 700 manns sitja aðalfund sparisjóðsins Byr sem hófst klukkan fjögur og stendur enn yfir. Þetta er átakafundur enda tapaði sparisjóðurinn 29 milljörðum á síðasta ári. Tveir listar eru þar að auki í framboði til stjórnar. 13.5.2009 18:31 Skilanefnd Spron selur eignir með tölvupósti til útvaldra Skilanefnd Spron hefur sent út tölvupóst til örfárra aðila þar sem hún óskar eftir tilboðum í hugbúnaðarfyrirtæki í sinni eigu. Ekkert formlegt söluferli fór fram. 13.5.2009 18:30 Rowland-fjölskyldan mun líklega eignast Kaupþing í Lúx Hin breska Rowland-fjölskylda mun að öllum líkindum eignast Kaupþing í Lúxemburg á næstu vikum. Tilboð fjölskyldunnar í bankann var talið betra heldur en bandaríska bankans JC Flowers. 13.5.2009 17:59 800 manns á aðalfundi Byrs Góð mæting er á aðalfund Byrs sem hófst á Hilton Nordica hótelinu klukkan fjögur en um 800 manns eru mættir. Um 1500 stofnfjáreigendur eru í Byr en málefni sjóðsins hafa verið í fréttum undanfarna daga í kjölfar umdeildrar sölu skilanefndar gamla Landsbankans á 2,6 prósenta hlut í sjóðnum til Reykjavík Invest sem er í eigu Arnars Bjarnasonar en hann gefur kost á sér til stjórnarsetu á fundinum. Ekkert varð af sölunni þar sem skilanefndin féllst ekki á gjörninginn, sem þó var búið að tilkynna og taka fyrir hjá stjórn Byrs. 13.5.2009 16:15 Vaxtagreiðslur til útlendinga í ár nema 60 milljörðum Greining Kaupþings áætlar að vaxtagreiðslur til útlendinga í íslenskum skuldabréfum og innistæðum nemi um 60 milljörðum kr. á árinu. Gengishagnaður af skuldabréfum gæti gert þessa tölu umtalsvert hærri eða 30 milljarða kr. í viðbót, samtals 90 milljarða kr. 13.5.2009 15:15 Viðskiptaráðherra hefur ekkert rætt við skilanefnd Gamla Landsbankans „Ég hef ekkert náð að ræða þetta við skilanefndina og hef ekkert beint eftirlit með skilanefndinni," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um sölu á 2,6% hlut í Byr sparisjóði sem hafði verið fyrirhuguð. 13.5.2009 14:47 Trúir ekki skýringum skilanefndarinnar Það er ólíklegt að stjórn Skilanefndar Gamla Landsbankans hafi ekki komið að ákvörðun um sölu bankans á 2,6% hlut í Byr sparisjóði að mati Péturs H. Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 13.5.2009 14:12 Taprekstur hjá Árborg upp á tæpan 1,4 milljarð Halli varð af rekstri Árborgar upp á tæpan 1,4 milljarð kr. á síðasta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni Sunnlendingur.is. Heildarskuldir sveitarfélagsins, A- og B hluta, nema nú um 8,6 milljörðum króna. 13.5.2009 14:07 Mikil eftirspurn eftir ríkisvíxlum Mikil eftirspurn var eftir ríkisvíxlum á útboði með tilboðsfyrirkomulagi sem fór fram hjá Seðlabanka Íslands í dag. Alls bárust 55 gild tilboð í flokkinn RIKV 09 0915 að fjárhæð 53,4 milljarðar kr. að nafnverði. 13.5.2009 13:41 Segir hættu á lækkuðu lánshæfismati Bandaríkjanna Bandaríkin eiga á hættu að lánshæfismat landsins verði lækkað úr toppeinkunninni AAA í fyrsta sinn síðan árið 1917. Þetta kemur fram í lesendabréfi sem David Walker fyrrum ríkisendurskoðandi Bandaríkjanna skrifar í Financial Times í dag og hefur farið sem logi um akur á viðskiptavefum heimsins. 13.5.2009 13:15 Fréttaskýring: Hver er þessi skilanefndar-Lárus Formaður skilanefndar Landsbankans, Lárus Finnbogason, gengdi stjórnarformennsku í Fjármálaeftirlitinu frá 1. janúar árið 2007 þangað til Jón Sigurðsson tók við embættinu eftir bankahrun 2008. Þá hafði Lárus setið sleitulaust í stjórn Fjármálaeftirlitsins frá 1999 þegar eftirlitið var stofnað. 13.5.2009 12:23 Skráð atvinnuleysi var 9,1% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2009 var 9,1% og jókst úr 8,9% í mars, eða um 1,8%. Að meðaltali voru 14.814 manns atvinnulausir í apríl eða 268 fleiri að jafnaði en í mars. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1%, eða 1.717 manns að jafnaði. 13.5.2009 12:23 ESB sektaði Intel um 180 milljarða króna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað bandaríska örgjörvaframleiðandann Intel um jafnvirði ríflega 180 milljarða íslenskra króna, fyrir að hamla samkeppni og brjóta gegn samkeppnislögum. Sektin er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt fyrirtæki 13.5.2009 12:17 Skilanefnd Kaupþings ræður samskiptastjóra Skilanefnd Kaupþings hefur hug á að koma meiri upplýsingum á framfæri til almennings og stuðla þannig að aukinni þekkingu og gagnsæi í störfum sínum. 13.5.2009 12:05 Óverðtryggðir langtímavextir ekki lægri síðan 2004 Ef frá er talinn fyrri hluti októbermánaðar síðastliðins, þegar flótti í öryggi réði lögum og lofum á skuldabréfamarkaði, hafa óverðtryggðir langtímavextir aðeins einu sinni verið eins lágir og nú frá tilkomu RIKB13 á vordögum 2002. Var það vorið 2004, rétt áður en Seðlabankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt sem stóð allt fram á lokafjórðung síðasta árs. 13.5.2009 11:59 Býður 1,6 milljóna lán með 0% vöxtum í eitt ár Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. 13.5.2009 11:14 Landsbankinn sameinar útibú á tveimur stöðum Landsbankinn hefur ákveðið að sameina útibú bankans á Höfðabakka og í Grafarholti og verður sameinað útibú starfrækt í húsnæði Grafarholtsútibús við Vínlandsleið. 13.5.2009 10:43 Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant á uppboði hjá Sotheby's í Genf en hann var sleginn á 6,2 milljónir punda eða um 1,2 milljarð kr. 13.5.2009 10:22 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,86 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,86 prósent í fyrst viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa Bakkavarar hefur hækkað um 0,89 prósent á sama tíma. 13.5.2009 10:21 Eimskip selur hlutinn sinn í Containerships Eimskip hefur gert samning um sölu á 65% hlut sinn í finnska skipafélaginu Containerships. Kaupandi er Container Finance sem verið hefur minnihluta eigandi í Containerships. Salan er gerð með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins og að aflétting veða takist. Með þessu lækka skuldir félagsins um 11 milljarða kr. 13.5.2009 10:07 Danir hætta við neyðaraðstoð til Lettlands Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. 13.5.2009 09:44 Dönsk eyja til sölu suður af Fjóni Fyrir 11,5 miljónir danskra kr., eða 264 milljónir kr., er nú hægt að festa kaup á lítilli eyju, Svelmö, sem liggur við suðurströndin á Fjóni í Danmörku. 13.5.2009 09:16 Heildaraflinn í apríl minnkaði um 16,3% frá í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 16,3% minni en í apríl 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn hins vegar aukist um 7,8% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. 13.5.2009 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Ný stjórn Íslandssjóða Ný stjórn hefur verið skipuð hjá Íslandssjóðum. Þrír stjórnarmenn af fjórum eru óháðir Íslandsbanka. 14.5.2009 15:09
Peningastefnunefnd tekur sjálfstæðar ákvarðanir Svein Harald Øygard seðlabankastjóri segir að ákvörðun um stýrivexti sé tekin sjálfstætt af peningastefnunefnd í samræmi við lögin um Seðlabanka Íslands. 14.5.2009 14:53
Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. 14.5.2009 14:35
Slitastjórn skipuð yfir Gamla Glitni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur skipað slitastjórn yfir Gamla Glitni í samræmi við breytingar á lögum um slitameðferð fjármálafyrirtækja, sem samþykkt voru á Alþingi rétt fyrir kosningar. Í slitastórn Gamla Glitnis sitja Steinunn Guðbjartsdóttir, Einar Gautur Steingrímsson og Páll Eiríksson. 14.5.2009 14:22
Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. 14.5.2009 14:14
Forstjóri FME: Bara klúður hjá yfirlögfræðingnum Gunnar Þ. Andersen forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að um mannleg mistök eða klúður hafi verið að ræða þegar tilkynnt var um sölu á 2,6 prósenta hlut gamla Landsbankans í Byr til Reykjavík Invest. Endurskoðandi þess félags er Lárus Finnbogason formaður skilanefndar gamla Landsbankans. Það var yfirlögfræðingur skilanefndarinnar sem tilkynnti um söluna án þess að skilanefndin væri búin að gefa samþykki sitt. 14.5.2009 13:26
Skilanefnd Glitnis á fundum í London Fulltrúar úr skilanefnd Glitnis eru nú staddir í London þar sem þeir hafa fundað með kröfuhöfum bankans. 14.5.2009 13:09
Fulltrúi AGS kominn á skjön við peningastefnunefnd Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á land, Franek Rozwadowski, segir að forsendur séu ekki enn til staðar fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans andstætt því sem peningastefnunefnd hefur haldið fram. 14.5.2009 12:18
Erlendir líklega atkvæðamiklir í ríkisvíxlakaupum Greining Íslandsbanka segir að líklegt sé að erlendir eigendur krónueigna hafi verið atkvæðamiklir í útboði Seðlabankans á ríkisvíxlum í gærdag. 14.5.2009 12:07
Gengi krónunnar komið í 190 fyrir evru hjá Reuters Krónugengið í miðlunarkerfi Reuters hefur farið niður í 190 kr. fyrir evruna í vikunni og algengt er að gengið sé á bilinu 192 til 195 kr. Þarna er því um minnsta mun á genginu utan og innlands að ræða frá því fyrir bankahrunið s.l. haust. 14.5.2009 11:35
Skilanefndarmenn þurfa að bera ábyrgð Formaður skilanefndar og skilanefndamenn þurfa að bera ábyrgð á störfum nefndanna en ekki einstakir starfsmenn þeirra, segir Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Álfheiður var fulltrúi VG í viðskiptanefnd Alþingis fram að kosningum. 14.5.2009 11:34
Japanskar húsmæður veðja á veikingu jensins Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. 14.5.2009 10:53
Laus störf ekki verið fleiri síðan í maí 2006 Lausum störfum í maí fjölgar um 67 frá fyrri mánuði og voru alls 687 laus störf auglýst hjá vinnumiðlunum í lok apríl og hafa þá ekki verið jafn mörg laus störf síðan í maí árið 2006 fyrir þremur árum síðan. 14.5.2009 10:30
Bréf Bakkavarar hækka mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 3,08 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,88 prósent. 14.5.2009 10:11
Mosfellsbær tapaði 168 milljónum kr. í fyrra Tap Mosfellsbæjar á síðasta ári nam 168 milljónum kr. (A- og B-hluti) og skýrist það af vaxtagjöldum og gengistapi upp á 694 milljónir kr. 14.5.2009 10:00
Tap á íslensku bönkunum verður kosningamál í Kent Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. 14.5.2009 09:34
Noregur og Leichtenstein verða áfram í EES Stjórnvöld Noregs og Leichtenstein eru sammála um að halda áfram með EES-samninginn þrátt fyrir að Ísland gangi í Evrópusambandið. 14.5.2009 09:08
Endurskipulagning Sjóvá er á lokastigum Skilanefnd Glitnis hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurskipulagningu Sjóvar og er sú vinna nú á lokastigum. Markmið skilanefndarinnar með endurskipulagningunni er þríþætt: Að hámarka verðmæti félagsins, að tryggja áframhaldandi vátryggingarekstur og tryggja hagsmuni viðskiptavina félagsins. 14.5.2009 08:40
Framtíðarsýn skortir hér Tækifærin eru innan í fólki. Þetta segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann lýsir eftir framtíðarsýn hér á landi. 14.5.2009 06:00
Líkur á nýju veltumeti á skuldabréfamarkaðinum „Það eru góðar líkur á að nýtt veltumet verði slegið á skuldabréfamarkaði í vikunni," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar. 14.5.2009 00:01
Mjótt á mununum í stjórnarkjöri Byrs Nú fyrir stundu lauk kosningu til stjórnar á aðalfundi Byr sparisjóðs á Nordica-Hilton hótelinu en um 800 stofnfjáreigendur voru mættir á fundinn. Í framboði voru tveir listar. Annarsvegar var það A listinn sem leiddur var af Sveini Margeirssyni og Herði Arnarssyni en hann er talinn vera fulltrúi grasrótarinnar í stofnfjárhópnum. Hinsvegar var það B listinn sem leiddur var af Jóni KR. Sólnes og talinn fulltrúi þeirra sem farið hafa með völdin í Byr. 13.5.2009 20:33
Eigendur 10% hlutafjár í Exista reyndust „die hards“ Alls tóku hluthafar, sem áttu samtals 7.370.176.028 hluti í Exista hf. eða sem nemur 11,5% hlutafjár í félaginu, tilboði BBR ehf í allt hlutafé Exista. Eigendur rúmlega 10% ákváðu því að hafna tilboði Bakkabræðra. 13.5.2009 20:47
Hiti á aðalfundi Byrs - erfiðasta ár í sögu sjóðsins Rúmlega 700 manns sitja aðalfund sparisjóðsins Byr sem hófst klukkan fjögur og stendur enn yfir. Þetta er átakafundur enda tapaði sparisjóðurinn 29 milljörðum á síðasta ári. Tveir listar eru þar að auki í framboði til stjórnar. 13.5.2009 18:31
Skilanefnd Spron selur eignir með tölvupósti til útvaldra Skilanefnd Spron hefur sent út tölvupóst til örfárra aðila þar sem hún óskar eftir tilboðum í hugbúnaðarfyrirtæki í sinni eigu. Ekkert formlegt söluferli fór fram. 13.5.2009 18:30
Rowland-fjölskyldan mun líklega eignast Kaupþing í Lúx Hin breska Rowland-fjölskylda mun að öllum líkindum eignast Kaupþing í Lúxemburg á næstu vikum. Tilboð fjölskyldunnar í bankann var talið betra heldur en bandaríska bankans JC Flowers. 13.5.2009 17:59
800 manns á aðalfundi Byrs Góð mæting er á aðalfund Byrs sem hófst á Hilton Nordica hótelinu klukkan fjögur en um 800 manns eru mættir. Um 1500 stofnfjáreigendur eru í Byr en málefni sjóðsins hafa verið í fréttum undanfarna daga í kjölfar umdeildrar sölu skilanefndar gamla Landsbankans á 2,6 prósenta hlut í sjóðnum til Reykjavík Invest sem er í eigu Arnars Bjarnasonar en hann gefur kost á sér til stjórnarsetu á fundinum. Ekkert varð af sölunni þar sem skilanefndin féllst ekki á gjörninginn, sem þó var búið að tilkynna og taka fyrir hjá stjórn Byrs. 13.5.2009 16:15
Vaxtagreiðslur til útlendinga í ár nema 60 milljörðum Greining Kaupþings áætlar að vaxtagreiðslur til útlendinga í íslenskum skuldabréfum og innistæðum nemi um 60 milljörðum kr. á árinu. Gengishagnaður af skuldabréfum gæti gert þessa tölu umtalsvert hærri eða 30 milljarða kr. í viðbót, samtals 90 milljarða kr. 13.5.2009 15:15
Viðskiptaráðherra hefur ekkert rætt við skilanefnd Gamla Landsbankans „Ég hef ekkert náð að ræða þetta við skilanefndina og hef ekkert beint eftirlit með skilanefndinni," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um sölu á 2,6% hlut í Byr sparisjóði sem hafði verið fyrirhuguð. 13.5.2009 14:47
Trúir ekki skýringum skilanefndarinnar Það er ólíklegt að stjórn Skilanefndar Gamla Landsbankans hafi ekki komið að ákvörðun um sölu bankans á 2,6% hlut í Byr sparisjóði að mati Péturs H. Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 13.5.2009 14:12
Taprekstur hjá Árborg upp á tæpan 1,4 milljarð Halli varð af rekstri Árborgar upp á tæpan 1,4 milljarð kr. á síðasta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni Sunnlendingur.is. Heildarskuldir sveitarfélagsins, A- og B hluta, nema nú um 8,6 milljörðum króna. 13.5.2009 14:07
Mikil eftirspurn eftir ríkisvíxlum Mikil eftirspurn var eftir ríkisvíxlum á útboði með tilboðsfyrirkomulagi sem fór fram hjá Seðlabanka Íslands í dag. Alls bárust 55 gild tilboð í flokkinn RIKV 09 0915 að fjárhæð 53,4 milljarðar kr. að nafnverði. 13.5.2009 13:41
Segir hættu á lækkuðu lánshæfismati Bandaríkjanna Bandaríkin eiga á hættu að lánshæfismat landsins verði lækkað úr toppeinkunninni AAA í fyrsta sinn síðan árið 1917. Þetta kemur fram í lesendabréfi sem David Walker fyrrum ríkisendurskoðandi Bandaríkjanna skrifar í Financial Times í dag og hefur farið sem logi um akur á viðskiptavefum heimsins. 13.5.2009 13:15
Fréttaskýring: Hver er þessi skilanefndar-Lárus Formaður skilanefndar Landsbankans, Lárus Finnbogason, gengdi stjórnarformennsku í Fjármálaeftirlitinu frá 1. janúar árið 2007 þangað til Jón Sigurðsson tók við embættinu eftir bankahrun 2008. Þá hafði Lárus setið sleitulaust í stjórn Fjármálaeftirlitsins frá 1999 þegar eftirlitið var stofnað. 13.5.2009 12:23
Skráð atvinnuleysi var 9,1% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2009 var 9,1% og jókst úr 8,9% í mars, eða um 1,8%. Að meðaltali voru 14.814 manns atvinnulausir í apríl eða 268 fleiri að jafnaði en í mars. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1%, eða 1.717 manns að jafnaði. 13.5.2009 12:23
ESB sektaði Intel um 180 milljarða króna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað bandaríska örgjörvaframleiðandann Intel um jafnvirði ríflega 180 milljarða íslenskra króna, fyrir að hamla samkeppni og brjóta gegn samkeppnislögum. Sektin er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt fyrirtæki 13.5.2009 12:17
Skilanefnd Kaupþings ræður samskiptastjóra Skilanefnd Kaupþings hefur hug á að koma meiri upplýsingum á framfæri til almennings og stuðla þannig að aukinni þekkingu og gagnsæi í störfum sínum. 13.5.2009 12:05
Óverðtryggðir langtímavextir ekki lægri síðan 2004 Ef frá er talinn fyrri hluti októbermánaðar síðastliðins, þegar flótti í öryggi réði lögum og lofum á skuldabréfamarkaði, hafa óverðtryggðir langtímavextir aðeins einu sinni verið eins lágir og nú frá tilkomu RIKB13 á vordögum 2002. Var það vorið 2004, rétt áður en Seðlabankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt sem stóð allt fram á lokafjórðung síðasta árs. 13.5.2009 11:59
Býður 1,6 milljóna lán með 0% vöxtum í eitt ár Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. 13.5.2009 11:14
Landsbankinn sameinar útibú á tveimur stöðum Landsbankinn hefur ákveðið að sameina útibú bankans á Höfðabakka og í Grafarholti og verður sameinað útibú starfrækt í húsnæði Grafarholtsútibús við Vínlandsleið. 13.5.2009 10:43
Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant á uppboði hjá Sotheby's í Genf en hann var sleginn á 6,2 milljónir punda eða um 1,2 milljarð kr. 13.5.2009 10:22
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,86 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,86 prósent í fyrst viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa Bakkavarar hefur hækkað um 0,89 prósent á sama tíma. 13.5.2009 10:21
Eimskip selur hlutinn sinn í Containerships Eimskip hefur gert samning um sölu á 65% hlut sinn í finnska skipafélaginu Containerships. Kaupandi er Container Finance sem verið hefur minnihluta eigandi í Containerships. Salan er gerð með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins og að aflétting veða takist. Með þessu lækka skuldir félagsins um 11 milljarða kr. 13.5.2009 10:07
Danir hætta við neyðaraðstoð til Lettlands Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. 13.5.2009 09:44
Dönsk eyja til sölu suður af Fjóni Fyrir 11,5 miljónir danskra kr., eða 264 milljónir kr., er nú hægt að festa kaup á lítilli eyju, Svelmö, sem liggur við suðurströndin á Fjóni í Danmörku. 13.5.2009 09:16
Heildaraflinn í apríl minnkaði um 16,3% frá í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 16,3% minni en í apríl 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn hins vegar aukist um 7,8% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. 13.5.2009 09:10