Viðskipti innlent

Skilanefnd Kaupþings ræður samskiptastjóra

Skilanefnd Kaupþings hefur hug á að koma meiri upplýsingum á framfæri til almennings og stuðla þannig að aukinni þekkingu og gagnsæi í störfum sínum.

Til að bæta upplýsingagjöf og samskipti við almenning hefur skilanefndin því ráðið Helgu Björk Eiríksdóttur sem samskiptastjóra og mun hún meðal annars halda utan um samskipti við fjölmiðla og aðra hagsmunaaðila.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×