Fleiri fréttir Þróunarfélagið hagnaðist um rúmar 130 milljónir Hagnaður Þróunarfélags Keflavíkuflugvallar í fyrra nam 131 milljón króna samkvæmt ársreikningi sem lagður var fram á aðalfundi félagsins í fyrradag. 25.4.2008 10:17 Bakkavör innkallar ídýfur eftir salmonellusýkingu Bakkavör Group hefur innkallað tvær tegundir af hummus-ídýfum í varúðarskyni í Bretlandi, eftir að salmonella fannst í sýni við reglubundið innra eftirlit. 25.4.2008 10:06 Verð á hrísgrjónum í sögulegu hámarki Verð á hrísgrjónum náði sögulegu hámarki í gær þegar hundrað pund kostuðu meira en 25 Bandaríkjadali, en hefur nú lækkað lítillega eftir að Taíland og Brasilía sögðust ekki mundu draga úr útflutningi. 25.4.2008 09:46 Eik banki skilaði ágætu uppgjöri Eik banki skilaði ágætu uppgjöri á fyrsta ársfjórðung ársins en nettóhagnaður bankans á þessu tímabili nam rúmlega 204 milljónum danskra króna eða sem svarar rúmlega þriggja milljarða króna. 25.4.2008 07:14 Salmonella í vörum Bakkavarar Salmonella hefur gert vart við sig í vörum frá Bakkavör í Englandi. Það kom í ljós eftir að próf voru framkvæmd í verksmiðju fyrirtæksins. Í kjölfarið hafa tvær tegundir af hummus-ídýfum verið teknar úr hillum stórmarkaðanna Tesco og Waitrose. 25.4.2008 01:00 Apple mokar út iPhone á kostnað Motorola Apple fyrirtækið skiaði góðri afkomu á fyrsta ársfjórðungi og geta Steve Jobs og félagar þakkað það gríðarlegum vinsældum iPhone símans. Fyrstu þrjá mánuði ársins seldust 1,7 milljónir síma sem er greinilega að bitna illa á Motorola einum helsta keppinaut Apple á símamarkaði, en sala á Motorola farsímum dróst saman um 40 prósent á sama tíma. 24.4.2008 21:14 Ford skilar óvænt hagnaði Bandaríski bílaframleiðandinn kom spámönnum á Wall Street á óvart í dag þegar fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrsta ársfjórðungs þessa árs. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hefur skilað sér í minnkandi bílasölu skilaði Ford 100 milljón dollara hagnaði fyrstu mánuði ársins. 24.4.2008 18:41 Icelandair og Finnair í samstarf Icelandair og Finnair sömdu í gær um samstarf félaganna tveggja á flugleiðunum milli Íslands og Helsinki og á milli Helsinki og Varsjár í Póllandi. 24.4.2008 15:04 Credit Suisse tapaði 2,1 milljörðum franka á fyrsta ársfjórðungi Svissneski bankinn Credit Suisse hefur tilkynnt að tap bankans á fyrsta fjórðungi ársins hafi numið 2,1 milljörðum franka sem jafngildir 153 milljörðum króna. 24.4.2008 10:37 Á ennþá 15 prósent Finnur Ingólfsson er enn stór hluthafi í Icelandair Group í gegnum félagið Langflug. Fréttir af sölu Finns á hlutum í félaginu í fyrrasumar, báru með sér að þá hefði Finnur sagt skilið við félagið. Þá seldi félag Finns FS7 tæplega 15,5 prósenta hlut sinn. 24.4.2008 00:01 Mikilvægast að ná verðbólgunni niður „Húsnæðislánavextir banka og sparisjóða eru töluvert hærri nú en vextir Íbúðalánasjóðs, enda þurfa þeir að taka mið af peningamálastefnu landsins, ólíkt því sem virðist gilda um Íbúðalánasjóð,“ segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Vaxtalækkun sjóðsins í byrjun vikunnar sé ekki til þess fallin að styðja við virkni peningamálastefnu Seðlabankans. 24.4.2008 00:01 Guðjón ráðinn forstjóri Hamley´s Guðjón Karl Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri 10-11, hefur verið ráðinn forstjóri bresku leikfangakeðjunnar Hamley´s og tekur við starfinu af Nick Mather, í byrjun maímánaðar. 23.4.2008 19:36 Jón Bjarki í lok dags Jón Bjarki Bendtsson hjá Greiningu Glitnis var gestur Björgvins í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til þess að sjá viðtalið. 23.4.2008 18:16 Össur hækkaði mest Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,63% í dag. Össur hf. hækkaði mest, eða um 3,31%. Exista hækkaði um 2,04% og Føroyja banki hækkaði um 1,41%. 23.4.2008 16:47 Baugur hlýtur útflutningsverðlaun forsetans Baugur Group hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. 23.4.2008 16:12 Fyrstu American Express kortin gefin út á Íslandi Kreditkort hf og American Express tilkynntu í dag um útgáfu fyrstu American Express kreditkortanna sem gefin eru út á Íslandi. 23.4.2008 16:11 Boeing hagnaðist um 80 milljarða á fyrsta fjórðungi Hagnaður Boeing verksmiðjanna nam 1,2 milljörðum Bandaríkjadala, sem samsvarar 80 milljörðum íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi 2008. Þetta er 38% aukning frá því á sama tímabili í fyrra, eftir því sem fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 23.4.2008 15:38 Össur hefur hækkað um 3,20% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,28% í dag. Össur hefur hækkað mest, eða um 3,20%. Føroya Banki hefur hækkað um 1,41% og Landsbanki Íslands um 1,31% 23.4.2008 14:59 Áhrifamestu viðskiptamenn Bretlands Telegraph hefur unnið úttekt á þúsund valdamestu viðskiptamönnum Bretlands. Nú hefur verið birtur listi yfir 20 valdamestu viðskiptamennina. 23.4.2008 14:45 Kortasvik á netinu í Bretlandi nema 500 milljónum punda Greiðslukortasvik á netinu í Bretlandi eru mun meiri en áður var talið. Samkvæmt nýrri úttekt BBC nema svikin um 500 milljón punda á ári eða sem svarar til um 75 milljarða kr. 23.4.2008 10:40 Róleg byrjun í kauphöllinni Markaðurinn fer rólega af stað í dag og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,02% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur hún í 5.172 stigum. 23.4.2008 10:26 Saga Capital annast viðskiptavakt fyrir Össur hf. Össur hf. hefur samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að Saga Capital annist viðskiptavakt með hlutabréf Össurar fyrir eigin reikning Saga Capital. 23.4.2008 09:31 Sakar Victoria´s Secret um stuld á hönnun Einstæð fjögurra barna móðir í New York ásakar nærfataframleiðandann Victoria´s Secret um að hafa stolið brjóstahaldara sínum það er stolið hönnun á nýjum brjóstahaldara sem móðirin hefur einkaleyfi á. 23.4.2008 08:46 Boltanum verður að halda á lofti Bjarni Ármannsson fjárfestir, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur ásamt fyrrverandi samstarfsmanni sínum úr bankanum, Frank Ove Reite, gengið til liðs við bandarískt fjárfestingarfélag að nafni Paine & Partners. 23.4.2008 08:00 Olíuverðið nálgast 120 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór vel yfir 119 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í nótt og líkur eru á að verðið fari yfir 120 dollara í dag. 23.4.2008 07:51 Stór gjaldþrot fyrirferðarmikil Rúmur fimmtungur hefur fengist upp í 1,2 milljarða króna gjaldþrot. Níu gjaldþrot yfir fimmtíu milljónum króna sem auglýst hafa verið í Lögbirtingarblaðinu í þessum mánuði nema alls tæpum 1,2 milljörðum króna. Af þessari upphæð hefur rétt rúmur fimmtungur fengist upp í kröfur og kröfuhafar þar af leiðandi tapað rúmum 902 milljónum króna. 23.4.2008 05:30 Umfangið meira en Kárahnjúkavirkjun Stork Aerospace hefur gert samning um framleiðslu burðarvirkis í F-35 orrustuþotur sem metinn er á yfir 150 milljarða króna. Stork í Hollandi er að fjórðungi í íslenskri eigu. 23.4.2008 04:45 REI: Verður aldrei það sem að var stefnt „REI málið var afskaplega lærdómsríkur ferill og eftir á liggur fyrir að hefðu málin farið með öðrum hætti þá hefðu þau getað farið á mun betri veg,“ segir Bjarni Ármannsson, sem var stjórnaformaður Reykjavik Energy Invest og ætlaði að taka þátt í uppbyggingu og útrás orkugeiranum þar sem byggt yrði á þekkingargrunni Orkuveitu Reykjavíkur og kallaðir til samstarfsaðilar úr einkageira. 23.4.2008 03:30 Spennan magnast 23.4.2008 00:01 Umbreytist í hestamann eftir klukkan sex „Ég ætlaði að verða bóndi en endaði sem hárgreiðslumaður,“ segir Hreiðar Árni Magnússon, framkvæmdastjóri og einn eigandi hárgreiðslustofanna Salon VEH í Reykjavík og Loft Salon, sem er í hjarta Kaupmannahafnar. 23.4.2008 00:01 Horft til Evrópu Edda Rós Karlsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Ólöf Nordal skyggndust inn í framtíðina á ársfundi SA. 23.4.2008 00:01 Loðfeldir svínvirka „Loðfeldur er eins og hver önnur fjárfesting sem neytendur kaupa til að njóta,“ segir Eggert feldskeri. Minkur er vinsæll. 23.4.2008 00:01 Bjarni til liðs við fjárfesta í Ameríku Bjarni Ármannsson og Frank O. Reite hafa báðir gengið til liðs við bandaríska fjárfestingarsjóðinn Paine & Partners. 23.4.2008 00:01 Lárus í lok dags Lárus Knútsson hjá SPRON Verðbréfum var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Í lok dags í dag. 22.4.2008 17:26 ÁTVR hagnaðist um hálfan milljarð í fyrra ÁTVR hagnaðist um rúmlega hálfan milljarð króna í fyrra samkvæmt ársreikningi sem gerð eru skil í hálffimmfréttum Kaupþings. Þrátt fyrir að hagnaður þess hafi dregist saman um 16 prósent á milli ára var reksturinn umfram áætlanir. 22.4.2008 17:25 Flaga lækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,15% í dag. Flaga Group lækkaði mest, eða um 13,9%. 22.4.2008 16:03 RÚV var á yfirdrætti vegna launakostnaðar Ríkisútvarpið ohf skuldaði ríkissjóði 367 milljónir króna við lok uppgjörstímabils fyrirtækisins vegna launakostnaðar. Þetta kemur fram í ársskýrslu Ríkisútvarpsins fyrir uppgjörstímabilið 1. apríl til 31. ágúst 2007. 22.4.2008 15:44 Lárus Welding maður ársins í sjávarútvegi Lárus Welding forstjóri Glitnis hefur verið valinn maður ársins hjá sjávarútvegsvefnum Intrafish. Lárus var valinn úr hópi átta einstaklinga sem tilnefndir voru af ritstjórum vefsins. 22.4.2008 14:36 Hagnaður McDonalds eykst á fyrsta fjórðungi Hagnaður McDonalds keðjunnar jókst um 24% á fyrsta fjórðungi þessa árs og má helst rekja ástæðuna til veiks Bandaríkjadals og mikillar sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna. 22.4.2008 14:20 800 sóttu um en 22 fengu flugliðastarf Iceland Express útskrifaði sl. föstudag 22 flugliða sem stundað hafa stíft nýliðanám hjá félaginu síðustu mánuði. Þeir hefja störf í háloftunum fyrir Iceland Express um miðjan maí þegar sumaráætlun félagsins hefst. 22.4.2008 12:32 Rauðar tölur í kauphöllinni Markaðurinn hefst með rauðum tölum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% Í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.212 stigum. 22.4.2008 10:21 Seðlabankinn getur litið gert ef fjármálakreppa skellur á Eiríkur Guðnason einn af bankastjórum Seðlabankans segir í samtali við Börsen að hann hafi ekki áhyggjur af þremur stærstu bönkum landsins. En hann viðurkennir að Seðlabankinn geti lítið aðgert ef alvarleg fjármálakreppa brýst út á Íslandi. 22.4.2008 10:15 Olíuverðið komið yfir 118 dollara á tunnuna Olíuverðið á markaðinum í New York sló enn eitt metið í morgun er það skreið yfir 118 dollara á tunnuna. Það eru aðgerðir uppreisnarmanna í Nígeríu sem valda þessari hækkun nú. 22.4.2008 09:50 Hlutabréf í Kína hafa fallið um 50% frá toppinum Hlutabréf í Kína hafa fallið um 50% frá því þau náðu toppinum í október á síðasta ári. Úrvalsvísitalan á markaðinum í Shanghai mældist 3.022 stig við lokun í nótt en hún var í 6.092 stigum þann 16. október s.l.. 22.4.2008 09:11 Rússar ræða um fjárfestingar á Vesturlöndunum Mikil pólitísk umræða er nú í gangi í Rússlandi um hvort nota eigi olíuauð landsins til þess að fjárfesta í fyrirtækjum á Vesturlöndum. 22.4.2008 07:48 Sjá næstu 50 fréttir
Þróunarfélagið hagnaðist um rúmar 130 milljónir Hagnaður Þróunarfélags Keflavíkuflugvallar í fyrra nam 131 milljón króna samkvæmt ársreikningi sem lagður var fram á aðalfundi félagsins í fyrradag. 25.4.2008 10:17
Bakkavör innkallar ídýfur eftir salmonellusýkingu Bakkavör Group hefur innkallað tvær tegundir af hummus-ídýfum í varúðarskyni í Bretlandi, eftir að salmonella fannst í sýni við reglubundið innra eftirlit. 25.4.2008 10:06
Verð á hrísgrjónum í sögulegu hámarki Verð á hrísgrjónum náði sögulegu hámarki í gær þegar hundrað pund kostuðu meira en 25 Bandaríkjadali, en hefur nú lækkað lítillega eftir að Taíland og Brasilía sögðust ekki mundu draga úr útflutningi. 25.4.2008 09:46
Eik banki skilaði ágætu uppgjöri Eik banki skilaði ágætu uppgjöri á fyrsta ársfjórðung ársins en nettóhagnaður bankans á þessu tímabili nam rúmlega 204 milljónum danskra króna eða sem svarar rúmlega þriggja milljarða króna. 25.4.2008 07:14
Salmonella í vörum Bakkavarar Salmonella hefur gert vart við sig í vörum frá Bakkavör í Englandi. Það kom í ljós eftir að próf voru framkvæmd í verksmiðju fyrirtæksins. Í kjölfarið hafa tvær tegundir af hummus-ídýfum verið teknar úr hillum stórmarkaðanna Tesco og Waitrose. 25.4.2008 01:00
Apple mokar út iPhone á kostnað Motorola Apple fyrirtækið skiaði góðri afkomu á fyrsta ársfjórðungi og geta Steve Jobs og félagar þakkað það gríðarlegum vinsældum iPhone símans. Fyrstu þrjá mánuði ársins seldust 1,7 milljónir síma sem er greinilega að bitna illa á Motorola einum helsta keppinaut Apple á símamarkaði, en sala á Motorola farsímum dróst saman um 40 prósent á sama tíma. 24.4.2008 21:14
Ford skilar óvænt hagnaði Bandaríski bílaframleiðandinn kom spámönnum á Wall Street á óvart í dag þegar fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrsta ársfjórðungs þessa árs. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hefur skilað sér í minnkandi bílasölu skilaði Ford 100 milljón dollara hagnaði fyrstu mánuði ársins. 24.4.2008 18:41
Icelandair og Finnair í samstarf Icelandair og Finnair sömdu í gær um samstarf félaganna tveggja á flugleiðunum milli Íslands og Helsinki og á milli Helsinki og Varsjár í Póllandi. 24.4.2008 15:04
Credit Suisse tapaði 2,1 milljörðum franka á fyrsta ársfjórðungi Svissneski bankinn Credit Suisse hefur tilkynnt að tap bankans á fyrsta fjórðungi ársins hafi numið 2,1 milljörðum franka sem jafngildir 153 milljörðum króna. 24.4.2008 10:37
Á ennþá 15 prósent Finnur Ingólfsson er enn stór hluthafi í Icelandair Group í gegnum félagið Langflug. Fréttir af sölu Finns á hlutum í félaginu í fyrrasumar, báru með sér að þá hefði Finnur sagt skilið við félagið. Þá seldi félag Finns FS7 tæplega 15,5 prósenta hlut sinn. 24.4.2008 00:01
Mikilvægast að ná verðbólgunni niður „Húsnæðislánavextir banka og sparisjóða eru töluvert hærri nú en vextir Íbúðalánasjóðs, enda þurfa þeir að taka mið af peningamálastefnu landsins, ólíkt því sem virðist gilda um Íbúðalánasjóð,“ segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Vaxtalækkun sjóðsins í byrjun vikunnar sé ekki til þess fallin að styðja við virkni peningamálastefnu Seðlabankans. 24.4.2008 00:01
Guðjón ráðinn forstjóri Hamley´s Guðjón Karl Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri 10-11, hefur verið ráðinn forstjóri bresku leikfangakeðjunnar Hamley´s og tekur við starfinu af Nick Mather, í byrjun maímánaðar. 23.4.2008 19:36
Jón Bjarki í lok dags Jón Bjarki Bendtsson hjá Greiningu Glitnis var gestur Björgvins í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til þess að sjá viðtalið. 23.4.2008 18:16
Össur hækkaði mest Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,63% í dag. Össur hf. hækkaði mest, eða um 3,31%. Exista hækkaði um 2,04% og Føroyja banki hækkaði um 1,41%. 23.4.2008 16:47
Baugur hlýtur útflutningsverðlaun forsetans Baugur Group hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. 23.4.2008 16:12
Fyrstu American Express kortin gefin út á Íslandi Kreditkort hf og American Express tilkynntu í dag um útgáfu fyrstu American Express kreditkortanna sem gefin eru út á Íslandi. 23.4.2008 16:11
Boeing hagnaðist um 80 milljarða á fyrsta fjórðungi Hagnaður Boeing verksmiðjanna nam 1,2 milljörðum Bandaríkjadala, sem samsvarar 80 milljörðum íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi 2008. Þetta er 38% aukning frá því á sama tímabili í fyrra, eftir því sem fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 23.4.2008 15:38
Össur hefur hækkað um 3,20% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,28% í dag. Össur hefur hækkað mest, eða um 3,20%. Føroya Banki hefur hækkað um 1,41% og Landsbanki Íslands um 1,31% 23.4.2008 14:59
Áhrifamestu viðskiptamenn Bretlands Telegraph hefur unnið úttekt á þúsund valdamestu viðskiptamönnum Bretlands. Nú hefur verið birtur listi yfir 20 valdamestu viðskiptamennina. 23.4.2008 14:45
Kortasvik á netinu í Bretlandi nema 500 milljónum punda Greiðslukortasvik á netinu í Bretlandi eru mun meiri en áður var talið. Samkvæmt nýrri úttekt BBC nema svikin um 500 milljón punda á ári eða sem svarar til um 75 milljarða kr. 23.4.2008 10:40
Róleg byrjun í kauphöllinni Markaðurinn fer rólega af stað í dag og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,02% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur hún í 5.172 stigum. 23.4.2008 10:26
Saga Capital annast viðskiptavakt fyrir Össur hf. Össur hf. hefur samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að Saga Capital annist viðskiptavakt með hlutabréf Össurar fyrir eigin reikning Saga Capital. 23.4.2008 09:31
Sakar Victoria´s Secret um stuld á hönnun Einstæð fjögurra barna móðir í New York ásakar nærfataframleiðandann Victoria´s Secret um að hafa stolið brjóstahaldara sínum það er stolið hönnun á nýjum brjóstahaldara sem móðirin hefur einkaleyfi á. 23.4.2008 08:46
Boltanum verður að halda á lofti Bjarni Ármannsson fjárfestir, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur ásamt fyrrverandi samstarfsmanni sínum úr bankanum, Frank Ove Reite, gengið til liðs við bandarískt fjárfestingarfélag að nafni Paine & Partners. 23.4.2008 08:00
Olíuverðið nálgast 120 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór vel yfir 119 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í nótt og líkur eru á að verðið fari yfir 120 dollara í dag. 23.4.2008 07:51
Stór gjaldþrot fyrirferðarmikil Rúmur fimmtungur hefur fengist upp í 1,2 milljarða króna gjaldþrot. Níu gjaldþrot yfir fimmtíu milljónum króna sem auglýst hafa verið í Lögbirtingarblaðinu í þessum mánuði nema alls tæpum 1,2 milljörðum króna. Af þessari upphæð hefur rétt rúmur fimmtungur fengist upp í kröfur og kröfuhafar þar af leiðandi tapað rúmum 902 milljónum króna. 23.4.2008 05:30
Umfangið meira en Kárahnjúkavirkjun Stork Aerospace hefur gert samning um framleiðslu burðarvirkis í F-35 orrustuþotur sem metinn er á yfir 150 milljarða króna. Stork í Hollandi er að fjórðungi í íslenskri eigu. 23.4.2008 04:45
REI: Verður aldrei það sem að var stefnt „REI málið var afskaplega lærdómsríkur ferill og eftir á liggur fyrir að hefðu málin farið með öðrum hætti þá hefðu þau getað farið á mun betri veg,“ segir Bjarni Ármannsson, sem var stjórnaformaður Reykjavik Energy Invest og ætlaði að taka þátt í uppbyggingu og útrás orkugeiranum þar sem byggt yrði á þekkingargrunni Orkuveitu Reykjavíkur og kallaðir til samstarfsaðilar úr einkageira. 23.4.2008 03:30
Umbreytist í hestamann eftir klukkan sex „Ég ætlaði að verða bóndi en endaði sem hárgreiðslumaður,“ segir Hreiðar Árni Magnússon, framkvæmdastjóri og einn eigandi hárgreiðslustofanna Salon VEH í Reykjavík og Loft Salon, sem er í hjarta Kaupmannahafnar. 23.4.2008 00:01
Horft til Evrópu Edda Rós Karlsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Ólöf Nordal skyggndust inn í framtíðina á ársfundi SA. 23.4.2008 00:01
Loðfeldir svínvirka „Loðfeldur er eins og hver önnur fjárfesting sem neytendur kaupa til að njóta,“ segir Eggert feldskeri. Minkur er vinsæll. 23.4.2008 00:01
Bjarni til liðs við fjárfesta í Ameríku Bjarni Ármannsson og Frank O. Reite hafa báðir gengið til liðs við bandaríska fjárfestingarsjóðinn Paine & Partners. 23.4.2008 00:01
Lárus í lok dags Lárus Knútsson hjá SPRON Verðbréfum var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Í lok dags í dag. 22.4.2008 17:26
ÁTVR hagnaðist um hálfan milljarð í fyrra ÁTVR hagnaðist um rúmlega hálfan milljarð króna í fyrra samkvæmt ársreikningi sem gerð eru skil í hálffimmfréttum Kaupþings. Þrátt fyrir að hagnaður þess hafi dregist saman um 16 prósent á milli ára var reksturinn umfram áætlanir. 22.4.2008 17:25
Flaga lækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,15% í dag. Flaga Group lækkaði mest, eða um 13,9%. 22.4.2008 16:03
RÚV var á yfirdrætti vegna launakostnaðar Ríkisútvarpið ohf skuldaði ríkissjóði 367 milljónir króna við lok uppgjörstímabils fyrirtækisins vegna launakostnaðar. Þetta kemur fram í ársskýrslu Ríkisútvarpsins fyrir uppgjörstímabilið 1. apríl til 31. ágúst 2007. 22.4.2008 15:44
Lárus Welding maður ársins í sjávarútvegi Lárus Welding forstjóri Glitnis hefur verið valinn maður ársins hjá sjávarútvegsvefnum Intrafish. Lárus var valinn úr hópi átta einstaklinga sem tilnefndir voru af ritstjórum vefsins. 22.4.2008 14:36
Hagnaður McDonalds eykst á fyrsta fjórðungi Hagnaður McDonalds keðjunnar jókst um 24% á fyrsta fjórðungi þessa árs og má helst rekja ástæðuna til veiks Bandaríkjadals og mikillar sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna. 22.4.2008 14:20
800 sóttu um en 22 fengu flugliðastarf Iceland Express útskrifaði sl. föstudag 22 flugliða sem stundað hafa stíft nýliðanám hjá félaginu síðustu mánuði. Þeir hefja störf í háloftunum fyrir Iceland Express um miðjan maí þegar sumaráætlun félagsins hefst. 22.4.2008 12:32
Rauðar tölur í kauphöllinni Markaðurinn hefst með rauðum tölum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% Í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.212 stigum. 22.4.2008 10:21
Seðlabankinn getur litið gert ef fjármálakreppa skellur á Eiríkur Guðnason einn af bankastjórum Seðlabankans segir í samtali við Börsen að hann hafi ekki áhyggjur af þremur stærstu bönkum landsins. En hann viðurkennir að Seðlabankinn geti lítið aðgert ef alvarleg fjármálakreppa brýst út á Íslandi. 22.4.2008 10:15
Olíuverðið komið yfir 118 dollara á tunnuna Olíuverðið á markaðinum í New York sló enn eitt metið í morgun er það skreið yfir 118 dollara á tunnuna. Það eru aðgerðir uppreisnarmanna í Nígeríu sem valda þessari hækkun nú. 22.4.2008 09:50
Hlutabréf í Kína hafa fallið um 50% frá toppinum Hlutabréf í Kína hafa fallið um 50% frá því þau náðu toppinum í október á síðasta ári. Úrvalsvísitalan á markaðinum í Shanghai mældist 3.022 stig við lokun í nótt en hún var í 6.092 stigum þann 16. október s.l.. 22.4.2008 09:11
Rússar ræða um fjárfestingar á Vesturlöndunum Mikil pólitísk umræða er nú í gangi í Rússlandi um hvort nota eigi olíuauð landsins til þess að fjárfesta í fyrirtækjum á Vesturlöndum. 22.4.2008 07:48
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent