Viðskipti innlent

Eik banki skilaði ágætu uppgjöri

Eik banki skilaði ágætu uppgjöri á fyrsta ársfjórðung ársins en nettóhagnaður bankans á þessu tímabili nam rúmlega 204 milljónum danskra króna eða sem svarar rúmlega þriggja milljarða króna. Þetta er auking upp á 14,4% frá fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Marner Jacobsen forstjóri bankans segir í tilkynningu um uppgjörið að það sé jákvætt að tekjur bankans séu að aukast þótt vissulega hafi ástandið á fjármálamörkuðum heims haft áhrif á rekstur bankans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×