Fleiri fréttir Skuldatryggingaálag bankanna hefur lækkað um 40 prósent Skuldatryggingarálag íslensku bankanna hefur lækkað um 40 prósent frá því sem hæst var í lok mars. 21.4.2008 17:22 S&P lækkar lánshæfismat Glitnis Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's tilkynnti í dag að það hafi breytt langtíma lánshæfismatseinkunn Glitnis úr A- í BBB+, 21.4.2008 17:21 Uppgjör birt í vikunni Uppgjör félaga, sem skráð eru í íslensku Kauphöllina, hefjast í vikunni. Nýherji mun ríða á vaðið og birta uppgjör á miðvikudag. Century Aluminum og Eik Banki munu svo birta uppgjör daginn eftir. 21.4.2008 16:32 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar meira en vísitala fasteignaverðs Vísitala byggingarkostnaðar, mæld um miðjan apríl, hækkaði um 3,3% frá fyrri mánuði samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands en vísitalan gildir í maí 2008. Krónan hefur verið mjög veik að undanförnu og hefur því innflutningur á mörgum efnisliðum vísitölunnar hækkað töluvert í verði. 21.4.2008 16:22 Teymi lækkaði um 4,3% í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,19% í dag. Teymi hf. lækkaði mest eða um 4,3%. Eik Banki lækkaði um 2,44%, SPRON lækkaði um 2,25%, Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls lækkaði um 2,10% og Glitnir banki lækkaði um 2,05%. 21.4.2008 16:12 Samkeppnisyfirvöld samþykkja kaup Marel á Stork Evrópsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems án athugasemdar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var Kauphöll Íslands í dag. 21.4.2008 15:46 Lækkun á Wall Street við opnun markaða Hlutabréf á Wall Street lækkuðu við opnun markaða í dag. Ástæðan er helst rakin til þess að greint var frá því að afkoma Bank of America hafði dregist saman á fyrsta ársfjórðungi 2008. Dow Jones féll um 0.65 prósent, Standard & Poor's féll um 0.49 prósent og Nasdaq féll um 0.24 prósent. 21.4.2008 14:57 Sala á Barbie dúkkum dróst saman um 12% Leikfangafyrirtækið Mattel, sem er stærsti leikfangaframleiðandi í Bandaríkjunum, tilkynnti í dag að sala á Barbie dúkkum hefði dregist saman um 12% í Bandaríkjunum á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Sala á dúkkunum á alþjóðamarkaði stóð hins vegar í stað. Barbie hefur verið eitt af aðal vörumerkjum Mattel fyrirtækisins síðan 1959. 21.4.2008 14:31 Þrjú félög hækkað í dag Það er frekar dauft yfir Kauphöllinni í dag og einungis þrjú félög hafa hækkað það sem af er degi. Þeirra mest er Flaga Group hf. Um 20,38% og er gengi félagsins 1,24. Atlantic Petroleum hefur hækkað um 1,32% og Century Aluminum Company um 0,83%. 21.4.2008 13:43 Hagnaður Bank of America minnkar Hagnaður Bank of America, næst stærsta banka í Bandaríkjunum, minnkaði þriðja ársfjórðunginn í röð. 21.4.2008 12:26 Hlutabréf hækka og skuldatrygging lækkar í apríl Nokkur viðsnúningur hefur orðið á hlutabréfamarkaðinum hér á landi í apríl. Hlutabréf hafa hækkað í verði um tæp 5% frá því í upphafi mánaðar eftir nánast samfellda lækkun frá upphafi árs. 21.4.2008 11:12 Sparisjóður Norðlendinga sameinast Byr Sparisjóður Norðlendinga, SPNOR, hefur ákveðið að ganga til liðs við Byr sparisjóð. Sameining sparisjóðanna tveggja gengur í gildi frá og með deginum í dag, 21. apríl og verður SPNOR þar með fjórði sparisjóðurinn sem starfar undir merkjum Byrs. 21.4.2008 11:01 Vextir Íbúðalánasjóðs lækka Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að breyta útlánavöxtum. Vextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 5,20% en 5,70% á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. Hin nýja vaxtaákvörðun tekur gildi í dag. 21.4.2008 10:44 Nýtt heimsmet - Grafinn í ís í 90 mínútur Kínverjinn Wang Jintu, 43 ára gamall, hefur sett nýtt heimsmet. Hann lá grafinn í ís í 90 mínútur og sló þar með fyrra met um 17 mínútur. 21.4.2008 10:32 Rauður morgun á markaðinum Markaðurinn hófst í mínus í fyrstu viðskiptum dagsins. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,5% og stendur í 5.273 stigum. 21.4.2008 10:10 Tchenguiz selur sex hótel til að létta á skuldastöðunni Fasteignamógúllinn Robert Tchenguiz, stjórnarmaður í Exista þar sem hann á 5% hlut, hefur selt sex hótel til að létta aðeins á skuldastöðu sinni. 21.4.2008 09:28 Abramovich í 4 milljarða dollara málaferlum í London Tveir rússneskir milljarðamæringar, þeir Roman Abramovich og Boris Beresovsky, slást nú um fjóra milljarða dollara fyrir rétti í London. 21.4.2008 07:48 Olíuverð í fyrsta sinn yfir 117 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór í fyrsta sinn upp í 117 dollara á tunnuna í nótt á markaðinum í Asíu. 21.4.2008 07:45 Fleiri danskar konur í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra Danskar viðskiptakonur streyma nú til Noregs til að taka þar sæti í stjórnum fyrirtækja. Er nú svo komið að fleiri danskar konur sitja í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra. 21.4.2008 07:15 Bílaframleiðendur veðja á Kína Bílaframleiðendur sem nú eru saman komnir á bílasýningu í Peking veðja á að þetta ár verði enn eitt sprengiárið á kínverska bílamarkaðnum. Kína er á skömmum tíma orðið að næst stærsta bílamarkaði í heiminum og keppast framleiðendur nú við að koma út bílum á markaðinn á sama tíma og samdráttur er á flestum öðrum markaðssvæðum. 20.4.2008 20:51 Breski seðlabankinn gefur húsnæðismarkaðnum vítamínsprautu Breskir miðlar spá því í dag að Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, tilkynni um það á morgun að seðlabankinn þar í landi dæli gríðarlegum fjárhæðum inn á markaðinn til þess að koma í veg fyrir að húsnæðismarkaðurinn hrynji. Talið er að fjárhæðin nemi fimmtíu milljörðum punda, eða um sex þýsund milljörðum íslenskra króna og verði það raunin er um einsdæmi í breskri efnahagssögu að ræða. 20.4.2008 16:34 Heritable bjóða bestu vextina Dótturfyrirtækti Landsbankans, Heritable Bank, hefur skotist á toppinn í samkeppninni um að bjóða bestu innlánsvextina á Bretlandi. Landsbankamenn bjóða breskum viðskiptavinum sínum 6,8 prósent vexti af inneign sem bundin er í eitt ár eða lengur. Mikil samkeppni hefur verið á þessum markaði undanfarið á Bretlandseyjum og þar hafa íslensku bankarnir skipað sér fremst í flokk. 20.4.2008 14:02 Drottning brúnkukremsins Skosk kona, Sandra McClumpha, tryggði sér fyrir nokkrum árum réttinn að Fake Bake brúnkukremvörunum á Bretlandseyjum. Vörurnar slógu hressilega í gegn hjá fölum eyjaskeggum Bretlandseyja sem mökuðu heilu bílförmunum á sig. Nú er svo komið að McClumpha hefur keypt móðurfyrirtækið í Bandaríkjunum og stjórnar nú brúnkukrem veldinu um heim allan. Viðskiptin nema um tíu milljónum punda, eða rúmum einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 20.4.2008 13:44 Kaupþing tapar á þorski Fyrsta tilraunin til að rækta lífrænan þorsk er fyrir bí eftir að fyrirtækið No Catch á Hjaltlandseyjum varð gjaldþrota. Dótturfélag Kaupþings fjármagnaði verkefnið að hluta og tapaði rúmum tveimur milljörðum króna á því. 19.4.2008 18:50 Línuhönnun athyglisverðust á Verki og viti Stórsýningin Verk og vit 2008 er nú í fullum gangi í Laugardalshöll, en þar kynna um 100 sýnendur sem tengjast byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum vörur sínar og þjónustu. Nú síðdegis voru kynntar niðurstöður dómnefndar á vegum skipuleggjenda á vali athyglisverðustu sýningarrýmanna á Verki og viti 2008. 19.4.2008 16:21 Citigroup segja upp 9 þúsund í viðbót Bandaríski bankinn Citigroup er í miklu vandræðum þessa dagana og heldur áfram að skera niður kostnað eftir að bankinn tapaði stórlega á fyrsta fjórðungi ársins. 19.4.2008 15:59 Vikuvelta á fasteignamarkaði niður um 60% milli ára Þinglýstir kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu frá 11.apríl til og með 17.apríl 2008 voru 75. Á sama tíma í fyrra voru þinglýstir kaupsamningar 179. 19.4.2008 10:24 Magnús á enga peninga en mörg kort „Ég á enga peninga en ég á nokkuð mörg kort,“ segir viðskiptamaðurinn Magnús Kristinsson í viðtali við 24 Stundir í dag. Magnús er stórskemmtilegur í viðtalinu og viðurkennir meðal annars að salan á Gnúpi hafi verið erfið. 19.4.2008 10:05 Birgjar félags í eigu Baugs fá ekki borgað Vefútgáfa breska blaðsins The Times greinir frá því í morgun að brjálaðir birgjar bresku smásölukeðjunnar MK One, sem er í eigu Baugs Group, ætli að hætta að afhenta keðjunni vörur þar sem þeir hafa ekki fengið borgað að undanförnu. 19.4.2008 08:00 Samið í 1000 metra hæð Sparisjóður Ólafsfjarðar og Creditinfo Ísland boðuðu til blaðamannafundar í 984 metra hæð uppá Múlakollu í Ólafsfirði í dag. Þar var skrifað undir samning um að Sparisjóðurinn taki að sér vinnslu verkefna fyrir Creditinfo. 18.4.2008 21:57 Olíuverð í hæstu hæðum Verð á olíu rauk upp í dag. Tunnan af hráolíu kostar nú 117 dali og hefur verðið aldrei verið hærra. 18.4.2008 21:20 Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. 18.4.2008 20:04 Þór Sigfússon kjörinn formaður SA Þór Sigfússon var kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins á aðalfundi í dag og hlaut hann 94% atkvæða. 18.4.2008 18:24 Sjá fyrir endann á lánakrísunni Forstjórar bandarískra fjármálafyrirtækja eru farnir að sjá fyrir endann á lánakrísunni. 18.4.2008 17:15 Samþykkt að taka Icelandic Group af markaði Aðalfundur Icelandic Group samþykkti í dag að félagið yrði tekið af markaði. Tekið verður 5 milljarða króna skuldabréfalán á 23% vöxtum. 18.4.2008 17:08 Bréf Flögu vakna af blundi Gengi hlutabréfa í svefnrannsóknarfyrirtækinu Flögu rauk upp um 41 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Alla jafna eru afar litlar hreyfingar á gengi bréfa í félaginu og þarf lítið til að hreyfa við þeim hvort heldur er til hækkunar eða lækkunar. 18.4.2008 15:33 Icelandic Group forstjórar með 90 milljónir á síðasta ári Finnbogi A. Baldvinsson núverandi forstjóri Icelandic Group og Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri félagsins, fengu samtals rétt um 90 milljónir í laun og hlunnindi á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. 18.4.2008 14:49 3,5 milljarða tap hjá Icelandic Group Icelandic Group tapaði 3,5 milljörðum fyrir skatta á árinu 2007 eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag fyrir aðalfund félagsins. 18.4.2008 14:38 Flaga tekur hástökk í Kauphöllinni Tólf félög hafa hækkað í Kauphöll Íslands það sem af er degi. Flaga Group hefur hækkað langmest allra félaga eða um 27,40% og Atlantic Airways um 2,19%. Nýherji hefur lækkað mest eða um 4,78%. 18.4.2008 14:30 Norskur skipakóngur splæsir í nýja einkaþotu Þrátt fyrir að íslenskir auðmenn hafi kannski dregið úr einkaþotukaupum finnast enn menn sem splæsa í svoleiðis. Ríkasti maður Noregs, John Frederiksen, festi nýverið kaup á forláta Gulfstream G550 einkaþotu og kostaði hún skildinginn enda um eina dýrustu einþotu heims að ræða. 18.4.2008 14:20 Munnlegur málflutningur í máli Saga Capital gegn Insolidum Munnlegur málflutningur í gjaldþrotaskiptakröfu Saga Capital á hendur fyrirtækinu Insolidum fer fram á miðvikudaginn. Sýslumaður hefur gert árangurslausa kyrrsetningu í fyrirtækinu. 18.4.2008 12:54 Citigroup tilkynnir annað risatap sitt á skömmum tíma Citigroup tilkynnti um annað risatap sitt á skömmum tíma. Samkvæmt uppgjöri bankans fyrir fyrsta ársfjórðung nam tapið rúmlega 5 milljörðum dollara eða um 400 milljarða kr. 18.4.2008 11:09 Þrátt fyrir lækkun er verð sjávarafurða í hámarki Verð sjávarafurða lækkaði um 0,5% í febrúar síðastliðnum frá fyrri mánuði mælt í erlendri mynt. Afurðaverð á erlendum mörkuðum er samt sem áður við sögulegt hámark og hefur hækkað um 6,1% á síðustu tólf mánuðum. Afurðaverð á flestum fisktegundum er hátt. 18.4.2008 10:33 Krónan veikist um tæpt prósent Gengi krónunnar hefur veikst um tæp prósentustig síðan viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í morgun og stendur gengisvísitalan í 153,9 stigum. Til samanburðar fór vísitalan hæst í rúm 158 stig eftir páska. 18.4.2008 10:11 Salan dregst saman hjá ferðaskrifstofunni Ticket Ticket, norræna ferðaskrifstofukeðjan sem að stærstum hluta í eigu Íslendinga í gegnum Northern Travel Holding, segir að sala á fyrsta ársfjórðungi hafi dregist saman á milli ára. 18.4.2008 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Skuldatryggingaálag bankanna hefur lækkað um 40 prósent Skuldatryggingarálag íslensku bankanna hefur lækkað um 40 prósent frá því sem hæst var í lok mars. 21.4.2008 17:22
S&P lækkar lánshæfismat Glitnis Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's tilkynnti í dag að það hafi breytt langtíma lánshæfismatseinkunn Glitnis úr A- í BBB+, 21.4.2008 17:21
Uppgjör birt í vikunni Uppgjör félaga, sem skráð eru í íslensku Kauphöllina, hefjast í vikunni. Nýherji mun ríða á vaðið og birta uppgjör á miðvikudag. Century Aluminum og Eik Banki munu svo birta uppgjör daginn eftir. 21.4.2008 16:32
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar meira en vísitala fasteignaverðs Vísitala byggingarkostnaðar, mæld um miðjan apríl, hækkaði um 3,3% frá fyrri mánuði samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands en vísitalan gildir í maí 2008. Krónan hefur verið mjög veik að undanförnu og hefur því innflutningur á mörgum efnisliðum vísitölunnar hækkað töluvert í verði. 21.4.2008 16:22
Teymi lækkaði um 4,3% í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,19% í dag. Teymi hf. lækkaði mest eða um 4,3%. Eik Banki lækkaði um 2,44%, SPRON lækkaði um 2,25%, Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls lækkaði um 2,10% og Glitnir banki lækkaði um 2,05%. 21.4.2008 16:12
Samkeppnisyfirvöld samþykkja kaup Marel á Stork Evrópsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems án athugasemdar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var Kauphöll Íslands í dag. 21.4.2008 15:46
Lækkun á Wall Street við opnun markaða Hlutabréf á Wall Street lækkuðu við opnun markaða í dag. Ástæðan er helst rakin til þess að greint var frá því að afkoma Bank of America hafði dregist saman á fyrsta ársfjórðungi 2008. Dow Jones féll um 0.65 prósent, Standard & Poor's féll um 0.49 prósent og Nasdaq féll um 0.24 prósent. 21.4.2008 14:57
Sala á Barbie dúkkum dróst saman um 12% Leikfangafyrirtækið Mattel, sem er stærsti leikfangaframleiðandi í Bandaríkjunum, tilkynnti í dag að sala á Barbie dúkkum hefði dregist saman um 12% í Bandaríkjunum á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Sala á dúkkunum á alþjóðamarkaði stóð hins vegar í stað. Barbie hefur verið eitt af aðal vörumerkjum Mattel fyrirtækisins síðan 1959. 21.4.2008 14:31
Þrjú félög hækkað í dag Það er frekar dauft yfir Kauphöllinni í dag og einungis þrjú félög hafa hækkað það sem af er degi. Þeirra mest er Flaga Group hf. Um 20,38% og er gengi félagsins 1,24. Atlantic Petroleum hefur hækkað um 1,32% og Century Aluminum Company um 0,83%. 21.4.2008 13:43
Hagnaður Bank of America minnkar Hagnaður Bank of America, næst stærsta banka í Bandaríkjunum, minnkaði þriðja ársfjórðunginn í röð. 21.4.2008 12:26
Hlutabréf hækka og skuldatrygging lækkar í apríl Nokkur viðsnúningur hefur orðið á hlutabréfamarkaðinum hér á landi í apríl. Hlutabréf hafa hækkað í verði um tæp 5% frá því í upphafi mánaðar eftir nánast samfellda lækkun frá upphafi árs. 21.4.2008 11:12
Sparisjóður Norðlendinga sameinast Byr Sparisjóður Norðlendinga, SPNOR, hefur ákveðið að ganga til liðs við Byr sparisjóð. Sameining sparisjóðanna tveggja gengur í gildi frá og með deginum í dag, 21. apríl og verður SPNOR þar með fjórði sparisjóðurinn sem starfar undir merkjum Byrs. 21.4.2008 11:01
Vextir Íbúðalánasjóðs lækka Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að breyta útlánavöxtum. Vextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 5,20% en 5,70% á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. Hin nýja vaxtaákvörðun tekur gildi í dag. 21.4.2008 10:44
Nýtt heimsmet - Grafinn í ís í 90 mínútur Kínverjinn Wang Jintu, 43 ára gamall, hefur sett nýtt heimsmet. Hann lá grafinn í ís í 90 mínútur og sló þar með fyrra met um 17 mínútur. 21.4.2008 10:32
Rauður morgun á markaðinum Markaðurinn hófst í mínus í fyrstu viðskiptum dagsins. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,5% og stendur í 5.273 stigum. 21.4.2008 10:10
Tchenguiz selur sex hótel til að létta á skuldastöðunni Fasteignamógúllinn Robert Tchenguiz, stjórnarmaður í Exista þar sem hann á 5% hlut, hefur selt sex hótel til að létta aðeins á skuldastöðu sinni. 21.4.2008 09:28
Abramovich í 4 milljarða dollara málaferlum í London Tveir rússneskir milljarðamæringar, þeir Roman Abramovich og Boris Beresovsky, slást nú um fjóra milljarða dollara fyrir rétti í London. 21.4.2008 07:48
Olíuverð í fyrsta sinn yfir 117 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór í fyrsta sinn upp í 117 dollara á tunnuna í nótt á markaðinum í Asíu. 21.4.2008 07:45
Fleiri danskar konur í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra Danskar viðskiptakonur streyma nú til Noregs til að taka þar sæti í stjórnum fyrirtækja. Er nú svo komið að fleiri danskar konur sitja í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra. 21.4.2008 07:15
Bílaframleiðendur veðja á Kína Bílaframleiðendur sem nú eru saman komnir á bílasýningu í Peking veðja á að þetta ár verði enn eitt sprengiárið á kínverska bílamarkaðnum. Kína er á skömmum tíma orðið að næst stærsta bílamarkaði í heiminum og keppast framleiðendur nú við að koma út bílum á markaðinn á sama tíma og samdráttur er á flestum öðrum markaðssvæðum. 20.4.2008 20:51
Breski seðlabankinn gefur húsnæðismarkaðnum vítamínsprautu Breskir miðlar spá því í dag að Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, tilkynni um það á morgun að seðlabankinn þar í landi dæli gríðarlegum fjárhæðum inn á markaðinn til þess að koma í veg fyrir að húsnæðismarkaðurinn hrynji. Talið er að fjárhæðin nemi fimmtíu milljörðum punda, eða um sex þýsund milljörðum íslenskra króna og verði það raunin er um einsdæmi í breskri efnahagssögu að ræða. 20.4.2008 16:34
Heritable bjóða bestu vextina Dótturfyrirtækti Landsbankans, Heritable Bank, hefur skotist á toppinn í samkeppninni um að bjóða bestu innlánsvextina á Bretlandi. Landsbankamenn bjóða breskum viðskiptavinum sínum 6,8 prósent vexti af inneign sem bundin er í eitt ár eða lengur. Mikil samkeppni hefur verið á þessum markaði undanfarið á Bretlandseyjum og þar hafa íslensku bankarnir skipað sér fremst í flokk. 20.4.2008 14:02
Drottning brúnkukremsins Skosk kona, Sandra McClumpha, tryggði sér fyrir nokkrum árum réttinn að Fake Bake brúnkukremvörunum á Bretlandseyjum. Vörurnar slógu hressilega í gegn hjá fölum eyjaskeggum Bretlandseyja sem mökuðu heilu bílförmunum á sig. Nú er svo komið að McClumpha hefur keypt móðurfyrirtækið í Bandaríkjunum og stjórnar nú brúnkukrem veldinu um heim allan. Viðskiptin nema um tíu milljónum punda, eða rúmum einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 20.4.2008 13:44
Kaupþing tapar á þorski Fyrsta tilraunin til að rækta lífrænan þorsk er fyrir bí eftir að fyrirtækið No Catch á Hjaltlandseyjum varð gjaldþrota. Dótturfélag Kaupþings fjármagnaði verkefnið að hluta og tapaði rúmum tveimur milljörðum króna á því. 19.4.2008 18:50
Línuhönnun athyglisverðust á Verki og viti Stórsýningin Verk og vit 2008 er nú í fullum gangi í Laugardalshöll, en þar kynna um 100 sýnendur sem tengjast byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum vörur sínar og þjónustu. Nú síðdegis voru kynntar niðurstöður dómnefndar á vegum skipuleggjenda á vali athyglisverðustu sýningarrýmanna á Verki og viti 2008. 19.4.2008 16:21
Citigroup segja upp 9 þúsund í viðbót Bandaríski bankinn Citigroup er í miklu vandræðum þessa dagana og heldur áfram að skera niður kostnað eftir að bankinn tapaði stórlega á fyrsta fjórðungi ársins. 19.4.2008 15:59
Vikuvelta á fasteignamarkaði niður um 60% milli ára Þinglýstir kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu frá 11.apríl til og með 17.apríl 2008 voru 75. Á sama tíma í fyrra voru þinglýstir kaupsamningar 179. 19.4.2008 10:24
Magnús á enga peninga en mörg kort „Ég á enga peninga en ég á nokkuð mörg kort,“ segir viðskiptamaðurinn Magnús Kristinsson í viðtali við 24 Stundir í dag. Magnús er stórskemmtilegur í viðtalinu og viðurkennir meðal annars að salan á Gnúpi hafi verið erfið. 19.4.2008 10:05
Birgjar félags í eigu Baugs fá ekki borgað Vefútgáfa breska blaðsins The Times greinir frá því í morgun að brjálaðir birgjar bresku smásölukeðjunnar MK One, sem er í eigu Baugs Group, ætli að hætta að afhenta keðjunni vörur þar sem þeir hafa ekki fengið borgað að undanförnu. 19.4.2008 08:00
Samið í 1000 metra hæð Sparisjóður Ólafsfjarðar og Creditinfo Ísland boðuðu til blaðamannafundar í 984 metra hæð uppá Múlakollu í Ólafsfirði í dag. Þar var skrifað undir samning um að Sparisjóðurinn taki að sér vinnslu verkefna fyrir Creditinfo. 18.4.2008 21:57
Olíuverð í hæstu hæðum Verð á olíu rauk upp í dag. Tunnan af hráolíu kostar nú 117 dali og hefur verðið aldrei verið hærra. 18.4.2008 21:20
Góð uppgjör keyrðu hlutabréfin upp Gott uppgjör bandaríska netleitarrisans Google og sæmilegt uppgjör Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, ollu hækkanahrinu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjárfestar telja að í uppgjörunum endurspeglist að nú sjái fyrir endann á lausafjárkrísunni. 18.4.2008 20:04
Þór Sigfússon kjörinn formaður SA Þór Sigfússon var kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins á aðalfundi í dag og hlaut hann 94% atkvæða. 18.4.2008 18:24
Sjá fyrir endann á lánakrísunni Forstjórar bandarískra fjármálafyrirtækja eru farnir að sjá fyrir endann á lánakrísunni. 18.4.2008 17:15
Samþykkt að taka Icelandic Group af markaði Aðalfundur Icelandic Group samþykkti í dag að félagið yrði tekið af markaði. Tekið verður 5 milljarða króna skuldabréfalán á 23% vöxtum. 18.4.2008 17:08
Bréf Flögu vakna af blundi Gengi hlutabréfa í svefnrannsóknarfyrirtækinu Flögu rauk upp um 41 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Alla jafna eru afar litlar hreyfingar á gengi bréfa í félaginu og þarf lítið til að hreyfa við þeim hvort heldur er til hækkunar eða lækkunar. 18.4.2008 15:33
Icelandic Group forstjórar með 90 milljónir á síðasta ári Finnbogi A. Baldvinsson núverandi forstjóri Icelandic Group og Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri félagsins, fengu samtals rétt um 90 milljónir í laun og hlunnindi á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. 18.4.2008 14:49
3,5 milljarða tap hjá Icelandic Group Icelandic Group tapaði 3,5 milljörðum fyrir skatta á árinu 2007 eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag fyrir aðalfund félagsins. 18.4.2008 14:38
Flaga tekur hástökk í Kauphöllinni Tólf félög hafa hækkað í Kauphöll Íslands það sem af er degi. Flaga Group hefur hækkað langmest allra félaga eða um 27,40% og Atlantic Airways um 2,19%. Nýherji hefur lækkað mest eða um 4,78%. 18.4.2008 14:30
Norskur skipakóngur splæsir í nýja einkaþotu Þrátt fyrir að íslenskir auðmenn hafi kannski dregið úr einkaþotukaupum finnast enn menn sem splæsa í svoleiðis. Ríkasti maður Noregs, John Frederiksen, festi nýverið kaup á forláta Gulfstream G550 einkaþotu og kostaði hún skildinginn enda um eina dýrustu einþotu heims að ræða. 18.4.2008 14:20
Munnlegur málflutningur í máli Saga Capital gegn Insolidum Munnlegur málflutningur í gjaldþrotaskiptakröfu Saga Capital á hendur fyrirtækinu Insolidum fer fram á miðvikudaginn. Sýslumaður hefur gert árangurslausa kyrrsetningu í fyrirtækinu. 18.4.2008 12:54
Citigroup tilkynnir annað risatap sitt á skömmum tíma Citigroup tilkynnti um annað risatap sitt á skömmum tíma. Samkvæmt uppgjöri bankans fyrir fyrsta ársfjórðung nam tapið rúmlega 5 milljörðum dollara eða um 400 milljarða kr. 18.4.2008 11:09
Þrátt fyrir lækkun er verð sjávarafurða í hámarki Verð sjávarafurða lækkaði um 0,5% í febrúar síðastliðnum frá fyrri mánuði mælt í erlendri mynt. Afurðaverð á erlendum mörkuðum er samt sem áður við sögulegt hámark og hefur hækkað um 6,1% á síðustu tólf mánuðum. Afurðaverð á flestum fisktegundum er hátt. 18.4.2008 10:33
Krónan veikist um tæpt prósent Gengi krónunnar hefur veikst um tæp prósentustig síðan viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í morgun og stendur gengisvísitalan í 153,9 stigum. Til samanburðar fór vísitalan hæst í rúm 158 stig eftir páska. 18.4.2008 10:11
Salan dregst saman hjá ferðaskrifstofunni Ticket Ticket, norræna ferðaskrifstofukeðjan sem að stærstum hluta í eigu Íslendinga í gegnum Northern Travel Holding, segir að sala á fyrsta ársfjórðungi hafi dregist saman á milli ára. 18.4.2008 10:10
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent