Erum við ekki að reyna að koma í veg fyrir andlegt ofbeldi? Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar 18. desember 2014 07:00 Ekki nota jólasveinana til að hegna eða umbuna í desember. Íslensku jólasveinarnir gætu verið forfeður okkar í dulargervi. Að deyja í fjall er gamall siður/talsmáti. Þeir koma svo í heimsókn um vetrarsólhvörf, jólin. Matargjafir og forfeðradýrkun gætu hafa verið bannaðar á myrku öldunum, svo við sögðum þá hafa stolið bjúgum og skyri og ljósum. Ó ó! En við látum núna alveg ljós á leiði ættingja um jólin. Það er ekki bannað. Bes, lítil jólavættur frá Egyptalandi, er síðan um 2000 árum fyrir rómverska núllið. Rauði búningurinn á Santa kemur svo frá kardínálum (húfan þó öðruvísi í laginu). Ég tel að okkar jólasveinar þurfi ekki að vera nein eftiröpun á þessu erlenda. Okkar jólasveinar eru alls ekki að koma til byggða til að hygla þægum þýlyndum, og hegna þeim sem hafa sjálfstæðan vilja og skoðanir, þetta sem fullorðnir kalla: óþekkur. Guðveldin nota gulrót og keyri, eða m.ö.o. umbun og hótun, með hlýðnikröfum. Og það eru til grimmar mömmur. En góðir uppalendur þurfa ekkert á hegningunni að halda. Þeir gefa ást, kærleika og umhyggju. Kenna börnum að bera ábyrgð. Ég hef séð lítil börn sem fá hráa kartöflu meðan systkinin fá sælgæti. Ég hef séð lítil börn sem fá ekki neitt í skóinn. Tilhlökkun og gleði breytist í vonbrigði, sorg, reiði, uppgjöf, niðurlægingu. Erum við ekki að reyna að koma í veg fyrir andlegt ofbeldi? Er ekki hrá kartafla í skóinn andlegt kvalræði af hendi mömmunnar? Og í þokkabót að ljúga sig út úr óhæfuverkinu með því að kenna fagurri vætt tilhlökkunar og gleði um ódæðið. Hvernig getur nokkur mamma notað svona lágkúru? Við ættum að vernda börn slíkra mæðra. Ekki básúna hegningartól í fjölmiðlum, né á öðrum stöðum. Nei. Íslenskir jólasveinar séu ekki í kartöflunni. Falleg er sagan af litlu telpunni sem var miklu þroskaðri andlega en mamman. Ljómandi af gleði sagði hún: – Mamma sjáðu hvað jólasveinninn gaf mér! Viltu sjóða hana og gæta þess að hún ruglist ekki saman við venjulegu kartöflurnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Ekki nota jólasveinana til að hegna eða umbuna í desember. Íslensku jólasveinarnir gætu verið forfeður okkar í dulargervi. Að deyja í fjall er gamall siður/talsmáti. Þeir koma svo í heimsókn um vetrarsólhvörf, jólin. Matargjafir og forfeðradýrkun gætu hafa verið bannaðar á myrku öldunum, svo við sögðum þá hafa stolið bjúgum og skyri og ljósum. Ó ó! En við látum núna alveg ljós á leiði ættingja um jólin. Það er ekki bannað. Bes, lítil jólavættur frá Egyptalandi, er síðan um 2000 árum fyrir rómverska núllið. Rauði búningurinn á Santa kemur svo frá kardínálum (húfan þó öðruvísi í laginu). Ég tel að okkar jólasveinar þurfi ekki að vera nein eftiröpun á þessu erlenda. Okkar jólasveinar eru alls ekki að koma til byggða til að hygla þægum þýlyndum, og hegna þeim sem hafa sjálfstæðan vilja og skoðanir, þetta sem fullorðnir kalla: óþekkur. Guðveldin nota gulrót og keyri, eða m.ö.o. umbun og hótun, með hlýðnikröfum. Og það eru til grimmar mömmur. En góðir uppalendur þurfa ekkert á hegningunni að halda. Þeir gefa ást, kærleika og umhyggju. Kenna börnum að bera ábyrgð. Ég hef séð lítil börn sem fá hráa kartöflu meðan systkinin fá sælgæti. Ég hef séð lítil börn sem fá ekki neitt í skóinn. Tilhlökkun og gleði breytist í vonbrigði, sorg, reiði, uppgjöf, niðurlægingu. Erum við ekki að reyna að koma í veg fyrir andlegt ofbeldi? Er ekki hrá kartafla í skóinn andlegt kvalræði af hendi mömmunnar? Og í þokkabót að ljúga sig út úr óhæfuverkinu með því að kenna fagurri vætt tilhlökkunar og gleði um ódæðið. Hvernig getur nokkur mamma notað svona lágkúru? Við ættum að vernda börn slíkra mæðra. Ekki básúna hegningartól í fjölmiðlum, né á öðrum stöðum. Nei. Íslenskir jólasveinar séu ekki í kartöflunni. Falleg er sagan af litlu telpunni sem var miklu þroskaðri andlega en mamman. Ljómandi af gleði sagði hún: – Mamma sjáðu hvað jólasveinninn gaf mér! Viltu sjóða hana og gæta þess að hún ruglist ekki saman við venjulegu kartöflurnar.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar