Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir Sveinn Þorsteinsson og Sigrún Vigdís Viggósdóttir skrifar 20. desember 2014 07:00 Geðorðin 10 Grein 3 Greinin er þriðja greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10. Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir heldur lærðir og sjálfskapaðir með visku okkar að læra af lífi okkar sjálfra. Vöxtur og breytingar sem taka aldrei enda og eru sjálfsprottnar. Í þessum punkti viljum við leggja áherslu á að valdefling, sem er endurhæfing, er ekki áfangastaður heldur ferðalag og langtímanám. Enginn hefur náð einhverju endamarki þar sem ekki er þörf á frekari vexti og breytingum. Nám er menntun; menntun og fræðsla eru alltaf af hinu góða fyrir hvern og einn. Menntun sem gefur af sér visku og þekkingu eyðir fordómum, fordómar þrífast best hjá þeim sem ekki lærir. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir og hafðu ávallt hugfast að líf þitt er skóli þinn og kennir þér það sem mikilvægast er, að læra á sjálfan þig. Þetta styrkir þig í því að takast á við lífið og leysa þín dagsdaglegu verkefni, sem hverjum og einum er fólgið, hvern einasta dag. Okkur eru fengin misstór verkefni ásamt því að þau eru misþung verkefnin sem við tökumst á við og það kennir okkur einnig að forgangsraða verkefnunum í rétta röð sem skilar góðum árangri. Okkur ber ávallt að muna og hafa að leiðarljósi það sem við lærum fyrst, sem er að passa alltaf vel upp á okkur sjálf og það nauðsynlega heilbrigði sem er hin heilaga þrenning: góður samfelldur svefn, gott og hollt mataræði í hverri máltíð á hverjum degi og ástunda góða hreyfingu á hverjum degi. Mikilvægt er drekka mikið af vatni og sneiða eins og kostur er hjá sykri, kaffi og vímugjöfum. Að vera jákvæður með létta lund í núinu á líðandi stund gerir öllum gott ásamt því að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, einnig er gott að temja sér að hafa aðgát í nærveru sálar. Ég, þú og við öll við lærum svo lengi sem við lifum, við lærum það að við stöndum aldrei ein og um leið og við berum okkur eftir hjálpinni er okkur rétt hjálparhönd, kæri vinur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Geðorðin 10 Grein 3 Greinin er þriðja greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10. Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir heldur lærðir og sjálfskapaðir með visku okkar að læra af lífi okkar sjálfra. Vöxtur og breytingar sem taka aldrei enda og eru sjálfsprottnar. Í þessum punkti viljum við leggja áherslu á að valdefling, sem er endurhæfing, er ekki áfangastaður heldur ferðalag og langtímanám. Enginn hefur náð einhverju endamarki þar sem ekki er þörf á frekari vexti og breytingum. Nám er menntun; menntun og fræðsla eru alltaf af hinu góða fyrir hvern og einn. Menntun sem gefur af sér visku og þekkingu eyðir fordómum, fordómar þrífast best hjá þeim sem ekki lærir. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir og hafðu ávallt hugfast að líf þitt er skóli þinn og kennir þér það sem mikilvægast er, að læra á sjálfan þig. Þetta styrkir þig í því að takast á við lífið og leysa þín dagsdaglegu verkefni, sem hverjum og einum er fólgið, hvern einasta dag. Okkur eru fengin misstór verkefni ásamt því að þau eru misþung verkefnin sem við tökumst á við og það kennir okkur einnig að forgangsraða verkefnunum í rétta röð sem skilar góðum árangri. Okkur ber ávallt að muna og hafa að leiðarljósi það sem við lærum fyrst, sem er að passa alltaf vel upp á okkur sjálf og það nauðsynlega heilbrigði sem er hin heilaga þrenning: góður samfelldur svefn, gott og hollt mataræði í hverri máltíð á hverjum degi og ástunda góða hreyfingu á hverjum degi. Mikilvægt er drekka mikið af vatni og sneiða eins og kostur er hjá sykri, kaffi og vímugjöfum. Að vera jákvæður með létta lund í núinu á líðandi stund gerir öllum gott ásamt því að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, einnig er gott að temja sér að hafa aðgát í nærveru sálar. Ég, þú og við öll við lærum svo lengi sem við lifum, við lærum það að við stöndum aldrei ein og um leið og við berum okkur eftir hjálpinni er okkur rétt hjálparhönd, kæri vinur.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar