Fleiri fréttir

Lionshreyfingin og MedicAlert á Íslandi

Lúðvík Andreasson skrifar

Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið. Lions á Íslandi hefur um langt árabil styrkt sjónvernd og gefið nokkur tæki í þeirri þágu.

Flugvöllur ekki einkamál borgaryfirvalda

Vilhelm Jónsson skrifar

Í ljósi þess að ríkisstjórnin vill óbreytt fyrirkomulag með núverandi flugbrautir verður að teljast með ólíkindum, miðað við hversu sterkri samningstöðu hún er í, að þetta ráðaleysi viðgangist árum saman.

Sveitarfélög eru ekki fyrirtæki

Sóley Tómasdóttir skrifar

Frumvarp um afnám lágmarksútsvars hefur verið lagt fram á Alþingi enn eina ferðina. Markmiðið virðist vera að auka frelsi sveitarstjórna og takmarka óhófleg afskipti löggjafans.

Orðsending til jólasveina

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu.

Eflum Myndlistarsjóð en skerum ekki niður!

Fulltrúar safna og listamiðstöðva skrifar

Árið 2012 voru sett á Alþingi myndlistarlög. Lögin voru í smíðum í fjölda ára og var það mikill áfangi þegar breið samstaða náðist á Alþingi um setningu þeirra.

Gjöf sem breytir öllu

Bjarni Gíslason skrifar

Farsæld er meginmarkmið með öllu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar bæði á Íslandi og í verkefnum erlendis. Mannréttindi og virkni, þátttaka og valdefling eru ráðandi hugtök í starfinu.

Mikilvægi Ríkisútvarpsins

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur staðið mikill styrr um Ríkisútvarpið. Núverandi ríkisstjórn kaus að breyta lögum árið 2013 þar sem boðuð var lækkun á útvarpsgjaldinu og komið í veg fyrir að það rynni óskert til Ríkisútvarpsins.

Heildarlaun lækna eru birtingarmynd manneklu

Gróa Björk Jóhannesdóttir skrifar

Ein helsta ástæða þess að íslenskir læknar eru í verkfalli og hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir frá áramótum er skortur á nýliðun og óhófleg vinnubyrði.

Fjórðungur úr prósenti

Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar

Myndlistarsjóður var stofnaður fyrir tveimur árum þegar nokkrir samkeppnissjóðir myndlistarmanna og listfræðinga voru sameinaðir í einn sjóð.

100 ár af kosningarétti

Auður Styrkársdóttir skrifar

Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi

Barna jóla hvað?

Aðalsteinn Gunnarsson skrifar

Hugur okkar leitar að góðum gildum í aðdraganda jóla. Hugurinn leitar til þeirra sem um allan heim beita sér fyrir friðsamlegri baráttu fyrir grundvallarmannréttindum. Þó að baráttan sé mikilvæg, ekki síst fyrir börn og ungmenni úti í heimi, er nauðsynlegt að við missum ekki sjónar á málum sem gerast í okkar eigin samfélagi.

Tími mannanafnalaga liðinn

María Margrét Jóhannsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Slíkt frumvarp er löngu tímabært enda hafa lögin orðið mörgum einstaklingum til ama. Til eru dæmi þess að barni sé neitað um að heita í höfuðið á afa sínum

Að afloknu verkfalli

Linda Hreggviðsdóttir skrifar

Hún bíður eftir greiningu, er bara 8 ára og fellur illa inn í skólakerfið. Það er erfitt að sitja kyrr og einbeita sér, erfitt að fylgjast með í skólanum. Krakkarnir vilja ekki leika við hana, hún fær reiðiköst og verður illskeytt.

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogar-Ártúnshöfða

Erla Margrét Gunnarsdóttir skrifar

Hugmyndasamkeppni við skipulagsgerð er góð leið til að fá fram fjölbreyttar hugmyndir um skipulag og notkun svæðis. Hugmyndasamkeppnir laða að mismunandi fólk með víðtæka reynslu og margvíslegar hugmyndir.

Viðspyrna fyrir heilbrigðiskerfið

Agnar H. Andrésson skrifar

Læknar standa nú í kjarabaráttu til að leiðrétta kjör sín en jafnframt til að bjarga hnignandi heilbrigðiskerfi. Kaupmáttur lækna hefur rýrnað verulega og er launaþróun þeirra langt undir öðrum opinberum starfsmönnum síðustu árin.

Boðskapur aðventunnar

Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifar

Aðventan er tvíbent. Sumum er hún tími eftirvæntingar og gleði. Öðrum er hún tími depurðar og kvíða. Þetta þekkja þau sem misst hafa ástvini og einnig þau sem finnst þau ekki standa undir væntingum vegna komandi hátíðar. Á aðventunni kemur einnig ójöfnuðurinn í samfélaginu hvað átakanlegast fram.

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Kári Auðar Svansson skrifar

Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: "Hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – úti um allt!

Er það nú góður bissness?

Þóranna K. Jónsdóttir skrifar

Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði.

Hver borgar?

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Verði ekkert aðhafst til að lækka skuldir ríkissjóðs mun áfram þurfa að skattleggja fólk og fyrirtæki til að standa undir þeim kostnaði. Þeir peningar munu þó ekki falla af himnum ofan heldur mun álagningin skila sér í hærra verði til neytenda.

Að ganga erinda náttúrunnar

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú?

Atlaga að almannaréttinum

Stefán Þórsson skrifar

Nú bíður frumvarp ráðherra ferðamála, um náttúrupassa handa Íslendingum, þess að verða lagt fram á Alþingi. Það er ótrúlegt að þessi hugmynd skuli hafa náð svona langt, þar sem hún stríðir gegn heilbrigðri skynsemi og lögbundnum rétti almennings til umgengni við sitt eigið land.

„Tips“ á samfélagsmiðlum

Álfrún Björt Øfjörð Agnarsdóttir skrifar

Þeir sem hafa verið virkir á samfélagsmiðlum á borð við Facebook hafa líklega orðið varir við hópana "Beautytips“ og "Sjomlatips“. Þessir hópar eru kynjaskiptir, þ.e.a.s. eingöngu kvenmönnum er heimilaður aðgangur í Beautytips og eingöngu karlmönnum í Sjomlatips.

Neyðarþjónusta áfram og frestun læknis-meðferða til vors?

Reynir Arngrímsson skrifar

Nú er þriðja lota verkfallsaðgerða lækna hafin. Öllum bráða- og neyðartilvikum hefur verið sinnt en yfir 500 aðgerðir á biðlistum hafa verið felldar niður. Ótal rannsóknum og yfir 2.000 dag- og göngudeildarkomum á Landspítalanum hefur verið frestað. Um 130 speglanir og 60 hjartarannsóknir, þræðingar og gangráðsaðgerðir hafa beðið.

Þannig týnist tíminn

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar

Óskalag þjóðarinnar er ljúfur ópus Bjartmars Guðlaugssonar, Þannig týnist tíminn. Tíminn hefur einmitt verið mér hugleikinn undanfarið. Sennilega vegna þess að oftast finnst mér ég ekki hafa nóg af honum.

Inn um bakdyrnar á náttúrupassa

Ögmundur Jónasson skrifar

Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni

Allt í plati

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Aldrei nokkurn tímann datt mér í hug að verkfall lækna stæði yfir í 6 vikur. Sjötta vika verkfalls lækna, þess fyrsta í sögunni, er þó gengin í garð.

Níu rauðar rósir

Bjarki Bjarnason skrifar

Á fullveldisdaginn voru 15 bækur tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og óska ég höfundum þeirra til hamingju. Forlagið gefur út 60% bókanna eða níu talsins en framkvæmdastjóri þess er einnig formaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) sem veitir verðlaunin.

Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi

Sigríður Halldórsdóttir skrifar

Ofbeldi er smánarblettur á hverju samfélagi og mikilvægt er að vinna markvisst að útrýmingu þess. Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi var yfirskrift málþings sem Jafnréttisstofa, norræna ráðherranefndin, innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stóðu nýlega fyrir.

Vegna verkfalla lækna og skurðlækna

Elín Blöndal skrifar

Nú er liðið vel á annan mánuð síðan læknar og skurðlæknar hófu verkfallsaðgerðir sínar sem enn standa yfir. Hvernig stendur á því að ríkisvaldið hefur ekki komið með neitt raunverulegt útspil til að leysa þessa deilu?

Alþingi ekki í jólafrí fyrr en samningar nást við lækna

Jón Þór Ólafsson skrifar

Það er afgerandi vilji landsmanna að forgangsraða sínu skattfé í heilbrigðiskerfið eins og fram kemur í könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir þingflokk Pírata í nóvember. Þetta á við alla aldursflokka, alla tekjuflokka, kjósendur allra flokka og úr öllum kjördæmum, konur og karla.

Spítalabygging og kjaradeila í sjálfheldu

Sigurður Oddsson skrifar

Í febrúar 2009 skrifaði ég „Landspítala skal byggja í Fossvogi“ . Áður hafði ég fylgst með skrifum Ólafs Arnars Arnarsonar læknis í Mbl. og vitnaði í grein hans. Hann benti á að erlendir sérfræðingar bentu á að hentugra væri að byggja við Fossvogsspítala.

Starfsöryggi í víðara samhengi

Lista- og hugsjónahópurinn Barningur skrifar

Lista- og hugsjónahópurinn Barningur hefur brennandi áhuga á velferðar- og jafnréttismálum og hefur í sumar beint sjónum sínum að öryggi kvenna í þjónustustörfum. Málefnið leitaði á huga meðlima hópsins í kjölfar tuga sagna sem þeim hafa borist í gegnum facebook-hópinn „Kynlegar athugasemdir“ sem þeir standa að.

Iðjuþjálfun barna

Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir skrifar

Undirrituð hefur um árabil verið starfandi barnaiðjuþjálfi hjá Æfingarstöð Styrktarfélagsins. Í iðjuþjálfun koma börn frá 2–18 ára. Flest eru á aldrinum 4–11 ára þegar þau koma í þjálfun. Stór hluti þessara barna á við vanda að etja með fín- og grófhreyfingar.

Tungumál eru lyklar að heimum

Hólmfríður Garðarsdóttir skrifar

Nýleg rannsókn sem birt er á vef Evrópska nýmálasetursins í Graz og gerð var á meðal evrópskra ungmenna staðfestir að þeir sem lagt hafa stund á nám í tveimur eða fleiri tungumálum og dvalið við nám og/eða störf utan heimalandsins eru mun frekar boðaðir í atvinnuviðtöl.

Tveir milljarðar í nýja sjúklingaskatta

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Stjórnarandstaðan hefur sameinast um breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Það er tilraun til að stöðva nokkrar verstu tillögur ríkisstjórnarinnar og meirihluta fjárlaganefndar sem margar hverjar vega að grunngildum samfélagsins sem áralöng sátt hefur ríkt um.

Þjóðernisöfgar, fávísi og stríð

Þröstur Ólafsson skrifar

Árið sem er að líða er mikið afmælisár. Við minnumst upphafs þriggja stríða. Frá ófriði Dana og Prússa árið 1864 eru liðin 150 ár. Heil öld er síðan heimsstyrjöldin fyrri hófst 1914, og frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar eru liðin 75 ár.

Mórallinn hrundi

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Í fyrstu virtist val Bjarna Benediktssonar á eftirmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra vera snilldarbragð. Útlit var fyrir að hann hefði slegið vopnin úr höndum allra þeirra þingmanna, sem gengu með ráðherrann í maganum, þegar hann fól Ólöfu Nordal að gegna embættinu.

Sjá næstu 50 greinar