Fleiri fréttir

Ógnin fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Váleg tíðindi, eins og var með farþegaþotu grandað yfir Úkraínu, gera ekki boð á undan sér. Hið sama getur átt við um hin góðu.

Hvert eiga Gasabúar að flýja?

Björk Vilhelmsdóttir skrifar

Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En hvert eiga þeir að flýja?

Enn ekki búið að slátra Íbúðalánasjóði

Ögmundur Jónasson skrifar

Enn er ekki búið að sálga Íbúðalánasjóði þrátt fyrir fagnaðarlæti suður í Brüssel yfir framkomnum hugmyndum í ríkisstjórn um breytingar á sjóðnum.

Hvað sagði Juncker?

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Er það ekki svolítið sérkennilegt að svo mikil umræða sem raun ber vitni verði um hvað Juncker, nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í ræðu sinni í vikunni sem leið? Bið fólk að athuga að ég segi og skrifa um hvað hann sagði en ekki það sem hann sagði.

Rússar ráða framhaldinu

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Harmleikurinn í Austur-Úkraínu, þegar hátt í 300 saklausir borgarar fórust, gæti orðið vendipunktur í átökunum í landinu. Það hlýtur raunar að vera krafa umheimsins að nú verði tekið í taumana og ófriðurinn í Úkraínu stöðvaður.

Óskynsamlegt að skella í lás

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ummæli Jean-Claudes Juncker, nýs forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, um að ekki verði tekin inn ný aðildarríki næstu fimm árin, eru nú túlkuð út og suður í íslenzkri stjórnmálaumræðu.

Í minningu um Sigga Hallvarðs

Sigurlaugur Ingólfsson skrifar

Þegar ég var polli þá hafði ég tvö áhugamál: Bækur og fótbolta. Þetta áhugamál sameinaðist oft í ritröðinni Íslensk knattspyrna. Jafnan staldraði ég við eitt nafn sem vakti áhuga minn: Sigurður H. Hallvarðsson. Þvílík markamaskína!

Hagar gegn Costco –Er jafnt gefið?

Jón Þór Helgason skrifar

Umsókn Costco um að opna verslun hér á landi hlýtur að valda innlendum framleiðendum og verslunum áhyggjum. Áhugi þeirra á Íslandi er sérstakur, þar sem þeir hafa einungis starfsemi í tveimur löndum í Evrópu í dag, í Bretlandi og á Spáni.

Bókasöfn án bóka

Heiðrún Dóra Eyvindardóttir skrifar

Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna taka undir mótmæli rithöfunda við mikilli kjaraskerðingu þeirra, en í fjárlögum þessa árs er helmings niðurskurður á fjárframlögum í Bókmenntasjóð.

Óhefðbundin meðferð við krabbameinum

Sigmundur Guðbjarnason skrifar

Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar sex mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög kostnaðarsamar.

Frjálshyggja eða félagshyggja?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda.

Stoltur leikskólakennari

Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar

Þarna mætir þessi litli snáði með höfuðið fullt af hugsunum og hjartað fullt af tilfinningum og ég er manneskjan sem hann langar að deila því með. Ég stend honum það nærri að hann treystir mér fyrir þessum tilfinningum sínum og þessum hugsunum um lífið og tilveruna.

Viðhald Hörpu – 100,2 milljónir frá upphafi!

Örnólfur Hall skrifar

Nýlega barst sú frétt að kostnaður við viðhald á Hörpu frá 2011 til mars 2014 næmi 56 milljónum (RÚV 15/5). Hingað til hefur verið vonlaust að fá eitthvað upp á borðið varðandi sundurliðaðan Hörpukostnað og margt er enn hulið.

Landsbankinn þarf að skýra mál sitt

Baldur Björnsson skrifar

Tímabært er að forráðamenn Landsbankans geri opinberlega grein fyrir því hvers vegna í ósköpunum bankinn kaus að leggja Húsasmiðjuna inn á fjárhagslega líknardeild fremur en láta hana að fara sömu leið og önnur gjaldþrota fyrirtæki eftir bankahrunið.

Frjáls verslun

Elín Hirst skrifar

Það var ekki fyrr en árið 1976 að mjólkurbúðir voru lagðar niður, en fram að þeim tíma var aðeins hægt að kaupa mjólk, rjóma og skyr í sérverslunum Mjólkursamsölunnar. Fram til ársins 1982 mátti enginn selja símtæki í landinu nema ríkisfyrirtækið Póstur og sími.

Það þarf að verða til heimshreyfing

Svavar Gestsson skrifar

Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum.

Eru umbúðirnar sökudólgurinn?

María Manda skrifar

Það er ánægjulegt að finna aukinn áhuga á umhverfismálum og vaxandi umræðu um slæma nýtingu og förgun á mat. Umbúðamálin eru eðlilega hluti af umræðunni enda tengjast þær matvælum og neysluvenjum okkar mjög náið.

Rusl, sóðaskapur, veggjakrot, og hávaði í Mosfellsbænum

Stella Eiríksdóttir skrifar

Við hliðina á húsinu okkar sem við erum búin að búa í síðan 1996 er gæsluvöllur og á þessum tiltekna gæsluvelli eru dagmömmur. Þær eru búnar að vera þarna síðan gæsluvöllurinn var lagður niður í sinni merkingu sem gæsluvöllur.

Tréhestahugsun í menntamálum

Jón Þorvarðarson skrifar

Í skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum, sem sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nýverið frá sér, er fullyrt að sumir framhaldsskólar útskrifi nemendur af náttúrufræðibraut með prófgráður sem eru nánast að engu hafandi.

Af hverju náttúruverndargjald í Reykjahlíð? Seinni grein

Ólafur H. Jónsson skrifar

Á vordögum 2013 var Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF) og stærstu aðilum þeirra sem taka á móti skemmtiferðaskipum tilkynnt að gjaldtaka myndi hefjast í Reykjahlíð sumarið 2014. Þeim skilaboðum virðist ekki hafa verið komið til viðskiptavina þeirra erlendis.

Er byggðastefna blótsyrði?

Þóroddur Bjarnason skrifar

Á undanförnum áratugum hafa mörkin milli þéttbýlis og dreifbýlis orðið sífellt flóknari og óskýrari í flestum vestrænum löndum. Bættar samgöngur, framfarir í samskiptatækni og sveigjanlegri atvinnuhættir hafa skapað margvísleg ný tækifæri

Bull á sterum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Umræðan um ferskt kjöt frá útlöndum, sem spratt af óskum verzlanakeðjunnar Costco um slíkan innflutning, endaði mjög fljótlega úti í gamalkunnugum vegarskurði rangfærslna og hræðsluáróðurs.

Er rafmynt öruggari en kreditkort til að versla á netinu?

Hilmar Jónsson skrifar

Uppúr síðustu aldamótum fór verslun og þjónusta á netinu að verða jafn sjálfsögð og önnur verslun. Verslun á netinu telst almennt örugg en til að versla á netinu er algengast að nota kreditkort.

Auðveldasta leiðin ekki alltaf sú rétta

Hilmar Hilmarsson skrifar

Sumt er talið svo göfugt og fallegt að það er eins og ekkert megi verða í vegi þess og tilgangur geti helgað öll meðul. Íþróttaiðkun og skógrækt eru dæmi um málefni sem virðast falla í þennan flokk hér á Íslandi.

Landbúnaður; hefðbundinn, vistvænn, lífrænn

Jóhannes Gunnarsson skrifar

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokallaða vistvæna eða gæðastýrða landbúnaðarframleiðslu í fjölmiðlum. Um leið koma fyrir hugtökin „hefðbundin“ og „lífræn“ framleiðsla sem eðlilegt er. En þá eru margir neytendur löngu hættir að fylgjast með

Hundrað ára sýn

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Einn vandi stjórnmálanna er að við hugsum í fjögurra ára kjörtímabilum. Stóru málin á verksviði stjórnmálanna verða þó ekki leyst á svo skömmum tíma heldur þarf mun lengri tíma til að marka þar stefnu og fylgja henni eftir.

Notkunin og misnotkunin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðað frumvarp á Alþingi í haust, um afnám einkasölu ríkisins á áfengum drykkjum. Með frumvarpinu er lagt til að sala sterks áfengis, léttvíns og bjórs verði heimil í verzlunum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um t.d. frágang vörunnar, aldur afgreiðslufólks og viðskiptavina og fleira slíkt.

Um kynningu á frístundastarfi í grunnskólum

Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar

Þann 11. júlí var stutt viðtal í Fréttablaðinu við undirritaða vegna frístundaverkefnisins Samspils sem er ókeypis íþróttaæfingar á skólalóð Fellaskóla í sumar og styrkt af ÍTR.

Sinnuleysi?

Einar Benediktsson skrifar

Varla geymir íþróttasagan sorglegri niðurlægingu en 7:1 sigur Þjóðverja á Brasilíumönnum. Þeir hafa talið Brasilíu "land knattspyrnunnar“, unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum og lagt í feykilegan kostnað við að bjóða keppninni heim. Þjóðin er í losti eða allsherjar reiðikasti

Forsmánin við Skálholtskirkju og fjóspúkarnir á bitanum

Vinir Skálholts skrifar

Í Fréttablaðinu 8. júlí sl. er hálfkveðin "frétt“ um svokallað Þorláksbúðarmál. Skýrt er frá því að kirkjuráð hafi ákveðið að "lána“ Þorláksbúðarfélaginu 10,3 milljónir kr. og gefa eina milljón að auki til að félagið geti gert upp skuld við smið

Tollfrjáls viðskipti við Kína – en ekki strax!

Sara Pálsdóttir skrifar

Þann 1. júlí síðastliðinn tók fríverslunarsamningur Íslands við Kína gildi. Meginatriði samningsins felur í sér niðurfellingu á tollum af vöruviðskiptum milli landanna tveggja. Ávinningur samningsins fyrir íslenska neytendur er því töluverður

Svört skýrsla um stærðfræðikennslu

Jón Þorvarðarson skrifar

Sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nú nýverið frá sér skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Eins og alþjóð veit á stærðfræði undir högg að sækja og því ber að fagna skýrslu sem þessari enda orðið tímabært að blása lífi í kulnandi glæður stærðfræðiþekkingar.

Er eitthvað að frétta af náttúrupassa?

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Eitt fyrsta verk stjórnarmeirihlutans eftir kosningarnar í fyrra var að lækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 14% í 7%. Þegar það var gert var áætlað að tekjur ríkissjóðs myndu lækka um 1,5 milljarða í ár vegna þessa. Ljóst er að tekjutapið er miklu meira

Aukið samráð og fleiri valkostir

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Uppbygging flutningskerfis raforku og bætt afhendingaröryggi eru meðal brýnustu verkefna sem stjórnvöld standa frammi fyrir. Flutningskerfið annar ekki raforkuþörf allra svæða landsins og hamlar á meðan mikilvægri atvinnuuppbyggingu.

Lágpunkturinn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Forsætisráðherrann okkar virðist stundum í einkennilega litlum tengslum við raunveruleikann. Á föstudaginn hélt hann ræðu yfir miðstjórn Framsóknarflokksins, þar sem hann hélt áfram að kvarta sáran yfir umræðunni um mosku-útspil Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík, nokkrum dögum fyrir borgarstjórnarkosningarnar.

Fylgni fíknar og áfallasögu

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Kristín I. Pálsdóttir og Edda Arinbjarnar og Guðrún Kristjánsdóttir skrifa

Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Félagið vill að komið verði á fót sérhæfðri meðferð fyrir konur þar sem tekið er heildrætt á vanda þeirra, m.a. með vinnu með áföll.

Föðurlandssvikari skrifar

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar

Það er varla að maður nenni að fylgjast með, hvað þá taka þátt í, umræðum á Íslandi um ýmis mál þegar maður býr í útlöndum og getur leyft sér að hunsa hversdagsvandamálin "heima".

Frábær árangur Keflavíkurflugvallar

Björn Óli Hauksson skrifar

Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn á heiðurslista Alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International (ACI), með bestu flugvöllum heims. Viðurkenningin, ACI Director General's Roll of Excellence, er veitt fyrir frábæran árangur í þjónustukönnunum samtakanna

Chia-grautur og fagleg vinnubrögð

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Litla þjóðin sem fyrir svo stuttu síðan sat á moldargólfi í torfbæ og drakk mysu skiptist nú á uppskriftum á chia-grautum á Facebook og ræðir kosti og galla HD-útsendinga frá heimsmeistaramótinu í fótbolta.

Heiður þeim sem heiður ber?

Eiður Svanberg Guðnason skrifar

Alltaf er það gott þegar fólk er heiðrað að verðleikum fyrir vel unnin störf og afrek á lífsleiðinni. Snemma í maí var frá því greint í Morgunblaðinu (02.05.2014) að American Scandinavian Foundation, sem eru eins og blaðið segir "aðalsamtök fólks af norrænum uppruna í Bandaríkjunum“ hefðu heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson fyrir framlag hans til samvinnu Íslands við Bandaríkin.

Frjáls úr höftum

Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar

Einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum eru þeir hornsteinar sem farsælt er að byggja öflugt samfélag á. Aukið frelsi í viðskiptum bætir ekki aðeins möguleika atvinnulífsins til að vaxa og þróast heldur leiðir einnig af sér aukna samkeppni, neytendum til hagsbóta.

Tryggjum mannvirðingu alls launafólks

Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm skrifar

Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnarlausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarksframfærslu

Sjá næstu 50 greinar