Er rafmynt öruggari en kreditkort til að versla á netinu? Hilmar Jónsson skrifar 16. júlí 2014 13:32 Uppúr síðustu aldamótum fór verslun og þjónusta á netinu að verða jafn sjálfsögð og önnur verslun. Verslun á netinu telst almennt örugg en til að versla á netinu er algengast að nota kreditkort. Kreditkortin eru ágæt en þau voru ekki hönnuð fyrir verslun á netinu. Kreditkortin byggjast á kerfi þar sem við gefum alltaf sömu upplýsingar til söluaðila og treystum þeim þannig fyrir þeim. Þetta væri eins og við þyrftum að treysta fréttaveitu fyrir notendanafni og lykilorði að Facebook þegar við líkum við frétt. Þá þyrftum við að treysta fréttaveitunni fyrir að misnota ekki aðganginn ásamt því að halda upplýsingunum öruggum. Fæstir myndu nokkurn tíma líka við frétt ef þetta væri raunin. Þegar það kemur að greiðslu á netinu höfum við samt lítið val. Þegar verslað er á netinu setjum við kreditkortanúmerið okkar inn í kerfi söluaðila ásamt þeim upplýsingum sem þarf til að búa til greiðslu. Söluaðilinn tekur þessar upplýsingar síðan og sendir þær áfram til kreditkortafyrirtækisins og biður um greiðslu.Kreditkortin byggja á trausti til söluaðila Við þurfum þannig að treysta söluaðilunum fyrir notendanafninu okkar (kreditkortanúmerinu) og lykilorðinu (ccv númerinu). Við verðum þannig að treysta því að söluaðilarnir verndi þessar upplýsingar nægilega vel fyrir þeim sem vilja stela þeim og að söluaðilarnir misnoti þessar upplýsingar ekki sjálfir. Kreditkortin eru einnig háð því að við höfum aðgang að bankaþjónustu. Þá krefjast þau þess að bankinn treysti því að við greiðum um hver mánaðarmót okkar kreditkortaskuld. Fyrirframgreidd kreditkort hafa að einhverju leyti hjálpað fólki sem getur ekki fengið hefðbundin kreditkort en það er enn fullt af fólki sem ætti að hafa fjárhagslegt frelsi sem getur ekki fengið kreditkort eða einfaldlega vill það ekki.Rafmyntin leysir vanda kreditkortanna á netinu Kerfi rafmyntarinnar leysir þessi tvö vandamál. Kerfið virkar meira eins og reiðufé á netinu. Við ákveðum hvað mikið við tökum úr rafmyntarveskinu og hvert það fer án þess að gefa söluaðilanum notendanafn og lykilorð okkar. Við einfaldlega sendum rafmynt á myntfang sem við fáum upp gefið hjá söluaðila og söluaðilinn sér að við höfum greitt. Þannig hefur söluaðili aldrei aðgang að okkar myntfangi eða meiri persónuupplýsingum en við kærum okkur um eins og er algengt þegar kreditkort eru notuð. Rafmyntin krefst þess ekki að við höfum aðgang að bankaþjónustu. Á Íslandi er kannski erfitt að ímynda sér þetta en það er auðvelt að sjá fyrir sér að sumir hafi ekki aðgang að kreditkorti eða vilji ekki vera með það. Þá er hægt að versla með rafmynt á netinu með lágmarks tilkostnaði og án þess að skuldbinda sig til að gera nokkurn hlut síðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Skoðun Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Sjá meira
Uppúr síðustu aldamótum fór verslun og þjónusta á netinu að verða jafn sjálfsögð og önnur verslun. Verslun á netinu telst almennt örugg en til að versla á netinu er algengast að nota kreditkort. Kreditkortin eru ágæt en þau voru ekki hönnuð fyrir verslun á netinu. Kreditkortin byggjast á kerfi þar sem við gefum alltaf sömu upplýsingar til söluaðila og treystum þeim þannig fyrir þeim. Þetta væri eins og við þyrftum að treysta fréttaveitu fyrir notendanafni og lykilorði að Facebook þegar við líkum við frétt. Þá þyrftum við að treysta fréttaveitunni fyrir að misnota ekki aðganginn ásamt því að halda upplýsingunum öruggum. Fæstir myndu nokkurn tíma líka við frétt ef þetta væri raunin. Þegar það kemur að greiðslu á netinu höfum við samt lítið val. Þegar verslað er á netinu setjum við kreditkortanúmerið okkar inn í kerfi söluaðila ásamt þeim upplýsingum sem þarf til að búa til greiðslu. Söluaðilinn tekur þessar upplýsingar síðan og sendir þær áfram til kreditkortafyrirtækisins og biður um greiðslu.Kreditkortin byggja á trausti til söluaðila Við þurfum þannig að treysta söluaðilunum fyrir notendanafninu okkar (kreditkortanúmerinu) og lykilorðinu (ccv númerinu). Við verðum þannig að treysta því að söluaðilarnir verndi þessar upplýsingar nægilega vel fyrir þeim sem vilja stela þeim og að söluaðilarnir misnoti þessar upplýsingar ekki sjálfir. Kreditkortin eru einnig háð því að við höfum aðgang að bankaþjónustu. Þá krefjast þau þess að bankinn treysti því að við greiðum um hver mánaðarmót okkar kreditkortaskuld. Fyrirframgreidd kreditkort hafa að einhverju leyti hjálpað fólki sem getur ekki fengið hefðbundin kreditkort en það er enn fullt af fólki sem ætti að hafa fjárhagslegt frelsi sem getur ekki fengið kreditkort eða einfaldlega vill það ekki.Rafmyntin leysir vanda kreditkortanna á netinu Kerfi rafmyntarinnar leysir þessi tvö vandamál. Kerfið virkar meira eins og reiðufé á netinu. Við ákveðum hvað mikið við tökum úr rafmyntarveskinu og hvert það fer án þess að gefa söluaðilanum notendanafn og lykilorð okkar. Við einfaldlega sendum rafmynt á myntfang sem við fáum upp gefið hjá söluaðila og söluaðilinn sér að við höfum greitt. Þannig hefur söluaðili aldrei aðgang að okkar myntfangi eða meiri persónuupplýsingum en við kærum okkur um eins og er algengt þegar kreditkort eru notuð. Rafmyntin krefst þess ekki að við höfum aðgang að bankaþjónustu. Á Íslandi er kannski erfitt að ímynda sér þetta en það er auðvelt að sjá fyrir sér að sumir hafi ekki aðgang að kreditkorti eða vilji ekki vera með það. Þá er hægt að versla með rafmynt á netinu með lágmarks tilkostnaði og án þess að skuldbinda sig til að gera nokkurn hlut síðar.
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun