Fleiri fréttir Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Pétur Bjarnason skrifar Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10.7.2014 07:00 Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins Stefán Þórsson skrifar Umhverfisstofnun (UST) hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að gjaldtaka við Kerið sé ólögmæt. Sú ólöglega miðasala hefur nú staðið yfir í eitt ár, en mun vonandi verða stöðvuð fljótlega þar sem UST virðist loksins ætla að sinna lögbundinni skyldu sinni, 9.7.2014 07:00 Allt í gríni: Seðlabankastjóri eins og allt hitt Kjartan Jóhannsson skrifar Nú liggur fyrir hvaða áherslur gilda við val á næsta seðlabankastjóra. Valnefnd hefur verið tilnefnd og sett til verka. Hingað til hafa sjálfsagt margir staðið í þeirri trú að seðlabankastjóri væri fyrst og fremst að fást við hagræn verkefni, það stendur víst eitthvað um það í lögum og því kannske von að ýmsir stæðu í þeirri meiningu. 9.7.2014 07:00 Endurhugsun á menntakerfinu Arnaldur Sigurðarson skrifar Núna hef ég nýlega tekið að mér hlutverk sem áheyrnarfulltrúi Pírata í skóla- og frístundaráði hjá Reykjavíkurborg. Það hefur verið mörgum nokkuð ljóst að mikið þarf að laga í menntakerfi Íslands. 9.7.2014 07:00 Útlent beikon sem engan drepur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið birti í gær enn eina staðfestingu þess að innflutningur á kjöti er orðinn umtalsverður vegna þess að innlendir framleiðendur anna ekki eftirspurn. Stór hluti beikons í verzlunum er unninn úr innfluttu svínakjöti. Neytendur standa hins vegar sjálfsagt margir í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenzkt beikon, enda er innflutta beikonið sjaldnast merkt sem slíkt og í búvörugeiranum er þessi innflutningur feimnismál, sem erfitt er að fá menn til að tala um. 8.7.2014 06:00 Knattspyrna og kristindómur Þórir Stephensen skrifar Sjónvarpsnotendur á Íslandi hafa að undanförnu notið þess að fylgjast með útsendingum frá HM í knattspyrnu, sem fram fer í Brazilíu um þessar mundir. Þetta er okkur flestum mikil skemmtun, en einnig fróðleikur um allt það regluverk, sem umlykur íþróttina. 8.7.2014 07:30 Akureyri er góður valkostur Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar Ákvörðun stjórnvalda um að staðsetja höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri er fagnaðarefni. Með henni er Akureyri viðurkennd sem mikilvægur valkostur við höfuðborgarsvæðið fyrir staðsetningu á stjórnsýslustarfsemi. 8.7.2014 07:00 Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna – mikilvægur árangur hefur náðst Bryndís Eiríksdóttir skrifar Þann 7. júlí síðastliðinn kom út árleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu Þúsaldarmarkmiðanna, sem samþykkt voru á svokölluðum Þúsaldarfundi árið 2000. Markmiðin eru átta talsins með mælanlegum og tímasettum undirmarkmiðum sem eiga að nást fyrir lok ársins 2015. 8.7.2014 07:00 Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Þorsteinn Víglundsson skrifar Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. 8.7.2014 07:00 Lúpínan – ýmist elskuð eða hötuð? Þórunn Pétursdóttir skrifar Þessa dagana litast hluti Íslands af fallega bláum lit lúpínunnar. Fólk fer mikinn og ýmist lýsir velþóknun eða vanþóknun sinni á þessari öflugu plöntu. Það skiptir sér í hópa eftir því hvort það er „með eða á móti lúpínu“ og skammast yfir öllum þeim sem voga sér að vera á öndverðum meiði, 8.7.2014 07:00 Mikilvægt er að þakka fyrir vel unnin verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom á laggirnar Hvatningarverðlaunum ÖBÍ, árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr 8.7.2014 00:00 Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Einar Steinn Valgarðsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7.7.2014 10:38 Hjálp Stefán Ingi Stefánsson skrifar Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. 7.7.2014 00:00 Matur og merkingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um merkingar á matvælum, sem gefa til kynna að þau séu framleidd með vistvænum hætti. Slíkar merkingar eru mikilvæg leiðsögn fyrir neytendur, sem vilja með vali sínu stuðla að vistvænum búskapar- og framleiðsluháttum. 5.7.2014 07:00 Þjóðleg Evrópuumræða Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Stjórnarskrá Íslands og Evrópumálin eru nátengd umræðuefni. Á þjóðhátíðardaginn kallaði menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, eftir upplýstri samræðu um Evrópumál. 5.7.2014 07:00 Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. 5.7.2014 07:00 Leynd hvílir yfir mannúðinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af röksemdum andstæðinga hvalveiða er að veiðarnar séu ómannúðlegar; vegna ófullkominna veiðiaðferða sé dauðastríð hvalanna oft langt. Þetta er raunar röksemd sem meira mark er takandi á en ýmsum öðrum, eins og þeirri að hvalategundirnar sem íslenzkir hvalveiðimenn veiða séu í útrýmingarhættu, sem er augljóslega rangt. 4.7.2014 07:00 Stóra Fiskistofumálið Ásgeir Magnússon skrifar 4.7.2014 13:40 Vond vinnubrögð Katrín Jakobsdóttir skrifar Ekki hefur starfsfólk Fiskistofu stokkið hæð sína af fögnuði þegar sjávarútvegsráðherra tilkynnti að störf þess myndu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar í einu vetfangi, enda bárust fréttir af því að starfsfólki hefði verið boðin áfallahjálp í framhaldinu. 4.7.2014 07:00 Prófessor í útúrsnúningi Steinþór Skúlason skrifar Vegna greinar Ólafs Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskólann, í Fréttablaðinu 3. júlí þar sem hann leggur út frá grein þar sem vitnað var í undirritaðan er rétt að eftirfarandi komi fram. 4.7.2014 07:00 Tilboð um heilbrigða samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3.7.2014 06:00 Opið bréf vegna kvennaráðstefnunnar Nordiskt Forum Við undirrituð sóttum kvennaráðstefnuna Nordiskt Forum 2014 sem haldin var í Malmö í júní. 3.7.2014 16:44 Ég kaupi, þess vegna er ég Hildur Þórðardóttir skrifar Fyrir nokkrum öldum skrifaði Descartes: "Ég hugsa, þess vegna er ég“. Viðhorfið var einmitt að það sem aðgreinir manneskjur frá dýrum er að þær fyrrnefndu hugsa. 3.7.2014 15:32 Blikur á lofti í íslenskri hestamennsku Hallgerður Hauksdóttir skrifar Við erum gjarnan hreykin af íslenska hestinum, enda ástæða til. Hesturinn er vinsæll hér heima og einnig víða um heim, þykir fjölhæfur, skemmtilegur og mannelskur. 3.7.2014 07:00 Vafasamt meginmarkmið Gestur Guðmundsson skrifar 3.7.2014 07:00 „Það er svo gott að búa í Kópavogi“ Sighvatur Björgvinsson skrifar "Það er svo gott að búa í Kópavogi.“ Svo mælti þáverandi æðstráðandi á staðnum, Gunnar Birgisson, þegar hann tjáði sig um búsetuúrræði á suðvesturhorni Íslands. "Það er svo gott að búa á Akureyri,“ sagði forsætisráðherra landsins í ræðu sinni norður þar. 3.7.2014 07:00 Fjarlægðin gerir fórnarlömb falleg Benjamín Julian skrifar Einn er sá draugur sem hvílir yfir lífsglöðu heiðingjunum á Vesturlöndum, og hann er fátæktin þarna hinumegin. 3.7.2014 07:00 Lífræn, vistvæn eða hefðbundin framleiðsla Gunnlaugur K. Jónsson skrifar Alþjóðlegar reglur gilda um "lífræna“ ræktun og sjálfstæðir eftirlitsaðilar votta framleiðendur á því sviði. Hér á landi hafa hagsmunaaðilar lengi brugðið fæti fyrir lífræna ræktun og vottun hér á landi. Í því skyni varð til hugtakið "vistvænt“. 3.7.2014 07:00 Binni og blái traktorinn Hans Guttormur Þormar skrifar Binni er framtakssamur maður sem leitar allra leiða til að skapa störf og auka hagsæld á Íslandi og lætur ekkert stöðva sig í þeim efnum. Binni ákvað að nú væri kominn tími til að búa til alvöru íslenskan traktor, fyrir íslenskar aðstæður (eins og hann orðaði það sjálfur). 3.7.2014 07:00 Þjóðin gerir tilraun til valdaráns Guðmundur Gunnarsson skrifar Enn eina ferðina reynir ritstjóri Fréttablaðsins að kasta rýrð á vinnu Stjórnlagaráðs og kallar niðurstöðu ráðsins misheppnaðan hrærigraut. 3.7.2014 07:00 „Þetta er andskotans nógu gott ofan í ykkur“ Ólafur Arnalds skrifar Nokkur umræða hefur að átt sér stað um vottun á landbúnaðarvörum í samræmi við framleiðsluhætti. Stærsti hluti framleiðslu dilkakjöts á sér stað samkvæmt svokallaðri „gæðastýringu“, þar sem meðal annars er litið til umhverfisþátta. 3.7.2014 07:00 Um flutning Fiskistofu Árni Páll Árnason skrifar Fiskistofumálið hefur margar hliðar. Það er gott að styðja við atvinnuuppbyggingu í landsbyggðunum og það er ekkert sjálfgefið að öllum störfum sé markaður staður á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2014 07:00 Átti ekki að spara? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Áformaður flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er umdeildur. Til þessa hefur athyglin aðallega beinzt að hagsmunum starfsmannanna, sem eru augljóslega ekki ánægðir með áformin. Þeir hafa lýst því yfir að enginn starfsmaður ætli með stofnuninni norður. 2.7.2014 06:00 Hvers konar ímynd ertu að búa til? Rúna Magnúsdóttir skrifar Næst þegar þú ýtir á „SENDA“ hnappinn spurðu sjálfa þig áður: „Hvaða tilfinningu er ég að gefa frá mér núna?“ 2.7.2014 11:00 Höfum öll verk að vinna Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Lykilatriði að byrja fyrr en við gerum núna í skólakerfinu að vekja áhuga nemenda á iðn- og tækninámi. 2.7.2014 07:00 Hrós til þroskaþjálfa Sigurður Örn Ágústsson skrifar Það er ótrúlega margt í lífinu sem maður hefur engan áhuga né skilning á, þangað til að það skiptir mann sjálfan, persónulega, máli. Fyrir ekki svo löngu vissi ég ekki neitt um, né hafði ég sérstakan áhuga á að vita, hvaða hlutverki þroskaþjálfar gegna. 2.7.2014 07:00 Mikill gróði af lyfjum Kjartan Jóhannsson skrifar Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að lyfjakostnaður stofnunarinnar hafi lækkað um 200 milljónir króna á síðasta ári miðað við árið á undan. Á tímum niðurskurðar þykja þetta góð tíðindi. 2.7.2014 07:00 Stóryrtar yfirlýsingar um stjórnlagaráð Þorkell Helgason skrifar Í ritstjórnargrein Fréttablaðsins 26. júní s.l. er fjallað um áfangaskýrslu hinnar nýju stjórnarskrárnefndar sem birt var á dögunum. Undirritaður sat í stjórnlagaráði og telur sér því málið skylt. 2.7.2014 06:30 Þegar þekkingarleysið réði ríkjum Gauti Skúlason skrifar 1.7.2014 16:54 Græjustríð nútímaforeldris Álfrún Pálsdóttir skrifar 1.7.2014 13:00 Menning hvað? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Þau ummæli Guðbergs Bergssonar í helgarviðtali við Fréttablaðið að íslensk menning sé grunn hafa hrint af stað fjörugri umræðu um íslenska menningu á Facebook-síðum og bloggum. 1.7.2014 10:00 Fríverslun við Kína hefst í dag Össur Skarphéðinsson skrifar 1.7.2014 07:00 Heilbrigðiskerfið.is Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikil umfjöllun um heilbrigðiskerfið á undanförnum árum og hefur umræðan gjarnan verið frekar neikvæð, því miður. Þar kemur margt til og snertifletir kerfisins við okkur almenning og fagfólkið eru margir. 1.7.2014 07:00 Til hagsbóta fyrir heimilin Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. 1.7.2014 07:00 Lífeyrissjóðir í mál við matsfyrirtæki? Sigurður Örn Ágústsson skrifar Matsfyrirtækin (Standard og Poor's, Fitch Ratings og Moody's) hafa að undanförnu samið um bætur við erlend fyrirtæki og sjóði sem hafa sett fram bótakröfur vegna skaðlegrar ráðgjafar fyrir Hrun. 1.7.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Pétur Bjarnason skrifar Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10.7.2014 07:00
Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins Stefán Þórsson skrifar Umhverfisstofnun (UST) hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að gjaldtaka við Kerið sé ólögmæt. Sú ólöglega miðasala hefur nú staðið yfir í eitt ár, en mun vonandi verða stöðvuð fljótlega þar sem UST virðist loksins ætla að sinna lögbundinni skyldu sinni, 9.7.2014 07:00
Allt í gríni: Seðlabankastjóri eins og allt hitt Kjartan Jóhannsson skrifar Nú liggur fyrir hvaða áherslur gilda við val á næsta seðlabankastjóra. Valnefnd hefur verið tilnefnd og sett til verka. Hingað til hafa sjálfsagt margir staðið í þeirri trú að seðlabankastjóri væri fyrst og fremst að fást við hagræn verkefni, það stendur víst eitthvað um það í lögum og því kannske von að ýmsir stæðu í þeirri meiningu. 9.7.2014 07:00
Endurhugsun á menntakerfinu Arnaldur Sigurðarson skrifar Núna hef ég nýlega tekið að mér hlutverk sem áheyrnarfulltrúi Pírata í skóla- og frístundaráði hjá Reykjavíkurborg. Það hefur verið mörgum nokkuð ljóst að mikið þarf að laga í menntakerfi Íslands. 9.7.2014 07:00
Útlent beikon sem engan drepur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið birti í gær enn eina staðfestingu þess að innflutningur á kjöti er orðinn umtalsverður vegna þess að innlendir framleiðendur anna ekki eftirspurn. Stór hluti beikons í verzlunum er unninn úr innfluttu svínakjöti. Neytendur standa hins vegar sjálfsagt margir í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenzkt beikon, enda er innflutta beikonið sjaldnast merkt sem slíkt og í búvörugeiranum er þessi innflutningur feimnismál, sem erfitt er að fá menn til að tala um. 8.7.2014 06:00
Knattspyrna og kristindómur Þórir Stephensen skrifar Sjónvarpsnotendur á Íslandi hafa að undanförnu notið þess að fylgjast með útsendingum frá HM í knattspyrnu, sem fram fer í Brazilíu um þessar mundir. Þetta er okkur flestum mikil skemmtun, en einnig fróðleikur um allt það regluverk, sem umlykur íþróttina. 8.7.2014 07:30
Akureyri er góður valkostur Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar Ákvörðun stjórnvalda um að staðsetja höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri er fagnaðarefni. Með henni er Akureyri viðurkennd sem mikilvægur valkostur við höfuðborgarsvæðið fyrir staðsetningu á stjórnsýslustarfsemi. 8.7.2014 07:00
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna – mikilvægur árangur hefur náðst Bryndís Eiríksdóttir skrifar Þann 7. júlí síðastliðinn kom út árleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu Þúsaldarmarkmiðanna, sem samþykkt voru á svokölluðum Þúsaldarfundi árið 2000. Markmiðin eru átta talsins með mælanlegum og tímasettum undirmarkmiðum sem eiga að nást fyrir lok ársins 2015. 8.7.2014 07:00
Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Þorsteinn Víglundsson skrifar Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. 8.7.2014 07:00
Lúpínan – ýmist elskuð eða hötuð? Þórunn Pétursdóttir skrifar Þessa dagana litast hluti Íslands af fallega bláum lit lúpínunnar. Fólk fer mikinn og ýmist lýsir velþóknun eða vanþóknun sinni á þessari öflugu plöntu. Það skiptir sér í hópa eftir því hvort það er „með eða á móti lúpínu“ og skammast yfir öllum þeim sem voga sér að vera á öndverðum meiði, 8.7.2014 07:00
Mikilvægt er að þakka fyrir vel unnin verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom á laggirnar Hvatningarverðlaunum ÖBÍ, árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr 8.7.2014 00:00
Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Einar Steinn Valgarðsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7.7.2014 10:38
Hjálp Stefán Ingi Stefánsson skrifar Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. 7.7.2014 00:00
Matur og merkingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um merkingar á matvælum, sem gefa til kynna að þau séu framleidd með vistvænum hætti. Slíkar merkingar eru mikilvæg leiðsögn fyrir neytendur, sem vilja með vali sínu stuðla að vistvænum búskapar- og framleiðsluháttum. 5.7.2014 07:00
Þjóðleg Evrópuumræða Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Stjórnarskrá Íslands og Evrópumálin eru nátengd umræðuefni. Á þjóðhátíðardaginn kallaði menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, eftir upplýstri samræðu um Evrópumál. 5.7.2014 07:00
Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. 5.7.2014 07:00
Leynd hvílir yfir mannúðinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af röksemdum andstæðinga hvalveiða er að veiðarnar séu ómannúðlegar; vegna ófullkominna veiðiaðferða sé dauðastríð hvalanna oft langt. Þetta er raunar röksemd sem meira mark er takandi á en ýmsum öðrum, eins og þeirri að hvalategundirnar sem íslenzkir hvalveiðimenn veiða séu í útrýmingarhættu, sem er augljóslega rangt. 4.7.2014 07:00
Vond vinnubrögð Katrín Jakobsdóttir skrifar Ekki hefur starfsfólk Fiskistofu stokkið hæð sína af fögnuði þegar sjávarútvegsráðherra tilkynnti að störf þess myndu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar í einu vetfangi, enda bárust fréttir af því að starfsfólki hefði verið boðin áfallahjálp í framhaldinu. 4.7.2014 07:00
Prófessor í útúrsnúningi Steinþór Skúlason skrifar Vegna greinar Ólafs Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskólann, í Fréttablaðinu 3. júlí þar sem hann leggur út frá grein þar sem vitnað var í undirritaðan er rétt að eftirfarandi komi fram. 4.7.2014 07:00
Tilboð um heilbrigða samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3.7.2014 06:00
Opið bréf vegna kvennaráðstefnunnar Nordiskt Forum Við undirrituð sóttum kvennaráðstefnuna Nordiskt Forum 2014 sem haldin var í Malmö í júní. 3.7.2014 16:44
Ég kaupi, þess vegna er ég Hildur Þórðardóttir skrifar Fyrir nokkrum öldum skrifaði Descartes: "Ég hugsa, þess vegna er ég“. Viðhorfið var einmitt að það sem aðgreinir manneskjur frá dýrum er að þær fyrrnefndu hugsa. 3.7.2014 15:32
Blikur á lofti í íslenskri hestamennsku Hallgerður Hauksdóttir skrifar Við erum gjarnan hreykin af íslenska hestinum, enda ástæða til. Hesturinn er vinsæll hér heima og einnig víða um heim, þykir fjölhæfur, skemmtilegur og mannelskur. 3.7.2014 07:00
„Það er svo gott að búa í Kópavogi“ Sighvatur Björgvinsson skrifar "Það er svo gott að búa í Kópavogi.“ Svo mælti þáverandi æðstráðandi á staðnum, Gunnar Birgisson, þegar hann tjáði sig um búsetuúrræði á suðvesturhorni Íslands. "Það er svo gott að búa á Akureyri,“ sagði forsætisráðherra landsins í ræðu sinni norður þar. 3.7.2014 07:00
Fjarlægðin gerir fórnarlömb falleg Benjamín Julian skrifar Einn er sá draugur sem hvílir yfir lífsglöðu heiðingjunum á Vesturlöndum, og hann er fátæktin þarna hinumegin. 3.7.2014 07:00
Lífræn, vistvæn eða hefðbundin framleiðsla Gunnlaugur K. Jónsson skrifar Alþjóðlegar reglur gilda um "lífræna“ ræktun og sjálfstæðir eftirlitsaðilar votta framleiðendur á því sviði. Hér á landi hafa hagsmunaaðilar lengi brugðið fæti fyrir lífræna ræktun og vottun hér á landi. Í því skyni varð til hugtakið "vistvænt“. 3.7.2014 07:00
Binni og blái traktorinn Hans Guttormur Þormar skrifar Binni er framtakssamur maður sem leitar allra leiða til að skapa störf og auka hagsæld á Íslandi og lætur ekkert stöðva sig í þeim efnum. Binni ákvað að nú væri kominn tími til að búa til alvöru íslenskan traktor, fyrir íslenskar aðstæður (eins og hann orðaði það sjálfur). 3.7.2014 07:00
Þjóðin gerir tilraun til valdaráns Guðmundur Gunnarsson skrifar Enn eina ferðina reynir ritstjóri Fréttablaðsins að kasta rýrð á vinnu Stjórnlagaráðs og kallar niðurstöðu ráðsins misheppnaðan hrærigraut. 3.7.2014 07:00
„Þetta er andskotans nógu gott ofan í ykkur“ Ólafur Arnalds skrifar Nokkur umræða hefur að átt sér stað um vottun á landbúnaðarvörum í samræmi við framleiðsluhætti. Stærsti hluti framleiðslu dilkakjöts á sér stað samkvæmt svokallaðri „gæðastýringu“, þar sem meðal annars er litið til umhverfisþátta. 3.7.2014 07:00
Um flutning Fiskistofu Árni Páll Árnason skrifar Fiskistofumálið hefur margar hliðar. Það er gott að styðja við atvinnuuppbyggingu í landsbyggðunum og það er ekkert sjálfgefið að öllum störfum sé markaður staður á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2014 07:00
Átti ekki að spara? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Áformaður flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er umdeildur. Til þessa hefur athyglin aðallega beinzt að hagsmunum starfsmannanna, sem eru augljóslega ekki ánægðir með áformin. Þeir hafa lýst því yfir að enginn starfsmaður ætli með stofnuninni norður. 2.7.2014 06:00
Hvers konar ímynd ertu að búa til? Rúna Magnúsdóttir skrifar Næst þegar þú ýtir á „SENDA“ hnappinn spurðu sjálfa þig áður: „Hvaða tilfinningu er ég að gefa frá mér núna?“ 2.7.2014 11:00
Höfum öll verk að vinna Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Lykilatriði að byrja fyrr en við gerum núna í skólakerfinu að vekja áhuga nemenda á iðn- og tækninámi. 2.7.2014 07:00
Hrós til þroskaþjálfa Sigurður Örn Ágústsson skrifar Það er ótrúlega margt í lífinu sem maður hefur engan áhuga né skilning á, þangað til að það skiptir mann sjálfan, persónulega, máli. Fyrir ekki svo löngu vissi ég ekki neitt um, né hafði ég sérstakan áhuga á að vita, hvaða hlutverki þroskaþjálfar gegna. 2.7.2014 07:00
Mikill gróði af lyfjum Kjartan Jóhannsson skrifar Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að lyfjakostnaður stofnunarinnar hafi lækkað um 200 milljónir króna á síðasta ári miðað við árið á undan. Á tímum niðurskurðar þykja þetta góð tíðindi. 2.7.2014 07:00
Stóryrtar yfirlýsingar um stjórnlagaráð Þorkell Helgason skrifar Í ritstjórnargrein Fréttablaðsins 26. júní s.l. er fjallað um áfangaskýrslu hinnar nýju stjórnarskrárnefndar sem birt var á dögunum. Undirritaður sat í stjórnlagaráði og telur sér því málið skylt. 2.7.2014 06:30
Menning hvað? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Þau ummæli Guðbergs Bergssonar í helgarviðtali við Fréttablaðið að íslensk menning sé grunn hafa hrint af stað fjörugri umræðu um íslenska menningu á Facebook-síðum og bloggum. 1.7.2014 10:00
Heilbrigðiskerfið.is Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikil umfjöllun um heilbrigðiskerfið á undanförnum árum og hefur umræðan gjarnan verið frekar neikvæð, því miður. Þar kemur margt til og snertifletir kerfisins við okkur almenning og fagfólkið eru margir. 1.7.2014 07:00
Til hagsbóta fyrir heimilin Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. 1.7.2014 07:00
Lífeyrissjóðir í mál við matsfyrirtæki? Sigurður Örn Ágústsson skrifar Matsfyrirtækin (Standard og Poor's, Fitch Ratings og Moody's) hafa að undanförnu samið um bætur við erlend fyrirtæki og sjóði sem hafa sett fram bótakröfur vegna skaðlegrar ráðgjafar fyrir Hrun. 1.7.2014 06:00