Fleiri fréttir

Er mennt máttur?

Sumarrós Sigurðardóttir skrifar

Menntun hefur hingað til verið talin ein besta og mikilvægasta fjarfesting samtímans. Hún stuðlar að auknum mannauði hverrar þjóðar og bættum lífsgæðum. Þetta vita allir hugsandi menn.

Sjálftaka hvað?

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, kvartaði yfir kostnaði við rannsóknarnefndir Alþingis í kjölfar hrunsins í grein hér í blaðinu sl. miðvikudag og talaði um sjálftöku í því sambandi. Kokhraustur mjög vill hann nú rannsaka rannsakendurna. En um hvað snýst þetta mál í raun?

Dæmi hver fyrir sig

Helgi Hjörvar skrifar

Sigmundur Davíð neitar að hafa gefið fyrirheit um 300 milljarða leiðréttingu frá hrægömmum til skuldara fyrir síðustu kosningar. Sem betur fer búum við núorðið í þannig heimi að einfalt er fyrir flesta að fara bara á netið og hlusta t.d. á viðtal RÚV við hann fyrir kosningar.

Gallað vinnumatskerfi HÍ vinnur gegn gæðum vísinda

Pétur Henry Petersen og Arnar Pálsson skrifar

Við HÍ er notað matskerfi, sem metur rannsóknarframlag hvers vísindamanns. Punktar eru gefnir fyrir framleiddar einingar svo sem vísindagreinar, bækur, einkaleyfi o.s.frv. Punktarnir, eða stundum einfaldar talningar á greinum, stjórna dreifingu fjármagns

Stríðsæsingur og einhliða fréttaflutningur

Jón Ólafsson skrifar

Ég hef fylgst daglega með rússneskum fjölmiðlum í allmörg ár og ég veit nokkuð vel hvar línurnar liggja í málum sem hafa verið til umræðu í Rússlandi árum saman. Eitt slíkra mála er Krímskaginn.

Yellowstone, heilög vé. Ísland, virkjanasvæði

Ómar Ragnarsson skrifar

Á afmælisráðstefnu Ísor í haust hélt einn af fremstu jarðvarmavirkjanasérfræðingum Bandaríkjanna erindi um fyrirhugaða nýtingu jarðvarmans þar í landi.

Baráttan skilar sér

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Nú eru frumvörp ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um skuldaleiðréttingar fyrir heimilin, komin inn í þingið.

Hvenær má ég kjósa?

Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja.

Vandi menntakerfisins

Jórunn Tómasdóttir skrifar

Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild.

Súkkulaði…

Sólveig Hlín Kristinsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar

Þessa dagana kaupa margar fjölskyldur súkkulaði í massavís í tilefni páskanna. Flestir velja að sjálfsögðu innlenda framleiðslu því okkur hefur verið kennt að það sé best. En því miður eru yfirgnæfandi líkur á því að neytendur séu þannig, með óbeinum hætti, að styðja við barnaþrælkun.

Jón Ólafsson og Krímskaginn

Þröstur Ólafsson skrifar

Í Fréttaspegli Ríkisútvarpsins þriðjudagskvöldið 25. mars var viðtal við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, um Krím og þá málavexti sem ollu yfirtöku Rússa á skaganum. Ég hef ætíð haft ánægju af að hlusta á Jón vegna öfgalausra sjónarmiða og skýrleika

Nýir tímar í húsnæðismálum

Ármann Kr. Ólafsson skrifar

Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum.

Metum kennara að verðleikum

Skúli Helgason skrifar

Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í tvær vikur og útlitið er tvísýnt með framhaldið. Háskólakennarar hafa samþykkt verkfallsboðun ef ekki nást samningar á næstunni og samningar grunnskólakennara eru nú á borði ríkissáttasemjara.

Reynsla eða þekking? Fleiri staðreyndir um ráðgjafanám

Ráð rótarinnar skrifar

Talsverð umræða hefur verið um nám áfengis- og vímuvarnaráðgjafa undanfarið og nú síðast beinir Hulda Margrét Eggertsdóttir orðum sínum að okkur Rótarkonum í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. mars sl.

SÁÁ-mafían?

Hilmar Hansson skrifar

Málefni SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann) hafa nokkuð verið til umræðu að undanförnu.

Námsráðgjafar skora á stjórnvöld

Helga Helgadóttir og Ágústa Björnsdóttir skrifar

Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS) skorar á stjórnvöld og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara (FF) að leita allra leiða til að leysa yfirstandandi kjaradeilu. Það er almannahagur að deilan leysist farsællega sem allra fyrst.

Nammi

Sigurður Friðleifsson skrifar

Nú keppast hinir ýmsu hagsmunaðilar við að dásama eða fordæma mögulega aðild að Evrópusambandinu.

Skammhlaup í Orkustofnun!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Framlag Orkustofnunar á dögunum til frekari vinnu á sviði verndar annars vegar og mögulegrar nýtingar hins vegar á virkjunarkostum vekur furðu manns hvernig sem á það er litið.

Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta

Eygló Harðardóttir skrifar

Eignalausum einstaklingum gefst nú kostur á að fá fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta, en lög þess efnis tóku gildi þann 1. febrúar sl. Um nýmæli er að ræða í íslenskri löggjöf

Ávarp á alþjóðaleiklistardaginn 2014

Jón Atli Jónasson skrifar

Það var rúmenska leikskáldið Eugéne Ionesco sem sagði að leiksviðið væri staður þar sem manneskjan mætti sjálfri sér. Það sem er í húfi við þau kynni, mín orð ekki hans, er reynslan sem má draga af þeirri viðkynningu.

Stúdentar með 25% afslætti

Sverrir Páll Erlendsson skrifar

Nú er að líða önnur vika verkfalls í framhaldsskólunum og sér ekki fyrir endann á þeim ósköpum. Menntamálaráðherra rak skyndilega flein í samningagerðina og tefur verkið.

Hálfsannleikur Landsnets

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Landsnet hf. hélt fjölmennan kynningarfund í síðustu viku þar sem margt áhugavert kom fram. Þar ber hæst forneskjuleg viðhorf stjórnarformanns fyrirtækisins sem birtast í þeirri skoðun hans að úrskurðir og ákvarðanir stjórnvalds eigi að vera endanleg

Ekkert hlustað á sjómenn

Guðmundur Einarsson skrifar

Það er sama hvað sjómenn kvaka um hversu mikið er af ýsu í sjónum, það er ekkert hlustað. Ég er búinn að vera kringum smábátaútgerð frá 1997 en þá var ýsan utan kvóta. Á þeim tíma reyndum við að veiða ýsu með ýmsum brögðum

Allt á niðurleið

Sigurður Friðleifsson skrifar

Íslendingar eiga tvær þjóðaríþróttir, glímu og neikvæðni, og dugnaður okkar í báðum þessum greinum er óumdeildur.

Er vinnustaðurinn þinn Stofnun ársins 2014?

Árni Stefán Jónsson skrifar

Það er ánægjulegt að ganga inn í slíkar stofnanir fyrir þá sem þangað sækja því stolt starfsmanna og stjórnenda yfir stofnuninni sinni og árangurinn endurspeglast í merkinu.

Þingið bregst og almenningur borgar

Karl Garðarsson skrifar

Skattgreiðendur hafa borgað um 1.300 milljónir króna vegna þriggja skýrslna sem rannsóknarnefndir Alþingis hafa gert. Endanleg upphæð verður örugglega nær 1.400 milljónum. Engar fjárhagsáætlanir lágu fyrir þegar þingmenn samþykktu gerð þeirra.

Brennivín og hjálpartæki

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Um síðustu áramót voru gerðar breytingar á gjaldskrám sjúkratrygginga sem hafa þær afleiðingar að þeir sem þurfa á hjálpartækjum að halda greiða meira fyrir þau en áður. Þessi breyting skerðir augljóslega ráðstöfunartekjur þeirra sem þurfa að nýta sér hjálpartæki

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar?

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

„Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirstéttarbörnum.“

Í lautarferð með Útlendingastofnun

Úlfur Karlsson skrifar

Það er stundum súrrealískt að skoða veröldina í kringum okkur í gegnum gleraugu íslenskra fjölmiðla. Umræðuefnið er oftar en ekki það sama, hvernig sem fjarstýringunni er beitt, hvaða blað sem kemur inn um lúguna.

„Alls konar“ fyrir hverja?!

Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Ég var mjög bjartsýn þegar Besti flokkurinn vann stórsigur í seinustu borgarstjórnarkosningum og náði meirihluta með mínum gamla flokki; Samfylkingunni. Ég sá fyrir mér bjarta framtíð þar sem unnið yrði af kappi við að auka jöfnuð og þar með hamingju í samfélaginu.

Heilagur kaleikur kynjakvótans

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Raunar er svo komið að hver sá sem leyfir sér að efast um kynjakvótann er úthrópaður sem andstæðingur jafnréttis.

Ef ég hefði haft allt á þurru

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar

Án þess að gera lítið úr brunatjóni þá gera sér fáir grein fyrir því hvað það er að ganga í gegnum afleiðingar alvarlegs vatnstjóns og þar af leiðandi er skilningur og stoðkerfi samfélagsins takmarkaður.

Hver vill ekki stytta framhaldsskólann?

Vigfús Geirdal skrifar

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er maður sem vill vel. Hann vill stytta nám til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú. M.ö.o. vill hann stytta framhaldsskólastigið um eitt ár. Hann vill ekki að þetta komi niður á gæðum námsins;

18 bankastjórar fá áminningu í mars

Jón Guðmundsson skrifar

Staðreyndin* er sú, að hér á landi fá 18 bankastjórar áminningu, 5 eru lækkaðir í tign og 1-2 fá reisupassann, bara í mars. Svona er þetta líka í hverjum mánuði allan ársins hring.

Grætt í tolli og grillað á kvöldin?

Árni Stefánsson skrifar

Nýverið hélt iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, erindi á ráðstefnu sem var haldin í tengslum við aðalfund Samtaka verslunar og þjónustu.

Skuggi

Massimo Santanicchia skrifar

Fálkar og fálkar

Heimir Björnsson skrifar

Við búum í samfélagi og við sem borgarar höfum það, miðað við marga aðra, mjög gott.

Sjá næstu 50 greinar