Hvenær má ég kjósa? 28. mars 2014 11:45 Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. Unglingurinn er barn þegar þeim fullorðnu þóknast og er fullorðinn þegar það hentar. Fullorðna fólkið verður að hafa samræmi á milli þess sem það segir við unglinginn og muna að við erum alltaf fyrirmyndir fyrir þeim svo við þurfum að passa það sem við gerum og segjum. Fullorðið fólk gleymir oft að setja sig í spor unglinga og sjá hlutina aðeins út frá sínu eigin sjónarhorni. Það gleymir því að unglingarnir hafa oft aðrar hugmyndir sem eru ekkert verri og eru líka með aðrar leiðir að hlutunum sem fullorðna fólkið sér ekki. Við verðum líka að muna að það er eitt að læra um lýðræði í formlegri kennslu til dæmis inni í skólastofu en það er annað mál að taka virkan þátt í beinni lýðræðisvinnu og sjá hvernig lýðræði virkar í raun með því að taka þátt. Á þessum grundvelli læra þau að virða skoðanir annarra og taka tillit til þess að það hafa ekki allir sömu hugmyndir og þau. Unglinganir læra að taka þátt í virkri umræðu um málefni og setja fram rök fyrir sínum skoðunum. Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina. Til þess að raddir unglinga komist að verður kostningaaldurinn að lækka niður í 16 ár. Þá verða stjórnmálamenn að taka meira tillit til þarfa og vilja unga fólksins og verða þar af leiðandi að koma með úrlausnir og hugmyndir um það hvað þeir ætla að gera fyrir unglingana, ætla má að þá mun skapast meiri áhugi fyrir pólitík meðal ungs fólks. Börn og unglingar hafa mikið meira aðgengi að upplýsingum í dag en þær kynslóðir sem á undan voru. Þau eru meðvituð um hvað þau vilja og þau hafa oft sterkar skoðnir á hlutunum og góðar hugmyndir um hvernig það á að framkvæma þær. Mikilvægt er að virkja unga fólkið í lýðræðislegum vinnubrögðum og leyfa rödd og hugmyndum þeirra að skína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. Unglingurinn er barn þegar þeim fullorðnu þóknast og er fullorðinn þegar það hentar. Fullorðna fólkið verður að hafa samræmi á milli þess sem það segir við unglinginn og muna að við erum alltaf fyrirmyndir fyrir þeim svo við þurfum að passa það sem við gerum og segjum. Fullorðið fólk gleymir oft að setja sig í spor unglinga og sjá hlutina aðeins út frá sínu eigin sjónarhorni. Það gleymir því að unglingarnir hafa oft aðrar hugmyndir sem eru ekkert verri og eru líka með aðrar leiðir að hlutunum sem fullorðna fólkið sér ekki. Við verðum líka að muna að það er eitt að læra um lýðræði í formlegri kennslu til dæmis inni í skólastofu en það er annað mál að taka virkan þátt í beinni lýðræðisvinnu og sjá hvernig lýðræði virkar í raun með því að taka þátt. Á þessum grundvelli læra þau að virða skoðanir annarra og taka tillit til þess að það hafa ekki allir sömu hugmyndir og þau. Unglinganir læra að taka þátt í virkri umræðu um málefni og setja fram rök fyrir sínum skoðunum. Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina. Til þess að raddir unglinga komist að verður kostningaaldurinn að lækka niður í 16 ár. Þá verða stjórnmálamenn að taka meira tillit til þarfa og vilja unga fólksins og verða þar af leiðandi að koma með úrlausnir og hugmyndir um það hvað þeir ætla að gera fyrir unglingana, ætla má að þá mun skapast meiri áhugi fyrir pólitík meðal ungs fólks. Börn og unglingar hafa mikið meira aðgengi að upplýsingum í dag en þær kynslóðir sem á undan voru. Þau eru meðvituð um hvað þau vilja og þau hafa oft sterkar skoðnir á hlutunum og góðar hugmyndir um hvernig það á að framkvæma þær. Mikilvægt er að virkja unga fólkið í lýðræðislegum vinnubrögðum og leyfa rödd og hugmyndum þeirra að skína.
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar