Nýir tímar í húsnæðismálum Ármann Kr. Ólafsson skrifar 28. mars 2014 07:00 Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. Ég hef lagt áherslu á að við ættum að horfa á lausnir sem gera fólki kleift að eignast sitt eigið húsnæði og lagst gegn því að lausnin felist í því að sveitarfélagið komi að rekstri leigufélaga. Margt þarf að koma til og nú hefur það loksins gerst undanfarna daga að breytingar til hins betra fyrir íbúðakaupendur hafa litið dagsins ljós. Fyrsta frétt þessa efnis barst í síðustu viku þegar fram kom að búið væri að breyta byggingarreglugerðinni sem stuðlar að mun meiri sveigjanleika við gerð íbúðarhúsnæðis. Breytingin gefur hönnuðum aukið frelsi til þess að hanna og byggja með hagkvæmum hætti. Þetta er fagnaðarefni og nú er það hlutverk okkar sveitarstjórnarmanna að tryggja það að skipulagið taki mið af þessum breytingum svo góðar hugmyndir fái notið sín í þeim tilgangi að byggja húsnæði sem unga fólkið hefur efni á. Þá kynnti fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, nýjan möguleika fyrir þá sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð. Með séreignarsparnaði gefst þeim hópi möguleiki á að spara til íbúðarkaupa án þess að greiddur sé skattur af sparnaðinum. Þetta er mjög jákvætt og ýtir undir ráðdeild hjá ungu fólki og byggir það upp fjárhagslega fyrir framtíðina. Þá hillir undir það að opnað verði á nýja möguleika til fjármögnunar á íbúðarhúsnæði þegar nýir kostir til fjármögnunar verða teknir upp. Gangi þeir eftir geta opnast nýir möguleikar fyrir sveitarfélögin til að aðstoða ungt fólk og þá sem höllustum fæti standa við að komast í sitt eigið húsnæði. Jafnframt gæti þetta opnað á þann möguleika að þeir sem nú þegar eru í leiguhúsnæði hjá bænum geti keypt það og þannig átt sitt eigið húsnæði á efri árum. Að öllu samanlögðu þá verður auðveldara fyrir ungt fólk að eignast sitt eigið húsnæði, því ber að fagna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. Ég hef lagt áherslu á að við ættum að horfa á lausnir sem gera fólki kleift að eignast sitt eigið húsnæði og lagst gegn því að lausnin felist í því að sveitarfélagið komi að rekstri leigufélaga. Margt þarf að koma til og nú hefur það loksins gerst undanfarna daga að breytingar til hins betra fyrir íbúðakaupendur hafa litið dagsins ljós. Fyrsta frétt þessa efnis barst í síðustu viku þegar fram kom að búið væri að breyta byggingarreglugerðinni sem stuðlar að mun meiri sveigjanleika við gerð íbúðarhúsnæðis. Breytingin gefur hönnuðum aukið frelsi til þess að hanna og byggja með hagkvæmum hætti. Þetta er fagnaðarefni og nú er það hlutverk okkar sveitarstjórnarmanna að tryggja það að skipulagið taki mið af þessum breytingum svo góðar hugmyndir fái notið sín í þeim tilgangi að byggja húsnæði sem unga fólkið hefur efni á. Þá kynnti fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, nýjan möguleika fyrir þá sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð. Með séreignarsparnaði gefst þeim hópi möguleiki á að spara til íbúðarkaupa án þess að greiddur sé skattur af sparnaðinum. Þetta er mjög jákvætt og ýtir undir ráðdeild hjá ungu fólki og byggir það upp fjárhagslega fyrir framtíðina. Þá hillir undir það að opnað verði á nýja möguleika til fjármögnunar á íbúðarhúsnæði þegar nýir kostir til fjármögnunar verða teknir upp. Gangi þeir eftir geta opnast nýir möguleikar fyrir sveitarfélögin til að aðstoða ungt fólk og þá sem höllustum fæti standa við að komast í sitt eigið húsnæði. Jafnframt gæti þetta opnað á þann möguleika að þeir sem nú þegar eru í leiguhúsnæði hjá bænum geti keypt það og þannig átt sitt eigið húsnæði á efri árum. Að öllu samanlögðu þá verður auðveldara fyrir ungt fólk að eignast sitt eigið húsnæði, því ber að fagna.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun