Fleiri fréttir Reiða kennslukonan Hulda María Magnúsdóttir skrifar Fyrir ekki svo löngu skrifaði ég grein með fyrirsögninni Glaða kennslukonan. Á þeim tíma var hún sönn, ég reyndi eftir fremsta megni að halda í gleðina sem starfið veitti mér svona til þess að komast í gegnum daginn. 21.3.2014 15:23 Er það besta sem völ er á, nógu gott? Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar Að fæðast með auka litning eins og einstaklingar með downs heilkenni hafa, er yndisleg viðbót við margbreytileika mannfólksins, þessir einstaklingar hafa yfir að bera svo marga góða kosti og dyggðir og bera af hvað varðar hlýju og einlægni með nærveru sinni. 21.3.2014 07:00 Menntastefna fjármálaráðuneytis? Guðbjartur Hannesson skrifar Enn og aftur þurfa uppeldisstéttir að berjast fyrir kjörum sínum með verkföllum og ræða menntastefnu við samninganefnd ríkisins. Aðilar almenna vinnumarkaðarins hafa samið og það á að binda kennara á sama bás óháð því hvernig laun hafa þróast hjá ólíkum stéttum á undanförnum árum 21.3.2014 07:00 Próteinríkt fæði og dánartíðni Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Laufey Steingrímsdóttir skrifar Þann 4. mars síðastliðinn birtist vísindagrein í Cell Metabolism um áhrif próteinneyslu á dánartíðni (1). Niðurstöður þessarar umfangsmiklu bandarísku rannsóknar hafa vakið athygli, en þar birtist bæði heildardánartíðni og dánarorsakir fólks sem borðaði misjafnlega próteinríkt fæði. 21.3.2014 07:00 Þitt atkvæði skiptir máli Auður Finnbogadóttir skrifar Blað er brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða þessa dagana en þá fer fram fyrsta rafræna stjórnarkjör lífeyrissjóðs hérlendis sem vitað er um, stjórnarkjör hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga, Lífsverki. 20.3.2014 15:01 Sköpum betri umgjörð um myndlist Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Listamenn á Íslandi eru öflugur, hæfileikaríkur og fjölbreyttur hópur og innan hans eru ólíkir aðilar með ólíkar þarfir. Þeir skapa fjölbreytt verk, vinna með ólíka miðla og afla sértekna. Sumir afla þeirra erlendis frá, aðrir innanlands, sumir frá opinberum aðilum og aðrir frá einkaaðilum. 20.3.2014 14:25 Óþarfar aðgerðir á heilbrigðum kynfærum kvenna Áslaug Hauksdóttir skrifar Í tilefni af ummælum lýtalækna, um að talsverð aukning sé í aðgerðum á heilbrigðum kynfærum kvenna og vaxandi eftirspurn, lýsi ég yfir miklum áhyggjum, ef sú er raunin. 20.3.2014 10:21 Án samninga um makríl tapast 10 milljarðar króna árlega Kristin H. Gunnarsson skrifar Það er komið að því að Íslendingar eiga sína hagsmuni undir því að ná samningum um makrílstofninn. Evrópusambandið og Norðmenn hafa ekki verið auðveldir í samningaviðræðum til þessa og engin ástæða til þess að semja við þá. 20.3.2014 09:20 Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Sigríður Helga Sverrisdóttir skrifar Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20.3.2014 07:00 Vatnstjón er heimilunum alltof dýrt Björn Karlsson skrifar Það kom fram í fréttum nýverið að tryggingafélögunum bárust 6.700 tilkynningar um vatnstjón í fyrra, að langmestu leyti frá heimilum. Tjónið nam vel á þriðja milljarð króna, einnig að langmestu leyti á heimilum. 20.3.2014 07:00 Jafnlaunaátak stjórnvalda hefur snúist upp í andhverfu sína Hjúkrunarfræðingar og forstöðumenn Hrafnistu skrifar Undir lok kjörtímabils síðustu ríkisstjórnar, nánar tiltekið í janúar 2013, samþykkti ríkisstjórnin að ráðast í jafnlaunaátak með aðgerðum sem beindust að því að draga úr kynbundnum launamun á stofnunum í heilbrigðiskerfinu. 20.3.2014 07:00 Þingmaður heimsækir kjúklingabú Elín Hirst skrifar Mér var boðið í heimsókn í kjúklingabú fyrirtækisins Matfugls á Kjalarnesi fyrir skömmu. Ástæðan var skrif mín og ræða á Alþingi þar sem ég bað menn um að gæta að velferð dýra og fara eftir nýjum lögum í þeim efnum. 20.3.2014 07:00 Karlar og krabbamein Jón H. Guðmundsson skrifar Nú er hinn árlegi mottumars genginn í garð en hann er notaður til fjáröflunar og umræðu um krabbamein. Það hefur oft hvarflað að mér undanfarin misseri að segja smá reynslusögu til að hvetja karlmenn um fimmtugt til að fara sem fyrst í skoðun. 20.3.2014 07:00 Skemmtiferða skipin og Harpa Óskar Bergsson skrifar Ein af mörgum leiðum til að fegra mannlíf og efla viðskiptin í miðborg Reykjavíkur er að gera viðlegukant fyrir skemmtiferðaskip við Hörpu. Með því móti sköpum við möguleikann á því að erlendir ferðamenn geti gengið beint frá borði í miðborgina 20.3.2014 07:00 Hreinleikinn er staðreynd – ekki goðsögn Sigurborg Daðadóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 11. mars sl. „Hreinleikinn reynist goðsögn“ er fjallað um niðurstöðu úttektar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á opinberu eftirliti með alifuglasláturhúsum og -afurðastöðvum. Það sem fram kemur í leiðaranum er rétt varðandi úttektina en því miður dregur leiðarahöfundur ranga ályktun í lok leiðarans 20.3.2014 07:00 Ómöguleikhúsið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hvert og eitt okkar sem fylgist með stjórnmálum spyr sig fyrr eða síðar hvort lýðveldið virki eins og vera ber. Hvort þingbundna stjórnin sé jafnan skilvirk, heiðarleg, sanngjörn og hliðholl almenningi. 20.3.2014 07:00 Meðvitað öryggi í stað breikkunar Hvalfjarðarganga Birna Hreiðarsdóttir skrifar Hvalfjarðargöngin voru vel heppnuð framkvæmd og mikil samgöngubót á sínum tíma. Spölur, fyrirtækið sem að þessu stóð, á hrós skilið fyrir að gangast í verkefnið og skila því með glæsibrag í samvinnu við stjórnvöld sem greiddu hluta kostnaðarins. 20.3.2014 07:00 Að vera fatlaður í verkfalli Kristín Guðmundsdóttir skrifar Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20.3.2014 07:00 Kerfisbreyting er bezta tækifærið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði í þættinum Í bítið á Bylgjunni í fyrradag að hægt væri að réttlæta að hækka laun kennara umfram almennar launabreytingar með því að breyta skólakerfinu og stytta nám til stúdentsprófs. Sambærilegar tillögur eru hluti af tilboði ríkisins til lausnar kjaradeilunni við framhaldsskólakennara. 20.3.2014 06:00 Um landbúnaðarhagfræði próferssors Þórólfs Matthíassonar Jón Þór Helgason skrifar Ég hef lesið greinar prófessors Þórólfs Matthíassonar að undanförnu. Þær eru einhæfar, fjalla um eina hlið mála án þess að ræða heildaráhrif. Á árunum 1960-70 ákváðu stjórnvöld að niðurgreiða landbúnaðarafurðir til að falsa neysluvísitöluna. Með þessu var hægt að draga úr launahækkunum, 20.3.2014 00:00 Stundaðu líkamsrækt fyrir sálina Ásgeir Ólafsson skrifar Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. 19.3.2014 14:05 Heimilisbókhald á mannamáli Georg Lúðvíksson skrifar Góðu fréttirnar eru að allir sem ekki eru komnir með fjárhaginn í óefni geta, nær óháð tekjum, skapað sér fjárhagslegt öryggi og frelsi með því að fylgja örfáum einföldum reglum. 19.3.2014 07:00 Veldur fólk þér vonbrigðum? María Lovísa Árnadóttir skrifar Að skapa samkomulag er skemmtilegt og frjótt, virkjar fólk til þátttöku, styrkir sambönd og samskipti, eflir ábyrgð og gerir augljóst hvað er raunhæft og hvað ekki. 19.3.2014 07:00 Hugmyndir sem ekki standast Katrín Jakobsdóttir skrifar Formaður ráðgjafaráðs Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Árnason, birti grein undir yfirskriftinni "Samfélagsleg skaðsemi opinberra heilbrigðistrygginga“ í nýjasta tölublaði Hjálmars, blaðs hagfræðinema við Háskóla Íslands. 19.3.2014 07:00 Aftur eða fram Einar Benediktsson skrifar Argentína er að sögn eina landið, sem farið hefur þróunarferilinn aftur á bak, þ.e. frá velmegun í fátækt. Á sínum tíma var Argentína ríkara þjóðfélag en Þýskaland eða Frakkland en er nú ekki hálfdrættingur þeirra. Hagstjórn Argentínu síðustu áratugina er saga síendurtekinna mistaka óábyrgrar stjórnmálaforystu. 19.3.2014 07:00 Er EES-leið greið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku þunnt plagg sem er kallað Evrópustefna. Þar er lögð megináherzla á að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið verði áfram þungamiðjan í samskiptum Íslands og ESB. 19.3.2014 06:00 Svikalogn á Alþingi? Bolli Héðinsson skrifar Aðferðin sem ríkisstjórnin ætlaði að nota til að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka, ber ekki eingöngu vott um yfirgangssemi og flumbrugang, heldur ber hún einnig vott um það versta í íslenskri pólitík, sem er "sáuð þig hvernig ég tók hann“-hugarfarið. 19.3.2014 00:00 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18.3.2014 16:33 Á haugnum er haninn frakkastur Silja Dögg Gunnarsdóttir og þingmaður Framsóknarflokksins skrifa Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastjóri RÚV fór mikinn í síðasta þætti Sunnudagsmorguns á RÚV. Þar fjallaði hann um nýja stöðu í makrílsamningaviðræðum líkt og hann væri öllum hnútum deilunnar kunnugur. 18.3.2014 16:32 „Þjóðernispopúlismi“ og náttúruvernd Einar Gunnarsson skrifar Heimsfrægar tónlistar- og Hollywoodstjörnur ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í dag og gera það sem þeir eru öðrum fremri í, að koma fram. Að sögn ætla þeir að leggja hinni ósnortnu náttúru Íslands lið því þeir telja, eða hafa heyrt, að Ísland sé mun ósnortnara en almennt gerist í þessum heimi. 18.3.2014 15:42 Stöndum vörð um launaréttindi ungmenna Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Ég fór mjög ung út á vinnumarkaðinn og hef oftast verið í hlutastarfi með skóla. Ég hef í gegnum tíðina rekið mig á ýmis atriði sem þarf að bæta varðandi laun, réttindi og fríðindi starfsmanna. 18.3.2014 12:58 Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Magnús Árni Magnússon skrifar Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. 18.3.2014 07:00 Ómannúðleg meðferð aldraðra blettur á samfélaginu Guðlaug Guðmundsdóttir skrifar Ég er aukapersóna í ljótri sögu sem ekki sér fyrir endann á. Mamma mín, gömul kona, er aðalpersónan. Sagan er sjúkrasaga hennar undanfarið rúmlega hálft ár þar sem hver kollsteypan á fætur annarri hefur orðið til þess að hún er nú farlama og líður illa. Afleiðingar gegndarlauss niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu blasa við í þessari sögu og bitna illa á aðalpersónunni. 18.3.2014 00:00 Nýsjálenska aðferðin við gjaldtöku í þjóðgörðum Einar Á. E. Sæmundsen skrifar Fjölgun ferðamanna til Íslands undanfarin ár hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni og síst þeim sem vinna í þjóðgörðum, friðlýstum svæðum og öðrum ferðamannastöðum landsins. Ferðamannastaðir á Íslandi eru flestir í eigu ríkis eða sveitarfélaga og margir friðlýstir á einhvern hátt. 18.3.2014 00:00 Skóli fyrir suma? Jóhann G. Thorarensen skrifar Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. 18.3.2014 00:00 Eignarnám hér en ekki þar Ögmundur Jónasson skrifar Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra þegar hún mætti í sjónvarpsþátt á dögunum til að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum. 18.3.2014 00:00 Þetta er landið sitt Guðmundur Andri Thorsson skrifar 17.3.2014 07:00 Hvaða spurning er á dagskrá? Ólafur Þ. Stephensen skrifar 17.3.2014 06:00 Vandamálið sem enginn talar um Karl Garðarsson skrifar Ljóst er að fjölga þarf hjúkrunarrýmum fyrir aldraða um allt að 1.700 á næstu 15 árum og nemur kostnaður vegna þessa um 54 milljörðum króna. Af þessum fjölda eru um 1.100 á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru staðreyndirnar sem stjórnmálamenn forðast að ræða, enda aldrei vinsælt að ræða um málefni aldraðra, hóps sem gerir litlar kröfur og er aldrei hávær. 15.3.2014 07:00 Um goðsagnir í kjúklingarækt Jón Magnús Jónsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins dregur upp dökka mynd af íslenskri kjúklingarækt í leiðara 11. mars síðastliðinn. Þar fjallar hann um allt það neikvæða sem kom fram í skýrslu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) eftir fyrstu vettvangsathugun í íslenskum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningum árið 2011. 15.3.2014 07:00 Skrípaleiks-atkvæðagreiðsla á Krím Stuart Gill skrifar Þegar fólki er gert að velja milli valkosta undir hótunum um valdbeitingu er það ekki val. Á morgun, sunnudag, standa íbúar Krímskaga frammi fyrir ómögulegu vali: að kjósa að verða þegnar Rússlands, eða að kjósa sjálfstæði – með enga tryggingu fyrir því að rússnesk stjórnvöld muni virða fullveldi sjálfstæðs Krímskaga 15.3.2014 07:00 Svigrúm óskast – „hótel mamma“ segir upp Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Alvarlegt ástand ríkir í húsnæðismálum á meðal ungra Reykvíkinga í dag. Hátt leiguverð, lóðaskortur og langir biðlistar eftir stúdentaíbúðum eða skortur á almennum leiguíbúðum gera það að verkum að margt ungt fólk sér ekki fram á að geta flutt úr foreldrahúsum og stofnað eigið heimili. 15.3.2014 07:00 Áfram á vondum stað Ólafur Þ. Stephensen skrifar 15.3.2014 06:30 Ekki er fjandinn frændrækinn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyingar, hafa nú komist að samkomulagi um makrílveiðar. Samningurinn gildir í fimm ár. 14.3.2014 12:21 Fagfólkið má vita, ekki foreldrarnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í skóla- og frístundaráði felldu í síðustu viku tillögu sjálfstæðismanna um að aflétta leynd af útkomu einstakra grunnskóla í Reykjavík í PISA-könnuninni svokölluðu, sem mælir þekkingu grunnskólanema í mörgum löndum. 14.3.2014 08:54 Sjá næstu 50 greinar
Reiða kennslukonan Hulda María Magnúsdóttir skrifar Fyrir ekki svo löngu skrifaði ég grein með fyrirsögninni Glaða kennslukonan. Á þeim tíma var hún sönn, ég reyndi eftir fremsta megni að halda í gleðina sem starfið veitti mér svona til þess að komast í gegnum daginn. 21.3.2014 15:23
Er það besta sem völ er á, nógu gott? Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar Að fæðast með auka litning eins og einstaklingar með downs heilkenni hafa, er yndisleg viðbót við margbreytileika mannfólksins, þessir einstaklingar hafa yfir að bera svo marga góða kosti og dyggðir og bera af hvað varðar hlýju og einlægni með nærveru sinni. 21.3.2014 07:00
Menntastefna fjármálaráðuneytis? Guðbjartur Hannesson skrifar Enn og aftur þurfa uppeldisstéttir að berjast fyrir kjörum sínum með verkföllum og ræða menntastefnu við samninganefnd ríkisins. Aðilar almenna vinnumarkaðarins hafa samið og það á að binda kennara á sama bás óháð því hvernig laun hafa þróast hjá ólíkum stéttum á undanförnum árum 21.3.2014 07:00
Próteinríkt fæði og dánartíðni Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Laufey Steingrímsdóttir skrifar Þann 4. mars síðastliðinn birtist vísindagrein í Cell Metabolism um áhrif próteinneyslu á dánartíðni (1). Niðurstöður þessarar umfangsmiklu bandarísku rannsóknar hafa vakið athygli, en þar birtist bæði heildardánartíðni og dánarorsakir fólks sem borðaði misjafnlega próteinríkt fæði. 21.3.2014 07:00
Þitt atkvæði skiptir máli Auður Finnbogadóttir skrifar Blað er brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða þessa dagana en þá fer fram fyrsta rafræna stjórnarkjör lífeyrissjóðs hérlendis sem vitað er um, stjórnarkjör hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga, Lífsverki. 20.3.2014 15:01
Sköpum betri umgjörð um myndlist Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Listamenn á Íslandi eru öflugur, hæfileikaríkur og fjölbreyttur hópur og innan hans eru ólíkir aðilar með ólíkar þarfir. Þeir skapa fjölbreytt verk, vinna með ólíka miðla og afla sértekna. Sumir afla þeirra erlendis frá, aðrir innanlands, sumir frá opinberum aðilum og aðrir frá einkaaðilum. 20.3.2014 14:25
Óþarfar aðgerðir á heilbrigðum kynfærum kvenna Áslaug Hauksdóttir skrifar Í tilefni af ummælum lýtalækna, um að talsverð aukning sé í aðgerðum á heilbrigðum kynfærum kvenna og vaxandi eftirspurn, lýsi ég yfir miklum áhyggjum, ef sú er raunin. 20.3.2014 10:21
Án samninga um makríl tapast 10 milljarðar króna árlega Kristin H. Gunnarsson skrifar Það er komið að því að Íslendingar eiga sína hagsmuni undir því að ná samningum um makrílstofninn. Evrópusambandið og Norðmenn hafa ekki verið auðveldir í samningaviðræðum til þessa og engin ástæða til þess að semja við þá. 20.3.2014 09:20
Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Sigríður Helga Sverrisdóttir skrifar Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20.3.2014 07:00
Vatnstjón er heimilunum alltof dýrt Björn Karlsson skrifar Það kom fram í fréttum nýverið að tryggingafélögunum bárust 6.700 tilkynningar um vatnstjón í fyrra, að langmestu leyti frá heimilum. Tjónið nam vel á þriðja milljarð króna, einnig að langmestu leyti á heimilum. 20.3.2014 07:00
Jafnlaunaátak stjórnvalda hefur snúist upp í andhverfu sína Hjúkrunarfræðingar og forstöðumenn Hrafnistu skrifar Undir lok kjörtímabils síðustu ríkisstjórnar, nánar tiltekið í janúar 2013, samþykkti ríkisstjórnin að ráðast í jafnlaunaátak með aðgerðum sem beindust að því að draga úr kynbundnum launamun á stofnunum í heilbrigðiskerfinu. 20.3.2014 07:00
Þingmaður heimsækir kjúklingabú Elín Hirst skrifar Mér var boðið í heimsókn í kjúklingabú fyrirtækisins Matfugls á Kjalarnesi fyrir skömmu. Ástæðan var skrif mín og ræða á Alþingi þar sem ég bað menn um að gæta að velferð dýra og fara eftir nýjum lögum í þeim efnum. 20.3.2014 07:00
Karlar og krabbamein Jón H. Guðmundsson skrifar Nú er hinn árlegi mottumars genginn í garð en hann er notaður til fjáröflunar og umræðu um krabbamein. Það hefur oft hvarflað að mér undanfarin misseri að segja smá reynslusögu til að hvetja karlmenn um fimmtugt til að fara sem fyrst í skoðun. 20.3.2014 07:00
Skemmtiferða skipin og Harpa Óskar Bergsson skrifar Ein af mörgum leiðum til að fegra mannlíf og efla viðskiptin í miðborg Reykjavíkur er að gera viðlegukant fyrir skemmtiferðaskip við Hörpu. Með því móti sköpum við möguleikann á því að erlendir ferðamenn geti gengið beint frá borði í miðborgina 20.3.2014 07:00
Hreinleikinn er staðreynd – ekki goðsögn Sigurborg Daðadóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 11. mars sl. „Hreinleikinn reynist goðsögn“ er fjallað um niðurstöðu úttektar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á opinberu eftirliti með alifuglasláturhúsum og -afurðastöðvum. Það sem fram kemur í leiðaranum er rétt varðandi úttektina en því miður dregur leiðarahöfundur ranga ályktun í lok leiðarans 20.3.2014 07:00
Ómöguleikhúsið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hvert og eitt okkar sem fylgist með stjórnmálum spyr sig fyrr eða síðar hvort lýðveldið virki eins og vera ber. Hvort þingbundna stjórnin sé jafnan skilvirk, heiðarleg, sanngjörn og hliðholl almenningi. 20.3.2014 07:00
Meðvitað öryggi í stað breikkunar Hvalfjarðarganga Birna Hreiðarsdóttir skrifar Hvalfjarðargöngin voru vel heppnuð framkvæmd og mikil samgöngubót á sínum tíma. Spölur, fyrirtækið sem að þessu stóð, á hrós skilið fyrir að gangast í verkefnið og skila því með glæsibrag í samvinnu við stjórnvöld sem greiddu hluta kostnaðarins. 20.3.2014 07:00
Að vera fatlaður í verkfalli Kristín Guðmundsdóttir skrifar Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20.3.2014 07:00
Kerfisbreyting er bezta tækifærið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði í þættinum Í bítið á Bylgjunni í fyrradag að hægt væri að réttlæta að hækka laun kennara umfram almennar launabreytingar með því að breyta skólakerfinu og stytta nám til stúdentsprófs. Sambærilegar tillögur eru hluti af tilboði ríkisins til lausnar kjaradeilunni við framhaldsskólakennara. 20.3.2014 06:00
Um landbúnaðarhagfræði próferssors Þórólfs Matthíassonar Jón Þór Helgason skrifar Ég hef lesið greinar prófessors Þórólfs Matthíassonar að undanförnu. Þær eru einhæfar, fjalla um eina hlið mála án þess að ræða heildaráhrif. Á árunum 1960-70 ákváðu stjórnvöld að niðurgreiða landbúnaðarafurðir til að falsa neysluvísitöluna. Með þessu var hægt að draga úr launahækkunum, 20.3.2014 00:00
Stundaðu líkamsrækt fyrir sálina Ásgeir Ólafsson skrifar Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. 19.3.2014 14:05
Heimilisbókhald á mannamáli Georg Lúðvíksson skrifar Góðu fréttirnar eru að allir sem ekki eru komnir með fjárhaginn í óefni geta, nær óháð tekjum, skapað sér fjárhagslegt öryggi og frelsi með því að fylgja örfáum einföldum reglum. 19.3.2014 07:00
Veldur fólk þér vonbrigðum? María Lovísa Árnadóttir skrifar Að skapa samkomulag er skemmtilegt og frjótt, virkjar fólk til þátttöku, styrkir sambönd og samskipti, eflir ábyrgð og gerir augljóst hvað er raunhæft og hvað ekki. 19.3.2014 07:00
Hugmyndir sem ekki standast Katrín Jakobsdóttir skrifar Formaður ráðgjafaráðs Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Árnason, birti grein undir yfirskriftinni "Samfélagsleg skaðsemi opinberra heilbrigðistrygginga“ í nýjasta tölublaði Hjálmars, blaðs hagfræðinema við Háskóla Íslands. 19.3.2014 07:00
Aftur eða fram Einar Benediktsson skrifar Argentína er að sögn eina landið, sem farið hefur þróunarferilinn aftur á bak, þ.e. frá velmegun í fátækt. Á sínum tíma var Argentína ríkara þjóðfélag en Þýskaland eða Frakkland en er nú ekki hálfdrættingur þeirra. Hagstjórn Argentínu síðustu áratugina er saga síendurtekinna mistaka óábyrgrar stjórnmálaforystu. 19.3.2014 07:00
Er EES-leið greið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku þunnt plagg sem er kallað Evrópustefna. Þar er lögð megináherzla á að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið verði áfram þungamiðjan í samskiptum Íslands og ESB. 19.3.2014 06:00
Svikalogn á Alþingi? Bolli Héðinsson skrifar Aðferðin sem ríkisstjórnin ætlaði að nota til að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka, ber ekki eingöngu vott um yfirgangssemi og flumbrugang, heldur ber hún einnig vott um það versta í íslenskri pólitík, sem er "sáuð þig hvernig ég tók hann“-hugarfarið. 19.3.2014 00:00
Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18.3.2014 16:33
Á haugnum er haninn frakkastur Silja Dögg Gunnarsdóttir og þingmaður Framsóknarflokksins skrifa Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastjóri RÚV fór mikinn í síðasta þætti Sunnudagsmorguns á RÚV. Þar fjallaði hann um nýja stöðu í makrílsamningaviðræðum líkt og hann væri öllum hnútum deilunnar kunnugur. 18.3.2014 16:32
„Þjóðernispopúlismi“ og náttúruvernd Einar Gunnarsson skrifar Heimsfrægar tónlistar- og Hollywoodstjörnur ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í dag og gera það sem þeir eru öðrum fremri í, að koma fram. Að sögn ætla þeir að leggja hinni ósnortnu náttúru Íslands lið því þeir telja, eða hafa heyrt, að Ísland sé mun ósnortnara en almennt gerist í þessum heimi. 18.3.2014 15:42
Stöndum vörð um launaréttindi ungmenna Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Ég fór mjög ung út á vinnumarkaðinn og hef oftast verið í hlutastarfi með skóla. Ég hef í gegnum tíðina rekið mig á ýmis atriði sem þarf að bæta varðandi laun, réttindi og fríðindi starfsmanna. 18.3.2014 12:58
Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Magnús Árni Magnússon skrifar Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. 18.3.2014 07:00
Ómannúðleg meðferð aldraðra blettur á samfélaginu Guðlaug Guðmundsdóttir skrifar Ég er aukapersóna í ljótri sögu sem ekki sér fyrir endann á. Mamma mín, gömul kona, er aðalpersónan. Sagan er sjúkrasaga hennar undanfarið rúmlega hálft ár þar sem hver kollsteypan á fætur annarri hefur orðið til þess að hún er nú farlama og líður illa. Afleiðingar gegndarlauss niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu blasa við í þessari sögu og bitna illa á aðalpersónunni. 18.3.2014 00:00
Nýsjálenska aðferðin við gjaldtöku í þjóðgörðum Einar Á. E. Sæmundsen skrifar Fjölgun ferðamanna til Íslands undanfarin ár hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni og síst þeim sem vinna í þjóðgörðum, friðlýstum svæðum og öðrum ferðamannastöðum landsins. Ferðamannastaðir á Íslandi eru flestir í eigu ríkis eða sveitarfélaga og margir friðlýstir á einhvern hátt. 18.3.2014 00:00
Skóli fyrir suma? Jóhann G. Thorarensen skrifar Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. 18.3.2014 00:00
Eignarnám hér en ekki þar Ögmundur Jónasson skrifar Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra þegar hún mætti í sjónvarpsþátt á dögunum til að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum. 18.3.2014 00:00
Vandamálið sem enginn talar um Karl Garðarsson skrifar Ljóst er að fjölga þarf hjúkrunarrýmum fyrir aldraða um allt að 1.700 á næstu 15 árum og nemur kostnaður vegna þessa um 54 milljörðum króna. Af þessum fjölda eru um 1.100 á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru staðreyndirnar sem stjórnmálamenn forðast að ræða, enda aldrei vinsælt að ræða um málefni aldraðra, hóps sem gerir litlar kröfur og er aldrei hávær. 15.3.2014 07:00
Um goðsagnir í kjúklingarækt Jón Magnús Jónsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins dregur upp dökka mynd af íslenskri kjúklingarækt í leiðara 11. mars síðastliðinn. Þar fjallar hann um allt það neikvæða sem kom fram í skýrslu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) eftir fyrstu vettvangsathugun í íslenskum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningum árið 2011. 15.3.2014 07:00
Skrípaleiks-atkvæðagreiðsla á Krím Stuart Gill skrifar Þegar fólki er gert að velja milli valkosta undir hótunum um valdbeitingu er það ekki val. Á morgun, sunnudag, standa íbúar Krímskaga frammi fyrir ómögulegu vali: að kjósa að verða þegnar Rússlands, eða að kjósa sjálfstæði – með enga tryggingu fyrir því að rússnesk stjórnvöld muni virða fullveldi sjálfstæðs Krímskaga 15.3.2014 07:00
Svigrúm óskast – „hótel mamma“ segir upp Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Alvarlegt ástand ríkir í húsnæðismálum á meðal ungra Reykvíkinga í dag. Hátt leiguverð, lóðaskortur og langir biðlistar eftir stúdentaíbúðum eða skortur á almennum leiguíbúðum gera það að verkum að margt ungt fólk sér ekki fram á að geta flutt úr foreldrahúsum og stofnað eigið heimili. 15.3.2014 07:00
Ekki er fjandinn frændrækinn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyingar, hafa nú komist að samkomulagi um makrílveiðar. Samningurinn gildir í fimm ár. 14.3.2014 12:21
Fagfólkið má vita, ekki foreldrarnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í skóla- og frístundaráði felldu í síðustu viku tillögu sjálfstæðismanna um að aflétta leynd af útkomu einstakra grunnskóla í Reykjavík í PISA-könnuninni svokölluðu, sem mælir þekkingu grunnskólanema í mörgum löndum. 14.3.2014 08:54
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun