Fleiri fréttir Hvað vinnst með áhlaupi á leikskólana? Rósa Steingrímsdóttir skrifar Börnin okkar, samtök foreldra leikskólabarna í Reykjavík, harma vinnubrögð borgarinnar við undirbúning niðurskurðar og sameiningartillagna á leikskólum. Foreldrar voru kallaðir til allt of seint og þeim gert að koma með tillögur um 11.3.2011 06:15 Skynsamir menn semja Jakob R. Möller skrifar Hinn 9. apríl næstkomandi mun atkvæðisbært fólk á Íslandi greiða atkvæði um það hvort lögin um samninga um Icesave við Breta og Hollendinga haldi gildi sínu. 11.3.2011 06:00 Hvenær er komið nóg? Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Nú hefur útsvar í Reykjavík verið hækkað eina ferðina enn. Aðeins eru nokkrar vikur síðan sama útsvar var hækkað með samþykkt fjárhagságsáætlunar, þar sem aðrir skattar og öll gjöld voru einnig hækkuð. 11.3.2011 05:45 Icesave-kynningarnefndin Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Því ber að fagna að skilanefnd gamla Landsbankans telur nú að meira fáist fyrir eignasafn bankans sem verður þá til þess að lækka eitthvað þær greiðslur sem ríkisstjórnir Bretlands 11.3.2011 05:45 Siðferðið í Icesavemálinu Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar Hvernig stendur á því að sumir menn halda því fram að íslensku þjóðinni beri siðferðileg skylda til að borga Icesavekröfurnar? 10.3.2011 06:00 Af sýklum og starfsfólki öldrunarheimila Pétur Magnússon skrifar Aðgát skal höfð í nærveru sálar," sagði einn íbúa Hrafnistu við mig á dögunum. Orðin féllu í kjölfar ómaklegra fullyrðinga formanns Sjúkraliðafélags Íslands í viðtali við Fréttablaðið 1. mars. Þar sparaði formaðurinn ekki stóru orðin um starfsemi 10.3.2011 09:18 Ofurlaun bankastjóra og uppbygging trausts Stefán Einar Stefánsson skrifar Nýlegar fregnir um rífleg laun bankastjóra Arionbanka hafa valdið ólgu í samfélaginu, og var þó ekki bætandi á það sem fyrir var. Að baki þeirri ólgu eru ýmsar ástæður. Nú eru til að mynda fjölmörg 10.3.2011 05:45 Nýsköpun alls staðar Orri Hauksson skrifar Djúp lægð er í vissum atvinnugreinum á Íslandi. Aðrar greinar eru í blóma, en ná einfaldlega ekki að vaxa eins hratt og þær vilja. Ástæðan er sú að ekki finnst nægt starfsfólk við hæfi á Íslandi. Þó 10.3.2011 05:45 Æsingalaust Icesave? Jóhannes Karl Sveinsson skrifar Það eru í það minnsta tvær hliðar á þessu flókna máli og það reyndi ég á eigin skinni þegar ég sat sjálfur í samninganefnd Íslands. Þegar ég hef verið beðinn um að útskýra samninginn sjálfan - og 10.3.2011 00:01 Eygló og evran Ingimundur Gíslason skrifar Í Fréttablaðinu 4. mars sl. lýsir Eygló Harðardóttir þingmaður Óskalandinu, þar sem sterkir stjórnmálamenn og konur stjórna efnahagsmálum og peningamálum Íslands af festu og öryggi. Í Óskalandinu fella menn ekki gengi krónunnar til að ná fram skammtímalausn á 10.3.2011 09:22 Að losna við verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Verðtryggingu var komið á árið 1979 til að verðtryggja sparifé landsmanna. Þannig áttu 10.000 krónur lagðar í sparnað 1980 að vera ígildi 10.000 króna árið 2011, plús ávöxtun. Áður hafði 10.3.2011 06:00 Verjum skólastarfið Oddný Sturludóttir skrifar Nokkur umræða hefur verið um sparnaðaraðgerðir í leik- og grunnskólum. Því er haldið fram að sameiningar í yfirstjórn leikskóla spari ekki neitt, en það er rangt. Tillögur okkar um sameiningu 30 leikskóla í 14 eiga sér tveggja ára aðdraganda, hagræðingin mun 9.3.2011 06:00 Food and Fun er hátíð í heimsklassa Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra skrifar Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. 9.3.2011 00:01 Þeir myndu tapa fyrir dómi Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga? 9.3.2011 06:00 Skyldu þingmennirnir okkar vita af þessu? Steinar Berg Ísleifsson skrifar Fyrir ári síðan barst mér listi yfir úthlutanir styrkja til úrbóta á ferðamannastöðum frá Ferðamálastofu. Ég ákvað að gera greiningu á hvert peningarnir færu og niðurstaðan var þessi: 9.3.2011 06:00 Kæri Jón - Bréf til borgarstjóra Hulda Ásgeirsdóttir skrifar Við erum að fara í gegnum ólgusjó og í því ljósi skiptir miklu að hafa réttsýnan og kjarkmikinn stjórnanda sem stýrir okkur á lygnan sjó. 8.3.2011 06:00 Til hamingju með daginn! Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Í dag 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í ár er þessum degi fagnað í 100. skipti og eru hátíðahöld og baráttugöngur haldnar víða um heim í tilefni dagsins. Það óréttlæti og þau höft sem konur búa við víða um heim eru með öllu óásættanleg. En 8.3.2011 06:00 Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Guðbjartur Hannesson skrifar Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2011 06:00 Íslensk vefgátt að norðurslóðum Össur Skarphéðinsson skrifar Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir 8.3.2011 06:00 Enn um yfirvofandi menningarslys Stefán Edelstein skrifar Blikur eru á lofti í málefnum tónlistarskólanna í Reykjavík: Niðurskurðarmeistarar borgarinnar hafa ákveðið að skerða fjárframlög til þessa málaflokks um 11% hið minnsta árið 2011. Þar sem ekki er hægt að „hagræða" á miðju skólaári kemur þessi niðurskurður með fullum þunga á síðustu fjóra mánuði ársins (sem eru fyrstu 8.3.2011 06:00 Ákvarðanataka og íslenskt samfélag Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ákvarðanataka er mikilvæg fyrir þróun íslensks samfélags og hefur afgerandi áhrif á hvert þjóðfélagið stefnir. Á undanförnum árum hafa margar vondar ákvarðanir verið teknar sem hafa komið þjóðinni í það kreppuástand sem nú ríkir og ekki sér fyrir endann á. Ákvarðanir 7.3.2011 10:59 Siðferðisvandi stjórnsýslunnar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Að hafa hlutverk og bera ábyrgð hefur hingað til þótt vegsemd. En vandi fylgir vegsemd hverri, og í okkar litla samfélagi höfum við full mörg dæmi um að þeir sem hlotið hafa vegsemdina hafa ekki vandað sig nóg til að valda henni. Óvandvirkni er siðferðisskortur af sömu rót og agaleysi og ótrúmennska. Afleiðingin birtist í því að menn 7.3.2011 09:52 Ómálga líf Valgarður Egilsson skrifar Það eru nokkur lögmál í lifandi náttúru sem hafa yfir sér einhverja frumfegurð. 7.3.2011 10:00 Dómstóla- eða samningaleiðin Steinar Björnsson skrifar Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á 6.3.2011 08:00 Kjarasamningur kennara Bryndís Haralds skrifar Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna 6.3.2011 00:01 Fær loksins að fara á Manchester United leik 5.3.2011 20:01 Rannsókn á starfsháttum Braga Guðbrandssonar Drífa Kristjánsdóttir skrifar Skýrsla ríkisendurskoðunar um „þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra“ hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meðferðarheimilið Torfastöðum hefur verið drengið inní þá umfjöllun og hljómar eins og að okkur hafi verið sagt upp samningi við ríkið. Það var ekki 5.3.2011 06:00 Íslenskir bændur og ESB Þröstur Haraldsson skrifar Það var fróðlegt viðtalið sem Sigurjón Már Egilsson átti við ungan stjórnmálafræðing, Ingu Dís Richter, í þætti sínum Sprengisandi fyrir skömmu. Þar lýsti hún reynslu Finna af þátttöku í margvíslegum aðgerðum Evrópusambandsins til þess að ýta undir þróun í dreifbýli, 5.3.2011 06:00 Staðreyndir um staðgöngumæðrun af velgjörð Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín og sautján annarra þingmanna úr fjórum flokkum um staðgöngumæðrun er nú til meðferðar á Alþingi. Ég hef unnið að undirbúningi þessa máls í vel á þriðja ár og tengist tillagan því e 5.3.2011 11:12 Breytingar til góðs í skólum borgarinnar Jón Gnarr skrifar Það er mín einlæga skoðun að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í skóla- og frístundamálum Reykjavíkur séu af hinu góða. Niðurstaða samráðshóps um greiningu tækifæra til samreksturs skóla og frístundaheimila er tímamótavinna. Ver 5.3.2011 11:07 Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í 5.3.2011 06:00 Átak gegn ofbeldi Ögmundur Jónasson skrifar Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi 5.3.2011 06:00 Líf fyrir konur Reynir Tómas Geirsson skrifar Fyrir rúmum 60 árum, 4. janúar 1949, var opnuð ný bygging við Landspítalann, Fæðingadeildin. Fyrir metnað og áhuga margra, ekki síst samtaka íslenskra kvenna, var deildin stækkuð árið 1975 og 4.3.2011 10:16 Kostaðar rannsóknir Þórólfur Matthíasson skrifar Til að stunda fræðilegar rannsóknir þarf sérhæfðan mannafla. Stundum þarf dýran tækjabúnað. Oft þarf að ráðast í kostnaðarsama og umfangsmikla gagnaöflun. 4.3.2011 10:10 Peningastefna og evra Eygló Harðardóttir skrifar Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og ná stöðugleika í íslensku efnahagslífi. 4.3.2011 06:00 Mótmæli við áformum um sameiningu leikskóla Starfsfólk leikskólans Hamraborgar í Reykjavík skrifar Við undirritaðir starfsmenn leikskólans Hamraborgar Grænuhlíð 24 Reykjavík, lýsum yfir áhyggjum okkar af framvindu leikskólamála og þeim alvarlegu afleiðingum sem við teljum að sameining leikskóla geti haft í för með sér. Í tillögum þeim sem starfshópur á vegum menntaráðs 3.3.2011 15:51 Hálft prósent Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla 3.3.2011 09:11 Jöklafólkvang eða virkjun? Þorlákur Axel Jónsson skrifar Fallorka heitir félag í eigu Akureyrarbæjar sem sinnir rafmagnsframleiðslu og raforkusölu sem áður var hjá Norðurorku. Breið samstaða hefur ríkt meðal Akureyringa um að Glerárdal beri að vernda. Fallorka rýfur nú þann frið. 3.3.2011 06:00 Virðum grundvallarreglur Ögmundur Jónasson skrifar Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing 3.3.2011 09:30 Fráleitur niðurskurður í skólakerfi Reykjavíkur Orri Vésteinsson skrifar Það er allt rangt við niðurskurð meirihlutans í Reykjavík til leikskóla og grunnskóla. Það er rangt að hjá þessum niðurskurði verði ekki komist, að 3.3.2011 09:15 Heimildir lögreglu Siv Friðleifsdóttir skrifar Undirrituð flytur þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsóknarheimildir lögreglu verði auknar. Meðflutningsmenn eru úr Framsóknarflokki, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Í nútímasamfélagi er eðli og umfang skipulagðrar glæpastarfsemi breytt frá því sem var. Starfsemi lögreglu 3.3.2011 06:00 Hver á að sjá um barnið mitt eftir skóla? Ingunn Margrét Óskarsdóttir skrifar Í umræðu um borgarmálin eru ofarlega á baugi núna hugmyndir um allskonar sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilia. Ég starfa sjálf sem verkefnisstjóri á frístundaheimili í Reykjavík og hef starfað sem slíkur síðan 2003. Þar á undan starfaði ég 2.3.2011 09:59 Að gera ranga hluti rétt - ÉG þjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar ,,Hvað þarf ÉG að gera til að sveitarstjórnin samþykki framkvæmdina MÍNA?” Þetta er dæmigerð spurning sem varpað er fram þegar framkvæmdaaðilar hyggjast hefja framkvæmdir í sveitarfélagi. Svarið er oft augljóst og einfalt og spurningin óþörf: ,,Að fara 2.3.2011 09:51 Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ögmundur Jónasson skrifar Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. 2.3.2011 06:00 Enn á að fara að kjósa Björn Dagbjartsson skrifar ér finnst eins og almennar kosningar hafi alltaf verið á næsta leiti undanfarin tvö ár. Jæja, þetta er nú kannski ekki sanngjarnt. Kosningarnar sem nú standa til eru ekki nema þær fimmtu eða sjöttu síðan vorið 2009 og menn verða sjálfsagt að hafa dálítið fyrir lýðræðinu. 2.3.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Hvað vinnst með áhlaupi á leikskólana? Rósa Steingrímsdóttir skrifar Börnin okkar, samtök foreldra leikskólabarna í Reykjavík, harma vinnubrögð borgarinnar við undirbúning niðurskurðar og sameiningartillagna á leikskólum. Foreldrar voru kallaðir til allt of seint og þeim gert að koma með tillögur um 11.3.2011 06:15
Skynsamir menn semja Jakob R. Möller skrifar Hinn 9. apríl næstkomandi mun atkvæðisbært fólk á Íslandi greiða atkvæði um það hvort lögin um samninga um Icesave við Breta og Hollendinga haldi gildi sínu. 11.3.2011 06:00
Hvenær er komið nóg? Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Nú hefur útsvar í Reykjavík verið hækkað eina ferðina enn. Aðeins eru nokkrar vikur síðan sama útsvar var hækkað með samþykkt fjárhagságsáætlunar, þar sem aðrir skattar og öll gjöld voru einnig hækkuð. 11.3.2011 05:45
Icesave-kynningarnefndin Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Því ber að fagna að skilanefnd gamla Landsbankans telur nú að meira fáist fyrir eignasafn bankans sem verður þá til þess að lækka eitthvað þær greiðslur sem ríkisstjórnir Bretlands 11.3.2011 05:45
Siðferðið í Icesavemálinu Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar Hvernig stendur á því að sumir menn halda því fram að íslensku þjóðinni beri siðferðileg skylda til að borga Icesavekröfurnar? 10.3.2011 06:00
Af sýklum og starfsfólki öldrunarheimila Pétur Magnússon skrifar Aðgát skal höfð í nærveru sálar," sagði einn íbúa Hrafnistu við mig á dögunum. Orðin féllu í kjölfar ómaklegra fullyrðinga formanns Sjúkraliðafélags Íslands í viðtali við Fréttablaðið 1. mars. Þar sparaði formaðurinn ekki stóru orðin um starfsemi 10.3.2011 09:18
Ofurlaun bankastjóra og uppbygging trausts Stefán Einar Stefánsson skrifar Nýlegar fregnir um rífleg laun bankastjóra Arionbanka hafa valdið ólgu í samfélaginu, og var þó ekki bætandi á það sem fyrir var. Að baki þeirri ólgu eru ýmsar ástæður. Nú eru til að mynda fjölmörg 10.3.2011 05:45
Nýsköpun alls staðar Orri Hauksson skrifar Djúp lægð er í vissum atvinnugreinum á Íslandi. Aðrar greinar eru í blóma, en ná einfaldlega ekki að vaxa eins hratt og þær vilja. Ástæðan er sú að ekki finnst nægt starfsfólk við hæfi á Íslandi. Þó 10.3.2011 05:45
Æsingalaust Icesave? Jóhannes Karl Sveinsson skrifar Það eru í það minnsta tvær hliðar á þessu flókna máli og það reyndi ég á eigin skinni þegar ég sat sjálfur í samninganefnd Íslands. Þegar ég hef verið beðinn um að útskýra samninginn sjálfan - og 10.3.2011 00:01
Eygló og evran Ingimundur Gíslason skrifar Í Fréttablaðinu 4. mars sl. lýsir Eygló Harðardóttir þingmaður Óskalandinu, þar sem sterkir stjórnmálamenn og konur stjórna efnahagsmálum og peningamálum Íslands af festu og öryggi. Í Óskalandinu fella menn ekki gengi krónunnar til að ná fram skammtímalausn á 10.3.2011 09:22
Að losna við verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Verðtryggingu var komið á árið 1979 til að verðtryggja sparifé landsmanna. Þannig áttu 10.000 krónur lagðar í sparnað 1980 að vera ígildi 10.000 króna árið 2011, plús ávöxtun. Áður hafði 10.3.2011 06:00
Verjum skólastarfið Oddný Sturludóttir skrifar Nokkur umræða hefur verið um sparnaðaraðgerðir í leik- og grunnskólum. Því er haldið fram að sameiningar í yfirstjórn leikskóla spari ekki neitt, en það er rangt. Tillögur okkar um sameiningu 30 leikskóla í 14 eiga sér tveggja ára aðdraganda, hagræðingin mun 9.3.2011 06:00
Food and Fun er hátíð í heimsklassa Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra skrifar Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. 9.3.2011 00:01
Þeir myndu tapa fyrir dómi Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga? 9.3.2011 06:00
Skyldu þingmennirnir okkar vita af þessu? Steinar Berg Ísleifsson skrifar Fyrir ári síðan barst mér listi yfir úthlutanir styrkja til úrbóta á ferðamannastöðum frá Ferðamálastofu. Ég ákvað að gera greiningu á hvert peningarnir færu og niðurstaðan var þessi: 9.3.2011 06:00
Kæri Jón - Bréf til borgarstjóra Hulda Ásgeirsdóttir skrifar Við erum að fara í gegnum ólgusjó og í því ljósi skiptir miklu að hafa réttsýnan og kjarkmikinn stjórnanda sem stýrir okkur á lygnan sjó. 8.3.2011 06:00
Til hamingju með daginn! Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Í dag 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í ár er þessum degi fagnað í 100. skipti og eru hátíðahöld og baráttugöngur haldnar víða um heim í tilefni dagsins. Það óréttlæti og þau höft sem konur búa við víða um heim eru með öllu óásættanleg. En 8.3.2011 06:00
Um jafnrétti, kyn og völd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Guðbjartur Hannesson skrifar Ég óska konum og körlum til hamingju með daginn, 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2011 06:00
Íslensk vefgátt að norðurslóðum Össur Skarphéðinsson skrifar Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir 8.3.2011 06:00
Enn um yfirvofandi menningarslys Stefán Edelstein skrifar Blikur eru á lofti í málefnum tónlistarskólanna í Reykjavík: Niðurskurðarmeistarar borgarinnar hafa ákveðið að skerða fjárframlög til þessa málaflokks um 11% hið minnsta árið 2011. Þar sem ekki er hægt að „hagræða" á miðju skólaári kemur þessi niðurskurður með fullum þunga á síðustu fjóra mánuði ársins (sem eru fyrstu 8.3.2011 06:00
Ákvarðanataka og íslenskt samfélag Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ákvarðanataka er mikilvæg fyrir þróun íslensks samfélags og hefur afgerandi áhrif á hvert þjóðfélagið stefnir. Á undanförnum árum hafa margar vondar ákvarðanir verið teknar sem hafa komið þjóðinni í það kreppuástand sem nú ríkir og ekki sér fyrir endann á. Ákvarðanir 7.3.2011 10:59
Siðferðisvandi stjórnsýslunnar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Að hafa hlutverk og bera ábyrgð hefur hingað til þótt vegsemd. En vandi fylgir vegsemd hverri, og í okkar litla samfélagi höfum við full mörg dæmi um að þeir sem hlotið hafa vegsemdina hafa ekki vandað sig nóg til að valda henni. Óvandvirkni er siðferðisskortur af sömu rót og agaleysi og ótrúmennska. Afleiðingin birtist í því að menn 7.3.2011 09:52
Ómálga líf Valgarður Egilsson skrifar Það eru nokkur lögmál í lifandi náttúru sem hafa yfir sér einhverja frumfegurð. 7.3.2011 10:00
Dómstóla- eða samningaleiðin Steinar Björnsson skrifar Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á 6.3.2011 08:00
Kjarasamningur kennara Bryndís Haralds skrifar Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna 6.3.2011 00:01
Rannsókn á starfsháttum Braga Guðbrandssonar Drífa Kristjánsdóttir skrifar Skýrsla ríkisendurskoðunar um „þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra“ hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meðferðarheimilið Torfastöðum hefur verið drengið inní þá umfjöllun og hljómar eins og að okkur hafi verið sagt upp samningi við ríkið. Það var ekki 5.3.2011 06:00
Íslenskir bændur og ESB Þröstur Haraldsson skrifar Það var fróðlegt viðtalið sem Sigurjón Már Egilsson átti við ungan stjórnmálafræðing, Ingu Dís Richter, í þætti sínum Sprengisandi fyrir skömmu. Þar lýsti hún reynslu Finna af þátttöku í margvíslegum aðgerðum Evrópusambandsins til þess að ýta undir þróun í dreifbýli, 5.3.2011 06:00
Staðreyndir um staðgöngumæðrun af velgjörð Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín og sautján annarra þingmanna úr fjórum flokkum um staðgöngumæðrun er nú til meðferðar á Alþingi. Ég hef unnið að undirbúningi þessa máls í vel á þriðja ár og tengist tillagan því e 5.3.2011 11:12
Breytingar til góðs í skólum borgarinnar Jón Gnarr skrifar Það er mín einlæga skoðun að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í skóla- og frístundamálum Reykjavíkur séu af hinu góða. Niðurstaða samráðshóps um greiningu tækifæra til samreksturs skóla og frístundaheimila er tímamótavinna. Ver 5.3.2011 11:07
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í 5.3.2011 06:00
Átak gegn ofbeldi Ögmundur Jónasson skrifar Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi 5.3.2011 06:00
Líf fyrir konur Reynir Tómas Geirsson skrifar Fyrir rúmum 60 árum, 4. janúar 1949, var opnuð ný bygging við Landspítalann, Fæðingadeildin. Fyrir metnað og áhuga margra, ekki síst samtaka íslenskra kvenna, var deildin stækkuð árið 1975 og 4.3.2011 10:16
Kostaðar rannsóknir Þórólfur Matthíasson skrifar Til að stunda fræðilegar rannsóknir þarf sérhæfðan mannafla. Stundum þarf dýran tækjabúnað. Oft þarf að ráðast í kostnaðarsama og umfangsmikla gagnaöflun. 4.3.2011 10:10
Peningastefna og evra Eygló Harðardóttir skrifar Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og ná stöðugleika í íslensku efnahagslífi. 4.3.2011 06:00
Mótmæli við áformum um sameiningu leikskóla Starfsfólk leikskólans Hamraborgar í Reykjavík skrifar Við undirritaðir starfsmenn leikskólans Hamraborgar Grænuhlíð 24 Reykjavík, lýsum yfir áhyggjum okkar af framvindu leikskólamála og þeim alvarlegu afleiðingum sem við teljum að sameining leikskóla geti haft í för með sér. Í tillögum þeim sem starfshópur á vegum menntaráðs 3.3.2011 15:51
Hálft prósent Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Góður maður lét hafa eftir sér forðum að samlegðaráhrif væru eins og fljúgandi furðuhlutir; allir vita hvað það er en enginn hefur séð þá. Þetta verður ágætt að hafa í huga seinna í dag þegar skýrsla 3.3.2011 09:11
Jöklafólkvang eða virkjun? Þorlákur Axel Jónsson skrifar Fallorka heitir félag í eigu Akureyrarbæjar sem sinnir rafmagnsframleiðslu og raforkusölu sem áður var hjá Norðurorku. Breið samstaða hefur ríkt meðal Akureyringa um að Glerárdal beri að vernda. Fallorka rýfur nú þann frið. 3.3.2011 06:00
Virðum grundvallarreglur Ögmundur Jónasson skrifar Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing 3.3.2011 09:30
Fráleitur niðurskurður í skólakerfi Reykjavíkur Orri Vésteinsson skrifar Það er allt rangt við niðurskurð meirihlutans í Reykjavík til leikskóla og grunnskóla. Það er rangt að hjá þessum niðurskurði verði ekki komist, að 3.3.2011 09:15
Heimildir lögreglu Siv Friðleifsdóttir skrifar Undirrituð flytur þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsóknarheimildir lögreglu verði auknar. Meðflutningsmenn eru úr Framsóknarflokki, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Í nútímasamfélagi er eðli og umfang skipulagðrar glæpastarfsemi breytt frá því sem var. Starfsemi lögreglu 3.3.2011 06:00
Hver á að sjá um barnið mitt eftir skóla? Ingunn Margrét Óskarsdóttir skrifar Í umræðu um borgarmálin eru ofarlega á baugi núna hugmyndir um allskonar sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilia. Ég starfa sjálf sem verkefnisstjóri á frístundaheimili í Reykjavík og hef starfað sem slíkur síðan 2003. Þar á undan starfaði ég 2.3.2011 09:59
Að gera ranga hluti rétt - ÉG þjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar ,,Hvað þarf ÉG að gera til að sveitarstjórnin samþykki framkvæmdina MÍNA?” Þetta er dæmigerð spurning sem varpað er fram þegar framkvæmdaaðilar hyggjast hefja framkvæmdir í sveitarfélagi. Svarið er oft augljóst og einfalt og spurningin óþörf: ,,Að fara 2.3.2011 09:51
Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ögmundur Jónasson skrifar Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. 2.3.2011 06:00
Enn á að fara að kjósa Björn Dagbjartsson skrifar ér finnst eins og almennar kosningar hafi alltaf verið á næsta leiti undanfarin tvö ár. Jæja, þetta er nú kannski ekki sanngjarnt. Kosningarnar sem nú standa til eru ekki nema þær fimmtu eða sjöttu síðan vorið 2009 og menn verða sjálfsagt að hafa dálítið fyrir lýðræðinu. 2.3.2011 06:00