Fleiri fréttir Kaflaskil Steingrímur J. Sigfússon skrifar Árið sem nú rennur sitt skeið á enda hefur verið okkur Íslendingum erfitt vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Um leið eru þó sem betur fer góðar líkur á að ársins verði minnst fyrir þá þrautseigju sem þjóðin sýndi við erfiðar aðstæður og þess árs þar sem grunnur var lagður að 31.12.2009 06:00 Ólíkar leiðir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Undarlegt er hversu margir virðast ekki skilja mikilvægi þess að eyða minna en þeir afla. Fyrir hrun átti þetta t.d. við um alla helstu banka og fjárfestingafélög landsins en þeir sem að þeim stóðu höfðu lítinn áhuga á að halda kostnaði innan skynsamlegra marka. Þeir trúðu að hægt væri að auka tekjur endalaust og því skipti kostnaðurinn ekki máli. Þetta reyndist rangt og því fór sem fór. 31.12.2009 06:00 Samstöðu er þörf Margrét Tryggvadóttir skrifar Við viljum öll búa í sanngjörnu samfélagi. Við þráum þjóðfélag jafnréttis, heiðarleika og réttlætis. 31.12.2009 06:00 Það er enn gott að vera Íslendingur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú árið er liðið í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka! Sjálfsagt er ekki til ófrumlegri byrjun á áramótagrein, en mörgum mun eflaust þykja þetta brot úr ljóð Valdimars Briem hafa jákvæðari merkingu núna en oft áður. 31.12.2009 06:00 Hvatning til þjóðarinnar Bjarni Benediktsson skrifar Viðburðaríkt ár er senn á enda. Þrátt fyrir miklar sviptingar á flestum sviðum hefur lítið þokast og fátt áunnist. Íslenska þjóðin stendur að mestu frammi fyrir sömu vandamálunum og hún gerði í upphafi árs. Íslendingar eiga þó alla möguleika á að vinna sig út úr 31.12.2009 06:00 2010 – ár uppgjörs og sátta Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Árið sem nú er að líða var mörgum erfitt. Það var ár viðbragða við hruni gengis og banka, ár mótmæla, stjórnarskipta, kosninga og fjárhagsvanda. Það var einnig árið þegar hrein meirihlutastjórn jafnaðarmanna og félagshyggjufólks tók við stjórnartaumunum í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. 31.12.2009 06:00 Að setja fólk í kassa og engan eins Guðjón Sigurðsson skrifar Þó lífið sé flókið og einfalt í senn, hefur hagsmunasamtökum, stjórnvöldum og ekki síst embættismönnum tekist að flækja líf fólks sem þarf aðstoð óendanlega. Ef maður þarf aðstoð þá er byrjað á að finna „kassa“ sem hægt er að setja þig í. 30.12.2009 06:00 Samstaða gegn loftslagsvánni Svandís Svavarsdóttir skrifar Niðurstaða loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum hefði mátt vera afdráttarlausari, en þó voru stigin mikilvæg skref í átt til lausnar og eitt gerðist þar sem engan hefði órað fyrir. Í Kaupmannahöfn náðu fulltrúar smárra ríkja að stilla saman strengi sína og setja fram kröfur sem stærstu ríki heims gátu ekki komist hjá að heyra. Fátækustu ríki heims – sem jafnframt eru þau sem einna verst verða úti ef gróðurhúsalofttegundum verður hleypt óheft út í andrúmsloftið – náðu eyrum ríkari þjóða. 30.12.2009 06:00 Týndi áratugurinn Útreikningar talnaglöggra hagfræðinga sýna að eftir bankahrunið hafi efnahagur Íslands færst aftur um áratug eða svo. Í efnahagslegu tilliti höfum við semsé glatað heilum áratug. Og meiru til raunar því nú skuldum við svo miklu meira en áður. Við lok fyrsta áratugar nýrrar þúsaldar, eftir kerfishrunið sem varð í fyrrahaust, getur því verið sársaukafullt að horfa í baksýnisspegilinn. Fyrir vegferðina fram á við er það hins vegar nauðsynlegt. 30.12.2009 06:00 Forsetinn og Icesave Sigurður Líndal skrifar um Icesave-málið. 29.12.2009 06:00 Opið fyrra bréf til Jóhönnu Ingólfur Margeirsson skrifar um stjórnmál. 29.12.2009 06:00 Steingrímur skattakrækir Eygló Harðardóttir skrifar um skatta. 29.12.2009 06:00 Örlagadísir Ísafoldar Einar Sigmarsson skrifar um samfélagsmál. 29.12.2009 06:00 Ný atvinnutækifæri í Reykjavík Dofri Hermannsson skrifar um atvinnumál Atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu er með því hæsta sem gerist í landinu og brýnt að borgaryfirvöld leiti allra leiða til að draga úr þeim vanda. Skortur á atvinnu er mestur í byggingariðnaði, hjá fólki með sérfræðimenntun og í verslun og þjónustu. 28.12.2009 06:00 Tökum þátt í að styrkja björgunarsveitirnar Guðmundur Fylkisson skrifar um flugeldasölu Framundan eru dagar sem skipta miklu máli fyrir fjárhagslega undirstöðu björgunarsveita í landinu. Flugeldasalan er hafin og hvet ég þig til að kaupa flugeldana af þeim. Vel þjálfaðar og vel búnar björgunarsveitir eru okkur nauðsynlegar. Það gera hin miklu og fjölbreyttu öfl náttúrunnar. Óvíða í heiminum þurfa íbúar að glíma við óveður, jarðskjálfta, eldgos, snjóflóð, sjó- og vatnsflóð, jafnvel allt á sama árstíma. Ég, í mínu starfi, þarf mikið að leita til björgunarsveita til aðstoðar við landsmenn og eins fyrir hina erlendu ferðamenn sem fara um landið og rata í vandræði. Þó svo að fjöldi verkefna sem þeir sinna rati í fjölmiðla þá eru mörg verkefni sem aldrei koma fyrir almennings sjónir. Það vitum við lögreglumenn því oft á tíðum er um að ræða öryggisviðbúnað, þ.e. björgunarsveitir eru ræstar út til öryggis en síðan afturkallaðar. Eins er um verkefni þar sem harmleikur hefur átt sér stað, sem ekki er fjallað um í fjölmiðlum. Allt eru þetta verkefni er snerta einstaklinga, fjölskyldur, vinahópa. Enginn dagur er undanskilin þegar leita þarf aðstoðar. 28.12.2009 06:00 Eyðist það sem af er tekið Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um umhverfismál Íslenska plöntuflóran,er fátæk og smávaxin á móts við nágrannalöndin. Auk þess hefur hún þurft að búa við stjórnlausa beit nagdýra um aldir,svo að nú er svo komið að margar eru í útrýmingarhættu og margar þyrftu gjörgæslu við, oft þær viðkvæmustu og fallegustu,segir í riti Náttúrufræði stofnunar. Hvað er svo gert þeim til bjargar? Frá Alþingi koma af og til ályktanir um friðun vissra plöntutegunda,tóm sýndarmennska. 28.12.2009 06:00 Óvissuferð í boði iðnaðarráðherra Sigmundur Einarsson skrifar um orkuöflun fyrir álver og gagnaver Viðtal við Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í Kastljósi þann 16. desember sl. um fyrirhugað gagnaver á Suðurnesjum vakti verðskuldaða athygli. Nokkuð hefur verið fjallað um viðtalið í fjölmiðlum þar sem aðkoma Björgólfs Thors Björgólfssonar að verkefninu hefur verið harðlega gagnrýnd. 28.12.2009 06:00 Gildi og sígildi Jón Sigurðsson skrifar Fyrir nokkru var haldinn þjóðfundur til þess að greina og kynna þau gildi sem ætla má að Íslendingar flestir vilji að móti þjóðlíf og stjórnarfar. Niðurstöður þjóðfundarins eru þær að menn vilja leggja áherslu á heiðarleika, jafnrétti, virðingu og réttlæti. 28.12.2009 06:00 Friðarboðskapur eða ævintýri? Anna Sigríður Pálsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Baldur Kristjánsson, Hjalti Hugason, Pétur Pétursson, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Árni Þórðarson og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa um jólin. 28.12.2009 06:00 Menntunarsnautt Ísland? Ásthildur Erlingsdóttir skrifar um menntamál Í enda árs blasir við sú staða skólana að þeim er ætlað að skera niður um miklar fjárhæðir, í viðbót við það sem þegar búið er, stórt skarð á nú að höggva í fjarnámskennslu og öldungadeildir. 28.12.2009 06:00 Við verðum að forgangsraða Hildur Sverrisdóttir skrifar Hildur Sverrisdóttir skrifar um borgarmál 28.12.2009 06:00 Hvatt til meðalmennsku við Háskóla Íslands Jón Steinsson skrifar um Háskóla Íslands Fyrir hartnær fimm árum var Kristín Ingólfsdóttir kosin rektor Háskóla Íslands. Strax frá upphafi setti hún markið hátt með því að stefna að því að gera Háskólann að einum af 100 bestu háskólum í heimi. Stefna Háskóla Íslands 2006-2011 bar þessa metnaðar skýrt merki. 28.12.2009 06:00 Ríkisstjórnin fann breiðu bökin Einar K. Guðfinnsson skrifar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 23.12.2009 06:00 Ljósið í myrkrinu Berglind Kristinsdóttir skrifar um Ljósið. 23.12.2009 06:00 Fyrir hverja eru húsaleigubætur? Kristinn Þór Sigurjónsson skrifar um húsaleigubætur. Fyrir 12 árum voru lög um húsaleigubætur samþykkt á alþingi með 58 atkvæðum. Frumvarp til þessarar lagasetningar var sett fram, vonandi í þeirri trú að þessi lög myndu jafna aðgengi fjölskyldna að hentugu húsnæði. En markmið laganna samkvæmt 1. gr. „er að lækka húsnæðiskostnað tekjulágra leigjenda og draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaði". 23.12.2009 06:00 Fyrirmyndarlottó – fyrir hverja? Eiður Svanberg Guðnason skrifar um Lottó Sá sem þetta skrifar hefur greinilega komið við kaunin á forystumönnum þeirra hreyfinga, sem skipta með sér Lottógróðanum. Þegar það var orðað í allri hógværð fyrir nokkru, að tímabært væri að endurskoða það fyrirkomulag, sem verið hefur við lýði í 23 ár um skiptingu hagnaðarins af Lóttóinu, þá rignir inn greinum á síður Fréttablaðsins frá forystumönnum þeirra samtaka, sem njóta Lóttógróðans. 23.12.2009 06:00 Ætlar ríkisstjórnin að slátra íslenskri kvikmyndagerð? Björn Brynjólfur Björnsson skrifar um framlög til kvikmyndagerðar Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verða framlög til Kvikmyndasjóða skorin úr þeim 700 milljónum, sem þau eiga að vera í samkvæmt samningi ríkisins við greinina, niður í 550 milljónir króna. 22.12.2009 06:00 Raunsæi og ábyrgð Gunnsteinn Sigurðsson skrifar umfjárhagsáætlun Kópavogsbæjar Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2010 er ábyrg og raunhæf. Við hömlum auknum kostnaði en stöndum áfram vörð um grunnþjónustu og velferðarmál. Þetta hefur verið leiðarstefið í undirbúningi fjárhagsáætlunarinnar sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fimmtudaginn var. Samkvæmt henni verður 25 milljóna króna rekstrarafgangur. 22.12.2009 06:00 Framtíðin byggist á lýðræði Katrín Jakobsdóttir skrifar um lýðræði Nú þegar Íslendingar standa á tímamótum er mikilvægt að efla lýðræði á sem flestum sviðum. Það verður meðal annars gert með því að stuðla að því að ungt fólk og börn taki þátt í að móta framtíðina með markvissari hætti en áður og þátttaka þeirra í lýðræðislegri umræðu verði styrkt sérstaklega. Raddir ungs fólks og barna verða að fá að hljóma hátt og skýrt. 22.12.2009 06:00 Ormagryfja lýðveldisins Örn Sigurðsson skrifar um Vatnsmýrarflugvöll Í tilefni að atlögu Birnu Lárusdóttur bæjarfulltrúa á Ísafirði að heiðri okkar talsmanna Samtaka um betri byggð í Morgunblaðsgrein 4. desember telur undirritaður óhjákvæmilegt að árétta eftirfarandi: Frá fyrsta degi borgaralegs flugs í Vatnsmýri 6. júlí 1946 hefur flugstarfsemi þar í síauknum mæli hamlað þróun íslensku 22.12.2009 06:00 Grunnþjónustu stefnt í voða Eyþór Rúnar Þórarinsson og Rúnar Eyberg Árnason skrifa um grunnþjónustu. Mikið hefur gengið á hér á Suðurnesjum á undanförnum árum og hvergi virðist vera lát þar á. 22.12.2009 06:00 Margeiri svarað Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson svarar Margeiri Péturssyni Í bréfi til Fréttablaðsins frá Margeiri Péturssyni, stofnanda MP Banka, koma fram dylgjur er varða Saga Capital Fjárfestingarbanka. Málflutningurinn í okkar garð byggir á misskilningi og gætir þar beinlínis rangfærslna og skal hér tekið á því: 22.12.2009 06:00 Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur Reykjavíkurborg hefur nú lokið starfs- og fjárhagsáætlunargerð fyrir næsta ár. Menntasviði, sem rekur grunnskóla borgarinnar, var gert að hagræða um 4.1%. Mun meiri hagræðingarkrafa, eða 9% er gerð á miðlæga stjórnsýslu og önnur svið borgarinnar sem annast ýmis konar framkvæmdir, skipulag og umhverfismál. Sparnaður menntasviðs er samt sem áður umtalsverður eða 775 milljónir. 21.12.2009 21:03 Að vinna sig út úr kreppu Ögmundur Jónasson skrifar Umræða um fjárlög er á lokastigi á Alþingi. Hún hefur verið málefnaleg og hafa dregist upp skýrar línur. 21.12.2009 06:00 Ekki meir, ekki meir Sögur af fátæku fólki þriðja heimsins og basli þess voru fastur liður í jólaheftum blaða og tímarita sem ég las í æsku. Þessar sögur voru nokkur svölun þeim sem lítt var kunnur högum fólks í útlöndum. Seinni tíma reynsla sýnir reyndar að þessar jólasögur voru slæm heimild um útlönd, en góð heimild um hugarheim þeirra sem rituðu og birtu. 21.12.2009 06:00 Einn heilbrigður banki á Íslandi Margeir Pétursson skrifar um bankarekstur Í Viðskiptablaðinu 17. desember segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra: „Nú eru starfandi á Íslandi þrír fullfjármagnaðir og heilbrigðir bankar sem hafa fyrst og fremst það hlutverk að þjónusta íslensk heimili og atvinnulíf.“ Þetta birtist undir fyrirsögninni „Þrír heilbrigðir bankar“. Þarna á fjármálaráðherra við afsprengi föllnu bankanna, sem eru NBI hf. (Nýi Landsbankinn), áður Landsbanki Íslands, Íslandsbanki, áður Nýi Glitnir, þar áður Glitnir, þar áður Íslandsbanki og Arion Banki, áður Nýi Kaupþing Banki, þar áður Kaupþing Banki, þar áður KB Banki, þar áður Kaupþing Búnaðarbanki, þar áður Búnaðarbankinn. 21.12.2009 06:00 Auðlindir og nýtingarréttur Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um orkumál Hrunið ætti að hafa kennt okkur það að einkaaðilar fara ekki endilega betur en opinberir aðilar með fjármagn, fyrirtæki, orðspor eða auðlindir. Auðlindir þjóða geta aldrei verið einkamál fárra, þær eru lífsviðurværi þjóða, sá grunnur sem hvert samfélag hefur til að byggja á. Þróa sína atvinnuvegi og ná samfélagslegum árangri. Þjóðin öll á að njóta auðlinda sinna og nýting þeirra á að vera með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. 21.12.2009 06:00 Ekki linnir Lottóskrifum Eiður Guðnason skrifar um Lottó. Nýjasta framlag íþróttahreyfingarinnar til umræðunnar um Lottó er grein Harðar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands, í Fréttablaðinu 16. desember. Hörður segir réttilega að Lottóhagnaðurinn sé opinbert fé. Þessvegna beindi ég spurningum til framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár, sem rekur Lottóið. Hann kaus að svara ekki, heldur talaði um fyrirspyrjanda sem „fólk úti í bæ", sem ekki væri skylt að upplýsa um fjármál Lottósins. Kannski framkvæmdastjóri GSÍ skýri málið fyrir framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. 19.12.2009 06:00 Hvert fara svo þessir fjármunir? Sindri Snær Einarsson skrifar um ungt fólk og atvinnuleysisbætur. Ríkisstjórnin hefur kynnt fyrirliggjandi aðgerðir út frá tillögum vinnuhóps um ungt fólk án atvinnu. Þær aðgerðir fela í sér að skerða á atvinnuleysisbætur hjá ungu fólki (16-25 ára), aðgerðirnar miða að því að sporna við þeim neikvæðu afleiðingum sem fylgja aðgerðarleysi og koma ungu fólki í virkni. Með skerðingunni á að ná fram töluverðum fjárhæðum í sparnað sem á að nýta í þágu þeirra sjálfra. Þessar milljónir koma einungis einu sinni. Því velti ég fyrir mér, hvert fara svo þessir fjármunir? 18.12.2009 06:00 Hlægilegur metingur dagblaðanna um lestur og traust Hermann Þórðarson skrifar um dagblaðalestur. Stórblöðin Morgunblaðið og Fréttablaðið hafa á undanförnum misserum þráttað um hvort blaðið sé vinsælla og hvort blaðið njóti meira trausts hjá þjóðinni. Mælikvarðinn sem notaður er við þetta mat er einskis virði og ekki marktækur. 18.12.2009 06:00 35 ár frá snjóflóðunum í Neskaupstað Gísli Gíslason rifjar upp snjóflóðin í Neskaupstað. Á tímabilinu 13. til 20. desember árið 1974 kyngdi niður snjó um allt Austurland. Föstudaginn 20. desember var þokkalegasta veður í byggð á Norðfirði en mikill fannburður. Dimm él gengu yfir en að mestu logn og bjart á milli hryðja. Norðfirðingar voru komnir í jólaskapið og margt fólk komið í jólafrí. Að öllu jöfnu hefðu á annað hundrað manns átt að vera við störf í frystihúsi og bræðslu en voru aðeins um 20 þennan örlagadag. 18.12.2009 06:00 Tvær spurningar til FME Andrés Magnússon skrifar um efnahagsmál. 1. Seinnihluta árs 2007 var skuldatryggingaálag íslensku bankanna þannig að ljóst var að þeir gætu ekki endurfjármagnað sig. Einn aðaleigenda Glitnis lýsti því yfir í fjölmiðlum að þetta jafngilti gjaldþroti bankans, um það voru erlend fjármálatímarit sammála honum. Í bók Jóns F. Thorodsen, „Íslenska efnahagsundrið" lýsir hann því hvernig SMS-skeytum tók að rigna inn í farsíma fagfjárfesta í árslok 2007 þess efnis að rétt væri að selja öll persónuleg hlutabréf sín í bönkunum og taka allt sitt út úr peningasjóðunum. Þeir sem höfðu góðar upplýsingar um stöðu fjármálakerfisins, t.d. eigendur bankanna, fóru að taka skortstöður gegn íslensku krónunni í stórum stíl. Helmingur allra stærri hluthafa í bönkunum losuðu sig við hlutabréf sín síðustu 9 mánuði fyrir hrun. Þá vaknar spurningin; Hvers vegna aðhöfðust fagfjárfestar lífeyrissjóðanna ekki neitt? Sérstaklega fagfjárfestar sem tilnefndir voru af bönkunum til þess að sitja í stjórn lífeyrissjóðanna að veita fjármálaráðgjöf? Voru þetta einu fagfjárfestarnir sem ekki fengu SMS? Þeir einu sem ekki lásu erlend tímarit sem bentu á að íslensku bankarnir yrðu brátt gjaldþrota? 18.12.2009 06:00 Óráð Viðskiptaráðs Vésteinn Ólason skrifar um Viðskiptaráð Íslands. Viðskiptaráð, sem áður hét Verslunarráð, hefur verið ólatt að kveða upp dóma og gefa ráð undanfarin ár og áratugi. Ráðin eru venjulega sett fram sem staðhæfingar úr stóli þeirra sem vita betur en aðrir. Hvernig hafa ráðin þá gefist? Ég man ekki betur en að síðasta áratuginn að minnsta kosti hafi flest ráðin verið á einn veg: lækka skatta á fyrirtækjum og auðmönnum, spara óþægindi og kostnað af opinberu eftirliti með atvinnulífinu, og síðast en ekki síst að skera niður ríkisútgjöld. Óhætt er að fullyrða að áhrifavald þessa „ó-ráðs" hafi átt sinn drjúga þátt í því að allt fór hér í kaldakol fyrir ári síðan, enda talaði ráðið meðal annars í umboði þeirra sem fengu heimildir til að leika sér með fjöregg þjóðarinnar og glötuðu því. Nú er Viðskiptaráð auðvitað líka fulltrúi heiðarlegra manna, og furðulegt er að það skuli ekki hafa með nokkrum hætti endurskoðað þá hugmyndafræði sem bar glötunina í sér. 18.12.2009 06:00 Hugleiðingar um loftslagsráðstefnuna Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir skrifar um loftslagsmál. Það þarf ekki vísindaleg sannindi til að sjá eyðileggingarmátt mannkyns. Sannleikurinn uppljóstrast með flóðum, stækkun eyðimarka, aukinni tíðni hvirfilbyla og storma, hækkandi sjávarmáli, súrnun sjávarins, eyðileggingu skóglenda, bráðnun jökla vítt og breitt um heiminn í dag – einnig þeirra sem stóðu háreistir í minni æsku í norðrinu. 18.12.2009 06:00 Fastir í fortíðinni Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar um bæjarmál í Kópavogi. Enn sem fyrr eru sjálfstæðismenn í Kópavogi við sama heygarðshornið í málgagni sínu Vogum sem kom út í vikunni. Í nafnlausum pistli aftarlega í blaðinu er því haldið fram að undirrituð vilji leggja niður Kópavog. Vísað er í grein sem ég ritaði í blað Samfylkingarinnar, Kópavog, fyrr í mánuðinum en þar ræddi ég um sameiningu sveitarfélaga. 18.12.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Kaflaskil Steingrímur J. Sigfússon skrifar Árið sem nú rennur sitt skeið á enda hefur verið okkur Íslendingum erfitt vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Um leið eru þó sem betur fer góðar líkur á að ársins verði minnst fyrir þá þrautseigju sem þjóðin sýndi við erfiðar aðstæður og þess árs þar sem grunnur var lagður að 31.12.2009 06:00
Ólíkar leiðir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Undarlegt er hversu margir virðast ekki skilja mikilvægi þess að eyða minna en þeir afla. Fyrir hrun átti þetta t.d. við um alla helstu banka og fjárfestingafélög landsins en þeir sem að þeim stóðu höfðu lítinn áhuga á að halda kostnaði innan skynsamlegra marka. Þeir trúðu að hægt væri að auka tekjur endalaust og því skipti kostnaðurinn ekki máli. Þetta reyndist rangt og því fór sem fór. 31.12.2009 06:00
Samstöðu er þörf Margrét Tryggvadóttir skrifar Við viljum öll búa í sanngjörnu samfélagi. Við þráum þjóðfélag jafnréttis, heiðarleika og réttlætis. 31.12.2009 06:00
Það er enn gott að vera Íslendingur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú árið er liðið í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka! Sjálfsagt er ekki til ófrumlegri byrjun á áramótagrein, en mörgum mun eflaust þykja þetta brot úr ljóð Valdimars Briem hafa jákvæðari merkingu núna en oft áður. 31.12.2009 06:00
Hvatning til þjóðarinnar Bjarni Benediktsson skrifar Viðburðaríkt ár er senn á enda. Þrátt fyrir miklar sviptingar á flestum sviðum hefur lítið þokast og fátt áunnist. Íslenska þjóðin stendur að mestu frammi fyrir sömu vandamálunum og hún gerði í upphafi árs. Íslendingar eiga þó alla möguleika á að vinna sig út úr 31.12.2009 06:00
2010 – ár uppgjörs og sátta Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Árið sem nú er að líða var mörgum erfitt. Það var ár viðbragða við hruni gengis og banka, ár mótmæla, stjórnarskipta, kosninga og fjárhagsvanda. Það var einnig árið þegar hrein meirihlutastjórn jafnaðarmanna og félagshyggjufólks tók við stjórnartaumunum í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. 31.12.2009 06:00
Að setja fólk í kassa og engan eins Guðjón Sigurðsson skrifar Þó lífið sé flókið og einfalt í senn, hefur hagsmunasamtökum, stjórnvöldum og ekki síst embættismönnum tekist að flækja líf fólks sem þarf aðstoð óendanlega. Ef maður þarf aðstoð þá er byrjað á að finna „kassa“ sem hægt er að setja þig í. 30.12.2009 06:00
Samstaða gegn loftslagsvánni Svandís Svavarsdóttir skrifar Niðurstaða loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum hefði mátt vera afdráttarlausari, en þó voru stigin mikilvæg skref í átt til lausnar og eitt gerðist þar sem engan hefði órað fyrir. Í Kaupmannahöfn náðu fulltrúar smárra ríkja að stilla saman strengi sína og setja fram kröfur sem stærstu ríki heims gátu ekki komist hjá að heyra. Fátækustu ríki heims – sem jafnframt eru þau sem einna verst verða úti ef gróðurhúsalofttegundum verður hleypt óheft út í andrúmsloftið – náðu eyrum ríkari þjóða. 30.12.2009 06:00
Týndi áratugurinn Útreikningar talnaglöggra hagfræðinga sýna að eftir bankahrunið hafi efnahagur Íslands færst aftur um áratug eða svo. Í efnahagslegu tilliti höfum við semsé glatað heilum áratug. Og meiru til raunar því nú skuldum við svo miklu meira en áður. Við lok fyrsta áratugar nýrrar þúsaldar, eftir kerfishrunið sem varð í fyrrahaust, getur því verið sársaukafullt að horfa í baksýnisspegilinn. Fyrir vegferðina fram á við er það hins vegar nauðsynlegt. 30.12.2009 06:00
Ný atvinnutækifæri í Reykjavík Dofri Hermannsson skrifar um atvinnumál Atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu er með því hæsta sem gerist í landinu og brýnt að borgaryfirvöld leiti allra leiða til að draga úr þeim vanda. Skortur á atvinnu er mestur í byggingariðnaði, hjá fólki með sérfræðimenntun og í verslun og þjónustu. 28.12.2009 06:00
Tökum þátt í að styrkja björgunarsveitirnar Guðmundur Fylkisson skrifar um flugeldasölu Framundan eru dagar sem skipta miklu máli fyrir fjárhagslega undirstöðu björgunarsveita í landinu. Flugeldasalan er hafin og hvet ég þig til að kaupa flugeldana af þeim. Vel þjálfaðar og vel búnar björgunarsveitir eru okkur nauðsynlegar. Það gera hin miklu og fjölbreyttu öfl náttúrunnar. Óvíða í heiminum þurfa íbúar að glíma við óveður, jarðskjálfta, eldgos, snjóflóð, sjó- og vatnsflóð, jafnvel allt á sama árstíma. Ég, í mínu starfi, þarf mikið að leita til björgunarsveita til aðstoðar við landsmenn og eins fyrir hina erlendu ferðamenn sem fara um landið og rata í vandræði. Þó svo að fjöldi verkefna sem þeir sinna rati í fjölmiðla þá eru mörg verkefni sem aldrei koma fyrir almennings sjónir. Það vitum við lögreglumenn því oft á tíðum er um að ræða öryggisviðbúnað, þ.e. björgunarsveitir eru ræstar út til öryggis en síðan afturkallaðar. Eins er um verkefni þar sem harmleikur hefur átt sér stað, sem ekki er fjallað um í fjölmiðlum. Allt eru þetta verkefni er snerta einstaklinga, fjölskyldur, vinahópa. Enginn dagur er undanskilin þegar leita þarf aðstoðar. 28.12.2009 06:00
Eyðist það sem af er tekið Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um umhverfismál Íslenska plöntuflóran,er fátæk og smávaxin á móts við nágrannalöndin. Auk þess hefur hún þurft að búa við stjórnlausa beit nagdýra um aldir,svo að nú er svo komið að margar eru í útrýmingarhættu og margar þyrftu gjörgæslu við, oft þær viðkvæmustu og fallegustu,segir í riti Náttúrufræði stofnunar. Hvað er svo gert þeim til bjargar? Frá Alþingi koma af og til ályktanir um friðun vissra plöntutegunda,tóm sýndarmennska. 28.12.2009 06:00
Óvissuferð í boði iðnaðarráðherra Sigmundur Einarsson skrifar um orkuöflun fyrir álver og gagnaver Viðtal við Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í Kastljósi þann 16. desember sl. um fyrirhugað gagnaver á Suðurnesjum vakti verðskuldaða athygli. Nokkuð hefur verið fjallað um viðtalið í fjölmiðlum þar sem aðkoma Björgólfs Thors Björgólfssonar að verkefninu hefur verið harðlega gagnrýnd. 28.12.2009 06:00
Gildi og sígildi Jón Sigurðsson skrifar Fyrir nokkru var haldinn þjóðfundur til þess að greina og kynna þau gildi sem ætla má að Íslendingar flestir vilji að móti þjóðlíf og stjórnarfar. Niðurstöður þjóðfundarins eru þær að menn vilja leggja áherslu á heiðarleika, jafnrétti, virðingu og réttlæti. 28.12.2009 06:00
Friðarboðskapur eða ævintýri? Anna Sigríður Pálsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Baldur Kristjánsson, Hjalti Hugason, Pétur Pétursson, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Árni Þórðarson og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa um jólin. 28.12.2009 06:00
Menntunarsnautt Ísland? Ásthildur Erlingsdóttir skrifar um menntamál Í enda árs blasir við sú staða skólana að þeim er ætlað að skera niður um miklar fjárhæðir, í viðbót við það sem þegar búið er, stórt skarð á nú að höggva í fjarnámskennslu og öldungadeildir. 28.12.2009 06:00
Við verðum að forgangsraða Hildur Sverrisdóttir skrifar Hildur Sverrisdóttir skrifar um borgarmál 28.12.2009 06:00
Hvatt til meðalmennsku við Háskóla Íslands Jón Steinsson skrifar um Háskóla Íslands Fyrir hartnær fimm árum var Kristín Ingólfsdóttir kosin rektor Háskóla Íslands. Strax frá upphafi setti hún markið hátt með því að stefna að því að gera Háskólann að einum af 100 bestu háskólum í heimi. Stefna Háskóla Íslands 2006-2011 bar þessa metnaðar skýrt merki. 28.12.2009 06:00
Ríkisstjórnin fann breiðu bökin Einar K. Guðfinnsson skrifar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 23.12.2009 06:00
Fyrir hverja eru húsaleigubætur? Kristinn Þór Sigurjónsson skrifar um húsaleigubætur. Fyrir 12 árum voru lög um húsaleigubætur samþykkt á alþingi með 58 atkvæðum. Frumvarp til þessarar lagasetningar var sett fram, vonandi í þeirri trú að þessi lög myndu jafna aðgengi fjölskyldna að hentugu húsnæði. En markmið laganna samkvæmt 1. gr. „er að lækka húsnæðiskostnað tekjulágra leigjenda og draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaði". 23.12.2009 06:00
Fyrirmyndarlottó – fyrir hverja? Eiður Svanberg Guðnason skrifar um Lottó Sá sem þetta skrifar hefur greinilega komið við kaunin á forystumönnum þeirra hreyfinga, sem skipta með sér Lottógróðanum. Þegar það var orðað í allri hógværð fyrir nokkru, að tímabært væri að endurskoða það fyrirkomulag, sem verið hefur við lýði í 23 ár um skiptingu hagnaðarins af Lóttóinu, þá rignir inn greinum á síður Fréttablaðsins frá forystumönnum þeirra samtaka, sem njóta Lóttógróðans. 23.12.2009 06:00
Ætlar ríkisstjórnin að slátra íslenskri kvikmyndagerð? Björn Brynjólfur Björnsson skrifar um framlög til kvikmyndagerðar Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verða framlög til Kvikmyndasjóða skorin úr þeim 700 milljónum, sem þau eiga að vera í samkvæmt samningi ríkisins við greinina, niður í 550 milljónir króna. 22.12.2009 06:00
Raunsæi og ábyrgð Gunnsteinn Sigurðsson skrifar umfjárhagsáætlun Kópavogsbæjar Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2010 er ábyrg og raunhæf. Við hömlum auknum kostnaði en stöndum áfram vörð um grunnþjónustu og velferðarmál. Þetta hefur verið leiðarstefið í undirbúningi fjárhagsáætlunarinnar sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fimmtudaginn var. Samkvæmt henni verður 25 milljóna króna rekstrarafgangur. 22.12.2009 06:00
Framtíðin byggist á lýðræði Katrín Jakobsdóttir skrifar um lýðræði Nú þegar Íslendingar standa á tímamótum er mikilvægt að efla lýðræði á sem flestum sviðum. Það verður meðal annars gert með því að stuðla að því að ungt fólk og börn taki þátt í að móta framtíðina með markvissari hætti en áður og þátttaka þeirra í lýðræðislegri umræðu verði styrkt sérstaklega. Raddir ungs fólks og barna verða að fá að hljóma hátt og skýrt. 22.12.2009 06:00
Ormagryfja lýðveldisins Örn Sigurðsson skrifar um Vatnsmýrarflugvöll Í tilefni að atlögu Birnu Lárusdóttur bæjarfulltrúa á Ísafirði að heiðri okkar talsmanna Samtaka um betri byggð í Morgunblaðsgrein 4. desember telur undirritaður óhjákvæmilegt að árétta eftirfarandi: Frá fyrsta degi borgaralegs flugs í Vatnsmýri 6. júlí 1946 hefur flugstarfsemi þar í síauknum mæli hamlað þróun íslensku 22.12.2009 06:00
Grunnþjónustu stefnt í voða Eyþór Rúnar Þórarinsson og Rúnar Eyberg Árnason skrifa um grunnþjónustu. Mikið hefur gengið á hér á Suðurnesjum á undanförnum árum og hvergi virðist vera lát þar á. 22.12.2009 06:00
Margeiri svarað Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson svarar Margeiri Péturssyni Í bréfi til Fréttablaðsins frá Margeiri Péturssyni, stofnanda MP Banka, koma fram dylgjur er varða Saga Capital Fjárfestingarbanka. Málflutningurinn í okkar garð byggir á misskilningi og gætir þar beinlínis rangfærslna og skal hér tekið á því: 22.12.2009 06:00
Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur Reykjavíkurborg hefur nú lokið starfs- og fjárhagsáætlunargerð fyrir næsta ár. Menntasviði, sem rekur grunnskóla borgarinnar, var gert að hagræða um 4.1%. Mun meiri hagræðingarkrafa, eða 9% er gerð á miðlæga stjórnsýslu og önnur svið borgarinnar sem annast ýmis konar framkvæmdir, skipulag og umhverfismál. Sparnaður menntasviðs er samt sem áður umtalsverður eða 775 milljónir. 21.12.2009 21:03
Að vinna sig út úr kreppu Ögmundur Jónasson skrifar Umræða um fjárlög er á lokastigi á Alþingi. Hún hefur verið málefnaleg og hafa dregist upp skýrar línur. 21.12.2009 06:00
Ekki meir, ekki meir Sögur af fátæku fólki þriðja heimsins og basli þess voru fastur liður í jólaheftum blaða og tímarita sem ég las í æsku. Þessar sögur voru nokkur svölun þeim sem lítt var kunnur högum fólks í útlöndum. Seinni tíma reynsla sýnir reyndar að þessar jólasögur voru slæm heimild um útlönd, en góð heimild um hugarheim þeirra sem rituðu og birtu. 21.12.2009 06:00
Einn heilbrigður banki á Íslandi Margeir Pétursson skrifar um bankarekstur Í Viðskiptablaðinu 17. desember segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra: „Nú eru starfandi á Íslandi þrír fullfjármagnaðir og heilbrigðir bankar sem hafa fyrst og fremst það hlutverk að þjónusta íslensk heimili og atvinnulíf.“ Þetta birtist undir fyrirsögninni „Þrír heilbrigðir bankar“. Þarna á fjármálaráðherra við afsprengi föllnu bankanna, sem eru NBI hf. (Nýi Landsbankinn), áður Landsbanki Íslands, Íslandsbanki, áður Nýi Glitnir, þar áður Glitnir, þar áður Íslandsbanki og Arion Banki, áður Nýi Kaupþing Banki, þar áður Kaupþing Banki, þar áður KB Banki, þar áður Kaupþing Búnaðarbanki, þar áður Búnaðarbankinn. 21.12.2009 06:00
Auðlindir og nýtingarréttur Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um orkumál Hrunið ætti að hafa kennt okkur það að einkaaðilar fara ekki endilega betur en opinberir aðilar með fjármagn, fyrirtæki, orðspor eða auðlindir. Auðlindir þjóða geta aldrei verið einkamál fárra, þær eru lífsviðurværi þjóða, sá grunnur sem hvert samfélag hefur til að byggja á. Þróa sína atvinnuvegi og ná samfélagslegum árangri. Þjóðin öll á að njóta auðlinda sinna og nýting þeirra á að vera með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. 21.12.2009 06:00
Ekki linnir Lottóskrifum Eiður Guðnason skrifar um Lottó. Nýjasta framlag íþróttahreyfingarinnar til umræðunnar um Lottó er grein Harðar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands, í Fréttablaðinu 16. desember. Hörður segir réttilega að Lottóhagnaðurinn sé opinbert fé. Þessvegna beindi ég spurningum til framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár, sem rekur Lottóið. Hann kaus að svara ekki, heldur talaði um fyrirspyrjanda sem „fólk úti í bæ", sem ekki væri skylt að upplýsa um fjármál Lottósins. Kannski framkvæmdastjóri GSÍ skýri málið fyrir framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. 19.12.2009 06:00
Hvert fara svo þessir fjármunir? Sindri Snær Einarsson skrifar um ungt fólk og atvinnuleysisbætur. Ríkisstjórnin hefur kynnt fyrirliggjandi aðgerðir út frá tillögum vinnuhóps um ungt fólk án atvinnu. Þær aðgerðir fela í sér að skerða á atvinnuleysisbætur hjá ungu fólki (16-25 ára), aðgerðirnar miða að því að sporna við þeim neikvæðu afleiðingum sem fylgja aðgerðarleysi og koma ungu fólki í virkni. Með skerðingunni á að ná fram töluverðum fjárhæðum í sparnað sem á að nýta í þágu þeirra sjálfra. Þessar milljónir koma einungis einu sinni. Því velti ég fyrir mér, hvert fara svo þessir fjármunir? 18.12.2009 06:00
Hlægilegur metingur dagblaðanna um lestur og traust Hermann Þórðarson skrifar um dagblaðalestur. Stórblöðin Morgunblaðið og Fréttablaðið hafa á undanförnum misserum þráttað um hvort blaðið sé vinsælla og hvort blaðið njóti meira trausts hjá þjóðinni. Mælikvarðinn sem notaður er við þetta mat er einskis virði og ekki marktækur. 18.12.2009 06:00
35 ár frá snjóflóðunum í Neskaupstað Gísli Gíslason rifjar upp snjóflóðin í Neskaupstað. Á tímabilinu 13. til 20. desember árið 1974 kyngdi niður snjó um allt Austurland. Föstudaginn 20. desember var þokkalegasta veður í byggð á Norðfirði en mikill fannburður. Dimm él gengu yfir en að mestu logn og bjart á milli hryðja. Norðfirðingar voru komnir í jólaskapið og margt fólk komið í jólafrí. Að öllu jöfnu hefðu á annað hundrað manns átt að vera við störf í frystihúsi og bræðslu en voru aðeins um 20 þennan örlagadag. 18.12.2009 06:00
Tvær spurningar til FME Andrés Magnússon skrifar um efnahagsmál. 1. Seinnihluta árs 2007 var skuldatryggingaálag íslensku bankanna þannig að ljóst var að þeir gætu ekki endurfjármagnað sig. Einn aðaleigenda Glitnis lýsti því yfir í fjölmiðlum að þetta jafngilti gjaldþroti bankans, um það voru erlend fjármálatímarit sammála honum. Í bók Jóns F. Thorodsen, „Íslenska efnahagsundrið" lýsir hann því hvernig SMS-skeytum tók að rigna inn í farsíma fagfjárfesta í árslok 2007 þess efnis að rétt væri að selja öll persónuleg hlutabréf sín í bönkunum og taka allt sitt út úr peningasjóðunum. Þeir sem höfðu góðar upplýsingar um stöðu fjármálakerfisins, t.d. eigendur bankanna, fóru að taka skortstöður gegn íslensku krónunni í stórum stíl. Helmingur allra stærri hluthafa í bönkunum losuðu sig við hlutabréf sín síðustu 9 mánuði fyrir hrun. Þá vaknar spurningin; Hvers vegna aðhöfðust fagfjárfestar lífeyrissjóðanna ekki neitt? Sérstaklega fagfjárfestar sem tilnefndir voru af bönkunum til þess að sitja í stjórn lífeyrissjóðanna að veita fjármálaráðgjöf? Voru þetta einu fagfjárfestarnir sem ekki fengu SMS? Þeir einu sem ekki lásu erlend tímarit sem bentu á að íslensku bankarnir yrðu brátt gjaldþrota? 18.12.2009 06:00
Óráð Viðskiptaráðs Vésteinn Ólason skrifar um Viðskiptaráð Íslands. Viðskiptaráð, sem áður hét Verslunarráð, hefur verið ólatt að kveða upp dóma og gefa ráð undanfarin ár og áratugi. Ráðin eru venjulega sett fram sem staðhæfingar úr stóli þeirra sem vita betur en aðrir. Hvernig hafa ráðin þá gefist? Ég man ekki betur en að síðasta áratuginn að minnsta kosti hafi flest ráðin verið á einn veg: lækka skatta á fyrirtækjum og auðmönnum, spara óþægindi og kostnað af opinberu eftirliti með atvinnulífinu, og síðast en ekki síst að skera niður ríkisútgjöld. Óhætt er að fullyrða að áhrifavald þessa „ó-ráðs" hafi átt sinn drjúga þátt í því að allt fór hér í kaldakol fyrir ári síðan, enda talaði ráðið meðal annars í umboði þeirra sem fengu heimildir til að leika sér með fjöregg þjóðarinnar og glötuðu því. Nú er Viðskiptaráð auðvitað líka fulltrúi heiðarlegra manna, og furðulegt er að það skuli ekki hafa með nokkrum hætti endurskoðað þá hugmyndafræði sem bar glötunina í sér. 18.12.2009 06:00
Hugleiðingar um loftslagsráðstefnuna Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir skrifar um loftslagsmál. Það þarf ekki vísindaleg sannindi til að sjá eyðileggingarmátt mannkyns. Sannleikurinn uppljóstrast með flóðum, stækkun eyðimarka, aukinni tíðni hvirfilbyla og storma, hækkandi sjávarmáli, súrnun sjávarins, eyðileggingu skóglenda, bráðnun jökla vítt og breitt um heiminn í dag – einnig þeirra sem stóðu háreistir í minni æsku í norðrinu. 18.12.2009 06:00
Fastir í fortíðinni Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar um bæjarmál í Kópavogi. Enn sem fyrr eru sjálfstæðismenn í Kópavogi við sama heygarðshornið í málgagni sínu Vogum sem kom út í vikunni. Í nafnlausum pistli aftarlega í blaðinu er því haldið fram að undirrituð vilji leggja niður Kópavog. Vísað er í grein sem ég ritaði í blað Samfylkingarinnar, Kópavog, fyrr í mánuðinum en þar ræddi ég um sameiningu sveitarfélaga. 18.12.2009 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun