Fleiri fréttir Fyrirmyndarlottó Helga G. Guðjónsdóttir skrifar um Lottó. Að undanförnu hefur verið nokkuð fjallað í fjölmiðlum um Íslenska getspá eða Lottóið. Tveir menn hafa verið þar fyrirferðarmiklir. Annar er Eiður Guðnason, fyrrverandi alþingismaður og fyrrverandi sendiherra, en hinn er Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri og núverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna. Ólíkt hafast þeir að þessir heiðursmenn þó svo að báðir telji að nú sé tími til kominn að skipta lottóágóða Íslenskrar getspár með öðrum hætti en verið hefur því báðir hafa þeir mikinn áhuga á að menningargeirinn fái hlutdeild í ágóðanum af Lottóinu. 18.12.2009 04:15 Velmegunarístran Viðskiptaráð birti í gær athugasemdir við fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar. Álit ráðsins er almennt vel ígrundað og rökfast. Þar er meðal annars bent á að megnið af aðlögunaraðgerðum til að mæta vanda ríkissjóðs sé í formi skattahækkana og að ekki sé lögð næg áhersla á nauðsynlegan niðurskurð og aðhald í ríkisrekstrinum. 17.12.2009 06:00 Til dómsmálaráðherra og barnaverndaryfirvalda Hildur Björk Hörpudóttir og Þuríður Helga Þorsteinsdóttir skrifa um ofbeldi gegn börnum. 17.12.2009 06:00 Mikilvægi vegslóða fyrir ferðaþjónustuna Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar um vegslóða. Talsverð umræða hefur átt sér stað um vegslóða og utanvegaakstur. Vegslóðar eiga sér jafnlanga hefð og hestvagnar og vélknúin ökutæki hér á landi. Slóðar voru yfirleitt beinn undanfari vegagerðar. Enn nýtast slóðar í margvíslegum tilgangi. Sumir hafa öðlast varanlegan sess á meðan aðrir nýtast sem vinnuslóðar og ferðamannaleiðir. Vegslóðarnir eru mistorfærir en eiga það sameiginlegt að gera fólki kleift að njóta staða sem annars er erfitt að nálgast. 17.12.2009 06:00 Lífsgildi valin – hvað svo? Magni Hjálmarsson skrifar um lífsgildi. Orðið gildi þýðir verðmæti. Þjóðfundurinn um daginn valdi lífsgildin heiðarleika, virðingu, réttlæti og jafnrétti. Mikilvægt framtak og þakkarvert. En hvað svo? Fær þjóðin öll að vera með? Er það ekki hægt með tölvutækni nútímans? Hvað með birtingarform lífsgildanna? Fáum við tækifæri til að dýpka skilning okkar á gildunum, hvað í þeim felst og hvernig verja þau? 17.12.2009 06:00 Þér kemur það við Því hefur verið haldið fram að ölvunarakstur sé eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar. Varla þarf að fara mörgum orðum um réttmæti þeirrar fullyrðingar - enda fáar stéttir sem þekkja betur skelfilegar afleiðingar ölvunaraksturs en læknastéttin. Því hefur verið haldið fram að fimmta hvert banaslys á Íslandi tengist ölvunarakstri á einn eða annan hátt auk þess sem stóran hluta alvarlegra slysa megi rekja til þess að ökumaður var drukkinn. 17.12.2009 06:00 Undirstöður hágæða háskólanáms Berglind Ósk Bergsdóttir skrifar um háskólanám. Sagt er að bak við hvern rannsóknarháskóla þurfi um 3 milljónir manns. Á Ísland búa 330.000 manns með einn rannsóknarháskóla (samkvæmt ströngustu skilyrðum), Háskóla Íslands, auk þriggja annarra háskóla. Í ljósi efnahagsástandsins og vegna niðurskurðar til háskólanna er ljóst að eitthvað verður að breytast til að veita áfram hágæða háskólanám hérlendis. 17.12.2009 06:00 Kært og mótmælt Þorsteinn Sch. Thorsteinsson skrifar um bóluefni gegn svínaflensu. Fjöldinn allur af kærum hefur verið lagður fram víða um heim gegn svínaflensubóluefninu. Læknar, áhugamenn og fjölskyldur, sem orðið hafa fyrir skaða af völdum bóluefnisins, hafa kært og mótmælt. Helsta ástæðan fyrir því að ég lagði fram kæru gegn bóluefninu, var sú að ég gat ekki sætt mig við að Landlæknisembættið skyldi velja þetta áhættusama bóluefni fram yfir önnur. Embættið hefur að auki ekkert fjallað um áhrif efnasambandsins skvalen (e. squalene) sem finna má í bóluefninu, aukaverkanir þess og sjúkdómum sem það getur valdið. 17.12.2009 06:00 Burt með skutlið Dofri Hermannsson skrifar um barnvænt umhverfi. Víða í borginni er bíllinn okkar að verða „aðal" en við sjálf og börnin okkar að verða „auka". Hvernig gerðist það, hugsum við þegar við ökum áhyggjufull framhjá skólanum á leið okkar í vinnuna. Af hverju þarf þetta að vera svona, hugsum við líka þegar við þeysumst úr vinnunni kl. 3 til að skutla börnunum okkar í frístundastarfið og svo aftur í vinnuna áður en það þarf að sækja barnið aftur. 17.12.2009 06:00 Næringarfræði á villigötum? Ólafur G. Sæmundsson og Ólafur Sigurðsson skrifa um næringarfræði. Þann 9. nóvember var í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins kynntur til sögunnar „heimsþekktur“ hráfæðimeistari að nafni David Wolfe. Það eitt og sér væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að í þættinum var hann titlaður næringarfræðingur. Titillinn gefur viðkomandi vægi sem sérfræðings á sviði almennrar næringar mannsins. Almenningur getur þá treyst því að upplýsingarnar séu þar með frá manni sem hafi viðurkennda háskólamenntun í faginu. Þess má geta að hráfæðikenningin gengur meðal annars út á það að eingöngu er neytt jurtafæðis og ekki má hita matinn yfir ca 48 gráður á Celsíus því of mikil hitun á að leiða til eyðileggingar ensíma (prótína). 17.12.2009 06:00 Raunhæft og róttækt samkomulag Nú líður að lokum loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn. Mikil ábyrgð hvílir á þátttakendum í ráðstefnunni enda er framtíðin í húfi. Enn er þó hvergi nærri ljóst hvort og þá hvaða árangri ráðstefnan skilar. 16.12.2009 06:00 Vel heppnuð opin hús í hverfum borgarinnar Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar um skipulagsmál. Vinna stendur nú yfir við mótun nýs aðalskipulags fyrir Reykjavík sem nær til tímabilsins 2010 til 2030, með framtíðarsýn allt til ársins 2050. Mikil áhersla er lögð á samráð við íbúa og hagsmunaaðila í þessari vinnu og það er því einkar ánægjulegt að yfir 500 íbúar skuli hafa lagt leið sína í opin hús í öllum 10 hverfum borgarinnar á vegum Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkur, sem nú er nýlokið. 16.12.2009 06:00 Skattastefnan og jöfnuður Björgvin Guðmundsson skrifar um skattamál. Atvinnurekendur ráku upp mikið ramakvein vegna hugmynda ríkisstjórnarinnar um að leggja á orku- og auðlindaskatt. Upphaflega var gert ráð fyrir því í fjárlagafrumvarpinu, að slíkur skattur gæti gefið 16 milljarða í ríkissjóð en ekki var að finna í frumvarpinu neina útfærslu á slíkum skatti. 16.12.2009 06:00 Fyrirmyndarsamband? Þorvaldur Víðisson skrifar um KSÍ. Um þriggja milljóna króna úttekt fjármálastjóra KSÍ af korti sambandsins á nektarstað í Zürich hefur verið til umræðu í fjölmiðlum síðustu vikur. Málið er án efa erfitt fyrir þá sem því tengjast og hefur sjálfsagt legið þungt á fjármálastjóranum og öðrum. Þessi orð eru ekki skrifuð til að auka á þjáningarnar sem málið hefur haft í för með sér, en nokkrum atriðum finnst mér þó mikilvægt að velta upp í umræðunni. 16.12.2009 06:00 Aðskilnaður ríkis og kirkju Svanur Sigurbjörnsson skrifar um þjóðkirkjuna. Í desemberblaði Þjóðarpúls Gallup 2009 var greint frá niðurstöðum nýrrar könnunar á afstöðu landsmanna gagnvart aðskilnaði ríkis og kirkju. Mælingin var unnin úr netkönnun sem gerð var dagana 12.-25. nóvember 2009. Svarhlutfall var 70,8% og úrtaksstærð 2.403 manns. Úrtakið er tilviljunarúrtak úr viðhorfahópi Capacent Gallup og eru í því einstaklingar af öllu landinu, 18 ára og eldri. 16.12.2009 06:00 Styrkur Orkuveitunnar Guðlaugur Sverrisson skrifar um Orkuveitu Reykjavíkur. Í þeim hremmingum sem íslenskt efnahagslíf gengur í gegnum eru ekki mörg fyrirtæki sem hafa styrk til þess að ráðast í atvinnuskapandi fjárfestingar. Stór hluti atvinnureksturs í landinu hefur orðið fyrir þvílíkum áföllum að stjórnendur halda að sér höndum og fyrir vikið verður samdráttur meiri en ella. 16.12.2009 06:00 Ráðstöfun Lottóhagnaðar Hörður Þorsteinsson skrifar um Lottó. Eiður Guðnason, fyrrverandi sendiherra, heldur áfram að hamast gegn íþróttahreyfingunni í grein sinni í Fréttablaðinu 10. desember. Þar fullyrðir hann að undirritaður hafi ekki hrakið neitt af því sem fram komi í grein hans um sama málefni sem líka birtist í Fréttablaðinu. Enn og aftur snýr Eiður út úr. 16.12.2009 06:00 Jafnrétti í atvinnulífinu Bergur Sigurðsson skrifar um atvinnumál. Eins og kunnugt er var hlutur karla afgerandi mikið stærri en hlutur kvenna í aðdraganda hrunsins. Stjórnir fjármálastofnana voru þétt setnar karlmönnum og tiltölulega fáar konur var að finna í forystusveit fjármála- og atvinnulífs. Kynin eiga margt sameiginlegt en að sama skapi eru þau að mörgu leyti ólík. 16.12.2009 06:00 Fyrirmyndarlottó Ágúst Guðmundsson skrifar um lottó. Bretar halda því gjarnan fram að þeirra lotterí sé það árangursríkasta í Evrópu, og ýmislegt bendir til þess að það sé ekki fjarri lagi. Frá upphafi hefur það varið 23 milljörðum punda í „góð málefni“, sem svo kallast, en það reiknast á okkar ótrúlega gengi 4.662 milljarðar íslenskir. 16.12.2009 06:00 Lífsspursmál Steinar Rafn Garðarsson skrifar um lengdan útkallstíma slökkviliðs. Slökkvilið Hveragerðis hefur um langa hríð sinnt klippu-útköllum vegna umferðarslysa á Suðurlandsvegi og Hellisheiði ásamt öðrum vegum í Ölfusi. Slökkvilið Hveragerðis er ákaflega sterkt á þessu sviði og á mjög öflugan og góðan búnað til þessara starfa, búnað í hæsta gæðaflokki. Slökkvilið Hveragerðis hefur einna mesta þekkingu og reynslu af klippu-störfum af slökkviliðum á Suðurlandi vegna fjölda alvarlegra umferðarslysa á þeirra svæði, auk þess eru slökkviliðsmenn liðsins með mikla reynslu og menntun á þessu sviði. Hefur liðið haft á sér mjög gott orð fyrir fagleg, snögg og góð störf á vettvangi. 16.12.2009 06:00 Eru óvinir Íslands hér? Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar IceSave málið og stjórnun þess er saga mistaka frá fyrstu dögum hrunsins. Með hruni íslensku bankanna og setningu neyðarlaganna verður IceSave að milliríkjamáli. Með yfirlýsingum íslenskra stjórnvalda um að „vinir hafi brugðist", að „leita verði nýrra vina", að Ísland „ætli ekki að greiða skuldir óreiðumanna", að Ísland muni leita úrskurðar dómstóla um réttmæti IceSave skuldbindinganna, verður IceSave málið að milliríkjadeilu. 16.12.2009 06:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Bylgja Kærnested skrifar um heilbrigðismál. Boðaður er mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu á næsta ári og vill hjúkrunarráð Landspítala vekja athygli heilbrigðisráðherra á áhrifum þess að skerða áfram fjárframlög til Landspítala (LSH). Ráðið hefur verulegar áhyggjur að frekari sparnaður komi niður á öryggi og þjónustu við sjúklinga. Landspítalinn er spítali allra landsmanna og er hann helsta öryggisnet alvarlega veikra einstaklinga á Íslandi. Þá kallar hjúkrunarráð eftir skýrari stefnu varðandi hvernig eigi að skera niður án þess að valda óafturkræfu tjóni á jafn viðkvæmu kerfi og heilbrigðiskerfið er. 16.12.2009 06:00 Bréf til stjórnar ÍTR Félagsmálakennarar í Árbæjarskóla skrifa um spurningakeppni. Við viljum mótmæla harðlega þeirri ákvörðun ÍTR að fella niður spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað. Það er eitt að fella hana niður og annað að gera það þegar allur undirbúningur úti í skólunum er kominn á fulla ferð. Við hér í Árbænum erum búin að vera með forkeppni og velja hóp sem hefur verið mjög duglegur við æfingar. Það er grátlegt að þurfa að tilkynna krökkunum þessa ákvörðun þar sem þau hafa lagt á sig mikla vinnu. 16.12.2009 06:00 Stjórnir fyrirtækja borgarinnar Oddný Sturludóttir skrifar um borgarmál. Þorjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi skrifaði athyglisverða grein um stjórnkerfi borgarinnar á mánudag. Hún fjallar um hversu erfitt fámenn borgarstjórn á með að sinna hlutveri sínu. Virðist helsti vandinn vera að borgarfulltrúar bítast um sæti í nefndum og stjórnum með fégræðgi að leiðarljósi. 16.12.2009 06:00 Hamskipti húsa Allt bendir til þess að dagar Hegningarhússins við Skólavörðustíg sem fangelsis séu taldir. Í breytingartillögum við fjárlög fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að húsið verði selt. 15.12.2009 06:00 Grænþvottur í Kaupmannahöfn? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Lokasprettur loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn hefst í dag. Ráðherrar tínast til Hafnar hver á fætur öðrum og fyrir lok vikunnar þarf að innsigla samkomulag um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Sjaldan hefur jafnmikið verið undir á einni SÞ-ráðstefnu. Ef ríki heims grípa ekki til raunhæfra aðgerða strax til þess að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda bendir allt til þess að hlýnun lofthjúpsins muni kalla fram hamfaralíkar breytingar á veðurfari og lífríki jarðar á þessari öld. Hér þarf ekki að ýkja neitt, nóg er að kynna sér niðurstöður Vísindanefndar SÞ um loftslagsbreytingar til að sannfærast um nauðsyn þess að grípa til róttækra aðgerða. Afleiðingar hlýnunar lofts og sjávar geta kallað miklar hörmungar yfir mannkynið. 15.12.2009 06:00 Meira um Lottó Ágúst Guðmundsson skrifar Um daginn benti ég á fjármögnunarleið fyrir listirnar í landinu, en hún felst í því að láta hluta lottóarðsins ganga til menningarmála. Í Finnlandi var í fyrra farið í sérstakt menningarátak sem byggðist einkum á auknu fjármagni frá lottóinu þar í landi; engin grein fékk þar meira í sinn hlut en kvikmyndagerðin. Finnski menntamálaráðherrann sagði drjúgur í viðtali að kvikmyndafólkið hefði beðið um hækkun upp á 1,2 milljónir evra, en fengið 1,7. Svipuð stefnubreyting var gerð í Noregi fyrir fimm árum, enda hefur árangur norskra kvikmynda verið í samræmi við það. 15.12.2009 06:00 Aðskilnaðarstefnan í skólum Falasteen Abu Libdeh og Felix Bergsson og Jóhann Björnsson skrifa Á hverju ári vekur fjöldi foreldra barna í leik- og grunnskólum borgarinnar athygli á þeim vanda sem þeir standa frammi fyrir þegar skólaheimsóknir í kirkjur eiga sér stað. Eðlilega tilheyra ekki allir sama trúfélagi og sem betur fer eru lífsskoðanir fólks mismunandi. 15.12.2009 06:00 Hvað skiptir máli? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Starfs- og launaumhverfi borgarfulltrúa er með þeim hætti að draga má í efa að þunginn í starfi borgarfulltrúa sé í eðlilegu samhengi við það sem þeir eru kjörnir til að gera. 14.12.2009 06:00 Leikskólar fá aukið fjármagn Ragnar Sær Ragnarsson skrifar um leikskólamál í Reykjavík Að undanförnu hefur verið fjallað um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í fjölmiðlum. Þar hefur leikskólastarf m.a. verið til umfjöllunar og fram hefur komið að foreldrar og starfsfólk leikskóla bera ugg í brjósti um áhrif hagræðingar á starf skólanna á komandi ári. Við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í borgarstjórn þann 3. desember var ákveðið að leggja aukalega 150 milljónir króna til starfs leikskóla borgarinnar á komandi ári. 14.12.2009 06:00 Hlúum að fjársjóðnum Gunnar Þór Jóhannesson, Stefán Pálsson og Helga Björnsdóttir skrifa um nýtt félag stundakennara á háskólastigi Háskóli Íslands er ein af lykilstofnunum íslensks samfélags. Þessi sannindi þreytast ráðamenn ekki á að rifja upp, í það minnsta á tyllidögum, og þau eru leiðarstefið í þriggja ára átaksverkefni Háskólans sem rektor kynnti á fullveldisdaginn 2008 undir yfirskriftinni „Fjársjóður til framtíðar“. Í ræðu sinni útskýrði Kristín Ingólfsdóttir að fjársjóðurinn væri í raun „sú auðlegð sem býr í öflugu starfsliði Háskóla Íslands“. 14.12.2009 06:00 OR og ábyrgð meirihlutans Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um málefni Orkuveitu Reykjavíkur Skuldir OR hafa fjórfaldast á kjörtímabilinu og skuldsetningarhlutfallið (langtímaskuldir á móti eigin fé) sexfaldast. Sú niðurstaða sem greiningardeild Arion banka kemst að í greiningu sinni á fjárhagsstöðu OR staðfesti viðvaranir sem fulltrúar Samfylkingar í stjórn OR hafa haft á lofti síðan 2006. Eða frá því fyrsta viljayfirlýsingin við Norðurál um álver í Helguvík kom fyrir stjórn OR og var samþykkt af fulltrúum Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. En þeir samningar hafa keyrt framkvæmdir OR áfram. Í bókun sem ég lagði fram við afgreiðsluna 2006 óska ég eftir upplýsingum um áhrif virkjanaframkvæmda á efnahag Orkuveitu Reykjavíkur, sérstaklega eiginfjárhlutfall fyrirtækisins til lengri tíma og meðan á framkvæmdum stæði og að þessi áhrif yrðu skoðuð í samhengi við önnur fjárfestingaráform fyrirtækisins. Ég spurði: „Hvar liggja þolmörk fyrirtækisins í fjárfestingu? Huga verður að því að fjárfestingar fyrirtækisins á ýmsum sviðum, þótt arðsamar séu til lengri tíma, leiði ekki til þess að grípa þurfi til sérstakra aðgerða til að auka eigið fé fyrirtækisins." Þessi bókun þótti hlægileg á sínum tíma og var hunsuð. 14.12.2009 06:00 Virðisaukaskatt á fólksflutninga Þegar lög nr. 50/1988 um virðisaukaskatt voru lögfest á Alþingi Íslendinga var þeim ætlað að leysa af hólmi lög um söluskatt sem höfðu verið í gildi síðan 1960. 12.12.2009 06:00 Veröldin vill samning sem heldur Í dag, 12. desember, klukkan 17.30, mun Íslandsdeild Attac-samtakanna, í samvinnu við Náttúruverndarsamtök Íslands og netsamfélagið Avaaz.org, standa fyrir kertaljósavöku á Lækjartorgi, í Reykjavík. 12.12.2009 06:00 Yfirborðskenndur málflutningur Í leiðara Fréttablaðsins hinn 12.09.2009 stillir Jón Sigurðsson Icesave-málinu þannig upp að annaðhvort sé gengið að ýtrustu kröfum Breta og Hollendinga eða öll okkar viðskipti við Evrópuþjóðir séu sett í uppnám og þá þurfi að leita nýrra markaða fyrir framleiðsluvörur Íslendinga. 12.12.2009 05:30 Best geymda leyndarmálið Ríkisstjórn Íslands tekur ekki sameiginlegar ákvarðanir. Hún er ekki fjölskipað stjórnvald, eins og það heitir á lagamáli. Ég er ekki frá því að þessi staðreynd sé eitt best geymda leyndarmál íslenskrar stjórnskipunar. Þetta þýðir að hver ráðherra ber sín mál – oftast án undanfarandi kynningar – inn á fund ríkisstjórnar og fær þau samþykkt umorðalaust. Á þessu eru undantekningar, t.d. getur annar ráðherra beitt neitunarvaldi, eða mál eru af þeirri stærð að formenn stjórnarflokkanna þurfi að véla um þau. Hefðin kennir að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skipti sér sem minnst af ábyrgðarsviði kollega sinna, nema þau skarist með einhverjum hætti. Ég fæ ekki séð að það hafi breyst mikið á liðnum mánuðum. 11.12.2009 06:00 Stöndum vörð um grunnskólann Örfá ár eru frá því að við Íslendingar náðum því takmarki að kennslustundir grunnskólanema væri jafnmargar og í nágrannalöndum okkar. Því kemur það eins og köld vatnsgusa að sveitarstjórnarmenn á landsbyggðinni geri það að tillögu sinni að fækka þeim aftur. Á liðnum árum hafa kannanir sýnt að nemendur hér á landi standa jafnöldrum sínum að baki í nokkrum námsgreinum. 11.12.2009 06:00 Umhverfisvá – 350 klukknaslög Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn verður kirkjuklukkum víða um heim hringt 350 sinnum nk. sunnudag 13. desember kl. 15 að staðartíma til að minna á þá umhverfisvá sem steðjar að jarðarbúum vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Hér á landi verður klukkum hringt í mörgum kirkjum landsins. 11.12.2009 06:00 Ábending til fulltrúa hluthafa Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar Þegar uppgangur er í efnahagslífinu hættir stjórnum og stjórnendum fyrirtækja til að gleyma sér við stækkun og þenslu fyrirtækja og huga ekki nægilega að innra skipulagi. Áhættumat og innri ferlar í fyrirtækinu fá ekki nauðsynlega athygli og hagsmunir hluthafa eru ekki hafðir að leiðarljósi. 11.12.2009 06:00 Stuðningur við ungmenni Öllum er ljóst að það eru erfiðir tímar í íslensku samfélagi sem kalla á aðhald og niðurskurð á mörgum sviðum. Í þessu ástandi skapast hætta á að þeir sem ekki hafa bolmagn til að berjast fyrir rétti sínum fari halloka. Skyndilausnir verði leiðandi í ákvörðunum stjórnvalda og stofnana á kostnað framtíðarinnar. 11.12.2009 06:00 Þjóð meðal þjóða Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. 11.12.2009 06:00 Tölfræði aðskilnaðar ríkis og kirkju Nú fyrir skömmu birtust stórmerkilegar tölur um viðhorf þjóðarinnar til sambands ríkis og kirkju. Samkvæmt Capacent Gallup mælist nú 74% fylgi við aðskilnað. Raunar hefur alltaf verið meirihluti fyrir aðskilnaði og yfirleitt hafa um tveir þriðju þjóðarinnar verið fylgjandi breyttu kirkjufyrirkomulagi. Fyrir tveimur árum kom hins vegar könnun þar sem fylgið mældist einungis 51%. 11.12.2009 06:00 Börn og velferð í forgangi Velferðarsviði Reykjavíkurborgar verður ekki gert að skera niður í útgjöldum á næsta ári, heldur er hækkun á ramma sviðsins. Þannig vill meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks standa vörð um börn og velferð á því erfiða ári sem framundan er. Það er hins vegar eðlilegt og ábyrgt að ætlast til þess að sviðið skoði vandlega rekstur sinn, beiti ríku aðhaldi og forgangsraði, frá verkefnum sem ekki teljast til grunnþjónustu og yfir í verkefni þar sem þjónusta hefur aukist eða er líklegt að muni aukast. Slík forgangsröðun er eðlilegt verkefni allra einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í því árferði sem nú ríkir. 11.12.2009 06:00 Óðinn - gimsteinn til varðveislu Á fjárlögum 2010 verður 5 m.kr. fjárveiting til varðveislu varðskipsins Óðins felld niður miðað við óbreytt fjárlagafrumvarp. 11.12.2009 06:00 Tækifæri til áhrifa í Reykjavík Í Reykjavík fer fram mikilvæg tilraun til aukins íbúalýðræðis með því að gefa öllum Reykvíkingum sextán ára og eldri tækifæri til áhrifa á forgangsröðun verkefna í þeirra hverfi. Þetta er í fyrsta skipti hér á landi sem íbúum sveitarfélags gefst slíkt tækifæri. Kosningunni, sem er bindandi, lýkur mánudaginn 14. desember. Hún fer fram á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/kjostu og í bókasöfnum eða þjónustumiðstöðvum borgarinnar. 11.12.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fyrirmyndarlottó Helga G. Guðjónsdóttir skrifar um Lottó. Að undanförnu hefur verið nokkuð fjallað í fjölmiðlum um Íslenska getspá eða Lottóið. Tveir menn hafa verið þar fyrirferðarmiklir. Annar er Eiður Guðnason, fyrrverandi alþingismaður og fyrrverandi sendiherra, en hinn er Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri og núverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna. Ólíkt hafast þeir að þessir heiðursmenn þó svo að báðir telji að nú sé tími til kominn að skipta lottóágóða Íslenskrar getspár með öðrum hætti en verið hefur því báðir hafa þeir mikinn áhuga á að menningargeirinn fái hlutdeild í ágóðanum af Lottóinu. 18.12.2009 04:15
Velmegunarístran Viðskiptaráð birti í gær athugasemdir við fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar. Álit ráðsins er almennt vel ígrundað og rökfast. Þar er meðal annars bent á að megnið af aðlögunaraðgerðum til að mæta vanda ríkissjóðs sé í formi skattahækkana og að ekki sé lögð næg áhersla á nauðsynlegan niðurskurð og aðhald í ríkisrekstrinum. 17.12.2009 06:00
Til dómsmálaráðherra og barnaverndaryfirvalda Hildur Björk Hörpudóttir og Þuríður Helga Þorsteinsdóttir skrifa um ofbeldi gegn börnum. 17.12.2009 06:00
Mikilvægi vegslóða fyrir ferðaþjónustuna Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar um vegslóða. Talsverð umræða hefur átt sér stað um vegslóða og utanvegaakstur. Vegslóðar eiga sér jafnlanga hefð og hestvagnar og vélknúin ökutæki hér á landi. Slóðar voru yfirleitt beinn undanfari vegagerðar. Enn nýtast slóðar í margvíslegum tilgangi. Sumir hafa öðlast varanlegan sess á meðan aðrir nýtast sem vinnuslóðar og ferðamannaleiðir. Vegslóðarnir eru mistorfærir en eiga það sameiginlegt að gera fólki kleift að njóta staða sem annars er erfitt að nálgast. 17.12.2009 06:00
Lífsgildi valin – hvað svo? Magni Hjálmarsson skrifar um lífsgildi. Orðið gildi þýðir verðmæti. Þjóðfundurinn um daginn valdi lífsgildin heiðarleika, virðingu, réttlæti og jafnrétti. Mikilvægt framtak og þakkarvert. En hvað svo? Fær þjóðin öll að vera með? Er það ekki hægt með tölvutækni nútímans? Hvað með birtingarform lífsgildanna? Fáum við tækifæri til að dýpka skilning okkar á gildunum, hvað í þeim felst og hvernig verja þau? 17.12.2009 06:00
Þér kemur það við Því hefur verið haldið fram að ölvunarakstur sé eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar. Varla þarf að fara mörgum orðum um réttmæti þeirrar fullyrðingar - enda fáar stéttir sem þekkja betur skelfilegar afleiðingar ölvunaraksturs en læknastéttin. Því hefur verið haldið fram að fimmta hvert banaslys á Íslandi tengist ölvunarakstri á einn eða annan hátt auk þess sem stóran hluta alvarlegra slysa megi rekja til þess að ökumaður var drukkinn. 17.12.2009 06:00
Undirstöður hágæða háskólanáms Berglind Ósk Bergsdóttir skrifar um háskólanám. Sagt er að bak við hvern rannsóknarháskóla þurfi um 3 milljónir manns. Á Ísland búa 330.000 manns með einn rannsóknarháskóla (samkvæmt ströngustu skilyrðum), Háskóla Íslands, auk þriggja annarra háskóla. Í ljósi efnahagsástandsins og vegna niðurskurðar til háskólanna er ljóst að eitthvað verður að breytast til að veita áfram hágæða háskólanám hérlendis. 17.12.2009 06:00
Kært og mótmælt Þorsteinn Sch. Thorsteinsson skrifar um bóluefni gegn svínaflensu. Fjöldinn allur af kærum hefur verið lagður fram víða um heim gegn svínaflensubóluefninu. Læknar, áhugamenn og fjölskyldur, sem orðið hafa fyrir skaða af völdum bóluefnisins, hafa kært og mótmælt. Helsta ástæðan fyrir því að ég lagði fram kæru gegn bóluefninu, var sú að ég gat ekki sætt mig við að Landlæknisembættið skyldi velja þetta áhættusama bóluefni fram yfir önnur. Embættið hefur að auki ekkert fjallað um áhrif efnasambandsins skvalen (e. squalene) sem finna má í bóluefninu, aukaverkanir þess og sjúkdómum sem það getur valdið. 17.12.2009 06:00
Burt með skutlið Dofri Hermannsson skrifar um barnvænt umhverfi. Víða í borginni er bíllinn okkar að verða „aðal" en við sjálf og börnin okkar að verða „auka". Hvernig gerðist það, hugsum við þegar við ökum áhyggjufull framhjá skólanum á leið okkar í vinnuna. Af hverju þarf þetta að vera svona, hugsum við líka þegar við þeysumst úr vinnunni kl. 3 til að skutla börnunum okkar í frístundastarfið og svo aftur í vinnuna áður en það þarf að sækja barnið aftur. 17.12.2009 06:00
Næringarfræði á villigötum? Ólafur G. Sæmundsson og Ólafur Sigurðsson skrifa um næringarfræði. Þann 9. nóvember var í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins kynntur til sögunnar „heimsþekktur“ hráfæðimeistari að nafni David Wolfe. Það eitt og sér væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að í þættinum var hann titlaður næringarfræðingur. Titillinn gefur viðkomandi vægi sem sérfræðings á sviði almennrar næringar mannsins. Almenningur getur þá treyst því að upplýsingarnar séu þar með frá manni sem hafi viðurkennda háskólamenntun í faginu. Þess má geta að hráfæðikenningin gengur meðal annars út á það að eingöngu er neytt jurtafæðis og ekki má hita matinn yfir ca 48 gráður á Celsíus því of mikil hitun á að leiða til eyðileggingar ensíma (prótína). 17.12.2009 06:00
Raunhæft og róttækt samkomulag Nú líður að lokum loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn. Mikil ábyrgð hvílir á þátttakendum í ráðstefnunni enda er framtíðin í húfi. Enn er þó hvergi nærri ljóst hvort og þá hvaða árangri ráðstefnan skilar. 16.12.2009 06:00
Vel heppnuð opin hús í hverfum borgarinnar Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar um skipulagsmál. Vinna stendur nú yfir við mótun nýs aðalskipulags fyrir Reykjavík sem nær til tímabilsins 2010 til 2030, með framtíðarsýn allt til ársins 2050. Mikil áhersla er lögð á samráð við íbúa og hagsmunaaðila í þessari vinnu og það er því einkar ánægjulegt að yfir 500 íbúar skuli hafa lagt leið sína í opin hús í öllum 10 hverfum borgarinnar á vegum Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkur, sem nú er nýlokið. 16.12.2009 06:00
Skattastefnan og jöfnuður Björgvin Guðmundsson skrifar um skattamál. Atvinnurekendur ráku upp mikið ramakvein vegna hugmynda ríkisstjórnarinnar um að leggja á orku- og auðlindaskatt. Upphaflega var gert ráð fyrir því í fjárlagafrumvarpinu, að slíkur skattur gæti gefið 16 milljarða í ríkissjóð en ekki var að finna í frumvarpinu neina útfærslu á slíkum skatti. 16.12.2009 06:00
Fyrirmyndarsamband? Þorvaldur Víðisson skrifar um KSÍ. Um þriggja milljóna króna úttekt fjármálastjóra KSÍ af korti sambandsins á nektarstað í Zürich hefur verið til umræðu í fjölmiðlum síðustu vikur. Málið er án efa erfitt fyrir þá sem því tengjast og hefur sjálfsagt legið þungt á fjármálastjóranum og öðrum. Þessi orð eru ekki skrifuð til að auka á þjáningarnar sem málið hefur haft í för með sér, en nokkrum atriðum finnst mér þó mikilvægt að velta upp í umræðunni. 16.12.2009 06:00
Aðskilnaður ríkis og kirkju Svanur Sigurbjörnsson skrifar um þjóðkirkjuna. Í desemberblaði Þjóðarpúls Gallup 2009 var greint frá niðurstöðum nýrrar könnunar á afstöðu landsmanna gagnvart aðskilnaði ríkis og kirkju. Mælingin var unnin úr netkönnun sem gerð var dagana 12.-25. nóvember 2009. Svarhlutfall var 70,8% og úrtaksstærð 2.403 manns. Úrtakið er tilviljunarúrtak úr viðhorfahópi Capacent Gallup og eru í því einstaklingar af öllu landinu, 18 ára og eldri. 16.12.2009 06:00
Styrkur Orkuveitunnar Guðlaugur Sverrisson skrifar um Orkuveitu Reykjavíkur. Í þeim hremmingum sem íslenskt efnahagslíf gengur í gegnum eru ekki mörg fyrirtæki sem hafa styrk til þess að ráðast í atvinnuskapandi fjárfestingar. Stór hluti atvinnureksturs í landinu hefur orðið fyrir þvílíkum áföllum að stjórnendur halda að sér höndum og fyrir vikið verður samdráttur meiri en ella. 16.12.2009 06:00
Ráðstöfun Lottóhagnaðar Hörður Þorsteinsson skrifar um Lottó. Eiður Guðnason, fyrrverandi sendiherra, heldur áfram að hamast gegn íþróttahreyfingunni í grein sinni í Fréttablaðinu 10. desember. Þar fullyrðir hann að undirritaður hafi ekki hrakið neitt af því sem fram komi í grein hans um sama málefni sem líka birtist í Fréttablaðinu. Enn og aftur snýr Eiður út úr. 16.12.2009 06:00
Jafnrétti í atvinnulífinu Bergur Sigurðsson skrifar um atvinnumál. Eins og kunnugt er var hlutur karla afgerandi mikið stærri en hlutur kvenna í aðdraganda hrunsins. Stjórnir fjármálastofnana voru þétt setnar karlmönnum og tiltölulega fáar konur var að finna í forystusveit fjármála- og atvinnulífs. Kynin eiga margt sameiginlegt en að sama skapi eru þau að mörgu leyti ólík. 16.12.2009 06:00
Fyrirmyndarlottó Ágúst Guðmundsson skrifar um lottó. Bretar halda því gjarnan fram að þeirra lotterí sé það árangursríkasta í Evrópu, og ýmislegt bendir til þess að það sé ekki fjarri lagi. Frá upphafi hefur það varið 23 milljörðum punda í „góð málefni“, sem svo kallast, en það reiknast á okkar ótrúlega gengi 4.662 milljarðar íslenskir. 16.12.2009 06:00
Lífsspursmál Steinar Rafn Garðarsson skrifar um lengdan útkallstíma slökkviliðs. Slökkvilið Hveragerðis hefur um langa hríð sinnt klippu-útköllum vegna umferðarslysa á Suðurlandsvegi og Hellisheiði ásamt öðrum vegum í Ölfusi. Slökkvilið Hveragerðis er ákaflega sterkt á þessu sviði og á mjög öflugan og góðan búnað til þessara starfa, búnað í hæsta gæðaflokki. Slökkvilið Hveragerðis hefur einna mesta þekkingu og reynslu af klippu-störfum af slökkviliðum á Suðurlandi vegna fjölda alvarlegra umferðarslysa á þeirra svæði, auk þess eru slökkviliðsmenn liðsins með mikla reynslu og menntun á þessu sviði. Hefur liðið haft á sér mjög gott orð fyrir fagleg, snögg og góð störf á vettvangi. 16.12.2009 06:00
Eru óvinir Íslands hér? Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar IceSave málið og stjórnun þess er saga mistaka frá fyrstu dögum hrunsins. Með hruni íslensku bankanna og setningu neyðarlaganna verður IceSave að milliríkjamáli. Með yfirlýsingum íslenskra stjórnvalda um að „vinir hafi brugðist", að „leita verði nýrra vina", að Ísland „ætli ekki að greiða skuldir óreiðumanna", að Ísland muni leita úrskurðar dómstóla um réttmæti IceSave skuldbindinganna, verður IceSave málið að milliríkjadeilu. 16.12.2009 06:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Bylgja Kærnested skrifar um heilbrigðismál. Boðaður er mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu á næsta ári og vill hjúkrunarráð Landspítala vekja athygli heilbrigðisráðherra á áhrifum þess að skerða áfram fjárframlög til Landspítala (LSH). Ráðið hefur verulegar áhyggjur að frekari sparnaður komi niður á öryggi og þjónustu við sjúklinga. Landspítalinn er spítali allra landsmanna og er hann helsta öryggisnet alvarlega veikra einstaklinga á Íslandi. Þá kallar hjúkrunarráð eftir skýrari stefnu varðandi hvernig eigi að skera niður án þess að valda óafturkræfu tjóni á jafn viðkvæmu kerfi og heilbrigðiskerfið er. 16.12.2009 06:00
Bréf til stjórnar ÍTR Félagsmálakennarar í Árbæjarskóla skrifa um spurningakeppni. Við viljum mótmæla harðlega þeirri ákvörðun ÍTR að fella niður spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað. Það er eitt að fella hana niður og annað að gera það þegar allur undirbúningur úti í skólunum er kominn á fulla ferð. Við hér í Árbænum erum búin að vera með forkeppni og velja hóp sem hefur verið mjög duglegur við æfingar. Það er grátlegt að þurfa að tilkynna krökkunum þessa ákvörðun þar sem þau hafa lagt á sig mikla vinnu. 16.12.2009 06:00
Stjórnir fyrirtækja borgarinnar Oddný Sturludóttir skrifar um borgarmál. Þorjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi skrifaði athyglisverða grein um stjórnkerfi borgarinnar á mánudag. Hún fjallar um hversu erfitt fámenn borgarstjórn á með að sinna hlutveri sínu. Virðist helsti vandinn vera að borgarfulltrúar bítast um sæti í nefndum og stjórnum með fégræðgi að leiðarljósi. 16.12.2009 06:00
Hamskipti húsa Allt bendir til þess að dagar Hegningarhússins við Skólavörðustíg sem fangelsis séu taldir. Í breytingartillögum við fjárlög fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að húsið verði selt. 15.12.2009 06:00
Grænþvottur í Kaupmannahöfn? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Lokasprettur loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn hefst í dag. Ráðherrar tínast til Hafnar hver á fætur öðrum og fyrir lok vikunnar þarf að innsigla samkomulag um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Sjaldan hefur jafnmikið verið undir á einni SÞ-ráðstefnu. Ef ríki heims grípa ekki til raunhæfra aðgerða strax til þess að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda bendir allt til þess að hlýnun lofthjúpsins muni kalla fram hamfaralíkar breytingar á veðurfari og lífríki jarðar á þessari öld. Hér þarf ekki að ýkja neitt, nóg er að kynna sér niðurstöður Vísindanefndar SÞ um loftslagsbreytingar til að sannfærast um nauðsyn þess að grípa til róttækra aðgerða. Afleiðingar hlýnunar lofts og sjávar geta kallað miklar hörmungar yfir mannkynið. 15.12.2009 06:00
Meira um Lottó Ágúst Guðmundsson skrifar Um daginn benti ég á fjármögnunarleið fyrir listirnar í landinu, en hún felst í því að láta hluta lottóarðsins ganga til menningarmála. Í Finnlandi var í fyrra farið í sérstakt menningarátak sem byggðist einkum á auknu fjármagni frá lottóinu þar í landi; engin grein fékk þar meira í sinn hlut en kvikmyndagerðin. Finnski menntamálaráðherrann sagði drjúgur í viðtali að kvikmyndafólkið hefði beðið um hækkun upp á 1,2 milljónir evra, en fengið 1,7. Svipuð stefnubreyting var gerð í Noregi fyrir fimm árum, enda hefur árangur norskra kvikmynda verið í samræmi við það. 15.12.2009 06:00
Aðskilnaðarstefnan í skólum Falasteen Abu Libdeh og Felix Bergsson og Jóhann Björnsson skrifa Á hverju ári vekur fjöldi foreldra barna í leik- og grunnskólum borgarinnar athygli á þeim vanda sem þeir standa frammi fyrir þegar skólaheimsóknir í kirkjur eiga sér stað. Eðlilega tilheyra ekki allir sama trúfélagi og sem betur fer eru lífsskoðanir fólks mismunandi. 15.12.2009 06:00
Hvað skiptir máli? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Starfs- og launaumhverfi borgarfulltrúa er með þeim hætti að draga má í efa að þunginn í starfi borgarfulltrúa sé í eðlilegu samhengi við það sem þeir eru kjörnir til að gera. 14.12.2009 06:00
Leikskólar fá aukið fjármagn Ragnar Sær Ragnarsson skrifar um leikskólamál í Reykjavík Að undanförnu hefur verið fjallað um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í fjölmiðlum. Þar hefur leikskólastarf m.a. verið til umfjöllunar og fram hefur komið að foreldrar og starfsfólk leikskóla bera ugg í brjósti um áhrif hagræðingar á starf skólanna á komandi ári. Við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í borgarstjórn þann 3. desember var ákveðið að leggja aukalega 150 milljónir króna til starfs leikskóla borgarinnar á komandi ári. 14.12.2009 06:00
Hlúum að fjársjóðnum Gunnar Þór Jóhannesson, Stefán Pálsson og Helga Björnsdóttir skrifa um nýtt félag stundakennara á háskólastigi Háskóli Íslands er ein af lykilstofnunum íslensks samfélags. Þessi sannindi þreytast ráðamenn ekki á að rifja upp, í það minnsta á tyllidögum, og þau eru leiðarstefið í þriggja ára átaksverkefni Háskólans sem rektor kynnti á fullveldisdaginn 2008 undir yfirskriftinni „Fjársjóður til framtíðar“. Í ræðu sinni útskýrði Kristín Ingólfsdóttir að fjársjóðurinn væri í raun „sú auðlegð sem býr í öflugu starfsliði Háskóla Íslands“. 14.12.2009 06:00
OR og ábyrgð meirihlutans Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um málefni Orkuveitu Reykjavíkur Skuldir OR hafa fjórfaldast á kjörtímabilinu og skuldsetningarhlutfallið (langtímaskuldir á móti eigin fé) sexfaldast. Sú niðurstaða sem greiningardeild Arion banka kemst að í greiningu sinni á fjárhagsstöðu OR staðfesti viðvaranir sem fulltrúar Samfylkingar í stjórn OR hafa haft á lofti síðan 2006. Eða frá því fyrsta viljayfirlýsingin við Norðurál um álver í Helguvík kom fyrir stjórn OR og var samþykkt af fulltrúum Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. En þeir samningar hafa keyrt framkvæmdir OR áfram. Í bókun sem ég lagði fram við afgreiðsluna 2006 óska ég eftir upplýsingum um áhrif virkjanaframkvæmda á efnahag Orkuveitu Reykjavíkur, sérstaklega eiginfjárhlutfall fyrirtækisins til lengri tíma og meðan á framkvæmdum stæði og að þessi áhrif yrðu skoðuð í samhengi við önnur fjárfestingaráform fyrirtækisins. Ég spurði: „Hvar liggja þolmörk fyrirtækisins í fjárfestingu? Huga verður að því að fjárfestingar fyrirtækisins á ýmsum sviðum, þótt arðsamar séu til lengri tíma, leiði ekki til þess að grípa þurfi til sérstakra aðgerða til að auka eigið fé fyrirtækisins." Þessi bókun þótti hlægileg á sínum tíma og var hunsuð. 14.12.2009 06:00
Virðisaukaskatt á fólksflutninga Þegar lög nr. 50/1988 um virðisaukaskatt voru lögfest á Alþingi Íslendinga var þeim ætlað að leysa af hólmi lög um söluskatt sem höfðu verið í gildi síðan 1960. 12.12.2009 06:00
Veröldin vill samning sem heldur Í dag, 12. desember, klukkan 17.30, mun Íslandsdeild Attac-samtakanna, í samvinnu við Náttúruverndarsamtök Íslands og netsamfélagið Avaaz.org, standa fyrir kertaljósavöku á Lækjartorgi, í Reykjavík. 12.12.2009 06:00
Yfirborðskenndur málflutningur Í leiðara Fréttablaðsins hinn 12.09.2009 stillir Jón Sigurðsson Icesave-málinu þannig upp að annaðhvort sé gengið að ýtrustu kröfum Breta og Hollendinga eða öll okkar viðskipti við Evrópuþjóðir séu sett í uppnám og þá þurfi að leita nýrra markaða fyrir framleiðsluvörur Íslendinga. 12.12.2009 05:30
Best geymda leyndarmálið Ríkisstjórn Íslands tekur ekki sameiginlegar ákvarðanir. Hún er ekki fjölskipað stjórnvald, eins og það heitir á lagamáli. Ég er ekki frá því að þessi staðreynd sé eitt best geymda leyndarmál íslenskrar stjórnskipunar. Þetta þýðir að hver ráðherra ber sín mál – oftast án undanfarandi kynningar – inn á fund ríkisstjórnar og fær þau samþykkt umorðalaust. Á þessu eru undantekningar, t.d. getur annar ráðherra beitt neitunarvaldi, eða mál eru af þeirri stærð að formenn stjórnarflokkanna þurfi að véla um þau. Hefðin kennir að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skipti sér sem minnst af ábyrgðarsviði kollega sinna, nema þau skarist með einhverjum hætti. Ég fæ ekki séð að það hafi breyst mikið á liðnum mánuðum. 11.12.2009 06:00
Stöndum vörð um grunnskólann Örfá ár eru frá því að við Íslendingar náðum því takmarki að kennslustundir grunnskólanema væri jafnmargar og í nágrannalöndum okkar. Því kemur það eins og köld vatnsgusa að sveitarstjórnarmenn á landsbyggðinni geri það að tillögu sinni að fækka þeim aftur. Á liðnum árum hafa kannanir sýnt að nemendur hér á landi standa jafnöldrum sínum að baki í nokkrum námsgreinum. 11.12.2009 06:00
Umhverfisvá – 350 klukknaslög Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn verður kirkjuklukkum víða um heim hringt 350 sinnum nk. sunnudag 13. desember kl. 15 að staðartíma til að minna á þá umhverfisvá sem steðjar að jarðarbúum vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Hér á landi verður klukkum hringt í mörgum kirkjum landsins. 11.12.2009 06:00
Ábending til fulltrúa hluthafa Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar Þegar uppgangur er í efnahagslífinu hættir stjórnum og stjórnendum fyrirtækja til að gleyma sér við stækkun og þenslu fyrirtækja og huga ekki nægilega að innra skipulagi. Áhættumat og innri ferlar í fyrirtækinu fá ekki nauðsynlega athygli og hagsmunir hluthafa eru ekki hafðir að leiðarljósi. 11.12.2009 06:00
Stuðningur við ungmenni Öllum er ljóst að það eru erfiðir tímar í íslensku samfélagi sem kalla á aðhald og niðurskurð á mörgum sviðum. Í þessu ástandi skapast hætta á að þeir sem ekki hafa bolmagn til að berjast fyrir rétti sínum fari halloka. Skyndilausnir verði leiðandi í ákvörðunum stjórnvalda og stofnana á kostnað framtíðarinnar. 11.12.2009 06:00
Þjóð meðal þjóða Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. 11.12.2009 06:00
Tölfræði aðskilnaðar ríkis og kirkju Nú fyrir skömmu birtust stórmerkilegar tölur um viðhorf þjóðarinnar til sambands ríkis og kirkju. Samkvæmt Capacent Gallup mælist nú 74% fylgi við aðskilnað. Raunar hefur alltaf verið meirihluti fyrir aðskilnaði og yfirleitt hafa um tveir þriðju þjóðarinnar verið fylgjandi breyttu kirkjufyrirkomulagi. Fyrir tveimur árum kom hins vegar könnun þar sem fylgið mældist einungis 51%. 11.12.2009 06:00
Börn og velferð í forgangi Velferðarsviði Reykjavíkurborgar verður ekki gert að skera niður í útgjöldum á næsta ári, heldur er hækkun á ramma sviðsins. Þannig vill meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks standa vörð um börn og velferð á því erfiða ári sem framundan er. Það er hins vegar eðlilegt og ábyrgt að ætlast til þess að sviðið skoði vandlega rekstur sinn, beiti ríku aðhaldi og forgangsraði, frá verkefnum sem ekki teljast til grunnþjónustu og yfir í verkefni þar sem þjónusta hefur aukist eða er líklegt að muni aukast. Slík forgangsröðun er eðlilegt verkefni allra einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í því árferði sem nú ríkir. 11.12.2009 06:00
Óðinn - gimsteinn til varðveislu Á fjárlögum 2010 verður 5 m.kr. fjárveiting til varðveislu varðskipsins Óðins felld niður miðað við óbreytt fjárlagafrumvarp. 11.12.2009 06:00
Tækifæri til áhrifa í Reykjavík Í Reykjavík fer fram mikilvæg tilraun til aukins íbúalýðræðis með því að gefa öllum Reykvíkingum sextán ára og eldri tækifæri til áhrifa á forgangsröðun verkefna í þeirra hverfi. Þetta er í fyrsta skipti hér á landi sem íbúum sveitarfélags gefst slíkt tækifæri. Kosningunni, sem er bindandi, lýkur mánudaginn 14. desember. Hún fer fram á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/kjostu og í bókasöfnum eða þjónustumiðstöðvum borgarinnar. 11.12.2009 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun