Fleiri fréttir

Færri súkkulaðikleinur

Hallbjörn Karlsson skrifar

Samkvæmt fréttum í gær er til umræðu að endurskoða lög sem tryggja jafnara kynjahlutfall í stjórnum stærri íslenskra fyrirtækja. Útgangspunkturinn í þeirri umræðu er oft á tíðum sá að lögin fjölgi óhæfum konum í stjórnum. Gefið er í skyn að í núverandi stjórnir íslenskra fyrirtækja, sem yfirgnæfandi eru skipaðar körlum, hafi valist einungis

Svar við skrifum um dagforeldra

Helga Kristín Sigurðardóttir skrifar

Ég vil byrja á því að þakka Pawel Bartoszek fyrir hlý orð í garð dagforeldra. Hefur hann skrifað góð bréf um ágæti okkar stéttar og ber að þakka það þegar tekinn er upp hanskinn fyrir svo þegjandi stétt eins og dagforeldrar eru, og hafa verið um margra áratuga skeið.

Ung, gröð og rík

Teitur Guðmundsson skrifar

Ég ætla að taka félaga minn Gulla Helga á Bylgjunni á orðinu og fjalla um greddu í þessum pistli. Hann kastaði þessari laglínu fram í fyrirsögninni síðasta viðtals, en laglínan er úr laginu "Ung og Rík“ eftir Pjetur Stefánsson. Lagið var býsna vinsælt árið 1985 þegar það kom út. Hægt er að hafa margar skoðanir á bæði texta lagsins og

Áföll og áfengismeðferð – Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Fyrir hönd Rótarinnar skrifar

Í nóvember 2011 birti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsingablað um ofbeldi í nánum samböndum og áfengi þar sem kemur fram að rannsóknir á forvörnum sem beinast að áfengistengdu ofbeldi séu af skornum skammti. Einnig er lögð áhersla á mikilvægi forvarna og hlutverk heilbrigðiskerfisins í því að koma í veg fyrir ofbeldi í nánum

Harmsaga úr strætó – Það má rífa peninga

Skarphéðinn Þórisson skrifar

Við lok síðasta árs þurfti ég að komast niður í bæ sökum þess að ég þurfti að fara í bankann. Sem nemi við Háskóla Íslands nota ég yfirleitt strætókort, sem ég geymi í veski mínu. Mér til mikillar gremju áttaði ég mig á því að ég hafði gleymt veskinu í vinahúsi kvöldið áður, sem var einnig niðri í bæ. Ég leitaði um alla íbúð að smápeningum en það eina sem ég fann var þúsund króna seðill.

Lygin á sér marga málsvara

Guðjón Jensson skrifar

Svonefnt Icesave-mál á tímum vinstri stjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur á sér enga hliðstæðu. Þá var efnt af þáverandi stjórnarandstöðu undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar einhver hatrammasta áróðursherferð gegn lausn erfiðs máls.

Nokkur orð um styttingu námstíma til stúdentsprófs

Guðríður Arnardóttir skrifar

Sú umræða er að verða háværari í samfélaginu að námstími til stúdentsprófs á Íslandi sé of langur í samanburði við nágrannalönd okkar. Ýmsir álitsgjafar og fastapennar á ritvellinum hafa tekið undir vangaveltur menntamálaráðherra og rennir mig í grun að leikmenn sem ekki þekkja til innan framhaldsskólans séu að draga ályktanir út frá röngum forsendum.

Opið bréf til Reykjavíkurborgar vegna RIFF

Stjórn RIFF skrifar

Stjórn RIFF, sem skipuð var árið2013 að ósk Reykjavíkurborgar, harmar þá ákvörðun Menningar-og ferðamálaráðs að hætta styrkveitingu til Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík –RIFF eftir 10 ára farsælt samstarf um uppbyggingu hátíðarinnar á alþjóðavettvangi.

Dýravernd

Ragnheiður Sigurðardóttir skrifar

Ómar F. Dabney skrifaði nýlega í grein í Morgunblaðinu að dýraníðingar yrðu ekki stöðvaðir meðan þeir kæmust upp með að misþyrma dýrum.

Glötuð tækifæri

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Í næsta mánuði verður á Viðskiptaþingi 2014 fjallað um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi. Þingið er árviss viðburður þar sem saman kemur rjómi íslensks viðskipta- og stjórnmálalífs. Fastir liðir eru að formaður Viðskiptaráðs og forsætisráðherra landsins haldi ræður.

Um tilvist Ríkisútvarpsins

Magnús Ragnarsson skrifar

Ríkisútvarpið er okkur nauðsynlegt sem alíslensk sjónvarps- og útvarpsstöð með skuldbindingar varðandi fjölbreytni og hlutleysi, varðandi íslenskt lýðræði og menningu.

Árið sem ég varð miðaldra

Álfrún Pálsdóttir skrifar

Í gegnum tíðina hef ég ekki lagt það í vana minn að strengja áramótaheit en í ár ákvað ég hins vegar með sjálfri mér að taka hverju gráu hári og nýrri hrukku fagnandi.

Vertu á verði

Elín Hirst skrifar

Almenn ánægja var með það í þjóðfélaginu skömmu fyrir jól þegar samningar náðust á hinum almenna vinnumarkaði um hóflegar launahækkanir til þess að standa vörð um stöðugleikann í landinu. Nú þegar nýgerðir kjarasamningar bíða staðfestingar berast afar slæm tíðindi um verðhækkanir vítt og breytt um þjóðfélagið. Ekki er mikill tími til

Fagmaður er ófagmaður

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sigurður Ingi Jóhannsson var hjá Gísla Marteini í gær að ræða um málefni ráðuneyta sinna, sjávarútvegs og landbúnaðar.

Morðið á Pétri Pan

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ha, Jerome Jarr? Hver í andskotanum er Jerome Jarr?

Þvingun eða val?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Undanfarið hefur verið fjallað talsvert um svokallaða ungbarnaleikskóla, sem taka við börnum um eins árs aldurinn eða jafnvel fyrr, strax eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Alþingi samþykkti fyrir jólin ályktun um að fela menntamálaráðherra, í samstarfi við Samband íslenzkra sveitarfélaga, að "meta kosti þess að bjóða leikskólavist strax og fæðingarorlofi lýkur.“

Þjóðaratkvæði í vor

Þorsteinn Pálsson skrifar

Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsaðildar er klipptur og skorinn um þessar mundir. Kjarninn er þessi: Þjóðaratkvæði er óhugsandi. Rökin eru: Fari svo að já-hliðin vinni er ófært að ætla ráðherrunum að framkvæma þjóðarvilja sem samræmist ekki samþykktum æðstu stofnana stjórnarflokkanna.

Harmleikur í háloftunum

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Þann 5. ágúst fórst æskufélagi minn og besti vinur í flugslysi á Akureyri ásamt samstarfsfélaga sínum. Þeir voru mörgum harmdauði. Sorgin nístir mann í gegnum merg og bein.

Kjarasamningur – skynsemi og ábyrgð

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Krafan um stöðugleika er hávær þessa dagana enda íslenskt launafólk orðið langþreytt á hárri verðbólgu og efnahagslegri óvissu. Þessum stöðugleika náum við hins vegar ekki nema við förum fram af skynsemi og ábyrgð, stéttarfélög, atvinnurekendur og hið opinbera. Um það snýst nýgerður kjarasamningur á almennum vinnumarkaði

Smán

Sumarrós Sigurðardóttir skrifar

Framhaldsskólakennarar hafa verið samningslausir í marga mánuði. Á haustdögum 2011 dró þó til mikilla tíðinda, það kom útspil frá sjálfu ríkinu! Þetta var smá dúsa sem átti greinilega að þagga niðrí kjaftforum lýðnum sem sinnir kennslu á framhaldsskólastiginu.

Evrópskt efnahagssvæði í 20 ár

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Þann 1. janúar sl. voru 20 ár liðin frá því Íslendingar gerðust aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu (EES), sameiginlegu markaðssvæði 31 Evrópuríkis. Aðgangurinn að innri markaði Evrópu hefur haft mikla þýðingu, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samningurinn tryggði Íslendingum frjáls vöru- og þjónustuviðskipti, frjálsa fjármagnsflutninga, sameiginlegan vinnumarkað og þar með frjálsa fólksflutninga – eða svokallað fjórfrelsi. Með EES-samningnum voru í fyrsta sinn innleiddar samkeppnisreglur sem veita neytendum vernd gegn einokun.

Kóngur á spítala

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Þrátt fyrir að vera nýskriðinn á fertugsaldurinn lagðist ég á skurðarborðið á þriðjudaginn. Brjósklos í mjóbakinu hefur angrað mig undanfarið hálft ár.

Höft og hlutabréfamarkaður

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Merki eru farin að sjást um að eignabóla geti orðið til á íslenzka hlutabréfamarkaðnum. Það er mat tveggja sérfræðinga sem rætt var við í Fréttablaðinu í gær, þeirra Stefáns Brodda Guðjónssonar hjá greiningardeild Arion banka og Jóhanns Viðars Ívarssonar hjá IFS greiningu.

Ég vil ekki giftast þér

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

En ég vil vera vinur þinn vegna þess að það eru allt aðrar skuldbindingar sem fylgja vináttu annars vegar og hjónabandi hins vegar. Ég hef þessa skoðun varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu. Ég er sannfærð um að hagsmunir Íslendinga séu best tryggðir utan Evrópusambandsins. Við höldum samt sem áður áfram að vera vinir,

Þjóðarsátt gegn dagforeldrum

Pawel Bartoszek skrifar

Deila skekur samfélagið. Fólk skipast í fylkingar. Annars vegar eru það þeir sem vilja útrýma dagforeldrastéttinni með því að senda börn fyrr í leikskóla. Andspænis þeim standa þeir sem vilja útrýma dagforeldrastéttinni með því láta börn vera lengur hjá foreldrum sínum. Þjóðfélagið logar í illdeilum.

Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum?

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar

Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings.

Ekki spilla þjóðarsáttinni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Þegar skrifað var undir kjarasamningana á almenna vinnumarkaðnum fyrir jólin var mjög skýrt að ein forsenda þess að þeir væru gerðir – og að hægt yrði að gera nýja og jafnskynsamlega samninga eftir ár – væri að verðhækkunum yrði haldið í skefjum. Ef verðbólgan fer af stað, er kaupmáttaraukningin sem í samningunum felst fljót að hverfa.

Írskt smjör á harðfiskinn

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Írskt smjör er flutt til landsins vegna skorts á því íslenska. Tollaverndaður iðnaður, sem réttlætir fordæmalausa samkeppnisstöðu sína með því að innræta í huga fólks að varan sé einstök á heimsvísu, nýtir útlenskt smjör við framleiðslu íslenskra osta. Kaldhæðni verður ekki betur skilgreind.

Fjarstæðukenndar skýringar umhverfisráðherra

Árni Finnsson skrifar

Skýringar umhverfisráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, á því hvers vegna hann féllst á kröfu Landsvirkjunar um að fresta undirritun reglugerðar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum þann 21. júní sl. standast ekki skoðun.

Menntun og menning

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Margir hafa áhyggjur af ástandi menntunarmála. Lesskilningur, stærðfræðilæsi og náttúrulæsi íslenskra skólabarna fer versnandi líkt og PISA könnun hefur gefið til kynna síðustu ár. Sé horft til allra PISA mælinga frá upphafi þá hefur nemendum hrakað sem nemur um hálfu skólaári á síðasta áratug. Í samfélaginu er talað um mikilvægi þess að

Launaleiðrétting BHM

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Fjárfesting í menntun er samfélagsleg nauðsyn og til þess að hún nýtist sem best og gefi af sér til samrekstrar þjóðarheimilisins þurfa ákveðnar forsendur að vera til staðar. Gróflega áætlað fjárfestir íslenskt samfélag um 26 milljónir króna í hverjum háskólamenntuðum einstaklingi í gegnum menntakerfið og gera má ráð fyrir að hann

Einelti eða samskiptavandi?

Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar

Einelti á vinnustöðum er ein tegund ofbeldis. En hvenær verður maður fyrir einelti af hálfu samstarfsmanns?

Látum ekki lögfræðilega hafvillu bera okkur frá ströndum réttarríkisins

Sigurður G. Guðjónsson skrifar

Við úrlausn réttarágreinings, hvort heldur er í einka- eða sakamálum, hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum, vilja borgarar sérhvers lýðræðis ríkis búa við þá vissu, að bæði stjórnvöld og dómstólar beiti úrlausnarvaldi sínu óhlutdrægt, innan hæfilegs tíma og í samræmi við lög sem birt höfðu verið áður en ágreiningur reis. Þegnar ríkja sem búa við þessa vissu, þetta öryggi, eru sagðir búa í réttarríki.

Kaldranaleg kúvending

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Nýtt upphaf! Ný tækifæri! Nýtt líf! Ég drattast fram úr í kolniðamyrkri og tíni á mig spjarirnar, fyrsta heila vinnuvikan er fram undan í langan tíma og það er janúar. Úti bítur frostið og vindgnauðið smýgur inn um hlustirnar. Byrjaðu núna! Engar afsakanir! Ég feta mig eftir svellbunkanum og sýg upp í nefið.

Í skóla eins árs?

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Skömmu fyrir jól samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um að leikskólar taki við ungbörnum að loknu fæðingarorlofi. Skipaður hefur verið starfshópur til að að greina faglegar kröfur og fjárhagsleg sjónarmið sem taka þarf tillit til fari sveitarfélögin að bjóða börnum á aldrinum eins til tveggja ára upp á leikskólavist

Norræn samstaða í hvikulum heimi

Gunnar Bragi Sveinsson og Erkki Tuomioja skrifar

Áhrif loftslagsbreytinga og annarrar hnattrænnar þróunar skapa heimsbyggðinni sífellt nýjar áskoranir og tækifæri. Norrænu ríkjunum hefur tekist vel til að bregðast við þessum breytingum eins og fjölmargar rannsóknir sýna. Sá árangur Norðurlandanna hefur verið öðrum áhugaverð fyrirmynd en við getum gert enn betur.

Þjórsárver – vernd eða nýting?

Úrsúla Jünemann skrifar

Núverandi svonefndum umhverfisráðherra er greinilega ásamt öðrum í Framsóknarflokknum ekki mjög annt um umhverfisvernd. Hann er við sama heygarðshorn og flokksbróðir hans, Gunnar Bragi Sveinsson, sem skrifaði tölvupóst um það að það ætti að gæta vel að því að umhverfisverndarsinnar kæmust ekki að.

Mikil stækkun á núverandi friðlandi Þjórsárvera

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Tillaga um ný mörk mikillar stækkunar núverandi friðlands Þjórsárvera, sem Umhverfisstofnun hefur unnið að undanfarna mánuði var nýverið send tveimur sveitarfélögum. Tillagan er send í kjölfar ábendinga sem fram komu í sumar við lokafrágang friðlýsingarinnar um að fyrirhuguð afmörkun landsvæðisins

Er sérkennsla sérkennsla?

Sturla Kristjánsson skrifar

Almenn kennsla leiðir til almennrar menntunar en sérkennsla til öðruvísi menntunar, sérstakrar menntunar. Námsárangur nemenda í almennri kennslu er misjafn, þeir ná misgóðum tökum á námsefninu, sumir sýna jafnvel alls óviðunandi árangur. Um slíka niðurstöðu má aldrei fjalla sem sérkennslu,

Blindan á stóru myndina

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanneyjum, skrifaði í síðustu viku grein á vef sinn, sem vakti talsverða athygli. Þar gagnrýnir hann harðlega að sorpbrennslustöðin í Vestmannaeyjum skyldi svipt starfsleyfi vegna þess að hún uppfyllti ekki reglur um mengunarvarnir.

Sjá næstu 50 greinar