Fleiri fréttir Af heilsu og hruni – hugleiðing við áramót 2013-14 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Jóni Sigurðssyni, 33ja ára Reykvíkingi, leið ekki vel í upphafi árs 2013. Engan veginn. Ýmislegt benti til að andleg líðan Jóns væri komin að hættumörkum. Hann vissi þetta með sjálfum sér, en vildi þó ekki viðurkenna að honum liði neitt illa á sálinni. Pabbi hans hafði 7.1.2014 06:00 Föl, þreytt og úthaldslaus Teitur Guðmundsson skrifar Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ekki má gleyma andanum sem til viðbótar getur gert okkur næstum ósigrandi. Þegar líkami og sál eru í jafnvægi líður okkur vel og við 7.1.2014 06:00 Um hirðfífl Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Eitthvað virðist jólasteikin hafa farið þversum ofan í kokið á Sighvati Björgvinssyni, fv. ráðherra og "jafnaðarmanni“. 7.1.2014 06:00 Halldór 06.01.14 6.1.2014 07:13 Nýjasta tækni og vísindi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar ég hugsa um barnæsku mína er hún meira og minna í svarthvítu. Bæði er mjög langt síðan hún var (allt sem gerðist fyrir löngu síðan var svarthvítt) og svo var ekki keypt litasjónvarp á mínu heimili fyrr en upp úr 1990. Eðlilega hafði ég því minni áhuga á sjónvarpinu en jafnaldrar mínir. 6.1.2014 07:00 Kjósum konur til forystu Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir. skrifar Í okkar nútímasamfélagi ætti jafnrétti kynjanna að vera sjálfsagður hlutur enda segjumst við flest vilja jafnrétti kynjanna og á tyllidögum segja flestir stjórnmálamenn að þeir og flokkar þeirra berjist fyrir auknum áhrifum kvenna. Ef við ætlum að búa í réttlátu samfélagi skiptir máli að konur séu með í ákvarðanatöku um uppbyggingu samfélagsins. Að þeirra rödd heyrist og þær hafi áhrif. 6.1.2014 07:00 Harmleikurinn um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég las nú í aðventumyrkrunum Íslandsklukku Halldórs Laxness sem ég hafði árum saman talið mér trú um að mér líkaði ekki út af stílnum eða þjóðernishyggjunni eða jafnvel upphafssetningunni. 6.1.2014 07:00 Færri ferðamenn sem eyða meiru Mikael Torfason skrifar Eins og staðan er má færa fyrir því sterk rök að ekki þurfi að fjölga erlendum ferðamönnum á Íslandi heldur væri nær að fá meira út úr þeim. Vinsælustu ferðamannastaðir landsins þola ekki meiri ágang og við virðumst ekki hafa neinar raunhæfar áætlanir um hvernig við ætlum að fjármagna vernd náttúruperlna. 6.1.2014 07:00 Þingmaður fellur á prófinu Þorbjörn Þórðarson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. 5.1.2014 08:00 Össur og strákarnir Hildur Sverrisdóttir skrifar Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra. 4.1.2014 11:15 Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í 4.1.2014 06:00 Hvað skapar farsælt þjóðfélag? Einar G. Harðarson skrifar Hugsum um orð biskups: „Þakklæti fyrir að fá að lifa í landi sem lýtur stjórn þeirra sem gert hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, landi lýðræðisins.” Gera má mikið úr þessum orðum. Velsæld og frelsi eru ekki sjálfsagðir hlutir og við getum ekki tekið því sem gefnu að svona verði þetta 4.1.2014 06:00 Hlusta eða fara Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag að hann væri afslappaður gagnvart tímasetningunni á þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem báðir stjórnarflokkarnir lofuðu fyrir kosningar. 4.1.2014 06:00 Halldór 03.01.14 3.1.2014 07:07 Vígamenn netsins Ólafur Þ. stephensen skrifar Bæði Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerðu umræðuhætti þjóðarinnar að umtalsefni í áramótaávörpum sínum. "Við erum ekki öll eins og við erum ekki öll með sömu skoðanir. En eitt af grundvallaratriðum mannlegra samskipta er að virða skoðanir annarra,“ sagði Agnes biskup. "Það er ljótt að sjá það á bloggsíðum og í athugasemdakerfum á netinu þegar lítið er gert úr skoðunum fólks, það hreinlega lagt í einelti með sífelldu niðurtali og háði.“ 3.1.2014 07:00 Ég er föst í amerískri klisjumynd Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég er ein af þeim sem verða alltaf mjög meyrir á gamlárskvöld. 3.1.2014 06:00 Dagbók ESB Pawel Bartoszek skrifar 1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“ 3.1.2014 06:00 Frjálshyggja og flugeldar Guðmundur Edgarsson skrifar Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót. Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. 3.1.2014 06:00 Norrænt popp á netinu Eygló Harðardóttir skrifar Flestir hafa gaman af tónlist og eiga sér uppáhaldslag. Bráðlega munu allir eiga þess kost að skemmta sér við að hlusta á norræna tónlist á einfaldan og aðgengilegan hátt á netinu. Hví segi ég þetta? Jú, núna um áramótin tókum við Íslendingar við formennsku í Norrænu 3.1.2014 06:00 Halldór 02.01.14 2.1.2014 06:47 Opið bréf til fyrrum félaga í Samtökum íþróttafréttamanna Una María Óskarsdóttir skrifar Ágætu íþróttafréttamenn. Með þessu bréfi vil ég hvetja ykkur til þess að breyta kjöri ykkar á íþróttamanni ársins, eins og ég hef reynt að gera áður. Á árunum 1991 og 1992, er ég var ritstjóri Skinfaxa og meðlimur Samtaka íþróttafréttanna, lagði ég TVISVAR fram tillögu í 2.1.2014 00:00 Margur er smjörs voðinn Þórólfur Matthíasson skrifar Innflutningur Mjólkursamsölunnar á írsku smjöri fyrir hátíðarnar hefur vakið athygli og umtal. Aðstæður á markaði fyrir mjólkurvörur á Íslandi eru enda með öðru sniði en gildir um flestan annan verslunarvarning. 2.1.2014 00:00 Á nýju ári ætla ég… Bjarni Gíslason skrifar Settu þér raunhæf markmið og gerðu svo áætlun um hvernig þú ætlar að ná þeim. Svo getur þú skipt markmiðunum upp í flokka, einn tengist heilsunni – missa nokkur kíló, annar tengist vinnunni – fá hærri laun og sá þriðji fjöskyldunni – hafa meiri tíma með fjölskyldunni. 2.1.2014 00:00 Bjúgur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég fékk geggjaðan kroppaskrúbb fra IAM og svo Moringa duftpoka sem tekur líkamann í vatnslosunarferli og allsherjar hreinsun eftir saltneyslu og konfektát, annars verður maður bara eins og gúbbífiskur í framan af bjúg um áramótin og það er ekki að gera sig.” 2.1.2014 00:00 Evra við Eystrasalt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, þegar þau lýstu yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991. Íslendingar hafa alla tíð staðið með þessum ríkjum í sjálfstæðisbaráttu þeirra. 2.1.2014 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Af heilsu og hruni – hugleiðing við áramót 2013-14 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Jóni Sigurðssyni, 33ja ára Reykvíkingi, leið ekki vel í upphafi árs 2013. Engan veginn. Ýmislegt benti til að andleg líðan Jóns væri komin að hættumörkum. Hann vissi þetta með sjálfum sér, en vildi þó ekki viðurkenna að honum liði neitt illa á sálinni. Pabbi hans hafði 7.1.2014 06:00
Föl, þreytt og úthaldslaus Teitur Guðmundsson skrifar Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ekki má gleyma andanum sem til viðbótar getur gert okkur næstum ósigrandi. Þegar líkami og sál eru í jafnvægi líður okkur vel og við 7.1.2014 06:00
Um hirðfífl Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Eitthvað virðist jólasteikin hafa farið þversum ofan í kokið á Sighvati Björgvinssyni, fv. ráðherra og "jafnaðarmanni“. 7.1.2014 06:00
Nýjasta tækni og vísindi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar ég hugsa um barnæsku mína er hún meira og minna í svarthvítu. Bæði er mjög langt síðan hún var (allt sem gerðist fyrir löngu síðan var svarthvítt) og svo var ekki keypt litasjónvarp á mínu heimili fyrr en upp úr 1990. Eðlilega hafði ég því minni áhuga á sjónvarpinu en jafnaldrar mínir. 6.1.2014 07:00
Kjósum konur til forystu Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir. skrifar Í okkar nútímasamfélagi ætti jafnrétti kynjanna að vera sjálfsagður hlutur enda segjumst við flest vilja jafnrétti kynjanna og á tyllidögum segja flestir stjórnmálamenn að þeir og flokkar þeirra berjist fyrir auknum áhrifum kvenna. Ef við ætlum að búa í réttlátu samfélagi skiptir máli að konur séu með í ákvarðanatöku um uppbyggingu samfélagsins. Að þeirra rödd heyrist og þær hafi áhrif. 6.1.2014 07:00
Harmleikurinn um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég las nú í aðventumyrkrunum Íslandsklukku Halldórs Laxness sem ég hafði árum saman talið mér trú um að mér líkaði ekki út af stílnum eða þjóðernishyggjunni eða jafnvel upphafssetningunni. 6.1.2014 07:00
Færri ferðamenn sem eyða meiru Mikael Torfason skrifar Eins og staðan er má færa fyrir því sterk rök að ekki þurfi að fjölga erlendum ferðamönnum á Íslandi heldur væri nær að fá meira út úr þeim. Vinsælustu ferðamannastaðir landsins þola ekki meiri ágang og við virðumst ekki hafa neinar raunhæfar áætlanir um hvernig við ætlum að fjármagna vernd náttúruperlna. 6.1.2014 07:00
Þingmaður fellur á prófinu Þorbjörn Þórðarson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. 5.1.2014 08:00
Össur og strákarnir Hildur Sverrisdóttir skrifar Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra. 4.1.2014 11:15
Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í 4.1.2014 06:00
Hvað skapar farsælt þjóðfélag? Einar G. Harðarson skrifar Hugsum um orð biskups: „Þakklæti fyrir að fá að lifa í landi sem lýtur stjórn þeirra sem gert hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, landi lýðræðisins.” Gera má mikið úr þessum orðum. Velsæld og frelsi eru ekki sjálfsagðir hlutir og við getum ekki tekið því sem gefnu að svona verði þetta 4.1.2014 06:00
Hlusta eða fara Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag að hann væri afslappaður gagnvart tímasetningunni á þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem báðir stjórnarflokkarnir lofuðu fyrir kosningar. 4.1.2014 06:00
Vígamenn netsins Ólafur Þ. stephensen skrifar Bæði Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerðu umræðuhætti þjóðarinnar að umtalsefni í áramótaávörpum sínum. "Við erum ekki öll eins og við erum ekki öll með sömu skoðanir. En eitt af grundvallaratriðum mannlegra samskipta er að virða skoðanir annarra,“ sagði Agnes biskup. "Það er ljótt að sjá það á bloggsíðum og í athugasemdakerfum á netinu þegar lítið er gert úr skoðunum fólks, það hreinlega lagt í einelti með sífelldu niðurtali og háði.“ 3.1.2014 07:00
Ég er föst í amerískri klisjumynd Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég er ein af þeim sem verða alltaf mjög meyrir á gamlárskvöld. 3.1.2014 06:00
Dagbók ESB Pawel Bartoszek skrifar 1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“ 3.1.2014 06:00
Frjálshyggja og flugeldar Guðmundur Edgarsson skrifar Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót. Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. 3.1.2014 06:00
Norrænt popp á netinu Eygló Harðardóttir skrifar Flestir hafa gaman af tónlist og eiga sér uppáhaldslag. Bráðlega munu allir eiga þess kost að skemmta sér við að hlusta á norræna tónlist á einfaldan og aðgengilegan hátt á netinu. Hví segi ég þetta? Jú, núna um áramótin tókum við Íslendingar við formennsku í Norrænu 3.1.2014 06:00
Opið bréf til fyrrum félaga í Samtökum íþróttafréttamanna Una María Óskarsdóttir skrifar Ágætu íþróttafréttamenn. Með þessu bréfi vil ég hvetja ykkur til þess að breyta kjöri ykkar á íþróttamanni ársins, eins og ég hef reynt að gera áður. Á árunum 1991 og 1992, er ég var ritstjóri Skinfaxa og meðlimur Samtaka íþróttafréttanna, lagði ég TVISVAR fram tillögu í 2.1.2014 00:00
Margur er smjörs voðinn Þórólfur Matthíasson skrifar Innflutningur Mjólkursamsölunnar á írsku smjöri fyrir hátíðarnar hefur vakið athygli og umtal. Aðstæður á markaði fyrir mjólkurvörur á Íslandi eru enda með öðru sniði en gildir um flestan annan verslunarvarning. 2.1.2014 00:00
Á nýju ári ætla ég… Bjarni Gíslason skrifar Settu þér raunhæf markmið og gerðu svo áætlun um hvernig þú ætlar að ná þeim. Svo getur þú skipt markmiðunum upp í flokka, einn tengist heilsunni – missa nokkur kíló, annar tengist vinnunni – fá hærri laun og sá þriðji fjöskyldunni – hafa meiri tíma með fjölskyldunni. 2.1.2014 00:00
Bjúgur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég fékk geggjaðan kroppaskrúbb fra IAM og svo Moringa duftpoka sem tekur líkamann í vatnslosunarferli og allsherjar hreinsun eftir saltneyslu og konfektát, annars verður maður bara eins og gúbbífiskur í framan af bjúg um áramótin og það er ekki að gera sig.” 2.1.2014 00:00
Evra við Eystrasalt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, þegar þau lýstu yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991. Íslendingar hafa alla tíð staðið með þessum ríkjum í sjálfstæðisbaráttu þeirra. 2.1.2014 00:00