Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar á vakt Mikael Torfason skrifar Í fréttum okkar á Stöð 2 í vikunni kom fram að á venjulegri vakt í Árnessýslu verða aðeins þrír lögregluþjónar í haust. Fimmtán þúsund manns búa á svæðinu auk þess sem þar eru um sex þúsund sumarbústaðir og tvö fangelsi. En þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað halda stjórnvöld áfram að skera niður til löggæslumála. 1.8.2013 12:00 Innflytjendur óskast Halldór Halldórsson skrifar Allir réttir sem teljast sérstaklega íslenskir eru bragðvondir og ólystugir. Fyrir utan auðvitað pönnuköku- og rúgbrauðsbakstur eigum við okkur enga sérstaka sögu eða hefð í matargerð 1.8.2013 06:00 Morð Ingvar Gíslason skrifar Í tilefni af "Alþingislimrum“, sem birtust í Fréttablaðinu 17. júlí sl. og vakið hafa furðu margra fyrir leirburð, langar mig að rifja upp að Hringfari, vinur minn og skjólstæðingur, orti á sínum tíma eftirfarandi viðvörun: 1.8.2013 06:00 Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. 1.8.2013 00:01 Dagurinn sem Dúlla dó Sólveig Jónsdóttir skrifar Fyrir ári síðan sat ég á litlum veitingastað í Srebrenica í Bosníu. Við vorum tvö, ég og Hasan sem lifði af fjöldamorðin í Srebrenica sautján árum áður. 1.8.2013 00:01 Manntalið 1703 er komið á skrá UNESCO Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er manntal sem tekið var hér á landi árið 1703. Í daglegu tali kallað Manntalið 1703. 1.8.2013 00:01 Framtíðarsýn eða fortíðarhyggja Aðalsteinn Snorrason skrifar Frá árinu 2008 hefur íslenskur byggingamarkaður gengið í gegnum samdráttarskeið sem ekki á sér hliðstæðu á sögulegum tíma. 1.8.2013 00:01 Bílstjóri nr. 357 Auðbjörg Reynisdóttir skrifar „Bílstjórinn kom og keypti fyrir þig nýtt display,“ sagði starfsmaðurinn á verkstæðinu en ég var komin að sækja hjólið mitt úr viðgerð. 1.8.2013 00:01 „Afsakið hlé“ – Sagan af Möltu Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Nú þegar ljóst er að gert hefur verið formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins velta margir því fyrir sér hvaða þýðingu það hafi 1.8.2013 00:01 Skáld Haukur Eggertsson skrifar Börðumk einn við átta, en við ellifu tysvar, svá fengum val vargi, varðk einn bani þeira. 1.8.2013 00:01 Friðlýsing minksins Ófeigur Sigurðsson skrifar Rétt fyrir kosningar lufsaðist gamla ríkisstjórnin til þess að samþykkja endurskoðun laga um dýravelferð, þar er sú byltingarklausa að dýr séu skyni gæddar verur en ekki 1.8.2013 00:01 Alþjóðaráðstefna landvarða Hákon Ásgeirsson og Linda Björk Hallgrímsdóttir skrifar Í byrjun síðastliðins nóvember lögðu tveir íslenskir landverðir í langferð til Afríku til að taka þátt í alþjóðaráðstefnu landvarða í Tansaníu. 31.7.2013 12:31 Sjálfsmörk Geirs Hrafnkell Lárusson skrifar Fyrir tveimur dögum (29. júlí) tilkynnti Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, að hann hefði ákveðið að sækjast eftir sæti í karlalandsliði Bandaríkjanna í knattspyrnu, en ekki því íslenska. 31.7.2013 12:31 Halldór 31.07.2013 31.7.2013 12:00 Uns hún sannar sig Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Hún greip fram í fyrir kynninum, mótmælti og hló ekki að bröndurunum hans. Hún sló hann út af laginu og hálfpartinn gerði lítið úr innleggjum hans. 31.7.2013 06:00 Að gera úlfalda úr mýflugu Magnús Guðmundsson skrifar Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar fjallað um þá ákvörðun kjararáðs frá því í lok júní 2013 að leiðrétta kjör nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana. 31.7.2013 06:00 Hræðsluáróðri svarað Margrét Jónsdóttir skrifar Nú er fegursta tíma ársins að ljúka þá er hin himinbláa lúpína hefur lokið blómgun. En það er huggun harmi gegn að breiður hennar munu standa grænar langt fram á vetur. 31.7.2013 00:01 Á morgun er ég múslími Það fallega og dásamlega við okkur mannverurnar er hve miklar félagsverur við erum eða viljum (ekki) vera. Jafnólík sem við erum, þyrstir okkur eftir upplifun í hávaða eða kyrrð. 31.7.2013 00:01 Halldór 30.07.2013 30.7.2013 12:00 Ekki trúuð á eina lausn Ólöf Skaftadóttir skrifar Skólakerfi má aldrei vera heilagt. Þess vegna er ég sammála nýja menntamálaráðherranum um að við þurfum að skoða alla skólana okkar ofan í kjölinn. 30.7.2013 10:28 Þjóðhátíð kynslóðanna Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar „Mamma... förum við ekki örugglega aftur á Þjóðhátíð á næsta ári?“ spurði tíu ára sonur minn í fyrra þegar enn logaði glatt á blysunum í Herjólfsdal að loknum brekkusöngnum. 30.7.2013 06:00 Í hverju er manneskjan eiginlega? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Druslugangan á laugardag var gleðilegt framtak og gott innlegg í umræðuna um það að varpa ábyrgðinni á nauðgunum þangað sem hún á heima; til nauðgaranna. 30.7.2013 06:00 Bara einn í viðbót... Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert í rólegheitunum, frí á morgun og engar áhyggjur af einu eða neinu, búinn að setja steik á grillið og ætlar að njóta kvöldsins í botn með fjölskyldu og vinum. 30.7.2013 06:00 Hvernig eigum við að breyta? Árni Páll Árnason skrifar Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? 30.7.2013 06:00 Halldór 29.07.2013 29.7.2013 17:51 Strákasaga Saga Garðarsdóttir skrifar Þegar ég var fimm ára ansaði ég engu öðru nafni en Emil, gekk um með pottlok og blótaði yfirvaldinu fyrir að gera mig ekki að strák. 29.7.2013 09:00 Þegar Elli kerling slæst í hópinn Níels Árni Lund skrifar Ég segi ekki að hún komi aftan að manni en smám saman verður vart við hana nálgast og svo er hún allt í einu komin einn daginn og fylgir manni svo áfram lífsgönguna, hvort heldur viðkomandi langar til að hafa hana sem ferðafélaga eður ei. Þetta er hún Elli kerling. 29.7.2013 07:00 Fyllirí og börn Mikael Torfason skrifar Ölvun og slagsmál settu svip sinn á bæjarhátíð sem kallast Mærudagar og haldin er á Húsavík. Þetta er hefðbundin hátíð með svipuðu fyrirkomulagi og aðrar slíkar hátíðir. 29.7.2013 07:00 Verjum hagsmuni heimilanna Eygló Harðardóttir skrifar Að gefnu tilefni er því rétt að ítreka eftirfarandi. Stefna stjórnvalda er að leiðrétta stökkbreytt verðtryggð lán heimilanna. Skuldaleiðréttingin mun ekki auka skuldir ríkissjóðs. Nánari útfærsla mun liggja fyrir í nóvember. 29.7.2013 06:00 Hjól atvinnufíflsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Formaður Fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, sagði yfirvofandi lækkun á lánshæfismati Íslands hjá matsfyrirtækinu Standard og Poor's vera "íhlutun í íslensk innanríkismál“. Það er vissulega sjónarmið. 29.7.2013 06:00 Ég heiti Dagur og ég er drusla. Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum. 27.7.2013 18:40 Druslan stóð vel til höggsins Kristinn Schram skrifar Sagt er frá því þegar Þorgeir Hávarsson, fyrir einum þúsund árum, drap blásaklausan mann þar sem hann studdist fram á staf sinn. Skýring Þorgeirs á þessu var einföld: Hann stóð svo vel til höggsins. 27.7.2013 08:00 Druslufantasíur Hildur Sverrisdóttir skrifar Eldgamalt, landlægt og óþolandi er eitt fyrirbæri sem á ensku kallast "victim blaming“. Það er þegar fundnar eru fordómafullar og ómálefnalegar ástæður til að skella skuldinni á þolendur ofbeldis. 27.7.2013 07:00 Rannsókn kynferðisbrota Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Það má segja að rýmið fyrir tilfinningar, líðan og sálrænar/andlegar afleiðingar brotaþola sé þröngt innan veggja laganna og kannski er hægt að varpa því fram hvort ákveðin lagahyggja ríki þegar kemur að rannsókn kynferðisbrota. 27.7.2013 02:00 Við búum í ofbeldisfullum heimi Óttar Norðfjörð skrifar Á meðan við látum eins og ofbeldi karla gegn konum sé ekki til heldur það áfram að þrífast. Við þurfum að breyta sjálfum okkur og hugsunarhætti okkar og viðurkenna og mótmæla ofbeldinu gegn konum alls staðar í kringum okkur. 27.7.2013 00:45 Verum virk í athugasemdum Mikael Torfason skrifar Fjölmiðlar eru nú að ganga í gegnum gríðarlegar breytingar með tilkomu netsins. Það var reyndar til staðar fyrir tuttugu árum en það er fyrst núna sem fólk er farið að velta því fyrir sér hvaða þýðingu sú mikla bylting hafði og hefur í för með sér. 27.7.2013 00:00 RÚV: Höldum okkur við prinsippin! Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt hefur verið að fylgjast með skeleggri framgöngu Brynjars Níelssonar alþingismanns varðandi tilgang RÚV í nútímasamfélagi. 27.7.2013 00:00 "Druslumst" til að taka afstöðu Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Ofbeldi í nánum samböndum snýst um að snúa við raunveruleikanum, afskræma það sem á að vera fallegt; ástina, heimilið, kynlífið og hjónabandið. Það byggir á fáránleika, mótsögnum og misvísandi skilaboðum 26.7.2013 23:45 Sóðakarl/kvendi Þórður Snær Júlíusson skrifar Þegar orðinu drusla er flett upp í orðabók er það sagt þýða: tuska, léleg flík, bíldrusla eða sóðakvendi. Tvær síðastnefndu merkingarnar eru þær sem ég ólst upp við. 26.7.2013 22:00 Halldór 26.07.2013 26.7.2013 12:00 Hefur virkilega ekkert breyst? Ólafur G. Skúlason og Cecilie B. H. Hallgrímsdóttir skrifar Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins. 26.7.2013 08:51 Fastur heimilislæknir – sjálfsögð réttlætiskrafa Eyjólfur Guðmundsson skrifar Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins. 26.7.2013 08:51 Þess vegna vil ég hafa mosku í Reykjavík Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir skrifar Um nokkurra ára bil bjuggum við hjónin beint á móti stærstu moskunni í Brussel. Moskan stendur í horninu á stórum almenningsgarði, Parc Cinquantenaire. 26.7.2013 08:51 Norræna kvennadeildin Pawel Bartoszek skrifar Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina. 26.7.2013 08:51 Umdeilt mál á fyrsta degi Brynhildur Pétursdóttir skrifar Fyrsta mál nýrrar ríkisstjórnar var að draga til baka áður boðaða hækkun á virðisaukaskatti á gistingu. Rökin eru kunnugleg 26.7.2013 08:51 Sjá næstu 50 greinar
Þrír lögregluþjónar á vakt Mikael Torfason skrifar Í fréttum okkar á Stöð 2 í vikunni kom fram að á venjulegri vakt í Árnessýslu verða aðeins þrír lögregluþjónar í haust. Fimmtán þúsund manns búa á svæðinu auk þess sem þar eru um sex þúsund sumarbústaðir og tvö fangelsi. En þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað halda stjórnvöld áfram að skera niður til löggæslumála. 1.8.2013 12:00
Innflytjendur óskast Halldór Halldórsson skrifar Allir réttir sem teljast sérstaklega íslenskir eru bragðvondir og ólystugir. Fyrir utan auðvitað pönnuköku- og rúgbrauðsbakstur eigum við okkur enga sérstaka sögu eða hefð í matargerð 1.8.2013 06:00
Morð Ingvar Gíslason skrifar Í tilefni af "Alþingislimrum“, sem birtust í Fréttablaðinu 17. júlí sl. og vakið hafa furðu margra fyrir leirburð, langar mig að rifja upp að Hringfari, vinur minn og skjólstæðingur, orti á sínum tíma eftirfarandi viðvörun: 1.8.2013 06:00
Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. 1.8.2013 00:01
Dagurinn sem Dúlla dó Sólveig Jónsdóttir skrifar Fyrir ári síðan sat ég á litlum veitingastað í Srebrenica í Bosníu. Við vorum tvö, ég og Hasan sem lifði af fjöldamorðin í Srebrenica sautján árum áður. 1.8.2013 00:01
Manntalið 1703 er komið á skrá UNESCO Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er manntal sem tekið var hér á landi árið 1703. Í daglegu tali kallað Manntalið 1703. 1.8.2013 00:01
Framtíðarsýn eða fortíðarhyggja Aðalsteinn Snorrason skrifar Frá árinu 2008 hefur íslenskur byggingamarkaður gengið í gegnum samdráttarskeið sem ekki á sér hliðstæðu á sögulegum tíma. 1.8.2013 00:01
Bílstjóri nr. 357 Auðbjörg Reynisdóttir skrifar „Bílstjórinn kom og keypti fyrir þig nýtt display,“ sagði starfsmaðurinn á verkstæðinu en ég var komin að sækja hjólið mitt úr viðgerð. 1.8.2013 00:01
„Afsakið hlé“ – Sagan af Möltu Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Nú þegar ljóst er að gert hefur verið formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins velta margir því fyrir sér hvaða þýðingu það hafi 1.8.2013 00:01
Skáld Haukur Eggertsson skrifar Börðumk einn við átta, en við ellifu tysvar, svá fengum val vargi, varðk einn bani þeira. 1.8.2013 00:01
Friðlýsing minksins Ófeigur Sigurðsson skrifar Rétt fyrir kosningar lufsaðist gamla ríkisstjórnin til þess að samþykkja endurskoðun laga um dýravelferð, þar er sú byltingarklausa að dýr séu skyni gæddar verur en ekki 1.8.2013 00:01
Alþjóðaráðstefna landvarða Hákon Ásgeirsson og Linda Björk Hallgrímsdóttir skrifar Í byrjun síðastliðins nóvember lögðu tveir íslenskir landverðir í langferð til Afríku til að taka þátt í alþjóðaráðstefnu landvarða í Tansaníu. 31.7.2013 12:31
Sjálfsmörk Geirs Hrafnkell Lárusson skrifar Fyrir tveimur dögum (29. júlí) tilkynnti Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, að hann hefði ákveðið að sækjast eftir sæti í karlalandsliði Bandaríkjanna í knattspyrnu, en ekki því íslenska. 31.7.2013 12:31
Uns hún sannar sig Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Hún greip fram í fyrir kynninum, mótmælti og hló ekki að bröndurunum hans. Hún sló hann út af laginu og hálfpartinn gerði lítið úr innleggjum hans. 31.7.2013 06:00
Að gera úlfalda úr mýflugu Magnús Guðmundsson skrifar Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar fjallað um þá ákvörðun kjararáðs frá því í lok júní 2013 að leiðrétta kjör nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana. 31.7.2013 06:00
Hræðsluáróðri svarað Margrét Jónsdóttir skrifar Nú er fegursta tíma ársins að ljúka þá er hin himinbláa lúpína hefur lokið blómgun. En það er huggun harmi gegn að breiður hennar munu standa grænar langt fram á vetur. 31.7.2013 00:01
Á morgun er ég múslími Það fallega og dásamlega við okkur mannverurnar er hve miklar félagsverur við erum eða viljum (ekki) vera. Jafnólík sem við erum, þyrstir okkur eftir upplifun í hávaða eða kyrrð. 31.7.2013 00:01
Ekki trúuð á eina lausn Ólöf Skaftadóttir skrifar Skólakerfi má aldrei vera heilagt. Þess vegna er ég sammála nýja menntamálaráðherranum um að við þurfum að skoða alla skólana okkar ofan í kjölinn. 30.7.2013 10:28
Þjóðhátíð kynslóðanna Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar „Mamma... förum við ekki örugglega aftur á Þjóðhátíð á næsta ári?“ spurði tíu ára sonur minn í fyrra þegar enn logaði glatt á blysunum í Herjólfsdal að loknum brekkusöngnum. 30.7.2013 06:00
Í hverju er manneskjan eiginlega? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Druslugangan á laugardag var gleðilegt framtak og gott innlegg í umræðuna um það að varpa ábyrgðinni á nauðgunum þangað sem hún á heima; til nauðgaranna. 30.7.2013 06:00
Bara einn í viðbót... Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert í rólegheitunum, frí á morgun og engar áhyggjur af einu eða neinu, búinn að setja steik á grillið og ætlar að njóta kvöldsins í botn með fjölskyldu og vinum. 30.7.2013 06:00
Hvernig eigum við að breyta? Árni Páll Árnason skrifar Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? 30.7.2013 06:00
Strákasaga Saga Garðarsdóttir skrifar Þegar ég var fimm ára ansaði ég engu öðru nafni en Emil, gekk um með pottlok og blótaði yfirvaldinu fyrir að gera mig ekki að strák. 29.7.2013 09:00
Þegar Elli kerling slæst í hópinn Níels Árni Lund skrifar Ég segi ekki að hún komi aftan að manni en smám saman verður vart við hana nálgast og svo er hún allt í einu komin einn daginn og fylgir manni svo áfram lífsgönguna, hvort heldur viðkomandi langar til að hafa hana sem ferðafélaga eður ei. Þetta er hún Elli kerling. 29.7.2013 07:00
Fyllirí og börn Mikael Torfason skrifar Ölvun og slagsmál settu svip sinn á bæjarhátíð sem kallast Mærudagar og haldin er á Húsavík. Þetta er hefðbundin hátíð með svipuðu fyrirkomulagi og aðrar slíkar hátíðir. 29.7.2013 07:00
Verjum hagsmuni heimilanna Eygló Harðardóttir skrifar Að gefnu tilefni er því rétt að ítreka eftirfarandi. Stefna stjórnvalda er að leiðrétta stökkbreytt verðtryggð lán heimilanna. Skuldaleiðréttingin mun ekki auka skuldir ríkissjóðs. Nánari útfærsla mun liggja fyrir í nóvember. 29.7.2013 06:00
Hjól atvinnufíflsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Formaður Fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, sagði yfirvofandi lækkun á lánshæfismati Íslands hjá matsfyrirtækinu Standard og Poor's vera "íhlutun í íslensk innanríkismál“. Það er vissulega sjónarmið. 29.7.2013 06:00
Ég heiti Dagur og ég er drusla. Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum. 27.7.2013 18:40
Druslan stóð vel til höggsins Kristinn Schram skrifar Sagt er frá því þegar Þorgeir Hávarsson, fyrir einum þúsund árum, drap blásaklausan mann þar sem hann studdist fram á staf sinn. Skýring Þorgeirs á þessu var einföld: Hann stóð svo vel til höggsins. 27.7.2013 08:00
Druslufantasíur Hildur Sverrisdóttir skrifar Eldgamalt, landlægt og óþolandi er eitt fyrirbæri sem á ensku kallast "victim blaming“. Það er þegar fundnar eru fordómafullar og ómálefnalegar ástæður til að skella skuldinni á þolendur ofbeldis. 27.7.2013 07:00
Rannsókn kynferðisbrota Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Það má segja að rýmið fyrir tilfinningar, líðan og sálrænar/andlegar afleiðingar brotaþola sé þröngt innan veggja laganna og kannski er hægt að varpa því fram hvort ákveðin lagahyggja ríki þegar kemur að rannsókn kynferðisbrota. 27.7.2013 02:00
Við búum í ofbeldisfullum heimi Óttar Norðfjörð skrifar Á meðan við látum eins og ofbeldi karla gegn konum sé ekki til heldur það áfram að þrífast. Við þurfum að breyta sjálfum okkur og hugsunarhætti okkar og viðurkenna og mótmæla ofbeldinu gegn konum alls staðar í kringum okkur. 27.7.2013 00:45
Verum virk í athugasemdum Mikael Torfason skrifar Fjölmiðlar eru nú að ganga í gegnum gríðarlegar breytingar með tilkomu netsins. Það var reyndar til staðar fyrir tuttugu árum en það er fyrst núna sem fólk er farið að velta því fyrir sér hvaða þýðingu sú mikla bylting hafði og hefur í för með sér. 27.7.2013 00:00
RÚV: Höldum okkur við prinsippin! Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt hefur verið að fylgjast með skeleggri framgöngu Brynjars Níelssonar alþingismanns varðandi tilgang RÚV í nútímasamfélagi. 27.7.2013 00:00
"Druslumst" til að taka afstöðu Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Ofbeldi í nánum samböndum snýst um að snúa við raunveruleikanum, afskræma það sem á að vera fallegt; ástina, heimilið, kynlífið og hjónabandið. Það byggir á fáránleika, mótsögnum og misvísandi skilaboðum 26.7.2013 23:45
Sóðakarl/kvendi Þórður Snær Júlíusson skrifar Þegar orðinu drusla er flett upp í orðabók er það sagt þýða: tuska, léleg flík, bíldrusla eða sóðakvendi. Tvær síðastnefndu merkingarnar eru þær sem ég ólst upp við. 26.7.2013 22:00
Hefur virkilega ekkert breyst? Ólafur G. Skúlason og Cecilie B. H. Hallgrímsdóttir skrifar Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins. 26.7.2013 08:51
Fastur heimilislæknir – sjálfsögð réttlætiskrafa Eyjólfur Guðmundsson skrifar Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins. 26.7.2013 08:51
Þess vegna vil ég hafa mosku í Reykjavík Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir skrifar Um nokkurra ára bil bjuggum við hjónin beint á móti stærstu moskunni í Brussel. Moskan stendur í horninu á stórum almenningsgarði, Parc Cinquantenaire. 26.7.2013 08:51
Norræna kvennadeildin Pawel Bartoszek skrifar Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina. 26.7.2013 08:51
Umdeilt mál á fyrsta degi Brynhildur Pétursdóttir skrifar Fyrsta mál nýrrar ríkisstjórnar var að draga til baka áður boðaða hækkun á virðisaukaskatti á gistingu. Rökin eru kunnugleg 26.7.2013 08:51
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun