Fleiri fréttir Umhyggja í umferðinni Auður Hreiðarsdóttir skrifar „Passaðu þig á bílunum, elskan.“ Þessi sakleysislega setning er merki um umhyggju í garð einhvers sem ætlar að hætta sér út í umferðarkerfi borgarinnar án þess að vera í bíl. Götur eru álitnar hættulegar öllum þeim sem ekki eru akandi og má segja að þær séu það í raun á meðan sá hugsunarháttur er ríkjandi. 25.7.2013 07:00 Stássstofa okkar Reykvíkinga Hildur Símonardóttir skrifar Á umliðnum árum og áratugum hefur versluninni farið hnignandi í miðborginni og í staðinn sjáum við spretta upp sífellt fleiri öldurhús með öllum þeim sóðaskap og öllu því ónæði sem næturlífi fylgir. Á sama tíma hefur miðborg Reykjavíkur orðið að mest sótta áfangastað ferðamanna á landinu. Hundruð þúsunda útlendinga sækja miðborgina heim á ári hverju og má hún heita andlit borgarinnar út á við. 25.7.2013 07:00 Vertíðarbrjálæði virkar illa Mikael Torfason skrifar Aldrei hafa fleiri ferðamenn heimsótt Ísland en í ár. Ef fer sem horfir nær ferðamannafjöldinn milljón á næstu tveimur árum. 25.7.2013 07:00 Tákngervingur spillingar á toppi Úlfarsfells Hafþór Sævarsson skrifar Undirritaður er einn þeirra sem kærðu byggingarleyfi fyrir mannvirkjum Vodafone á toppi Úlfarsfells. Þann 10. september sl. felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála byggingarleyfið úr gildi og viðurkenndi lögvarða hagsmuni m.a. undirritaðs. 25.7.2013 07:00 Einkavæðing og íslensk framleiðsla leggst af Guðjón Viðar Guðjónsson skrifar "Við teljum litlar líkur á að aftur verði byrjað að framleiða sement á Íslandi,“ segir stjórnarformaður Sementsverksmiðjunnar (SV). Þetta virðist ætla að ganga eftir og áætlun Norcem, eins eigenda SV, um að leggja af verksmiðjuna, hefur verið í bígerð síðan þeir eignuðust 34% hlut í SV og 20% í Björgun, sem á aftur 34% í SV. Norcem varð þannig ráðandi aðili í SV og sem stærsti framleiðandi á sementi í Noregi ætlaði fyrirtækið sér aldrei að hasla sér völl í framleiðslu á sementi á Íslandi. 25.7.2013 07:00 Alþingisambögur Kristján Hreinsson skrifar Nýverið birtust hér í blaðinu 17 erindi af því sem höfundur, Sif Sigmarsdóttir, kallar Alþingislimrur. En reyndar er hér á ferð hið versta hnoð sem ég hef séð á prenti. 25.7.2013 07:00 Já, til hvers? Sigursteinn Másson skrifar Sú ranghugmynd að iðnaðarveiðar á hval séu hluti arfleiðar og sögu þjóðarinnar hefur með áróðri stjórnvalda orðið að fullvissu margra þótt ekki eigi við nokkur rök að styðjast. Þegar hvalveiðar við Ísland voru bannaðar með öllu í fimmtán ár árið 1913 varð Ísland eitt fyrst ríkja heims til að taka slíka ákvörðun. 25.7.2013 07:00 Um "fækkun ríkisstarfsmanna“ Ómar H. Kristmundsson skrifar Í tengslum við umræðu um fjárhagsstöðu ríkissjóðs hefur að undanförnu verið fjallað um þann valkost að fækka ríkisstarfsmönnum. Í þá umræðu hefur vantað mikilvægar staðreyndir. 25.7.2013 07:00 Hver borgar kampavínið? Nafnlaust þykkildi Herdís Þorgeirsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs eru vernduð í íslensku stjórnarskránni – og það er mannorð líka. Á tímum öflugrar netnotkunar og samfélagsmiðla, samþjöppunar fjölmiðla- og fjármálavalds, má einstaklingurinn sín lítils þegar rætin ummæli fara á flug og neðanbeltisáróður grasserar svo úr verður strategískt einelti sem oft er erfitt að rekja til upprunans. 25.7.2013 07:00 Sóknarprestur er sammála Siðmennt Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að gagnrýna: 25.7.2013 07:00 Vegna viðtals um kampavínsklúbba Steinunn Gyðu- og Guðjónsson skrifar Þann 19. júlí sl. var birt á forsíðu Fréttablaðsins frétt undir fyrirsögninni „Bera mörg merki mansals“ þar sem m.a. er vitnað í orð mín. Því miður er viðtalið eins og það birtist ónákvæmt og beinar tilvitnanir í mig ekki réttar. Það sem mér og blaðakonu fór á milli er rakið hér. 25.7.2013 07:00 Skoðanir og tíska Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Nokkrum sinnum á ári kynna fatahönnuðir tísku sína. Þeir hanna nýja línu og fólk fylgist með hvernig kragar hafa síkkað, litir dekkst eða skósólar hækkað. Við vitum að þetta hefur ekkert með vísindi að gera. Tíska er bara tíska. Kannski ekki hreinn hégómi en ekki heldur praktísk. Það góða við fatatísku er þó að enginn metur hana mikilvægari en hún er. Fatatíska er smekkur en ekki hugsjón. 25.7.2013 07:00 Halldór 24.07.2013 24.7.2013 18:32 Kappsfyllerí á fjöllum Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Urð og grjót; upp í mót, orti skáldið eftirminnilega beint í hjörtu þjóðarinnar svo jafnvel þeir sem alfarið halda sig fjarri fjallgöngum tengja og kinka kolli. Um helgina fór ég í fjallgöngu og með í för var tengdamóðir mín. Við höfum báðar gaman af gönguferðum. Það getur orsakað vandamál. 24.7.2013 07:00 Nauðgun er svo hrikalega fyndin Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Hva? Þetta er bara grín! Þetta fá margir að heyra þegar þeir segja að þeim finnist nauðgunarbrandarar ekkert fyndnir (þ.e. þessir fáu sem þora að segja það upphátt). 24.7.2013 07:00 Hlutdrægni Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Að undanförnu hefur María Lilja Þrastardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifað hverja fréttina á fætur annarri um veitingahúsin Vip Club og Crystal. Blaðamaðurinn er harður femínisti og talskona Druslugöngunnar, sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að lífsskoðanir blaðamannsins virðast þvælast fyrir henni í vinnunni með þeim afleiðingum að blaðamanninum er ómögulegt að nálgast viðfangsefnið af hlutlægni. 24.7.2013 07:00 Forsetningin á sækir heldur betur á Halldór Þorsteinsson skrifar Það virðist hafa farið mjög í vöxt að undanförnu að menn noti forsetninguna á þar sem færi mun betur að nota forsetninguna til, að mínu viti. 24.7.2013 07:00 Ný tækifæri til breytinga á stjórnarskrá Árni Páll Árnason skrifar Á nýafstöðnu sumarþingi staðfesti Alþingi frumvarp það til breytinga á stjórnarskrá sem ég flutti á síðasta þingi með Katrínu Jakobsdóttur og Guðmundi Steingrímssyni. Í því felst að hægt er að gera breytingar á stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, án þess að til þingkosninga þurfi að koma. Stjórnarskrárbreyting þarf samkvæmt ákvæðinu samþykki 2/3 hluta þings og svo samþykki meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu, en þó þannig að 40% kosningabærra manna þurfa að greiða tillögunni atkvæði. 24.7.2013 07:00 Barn er oss fætt Friðrika Benónýsdóttir skrifar Ung hjón í London, Katrín og Vilhjálmur, eignuðust barn í fyrradag. Það sama gerðu án efa þúsundir hjóna um allan heim. Af því fer litlum sögum. Nánast hver einasti fjölmiðill í heiminum hefur hins vegar fjallað um fæðingu sonar þeirra Kötu og Villa. Ástæðan er einföld: hann er ríkisarfi bresku krúnunnar. Það gerir hann sjálfkrafa að fréttamat frá því að hann tók fyrstu andköfin. 24.7.2013 07:00 Í skjóli karlmennskunnar Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar Á Vestur-Balkanskaga mega konur “ákveða” að gerast karlmenn. Öldungaráð samfélagsins þarf að samþykkja þennan gjörning. Í staðinn þarf konan að heita skírlífi. 24.7.2013 00:00 Halldór 23.07.2013 23.7.2013 12:00 Bleiki fíllinn Mikael Torfason skrifar 23.7.2013 07:00 Hvað þarf til að borgarfulltrúar hlusti? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar 23.7.2013 07:00 Piss og próteinmiga Teitur Guðmundsson skrifar 23.7.2013 07:00 Samningur sem ekki má hafna Emil B. Karlsson skrifar Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. 23.7.2013 07:00 Það á að rigna á þig! Sara McMahon skrifar Síðasta sumar hélt föðurfjölskylda mín ættarmót í sjávarþorpinu Kilkee í Clare-sýslu á Írlandi. Á síðasta ættarmóti hafði veðrið leikið við "clanið“ og til að fullvissa mig um að það sama mundi eiga sér stað í þetta sinn heimsótti ég vefsíðuna Yr.no nánast daglega í margar vikur. Spáin lofaði sannarlega góðu veðri, sól og 18 stiga hita. Þessar upplýsingar hafði ég auðvitað í huga þegar ég hóf að pakka niður. 23.7.2013 07:00 Halldór 22.07.2013 22.7.2013 18:26 Stelpurnar okkar áttu síðustu viku Mikael Torfason skrifar Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, hefur látið hafa það eftir sér að velgengni hans sé fyrst og síðast til komin vegna þess að hann þurfti einungis að keppa við helming mannkyns. Konurnar sátu nefnilega heima og kepptu ekki við hann í viðskiptum og því fór sem fór. 22.7.2013 07:00 Forsíðan í Hádegismóum Baldur Þórhallsson skrifar Sundrung innan raða stjórnarflokkanna, og þá einkum innan Vinstri grænna, er ef til vill helsta ástæða þess afhroðs sem þeir guldu í síðustu alþingiskosningum, þó að fjölmargar aðrar ástæður komi einnig við sögu. Enginn virðist sjá sér hag í því að rifja upp þá ógæfu sem fylgdi því að standa í sífelldri kattasmölun. 22.7.2013 07:00 Um listþörfina Guðmundur Andri Thorsson skrifar 22.7.2013 07:00 Orsök og afleiðing Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983. Móðursystir mín hafði verið í útlöndum og kom færandi hendi með lítinn leikfangabíl sem hægt var að trekkja upp með því að ýta honum afturábak. Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól heldur átta fætur sem hlupu. 22.7.2013 07:00 Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Helga Vala Helgadóttir og Héraðsdómslögmaður skrifa Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. 22.7.2013 00:01 Ráðherra á réttri leið Ingimar Einarsson skrifar Þegar dró að alþingiskosningum fyrr á þessu ári var þess krafist að heilbrigðismál yrðu meðal helstu mála kosningabaráttunnar. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, lýsti því yfir í greinum og á fundum að niðurskurðurinn á Landspítalanum væri kominn út yfir öll skynsamleg þolmörk og stefnan væri beint fram af bjargbrúninni. 21.7.2013 14:43 Kúrinn Nína Salvarar skrifar Ég á þrjú ár eftir í þrítugt. Ég er ekkert rosalega gömul. En þegar ég var að alast upp voru skilaboðin eitthvað á þá leið,að æðsta dyggð ungrar konu væri að kunna að láta ganga á eftir sér. 21.7.2013 14:40 Nýfrjálst ríki í 95 ár Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagnfræðingurinn og alþingismaðurinn Elín Hirst skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir meðal annars: „En ég tel að hagsmunum Íslands sé mun betur borgið utan ESB og hef fært fyrir því ýmis rök, til dæmis að framsal á fullveldi komi ekki til greina fyrir nýfrjálsa þjóð eins og okkur Íslendinga.“ 20.7.2013 07:00 Um háa dóma og lága Þorsteinn Pálsson skrifar 20.7.2013 07:00 Takk, stelpur Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég er gangandi ógn. Í sögulegu tilliti. Ef fólk myndi láta tölfræði stýra fyrstu kynnum sínum myndu stelpur hlaupa þegar ég nálgast. Í frábæru uppistandi bendir grínistinn Louis CK á það hvers lags fífldirfsku stelpur sýna þegar þær fallast á að fara út með strákum. Einar. Að kvöldi til. Hann bendir á að það sé í raun algjör geðveiki. 19.7.2013 16:15 Halldór 19.07.2013 19.7.2013 12:00 Yfirlýsingar Þorbjargar Frá degi til dags skrifar Borgarfulltrúinn Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir viðurkennir í viðtali við Nýtt líf að sjálfstæðismenn hafi notfært sér veikindi Ólafs F. Magnússonar í ársbyrjun 2008 til að komast til valda. 19.7.2013 07:00 Ég, fréttabarnið Stígur Helgason skrifar Í nóvember var ég fenginn sem gestur í Kastljós ásamt kollega mínum til að tjá mig um dómsmál sem var þá áberandi í fréttum. Þessi heimsókn varð gamalli blaðakonu tilefni til vangaveltna á Facebook um það hvort "aldursmörk“ íslenskra fjölmiðlamanna væru almennt lægri en gerist erlendis. Við vorum þá 28 og 33 ára. 19.7.2013 07:00 Ósýnilegir vinir ASÍ Pawel Bartoszek skrifar Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. 19.7.2013 07:00 Hvað heitir makríll á ensku? Elín Hirst skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gerði góða för til Brussel í vikunni og heimsótti meðal annars Evrópusambandið og NATO. Það er gaman að fylgjast með þessum yngsta forsætisráðherra í sögu lýðveldisins á fundum með erlendum stjórnmálaleiðtogum því að hann talar ensku reiprennandi og á í engum vandræðum með að tjá sig um flóknustu mál á erlendri tungu. 19.7.2013 07:00 Sprengjusérfræðingur óskast Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lífeyrismál opinberra starfsmanna hafa verið í brennidepli undanfarið. Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóða kemur fram að staða sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga – sem sagt skattgreiðenda – sé "sem fyrr mjög slæm“. Um áramót vantaði nærri 574 milljarða upp á að þessir lífeyrissjóðir ættu fyrir skuldbindingum. 19.7.2013 06:15 Halldór 18.07.2013 18.7.2013 12:00 Kosmískir kraftar Halldór Halldórsson skrifar Reykingafólk er varnarlausasti hópur þjóðfélagsins. Það er án málsvara. Það hata það allir. Það sættir sig við allt sem hinir ákveða. Reykingaaðstaða færist fjær húsakynnum, rettur hækka í verði og nú á að banna mentólsígarettur. Enginn segir neitt við því – einhverjir Danir umluðu, það var hlegið að þeim. 18.7.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Umhyggja í umferðinni Auður Hreiðarsdóttir skrifar „Passaðu þig á bílunum, elskan.“ Þessi sakleysislega setning er merki um umhyggju í garð einhvers sem ætlar að hætta sér út í umferðarkerfi borgarinnar án þess að vera í bíl. Götur eru álitnar hættulegar öllum þeim sem ekki eru akandi og má segja að þær séu það í raun á meðan sá hugsunarháttur er ríkjandi. 25.7.2013 07:00
Stássstofa okkar Reykvíkinga Hildur Símonardóttir skrifar Á umliðnum árum og áratugum hefur versluninni farið hnignandi í miðborginni og í staðinn sjáum við spretta upp sífellt fleiri öldurhús með öllum þeim sóðaskap og öllu því ónæði sem næturlífi fylgir. Á sama tíma hefur miðborg Reykjavíkur orðið að mest sótta áfangastað ferðamanna á landinu. Hundruð þúsunda útlendinga sækja miðborgina heim á ári hverju og má hún heita andlit borgarinnar út á við. 25.7.2013 07:00
Vertíðarbrjálæði virkar illa Mikael Torfason skrifar Aldrei hafa fleiri ferðamenn heimsótt Ísland en í ár. Ef fer sem horfir nær ferðamannafjöldinn milljón á næstu tveimur árum. 25.7.2013 07:00
Tákngervingur spillingar á toppi Úlfarsfells Hafþór Sævarsson skrifar Undirritaður er einn þeirra sem kærðu byggingarleyfi fyrir mannvirkjum Vodafone á toppi Úlfarsfells. Þann 10. september sl. felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála byggingarleyfið úr gildi og viðurkenndi lögvarða hagsmuni m.a. undirritaðs. 25.7.2013 07:00
Einkavæðing og íslensk framleiðsla leggst af Guðjón Viðar Guðjónsson skrifar "Við teljum litlar líkur á að aftur verði byrjað að framleiða sement á Íslandi,“ segir stjórnarformaður Sementsverksmiðjunnar (SV). Þetta virðist ætla að ganga eftir og áætlun Norcem, eins eigenda SV, um að leggja af verksmiðjuna, hefur verið í bígerð síðan þeir eignuðust 34% hlut í SV og 20% í Björgun, sem á aftur 34% í SV. Norcem varð þannig ráðandi aðili í SV og sem stærsti framleiðandi á sementi í Noregi ætlaði fyrirtækið sér aldrei að hasla sér völl í framleiðslu á sementi á Íslandi. 25.7.2013 07:00
Alþingisambögur Kristján Hreinsson skrifar Nýverið birtust hér í blaðinu 17 erindi af því sem höfundur, Sif Sigmarsdóttir, kallar Alþingislimrur. En reyndar er hér á ferð hið versta hnoð sem ég hef séð á prenti. 25.7.2013 07:00
Já, til hvers? Sigursteinn Másson skrifar Sú ranghugmynd að iðnaðarveiðar á hval séu hluti arfleiðar og sögu þjóðarinnar hefur með áróðri stjórnvalda orðið að fullvissu margra þótt ekki eigi við nokkur rök að styðjast. Þegar hvalveiðar við Ísland voru bannaðar með öllu í fimmtán ár árið 1913 varð Ísland eitt fyrst ríkja heims til að taka slíka ákvörðun. 25.7.2013 07:00
Um "fækkun ríkisstarfsmanna“ Ómar H. Kristmundsson skrifar Í tengslum við umræðu um fjárhagsstöðu ríkissjóðs hefur að undanförnu verið fjallað um þann valkost að fækka ríkisstarfsmönnum. Í þá umræðu hefur vantað mikilvægar staðreyndir. 25.7.2013 07:00
Hver borgar kampavínið? Nafnlaust þykkildi Herdís Þorgeirsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs eru vernduð í íslensku stjórnarskránni – og það er mannorð líka. Á tímum öflugrar netnotkunar og samfélagsmiðla, samþjöppunar fjölmiðla- og fjármálavalds, má einstaklingurinn sín lítils þegar rætin ummæli fara á flug og neðanbeltisáróður grasserar svo úr verður strategískt einelti sem oft er erfitt að rekja til upprunans. 25.7.2013 07:00
Sóknarprestur er sammála Siðmennt Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að gagnrýna: 25.7.2013 07:00
Vegna viðtals um kampavínsklúbba Steinunn Gyðu- og Guðjónsson skrifar Þann 19. júlí sl. var birt á forsíðu Fréttablaðsins frétt undir fyrirsögninni „Bera mörg merki mansals“ þar sem m.a. er vitnað í orð mín. Því miður er viðtalið eins og það birtist ónákvæmt og beinar tilvitnanir í mig ekki réttar. Það sem mér og blaðakonu fór á milli er rakið hér. 25.7.2013 07:00
Skoðanir og tíska Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Nokkrum sinnum á ári kynna fatahönnuðir tísku sína. Þeir hanna nýja línu og fólk fylgist með hvernig kragar hafa síkkað, litir dekkst eða skósólar hækkað. Við vitum að þetta hefur ekkert með vísindi að gera. Tíska er bara tíska. Kannski ekki hreinn hégómi en ekki heldur praktísk. Það góða við fatatísku er þó að enginn metur hana mikilvægari en hún er. Fatatíska er smekkur en ekki hugsjón. 25.7.2013 07:00
Kappsfyllerí á fjöllum Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Urð og grjót; upp í mót, orti skáldið eftirminnilega beint í hjörtu þjóðarinnar svo jafnvel þeir sem alfarið halda sig fjarri fjallgöngum tengja og kinka kolli. Um helgina fór ég í fjallgöngu og með í för var tengdamóðir mín. Við höfum báðar gaman af gönguferðum. Það getur orsakað vandamál. 24.7.2013 07:00
Nauðgun er svo hrikalega fyndin Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Hva? Þetta er bara grín! Þetta fá margir að heyra þegar þeir segja að þeim finnist nauðgunarbrandarar ekkert fyndnir (þ.e. þessir fáu sem þora að segja það upphátt). 24.7.2013 07:00
Hlutdrægni Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Að undanförnu hefur María Lilja Þrastardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifað hverja fréttina á fætur annarri um veitingahúsin Vip Club og Crystal. Blaðamaðurinn er harður femínisti og talskona Druslugöngunnar, sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að lífsskoðanir blaðamannsins virðast þvælast fyrir henni í vinnunni með þeim afleiðingum að blaðamanninum er ómögulegt að nálgast viðfangsefnið af hlutlægni. 24.7.2013 07:00
Forsetningin á sækir heldur betur á Halldór Þorsteinsson skrifar Það virðist hafa farið mjög í vöxt að undanförnu að menn noti forsetninguna á þar sem færi mun betur að nota forsetninguna til, að mínu viti. 24.7.2013 07:00
Ný tækifæri til breytinga á stjórnarskrá Árni Páll Árnason skrifar Á nýafstöðnu sumarþingi staðfesti Alþingi frumvarp það til breytinga á stjórnarskrá sem ég flutti á síðasta þingi með Katrínu Jakobsdóttur og Guðmundi Steingrímssyni. Í því felst að hægt er að gera breytingar á stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, án þess að til þingkosninga þurfi að koma. Stjórnarskrárbreyting þarf samkvæmt ákvæðinu samþykki 2/3 hluta þings og svo samþykki meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu, en þó þannig að 40% kosningabærra manna þurfa að greiða tillögunni atkvæði. 24.7.2013 07:00
Barn er oss fætt Friðrika Benónýsdóttir skrifar Ung hjón í London, Katrín og Vilhjálmur, eignuðust barn í fyrradag. Það sama gerðu án efa þúsundir hjóna um allan heim. Af því fer litlum sögum. Nánast hver einasti fjölmiðill í heiminum hefur hins vegar fjallað um fæðingu sonar þeirra Kötu og Villa. Ástæðan er einföld: hann er ríkisarfi bresku krúnunnar. Það gerir hann sjálfkrafa að fréttamat frá því að hann tók fyrstu andköfin. 24.7.2013 07:00
Í skjóli karlmennskunnar Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar Á Vestur-Balkanskaga mega konur “ákveða” að gerast karlmenn. Öldungaráð samfélagsins þarf að samþykkja þennan gjörning. Í staðinn þarf konan að heita skírlífi. 24.7.2013 00:00
Samningur sem ekki má hafna Emil B. Karlsson skrifar Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. 23.7.2013 07:00
Það á að rigna á þig! Sara McMahon skrifar Síðasta sumar hélt föðurfjölskylda mín ættarmót í sjávarþorpinu Kilkee í Clare-sýslu á Írlandi. Á síðasta ættarmóti hafði veðrið leikið við "clanið“ og til að fullvissa mig um að það sama mundi eiga sér stað í þetta sinn heimsótti ég vefsíðuna Yr.no nánast daglega í margar vikur. Spáin lofaði sannarlega góðu veðri, sól og 18 stiga hita. Þessar upplýsingar hafði ég auðvitað í huga þegar ég hóf að pakka niður. 23.7.2013 07:00
Stelpurnar okkar áttu síðustu viku Mikael Torfason skrifar Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, hefur látið hafa það eftir sér að velgengni hans sé fyrst og síðast til komin vegna þess að hann þurfti einungis að keppa við helming mannkyns. Konurnar sátu nefnilega heima og kepptu ekki við hann í viðskiptum og því fór sem fór. 22.7.2013 07:00
Forsíðan í Hádegismóum Baldur Þórhallsson skrifar Sundrung innan raða stjórnarflokkanna, og þá einkum innan Vinstri grænna, er ef til vill helsta ástæða þess afhroðs sem þeir guldu í síðustu alþingiskosningum, þó að fjölmargar aðrar ástæður komi einnig við sögu. Enginn virðist sjá sér hag í því að rifja upp þá ógæfu sem fylgdi því að standa í sífelldri kattasmölun. 22.7.2013 07:00
Orsök og afleiðing Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983. Móðursystir mín hafði verið í útlöndum og kom færandi hendi með lítinn leikfangabíl sem hægt var að trekkja upp með því að ýta honum afturábak. Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól heldur átta fætur sem hlupu. 22.7.2013 07:00
Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Helga Vala Helgadóttir og Héraðsdómslögmaður skrifa Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. 22.7.2013 00:01
Ráðherra á réttri leið Ingimar Einarsson skrifar Þegar dró að alþingiskosningum fyrr á þessu ári var þess krafist að heilbrigðismál yrðu meðal helstu mála kosningabaráttunnar. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, lýsti því yfir í greinum og á fundum að niðurskurðurinn á Landspítalanum væri kominn út yfir öll skynsamleg þolmörk og stefnan væri beint fram af bjargbrúninni. 21.7.2013 14:43
Kúrinn Nína Salvarar skrifar Ég á þrjú ár eftir í þrítugt. Ég er ekkert rosalega gömul. En þegar ég var að alast upp voru skilaboðin eitthvað á þá leið,að æðsta dyggð ungrar konu væri að kunna að láta ganga á eftir sér. 21.7.2013 14:40
Nýfrjálst ríki í 95 ár Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagnfræðingurinn og alþingismaðurinn Elín Hirst skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir meðal annars: „En ég tel að hagsmunum Íslands sé mun betur borgið utan ESB og hef fært fyrir því ýmis rök, til dæmis að framsal á fullveldi komi ekki til greina fyrir nýfrjálsa þjóð eins og okkur Íslendinga.“ 20.7.2013 07:00
Takk, stelpur Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég er gangandi ógn. Í sögulegu tilliti. Ef fólk myndi láta tölfræði stýra fyrstu kynnum sínum myndu stelpur hlaupa þegar ég nálgast. Í frábæru uppistandi bendir grínistinn Louis CK á það hvers lags fífldirfsku stelpur sýna þegar þær fallast á að fara út með strákum. Einar. Að kvöldi til. Hann bendir á að það sé í raun algjör geðveiki. 19.7.2013 16:15
Yfirlýsingar Þorbjargar Frá degi til dags skrifar Borgarfulltrúinn Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir viðurkennir í viðtali við Nýtt líf að sjálfstæðismenn hafi notfært sér veikindi Ólafs F. Magnússonar í ársbyrjun 2008 til að komast til valda. 19.7.2013 07:00
Ég, fréttabarnið Stígur Helgason skrifar Í nóvember var ég fenginn sem gestur í Kastljós ásamt kollega mínum til að tjá mig um dómsmál sem var þá áberandi í fréttum. Þessi heimsókn varð gamalli blaðakonu tilefni til vangaveltna á Facebook um það hvort "aldursmörk“ íslenskra fjölmiðlamanna væru almennt lægri en gerist erlendis. Við vorum þá 28 og 33 ára. 19.7.2013 07:00
Ósýnilegir vinir ASÍ Pawel Bartoszek skrifar Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. 19.7.2013 07:00
Hvað heitir makríll á ensku? Elín Hirst skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gerði góða för til Brussel í vikunni og heimsótti meðal annars Evrópusambandið og NATO. Það er gaman að fylgjast með þessum yngsta forsætisráðherra í sögu lýðveldisins á fundum með erlendum stjórnmálaleiðtogum því að hann talar ensku reiprennandi og á í engum vandræðum með að tjá sig um flóknustu mál á erlendri tungu. 19.7.2013 07:00
Sprengjusérfræðingur óskast Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lífeyrismál opinberra starfsmanna hafa verið í brennidepli undanfarið. Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóða kemur fram að staða sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga – sem sagt skattgreiðenda – sé "sem fyrr mjög slæm“. Um áramót vantaði nærri 574 milljarða upp á að þessir lífeyrissjóðir ættu fyrir skuldbindingum. 19.7.2013 06:15
Kosmískir kraftar Halldór Halldórsson skrifar Reykingafólk er varnarlausasti hópur þjóðfélagsins. Það er án málsvara. Það hata það allir. Það sættir sig við allt sem hinir ákveða. Reykingaaðstaða færist fjær húsakynnum, rettur hækka í verði og nú á að banna mentólsígarettur. Enginn segir neitt við því – einhverjir Danir umluðu, það var hlegið að þeim. 18.7.2013 07:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun