Fleiri fréttir Ég veit þú kemur Gerður Kristný skrifar Á hverju sumri bjóða Vestmannaeyingar þjóðinni til veislu. Boðskortið er frumlegra en gengur og gerist. Yfirleitt birtist það í formi furðulegs kitls í maga sem ágerist eftir því sem nær dregur verslunarmannahelgi. 2.8.2008 04:30 Einkavædd lögregluverkefni Jón Kaldal skrifar Hugmynd Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að fækka lögregluembættum á landinu er góð. Það var mikið framfararskref fyrir löggæslu á landsbyggðinni þegar embættunum var fækkað úr 26 í 15 í ársbyrjun 2007. 1.8.2008 09:00 Um hvað? Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. 31.7.2008 06:15 Fullveldi er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á sárþjáðri alþýðu í Simbabve og Búrmu. Þessi tvö lönd eiga það sammerkt, að ríkisstjórnir þeirra, eða öllu heldur einræðisherrarnir Róbert Múgabe og Than Shwe, hafa leyft sér að stöðva matvælasendingar Sameinuðu þjóðanna handa sveltandi fólki með þeim rökum, að ekki sé hægt að líða erlend afskipti af innanlandsmálum. 31.7.2008 06:00 Megas Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég álitinn skrítinn. Ég gerði mér nefnilega oft far um að sjá Megas á tónleikum. Á hverri menningarnótt var fastur liður að kíkja í portið Við Tjörnina, þar sem lítill hópur hörðustu aðdáenda Megasar safnaðist saman og hlustaði á meistarann. 31.7.2008 05:45 Það er auðvelt að aka varlega Verslunarmannahelgin fer í hönd og ýmislegt bendir til þess að margir verði á ferðinni um vegi landsins. Þegar þetta er skrifað lofar veðurspáin góðu og leiðir væntanlega marga af stað út á vegina. 31.7.2008 05:15 Peppland Það á að vera sameiginlegt verkefni allrar þjóðarinnar að standa vörð um ímynd landsins og koma réttum skilaboðum á framfæri. Að hafa stjórn á slíku einkenni krefst hins vegar sameinaðra krafta allra hagsmunaðila bæði á vegum hins opinbera og einkageirans, til að hægt sé að láta slíkt verkefni ganga upp. 31.7.2008 04:45 WTO-viðræðum slitið Viðræðum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um viðskipti með landbúnaðar- og iðnaðarvörur var slitið á þriðjudag eftir níu daga stanslausa fundi. Það sem réði úrslitum um að samkomulag tókst ekki var deila Bandaríkjamanna annarsvegar og Kínverja og Indverja hinsvegar um rétt þeirra síðarnefndu til að vernda innlenda framleiðslu við ákveðnar aðstæður. 31.7.2008 04:15 Hvert stefna stjórnvöld í landinu? Grétar Mar Jónsson skrifar Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. 31.7.2008 04:00 Skorað á ráðherra – heilsuverndinni til heilla Þórunn Ólafsdóttir skrifar Mæðravernd, ung- og smábarnavernd, skólaheilsugæsla, og heilsuvernd aldraðra er sú starfsemi heilsugæslustöðva sem flokkast undir heilsuvernd. Heilsuverndin hefur það að markmiði að fylgjast með og efla heilsu einstaklinga og fjölskyldna. 31.7.2008 03:45 Vitlaus misskilningur? Þorgrímur Gestsson skrifar Hún er undarleg vegna þess að hún snýst ekki um aðalatriði fyrstu greinar minnar, sem er að engin „þjóðarsátt“ varð um að gera RÚV að opinberu hutafélagi eða hlutafélagi yfirleitt. Þvert á móti var það ákaflega umdeilt. 31.7.2008 03:30 Geir H. Brown Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. 30.7.2008 06:00 Sleitulaus hátíðahöld Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Við vorum nokkrar vinkonur fyrir löngu farnar að plana villta verslunarmannahelgi. Ráðagerðirnar fólust þó ekki í tilhlökkun vegna dvalar við hjalandi lítinn læk og kvakandi fugl í mó, þótt umhyggjusamir foreldrar hafi líklega verið fóðraðir á einhverjum þægilegum skáldskap. 30.7.2008 06:00 Lít ég einn sem list kann Einar Már Jónsson skrifar Þegar hásumarið hvelfist yfir París og borgin fyllist af ungum og léttklæddum blómarósum, koma og aðrir út úr felustöðum sínum; reyndar eru þeir jafnan til staðar í einhverjum hornum og skúmaskotum, allan ársins hring, en nú streyma þeir leynt og ljóst um stræti og garða, og fara skimandi um. 30.7.2008 06:00 Heilbrigt fjölskylduumhverfi Helga Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands, það ellefta í röðinni, verður haldið í Þorlákshöfn dagana 1.-3. ágúst. Á mótinu verður keppt í frjálsum íþróttum, glímu, golfi, hestaíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, motorcross, skák og sundi. Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára. 30.7.2008 05:45 30.7.2008 00:01 Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Óli Kristján Ármannsson skrifar Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. 30.7.2008 00:01 Barnaverndarmál í gagnagrunni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Grundvallarregla réttarríkisins er að maður sé saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Þetta á við um kynferðisbrot gagnvart börnum eins og aðra glæpi. 29.7.2008 06:15 Goðsagnir Sverrir Jakobsson skrifar Goðsagnir finnast í öllum mannlegum samfélögum og eru hluti af sameiginlegu minni okkar. En vísindin eru það líka. Það hefur alltaf verið til fólk sem er tilbúið að andæfa goðsögnum og halda fram mynd af veruleikanum sem því finnst sannari þótt hún stangist á við hefðina. 29.7.2008 06:00 Erum við sóðar? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst nauðsynlegt að vekja athygli borgarbúa og annarra á umgengni í borginni. Nú í sumar hef ég sérstaklega tekið eftir rusli og drasli meðfram götum borgarinnar, á umferðareyjum og við gatnamót. 29.7.2008 06:00 Reimleikar á upplýsingaöld Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mikið geta útistöður forfeðra vorra verið hjákátlegar þegar lesið er um þær á upplýsingaöld. Reyndar eru þær í besta falli alveg drepfyndnar. Upplýstur maðurinn hlýtur þá ávallt að spyrja sig af hverju þetta fróma fólk var að búa til þessa drauga með aðstoð frá tiktúrum náttúrunnar? 29.7.2008 06:00 Reynir á sjálfstraust bænda Jón Kaldal skrifar Frá Genf bárust um helgina þau gleðilegu tíðindi fyrir íslenska neytendur að góðar líkur séu á að tollar verði lækkaðir af innfluttum landbúnaðarvörum og að reglur um innflutning þeirra verði rýmkaðar verulega. 28.7.2008 08:00 Kulnun í starfi Þráinn Bertelsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú bráðlega staðið stýrisvaktina í heilan mannsaldur svo að engan þarf að undra þótt fæturnir gerist fúnir. Eftir því sem valdatímabil Flokksins lengist fara fleiri og fleiri að efast um að samfélaginu sé hollt að því síðara sé stýrt öllu lengur af hinu fyrra. 28.7.2008 07:00 Á hlaupahjólinu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Viðskiptablöðin eru stundum með svona dálka þar sem ungt fólk í viðskiptalífinu rekur dæmigerðan dag í lífi sínu. 28.7.2008 06:00 Um hvað er deilt? Þorsteinn Pálsson skrifar Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? 27.7.2008 08:00 Laumufarþeginn Einar Mar Jónsson skrifar Nikulás Sarkozy var að koma aftur úr hinni umdeildu ferð sinni um Austurlönd nær og sestur upp í flugvélina á flugvellinum í Beirút í Líbanon með fríðu förneyti. Með honum voru forsprakkar allra „alvöru“ stjórnmálaflokka í Frakklandi, það er að segja þeirra flokka sem eiga sæti á þingi; hafði forsetinn boðið þeim að koma með í ferðina. 27.7.2008 07:00 Fílabeinsturn ráðherrans Guðni Ágústsson skrifar Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. 27.7.2008 06:00 Kubbisminn Hallgrímur Helgason skrifar Takið ykkur stöðu á nýju Hringbraut og horfið á Landspítalann. Við blasir gamli góði spítalinn, symmetrískur og hvítur að lit. Vestan við hann stendur Barnaspítalinn, glæný og glansandi grá bygging. Sá fyrrnefndi er byggður af þjóð í kröggum, sá síðarnefndri af ríkustu þjóð heims. Hvor er fallegri? 26.7.2008 13:24 Að gefnu tilefni Sigmar Eðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 24. júlí, beina Guðmundur Guðmundsson og Ólafur R. Sigurðsson nokkrum spurningum til mín fyrir hönd Frjálslynda flokksins í Grindavík. Sjálfsagt er að svara þeim. 26.7.2008 06:00 Aðgerð Hrefna Guðmundur Steingrímsson skrifar Nú í vikunni urðu nokkrir ferðamenn á hvalaskoðunarbát við Húsavík vitni að þeim fáheyrða viðburði, en þó ekki alveg einstökum, að nokkrir drápshvalir, sem við köllum upp á íslenskuna háhyrninga, veittust að hrefnu einni með skætingi, drápu hana á korteri og átu eins og þeir kynnu enga mannasiði. 26.7.2008 06:00 Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifar Nauðsynlegt er að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þó ekki gert með því að gefa öllum „frítt" í strætó. Bæta þarf rekstrarstöðu Strætó bs. og efla þjónustu fyrirtækisins til að laða að fleiri notendur. Ríki, sveitarfélög og notendur strætisvagna þurfa að leggja sitt af mörkum til að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti á höfuðborgarsvæðinu. Með þessari grein er tilraun gerð til að fá málefnalega umræðu um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, þátttöku ríkisins og rekstur Strætó bs. almennt. 26.7.2008 06:00 19. öldin fremur en framtíðin Jón Kaldal skrifar Athyglisverð staða er komin upp í tengslum við byggingaáform Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri kann ekki að meta vinningstillögu samkeppni um nýbyggingu fyrir skólann og talar engum tæpitungum um hver verða afdrif hennar innan skipulagskerfis borgarinnar. 26.7.2008 06:00 Bessastaðaráðdeildin Bergsteinn Sigurðsson skrifar Rætnar tungur finna því nú allt til foráttu að forseti Íslands hafi boðið sjónvarpskonunni Mörtu Stewart í mat á Bessastaði, ásamt nokkrum vel völdum gestum. Er Ólafi núið um nasir að Marta hafi þurft að dúsa í fangelsi eftir að hún missteig sig í þokukenndu reglugerðarfargani verðbréfaviðskipta, auk þess sem annar matargestur hafi einnig komist í kast við lögin. Það þykir sem sagt ekki lengur viðeigandi að dæmdir einstaklingar heimsæki gamla tukthúsið á Álftanesi. 25.7.2008 06:00 Enn rembist Framsókn Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Þrátt fyrir að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, rembist eins og mest hann má í grein í Fréttablaðinu í gær, getur hann ekki dregið athygli frá því sem ég vatkti máls á daginn í áður í grein í sama blaði. Framsóknarflokkurinn er afskaplega einn og einmana í gagnrýni á tímabundna ráðningu Tryggva Þórs Herbertssonar í starf efnahagsráðgjafa í forsætisráðuneytið. 25.7.2008 00:01 Auðnarþörfin Dr. Gunni skrifar Á Íslandi gefast mörg tækifæri til að komast í burtu frá öðru fólki og eigra einn um í náttúrunni. Við viljum græða á tálsýninni um ósnerta flotta náttúru sem kemur vel út á mynd með því að selja sárþjáðum útlendingum hana – vesalings fólkinu sem lifir lífinu utan í næsta manni í skítugum stórborgum. Eftir því sem fleiri túristar velta inn á auðnirnar erum við þó eðlilega komin í vandræði og mótsögn. 24.7.2008 03:00 Opið bréf til bæjarfulltrúa í Grindavík 24.7.2008 00:00 Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Guðni Ágústsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. 24.7.2008 00:00 Vísvitandi misskilningur Að undanförnu hef ég átt í undarlegum ritdeilum. Í grein benti ég á svik núverandi stjórnarflokka um að efla og styrkja RÚV ohf. Þorgrímur Gestsson, formaður Hollvinasamtaka RÚV, sá þá ástæðu til að benda á, í grein sem bar heitið „Svikin við RÚV og svikararnir", að Framsóknarflokkurinn hefði samþykkt að gera RÚV að opinberu hlutafélagi og þannig væri núverandi vandi útvarpsins til kominn. 24.7.2008 00:00 Hollráð Þorsteinn Pálsson skrifar Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." 24.7.2008 00:00 Að varðveita og miðla menningu Tilefni þessara skrifa er grein Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttablaðinu 18. júlí undir heitinu Nýjar ríkisstofnanir boðaðar. 24.7.2008 00:00 Valdmörk og mótvægi Þorvaldur Gylfason skrifar Lýðræði snýst ekki bara um kosningar og kjörseðla. Það sást í Bandaríkjunum fyrir átta árum, þegar hæstiréttur landsins dæmdi George W. Bush forsetaembættið með fimm atkvæðum gegn fjórum að loknum löngum skrípaleik í Flórída. 24.7.2008 00:00 Framþróun og skyn- samleg auðlindanýting Norðausturland hefur orðið fyrir því, eins og fleiri landsvæði á Íslandi, að sjávarútvegurinn sem var undirstaða velmegunar og framþróunar nánast alla síðustu öld hefur visnað með tilkomu kvótakerfis og tækniþróunar sem fækkað hefur störfum. Samþjöppun veiðiheimilda hefur svo enn aukið á neikvæðar afleiðingar fyrir atvinnulíf og búsetu víða um land. 24.7.2008 00:00 Virkjum fiskimiðin Í Fréttablaðinu 17. júlí sl. var sagt frá því að skipa ætti nefnd, sem skila á af sér á kjörtímabilinu, til þess að kanna áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina, þrátt fyrir að fyrir liggi skýrsla um málið frá 2001, og allir nema ráðamenn geri sér grein fyrir að kerfið hafi nú þegar lagt mörg sjávarpláss í rúst. Neikvæð áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina hafa verið öllum ljós, nema sægreifum og ráðamönnum. 24.7.2008 00:00 Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. 23.7.2008 09:56 Gangan Einar Mar Jónsson skrifar Sunnudagseftirmiðdag síðla í maí var ég á leiðinni frá Bastillutorginu í París í átt að Lýðveldistorginu, Place de la République. Aldrei þessu vant voru þessar breiðgötur auðar og tómar, en ég tók brátt eftir því að fáeinir lögreglubílar stóðu hér og hvar og ábúðarfullir menn í kring og lokuðu fyrir alla umferð. 23.7.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Ég veit þú kemur Gerður Kristný skrifar Á hverju sumri bjóða Vestmannaeyingar þjóðinni til veislu. Boðskortið er frumlegra en gengur og gerist. Yfirleitt birtist það í formi furðulegs kitls í maga sem ágerist eftir því sem nær dregur verslunarmannahelgi. 2.8.2008 04:30
Einkavædd lögregluverkefni Jón Kaldal skrifar Hugmynd Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að fækka lögregluembættum á landinu er góð. Það var mikið framfararskref fyrir löggæslu á landsbyggðinni þegar embættunum var fækkað úr 26 í 15 í ársbyrjun 2007. 1.8.2008 09:00
Um hvað? Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. 31.7.2008 06:15
Fullveldi er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á sárþjáðri alþýðu í Simbabve og Búrmu. Þessi tvö lönd eiga það sammerkt, að ríkisstjórnir þeirra, eða öllu heldur einræðisherrarnir Róbert Múgabe og Than Shwe, hafa leyft sér að stöðva matvælasendingar Sameinuðu þjóðanna handa sveltandi fólki með þeim rökum, að ekki sé hægt að líða erlend afskipti af innanlandsmálum. 31.7.2008 06:00
Megas Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég álitinn skrítinn. Ég gerði mér nefnilega oft far um að sjá Megas á tónleikum. Á hverri menningarnótt var fastur liður að kíkja í portið Við Tjörnina, þar sem lítill hópur hörðustu aðdáenda Megasar safnaðist saman og hlustaði á meistarann. 31.7.2008 05:45
Það er auðvelt að aka varlega Verslunarmannahelgin fer í hönd og ýmislegt bendir til þess að margir verði á ferðinni um vegi landsins. Þegar þetta er skrifað lofar veðurspáin góðu og leiðir væntanlega marga af stað út á vegina. 31.7.2008 05:15
Peppland Það á að vera sameiginlegt verkefni allrar þjóðarinnar að standa vörð um ímynd landsins og koma réttum skilaboðum á framfæri. Að hafa stjórn á slíku einkenni krefst hins vegar sameinaðra krafta allra hagsmunaðila bæði á vegum hins opinbera og einkageirans, til að hægt sé að láta slíkt verkefni ganga upp. 31.7.2008 04:45
WTO-viðræðum slitið Viðræðum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um viðskipti með landbúnaðar- og iðnaðarvörur var slitið á þriðjudag eftir níu daga stanslausa fundi. Það sem réði úrslitum um að samkomulag tókst ekki var deila Bandaríkjamanna annarsvegar og Kínverja og Indverja hinsvegar um rétt þeirra síðarnefndu til að vernda innlenda framleiðslu við ákveðnar aðstæður. 31.7.2008 04:15
Hvert stefna stjórnvöld í landinu? Grétar Mar Jónsson skrifar Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. 31.7.2008 04:00
Skorað á ráðherra – heilsuverndinni til heilla Þórunn Ólafsdóttir skrifar Mæðravernd, ung- og smábarnavernd, skólaheilsugæsla, og heilsuvernd aldraðra er sú starfsemi heilsugæslustöðva sem flokkast undir heilsuvernd. Heilsuverndin hefur það að markmiði að fylgjast með og efla heilsu einstaklinga og fjölskyldna. 31.7.2008 03:45
Vitlaus misskilningur? Þorgrímur Gestsson skrifar Hún er undarleg vegna þess að hún snýst ekki um aðalatriði fyrstu greinar minnar, sem er að engin „þjóðarsátt“ varð um að gera RÚV að opinberu hutafélagi eða hlutafélagi yfirleitt. Þvert á móti var það ákaflega umdeilt. 31.7.2008 03:30
Geir H. Brown Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. 30.7.2008 06:00
Sleitulaus hátíðahöld Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Við vorum nokkrar vinkonur fyrir löngu farnar að plana villta verslunarmannahelgi. Ráðagerðirnar fólust þó ekki í tilhlökkun vegna dvalar við hjalandi lítinn læk og kvakandi fugl í mó, þótt umhyggjusamir foreldrar hafi líklega verið fóðraðir á einhverjum þægilegum skáldskap. 30.7.2008 06:00
Lít ég einn sem list kann Einar Már Jónsson skrifar Þegar hásumarið hvelfist yfir París og borgin fyllist af ungum og léttklæddum blómarósum, koma og aðrir út úr felustöðum sínum; reyndar eru þeir jafnan til staðar í einhverjum hornum og skúmaskotum, allan ársins hring, en nú streyma þeir leynt og ljóst um stræti og garða, og fara skimandi um. 30.7.2008 06:00
Heilbrigt fjölskylduumhverfi Helga Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands, það ellefta í röðinni, verður haldið í Þorlákshöfn dagana 1.-3. ágúst. Á mótinu verður keppt í frjálsum íþróttum, glímu, golfi, hestaíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, motorcross, skák og sundi. Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára. 30.7.2008 05:45
Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Óli Kristján Ármannsson skrifar Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. 30.7.2008 00:01
Barnaverndarmál í gagnagrunni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Grundvallarregla réttarríkisins er að maður sé saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Þetta á við um kynferðisbrot gagnvart börnum eins og aðra glæpi. 29.7.2008 06:15
Goðsagnir Sverrir Jakobsson skrifar Goðsagnir finnast í öllum mannlegum samfélögum og eru hluti af sameiginlegu minni okkar. En vísindin eru það líka. Það hefur alltaf verið til fólk sem er tilbúið að andæfa goðsögnum og halda fram mynd af veruleikanum sem því finnst sannari þótt hún stangist á við hefðina. 29.7.2008 06:00
Erum við sóðar? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst nauðsynlegt að vekja athygli borgarbúa og annarra á umgengni í borginni. Nú í sumar hef ég sérstaklega tekið eftir rusli og drasli meðfram götum borgarinnar, á umferðareyjum og við gatnamót. 29.7.2008 06:00
Reimleikar á upplýsingaöld Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mikið geta útistöður forfeðra vorra verið hjákátlegar þegar lesið er um þær á upplýsingaöld. Reyndar eru þær í besta falli alveg drepfyndnar. Upplýstur maðurinn hlýtur þá ávallt að spyrja sig af hverju þetta fróma fólk var að búa til þessa drauga með aðstoð frá tiktúrum náttúrunnar? 29.7.2008 06:00
Reynir á sjálfstraust bænda Jón Kaldal skrifar Frá Genf bárust um helgina þau gleðilegu tíðindi fyrir íslenska neytendur að góðar líkur séu á að tollar verði lækkaðir af innfluttum landbúnaðarvörum og að reglur um innflutning þeirra verði rýmkaðar verulega. 28.7.2008 08:00
Kulnun í starfi Þráinn Bertelsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú bráðlega staðið stýrisvaktina í heilan mannsaldur svo að engan þarf að undra þótt fæturnir gerist fúnir. Eftir því sem valdatímabil Flokksins lengist fara fleiri og fleiri að efast um að samfélaginu sé hollt að því síðara sé stýrt öllu lengur af hinu fyrra. 28.7.2008 07:00
Á hlaupahjólinu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Viðskiptablöðin eru stundum með svona dálka þar sem ungt fólk í viðskiptalífinu rekur dæmigerðan dag í lífi sínu. 28.7.2008 06:00
Um hvað er deilt? Þorsteinn Pálsson skrifar Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? 27.7.2008 08:00
Laumufarþeginn Einar Mar Jónsson skrifar Nikulás Sarkozy var að koma aftur úr hinni umdeildu ferð sinni um Austurlönd nær og sestur upp í flugvélina á flugvellinum í Beirút í Líbanon með fríðu förneyti. Með honum voru forsprakkar allra „alvöru“ stjórnmálaflokka í Frakklandi, það er að segja þeirra flokka sem eiga sæti á þingi; hafði forsetinn boðið þeim að koma með í ferðina. 27.7.2008 07:00
Fílabeinsturn ráðherrans Guðni Ágústsson skrifar Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. 27.7.2008 06:00
Kubbisminn Hallgrímur Helgason skrifar Takið ykkur stöðu á nýju Hringbraut og horfið á Landspítalann. Við blasir gamli góði spítalinn, symmetrískur og hvítur að lit. Vestan við hann stendur Barnaspítalinn, glæný og glansandi grá bygging. Sá fyrrnefndi er byggður af þjóð í kröggum, sá síðarnefndri af ríkustu þjóð heims. Hvor er fallegri? 26.7.2008 13:24
Að gefnu tilefni Sigmar Eðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 24. júlí, beina Guðmundur Guðmundsson og Ólafur R. Sigurðsson nokkrum spurningum til mín fyrir hönd Frjálslynda flokksins í Grindavík. Sjálfsagt er að svara þeim. 26.7.2008 06:00
Aðgerð Hrefna Guðmundur Steingrímsson skrifar Nú í vikunni urðu nokkrir ferðamenn á hvalaskoðunarbát við Húsavík vitni að þeim fáheyrða viðburði, en þó ekki alveg einstökum, að nokkrir drápshvalir, sem við köllum upp á íslenskuna háhyrninga, veittust að hrefnu einni með skætingi, drápu hana á korteri og átu eins og þeir kynnu enga mannasiði. 26.7.2008 06:00
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifar Nauðsynlegt er að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þó ekki gert með því að gefa öllum „frítt" í strætó. Bæta þarf rekstrarstöðu Strætó bs. og efla þjónustu fyrirtækisins til að laða að fleiri notendur. Ríki, sveitarfélög og notendur strætisvagna þurfa að leggja sitt af mörkum til að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti á höfuðborgarsvæðinu. Með þessari grein er tilraun gerð til að fá málefnalega umræðu um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, þátttöku ríkisins og rekstur Strætó bs. almennt. 26.7.2008 06:00
19. öldin fremur en framtíðin Jón Kaldal skrifar Athyglisverð staða er komin upp í tengslum við byggingaáform Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri kann ekki að meta vinningstillögu samkeppni um nýbyggingu fyrir skólann og talar engum tæpitungum um hver verða afdrif hennar innan skipulagskerfis borgarinnar. 26.7.2008 06:00
Bessastaðaráðdeildin Bergsteinn Sigurðsson skrifar Rætnar tungur finna því nú allt til foráttu að forseti Íslands hafi boðið sjónvarpskonunni Mörtu Stewart í mat á Bessastaði, ásamt nokkrum vel völdum gestum. Er Ólafi núið um nasir að Marta hafi þurft að dúsa í fangelsi eftir að hún missteig sig í þokukenndu reglugerðarfargani verðbréfaviðskipta, auk þess sem annar matargestur hafi einnig komist í kast við lögin. Það þykir sem sagt ekki lengur viðeigandi að dæmdir einstaklingar heimsæki gamla tukthúsið á Álftanesi. 25.7.2008 06:00
Enn rembist Framsókn Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Þrátt fyrir að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, rembist eins og mest hann má í grein í Fréttablaðinu í gær, getur hann ekki dregið athygli frá því sem ég vatkti máls á daginn í áður í grein í sama blaði. Framsóknarflokkurinn er afskaplega einn og einmana í gagnrýni á tímabundna ráðningu Tryggva Þórs Herbertssonar í starf efnahagsráðgjafa í forsætisráðuneytið. 25.7.2008 00:01
Auðnarþörfin Dr. Gunni skrifar Á Íslandi gefast mörg tækifæri til að komast í burtu frá öðru fólki og eigra einn um í náttúrunni. Við viljum græða á tálsýninni um ósnerta flotta náttúru sem kemur vel út á mynd með því að selja sárþjáðum útlendingum hana – vesalings fólkinu sem lifir lífinu utan í næsta manni í skítugum stórborgum. Eftir því sem fleiri túristar velta inn á auðnirnar erum við þó eðlilega komin í vandræði og mótsögn. 24.7.2008 03:00
Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Guðni Ágústsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. 24.7.2008 00:00
Vísvitandi misskilningur Að undanförnu hef ég átt í undarlegum ritdeilum. Í grein benti ég á svik núverandi stjórnarflokka um að efla og styrkja RÚV ohf. Þorgrímur Gestsson, formaður Hollvinasamtaka RÚV, sá þá ástæðu til að benda á, í grein sem bar heitið „Svikin við RÚV og svikararnir", að Framsóknarflokkurinn hefði samþykkt að gera RÚV að opinberu hlutafélagi og þannig væri núverandi vandi útvarpsins til kominn. 24.7.2008 00:00
Hollráð Þorsteinn Pálsson skrifar Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." 24.7.2008 00:00
Að varðveita og miðla menningu Tilefni þessara skrifa er grein Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttablaðinu 18. júlí undir heitinu Nýjar ríkisstofnanir boðaðar. 24.7.2008 00:00
Valdmörk og mótvægi Þorvaldur Gylfason skrifar Lýðræði snýst ekki bara um kosningar og kjörseðla. Það sást í Bandaríkjunum fyrir átta árum, þegar hæstiréttur landsins dæmdi George W. Bush forsetaembættið með fimm atkvæðum gegn fjórum að loknum löngum skrípaleik í Flórída. 24.7.2008 00:00
Framþróun og skyn- samleg auðlindanýting Norðausturland hefur orðið fyrir því, eins og fleiri landsvæði á Íslandi, að sjávarútvegurinn sem var undirstaða velmegunar og framþróunar nánast alla síðustu öld hefur visnað með tilkomu kvótakerfis og tækniþróunar sem fækkað hefur störfum. Samþjöppun veiðiheimilda hefur svo enn aukið á neikvæðar afleiðingar fyrir atvinnulíf og búsetu víða um land. 24.7.2008 00:00
Virkjum fiskimiðin Í Fréttablaðinu 17. júlí sl. var sagt frá því að skipa ætti nefnd, sem skila á af sér á kjörtímabilinu, til þess að kanna áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina, þrátt fyrir að fyrir liggi skýrsla um málið frá 2001, og allir nema ráðamenn geri sér grein fyrir að kerfið hafi nú þegar lagt mörg sjávarpláss í rúst. Neikvæð áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina hafa verið öllum ljós, nema sægreifum og ráðamönnum. 24.7.2008 00:00
Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. 23.7.2008 09:56
Gangan Einar Mar Jónsson skrifar Sunnudagseftirmiðdag síðla í maí var ég á leiðinni frá Bastillutorginu í París í átt að Lýðveldistorginu, Place de la République. Aldrei þessu vant voru þessar breiðgötur auðar og tómar, en ég tók brátt eftir því að fáeinir lögreglubílar stóðu hér og hvar og ábúðarfullir menn í kring og lokuðu fyrir alla umferð. 23.7.2008 00:01
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun