Fleiri fréttir Markviss orkunýting Þorsteinn Pálsson skrifar Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. 22.7.2008 06:00 14 Fóstbræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Saving Iceland var með aðgerðir á laugardaginn á athafnasvæði Norðuráls í Helguvík þar sem hópurinn mótmælti jarðhitavirkjunum og vakti athygli á mannréttindabrotum Century Alumininum í Afríku og á Jamæku, að því er sagði í fréttum. Þetta var kunnuglegt. Fólk tjóðraði sig við vélar og prílaði í krönum og allt fór víst vel og skikkanlega fram. Lögregla fylgdist álengdar með aðgerðunum án þess að hafast að en handtók þó einn mótmælanda í lokin fyrir þær sakir að vilja ekki segja til nafns. 21.7.2008 10:01 Íslensk siðfágun Þráinn Bertelsson skrifar Í upphafi sólarlandaferða fór miklum sögum af heimóttarhætti Íslendinga. Þá hófust öll ferðalög í keflvískum bárujárnsskúr þar sem ferðafólk tók til við að sturta í sig brenndum drykkjum klukkan sex á morgnana þótt penar dömur og bindindismenn létu sér nægja að kneifa sterkan bjór. 21.7.2008 06:00 Aðgát skal höfð Björn Ingi Hrafnsson skrifar Yngri Íslendingar gætu gert margt verra en að kynna sér minningarorð sem skrifuð voru um Ragnar heitinn Kjartansson fyrrverandi stjórnarformann Hafskips, sem jarðsettur var síðastliðinn föstudag. 20.7.2008 10:03 Minni frumleika, meiri hæfileika Davíð Þór Jónsson skrifar Á síðustu öld gerðu listamenn í stórum stíl uppreisn gegn formi og reglum sem þeim fannst sníða sköpun sinni of þröngan stakk. Skáldin sprengdu utan af sér formið og sögðu hefðbundinni bragfræði stríð á hendur. 20.7.2008 06:00 Burt með eineltið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðir drengs sem féll fyrir eigin hendi fyrr í sumar hefur stigið fram og sagt sögu sonar síns. Pilturinn varð fyrir grimmilegu og langvarandi einelti og foreldrar hans álíta að til þess megi rekja þá miklu vanlíðan sem að lokum leiddi til þess að ungi maðurinn svipti sig lífi. 19.7.2008 06:00 Sumar á Hofsósi Gerður Kristný skrifar Ísland og Ameríka mætast á flotbryggjunni við Hofsána. Þar stika bandarískar smástelpur fram og aftur og segja kátar: „I’m on a catwalk.” Þær dilla sér í mjöðmunum eins og fyrirsætur sem aldrei hafa migið í saltan sjó en finnist manni slíka reynslu vanta í ferilskrána býðst tækifærið hér. 19.7.2008 06:00 Ekki-maðurinn Hallgrímur Helgason skrifar Evran verður ekki tekin upp í stað krónunnar sem gjaldmiðill á Íslandi í tíð núverandi ríkisstjórnar. Geir H. Haarde forsætisráðherra kvað upp úr um þetta á fundi með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun." (dv.is 29. sept. 2007) „Geir segist ekki hafa lagt blessun sína yfir samruna REI og Geysi Green Energy." (mbl.is 6. nóv. 2007) 19.7.2008 06:00 Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. 18.7.2008 06:00 Útilegumenn Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það var úr vöndu að ráða þegar ungt par á þrítugsaldri ætlaði að skella sér í útilegu á dögunum. Ekki vantaði útbúnaðinn. Nýtt tjald var komið í skottið og kæliboxið hafði verið fyllt af nesti. Það var aðeins einn hængur á. Aldurinn. 18.7.2008 06:00 Þroskaðri evruumræða Þórlindur Kjartansson skrifar Fulltrúar atvinnulífsins hafa brugðist vel við hugmyndum um breytingar á fyrirkomulagi gjaldeyrismála sem ræddar hafa verið á síðustu dögum og byggjast á aukinni tengingu við evru án aðildar að Evrópusambandinu. 18.7.2008 06:00 Gleymum ekki sögunni Steinþór Jóhannsson skrifar Komið þið sælir, kæru Kópavogsbúar. Fyrir skemmstu fékk ég mér göngu um Sæbólsbraut og Fossvoginn, þar fyrir neðan, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En eitt stakk mig þó. Það var búið að rífa húsið hans Gauja skó, sem ýmist var kallað Litla Sæból, Gamla Sæból, eða Ytra Sæból í minni æsku. 18.7.2008 05:45 Sjóminjasafnið og atvinnusagan Björgvin Guðmundsson skrifar Ég heimsótti Sjóminjasafnið Víkina fyrir skömmu eftir miklar endurbætur á safninu. Það er orðið mjög myndarlegt og safnstjóranum til sóma. Hrifnastur er ég af því hvað þróun togaraútgerðar í landinu eru gerð góð skil en einnig er lýsing á saltfiskverkun mjög skemmtileg, einkum á Kirkjusandi. 18.7.2008 05:30 Hvorki evra né fastgengi Kristinn H. Gunnarsson þingmaður skrifar Undanfarin ár hefur gengi íslensku krónunnar ráðist á markaði. Þá er gengið í samræmi við aðstæður í íslenska hagkerfinu á hverjum tíma. Þegar mikill halli er á viðskiptum við útlönd um langan tíma endar með því að gengið fellur og innlendir aðilar verða að draga saman seglin. Þetta er kostur við að hafa gengið á floti. Segjum sem svo að við hefðum haft evru undanfarin ár. Þá hefði viðskiptahallinn ekki haft nein áhrif á gengi evrunnar þar sem efnahagur Íslendinga er svo lítill í samanburði við evrusvæðið. Hægt hefði verið að halda áfram að fljóta að feigðarósi mun lengur en ella í skjóli styrks evrunnar og lágir vextir á þenslutímum hefðu ekki bætt úr. 17.7.2008 12:16 Hvar eruð þið, sjómenn og sjómannskonur? Urður Ólafsdóttir skrifar Mér er það sífellt undrunarefni hvernig Alþingi gat á sínum tíma ákveðið að afhenda útgerðum kvótann sem safnast hafði á hendur þeirra. Með því að binda hann ekki með nokkrum hætti við byggðarlög er ástandið eins og það er. Sjávarþorp landsins eru að leggjast í eyði. 17.7.2008 00:01 Hvur í!? Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Ein af frumþörfum þenkjandi fólks er að láta koma sér á óvart. Annars verða menn grá og guggin holmenni. Nútímamaðurinn glímir við krónískan skort á skynaukandi áreiti. Meðan tærnar á Schopenhauer brettust upp af æsingi yfir snörpum tilþrifum tilgerðarlegra Þjóðverja á leiksviði, myndi sama reynsla í dag hafa lítil eða engin áhrif á fólk. Við þurfum eitthvað sterkara en fáum það ekki. 17.7.2008 00:01 Þjórsá og Sól í Straumi Jón Bjarnason skrifar Það vakti aðdáun og sterkar framtíðarvonir þegar Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álbræðslunnar í Straumsvík í íbúakosningu fyrir rúmu ári síðan og „Sól í Straumi" - samtök umhverfis- og náttúruverndarsinna og þeirra sem töldu nóg komið af álbræðslum fögnuðu sigri. 17.7.2008 00:01 Þegar færi gefst Þorvaldur Gylfason skrifar Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur til langs tíma. 17.7.2008 00:01 Vandi RÚV og svikararnir Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. 17.7.2008 00:01 Skýringa er þörf Þorsteinn Pálsson skrifar Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. 17.7.2008 00:01 Rostungabanar og evra Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Á vinnustað mínum starfar maður sem gefur sig út fyrir að vera mikið karlmenni. Máli sínu til stuðnings gortar hann oft af því að hafa farið í Smuguna, sálgað þar norskum þorski í tonnavís og vaknað í fangaklefum í tveimur löndum. Þá raupar hann oft um að fátt sé skemmtilegra að skjóta en sel, því ekki sé hægt að komast nær því að drepa mann. 16.7.2008 09:48 Hver á að taka á móti börnunum? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helmingur ljósmæðra í landinu hefur sagt upp störfum. Samningar þeirra eru sem kunnugt er lausir en ekki mun standa til að halda næsta samningafund í kjaradeilunni þeirra við ríkið fyrr en um miðbik næsta mánaðar. 16.7.2008 06:00 Ey getur kvikur kú Einar Már Jónsson skrifar Nýlega var í fréttum nokkuð óvenjuleg sveit lögreglumanna, sem valdir voru með sérstökum hætti, ekki eftir rassstærð eins og Þórbergur sagði einu sinni að tíðkaðist á Íslandi heldur eftir öðru sem flestir myndu þó telja vöntun eða skerðingu: það var sem sé sveit blindu lögregluþjónanna í Brussel. Þeir eru sex talsins og í miklum ábyrgðarstöðum. 16.7.2008 06:00 Rostungabanar og evra 16.7.2008 00:01 Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. 16.7.2008 00:01 Flóttamenn á Íslandi Sverrir Jakobsson skrifar Fyrir rúmri viku var Keníumaður að nafni Paul Ramses Odour rekinn frá Íslandi en hingað hafði hann leitað til að biðja um pólitískt hæli. Mál hans fékk aldrei efnislega meðferð heldur var hann fluttur til Ítalíu á grundvelli svonefnds Dyflinnarsamnings. 15.7.2008 06:00 Bjartur í borgarhúsum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bjartur í Sumarhúsum var mikill gallagripur enda saman settur úr mörgum þeim löstum sem hrjáð hafa landamenn frá aldaöðli. Hann hugsaði um það eitt að vera sjálfstæður og óháður; skuldlaus við guð og menn. Hvað eitt sem minnti hann á að við verðum að taka tillit til annarra í kringum okkur var eitur í hans beinum. 15.7.2008 06:00 Mikilvæg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. 15.7.2008 06:00 Akstursæfinga- aðstöðu strax! Auðunn Arnórsson skrifar Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. 14.7.2008 06:15 Skrýtin nefnd og skrýtin viðbrögð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ein af þessum skrýtnu nefndum sem stundum eru skipaðar varð fyrr í sumar til þess að styggja Sagnfræðingafélagið. Þetta var nefnd á vegum forsætisráðherra undir forsæti Svöfu Grönfeldt rektors HR en skýrslan sem nefndin skilaði af sér hét að sögn "Ímynd Íslands, styrkur staða og stefna". 14.7.2008 06:00 Forvirkar rannsóknir Þráinn Bertelsson skrifar Sumar ríkisstjórnir fylgjast vel með þegnum sínum. Í bók sinni um "Sögu Bretlands frá stríðslokum", segir Andrew Marr (bls. 580), að eftir því sem næst verði komist sé nú um fjórum komma tveimur milljónum eftirlitsmyndavéla beint að íbúum landsins. 14.7.2008 06:00 Á sjálfu alnetinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Það er dálítið atriði að fylgja tískunni. Núna er málið að eiga facebooksíðu. Þetta vissi ég fyrir lifandis löngu og benti eiginmanninum reglulega á að í framtíðinni verði þeir ekki til sem ekki eru til á facebook. Ég þóttist skynja að aldursmunur væri farinn að há okkur, enda rúmt ár á milli okkar hjóna. 13.7.2008 06:00 Hvað er þjóðarsátt? Þorsteinn Pálsson skrifar í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. 13.7.2008 06:00 Við Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum fylgdist þjóðin eftirvæntingarfull með þegar einkaþota með skáksnillingnum Bobby Fischer lenti og hinn nýi Íslendingur var boðinn velkominn til landsins með miklu húllumhæi. „Mr. Fischer," spurði einn fréttahaukurinn, svo þónokkrir sjónvarpsáhorfendur fengu kjánahroll, "how does it feel to be home?" 12.7.2008 06:00 Páll í fangi Björns Hallgrímur Helgason skrifar Það var óstoltur Íslendingur sem sat úti í sólinni, horfði á norðlensk fjöll og hlustaði á kvöldfréttir Stöðvar 2 í liðinni viku. „Þeir komu bara, handtóku hann og fluttu hann burt. Nú veit ég ekkert hvenær eða hvort við sjáum hann aftur," sagði grátklökk kona á ensku með fjarlægum hreim. 12.7.2008 06:00 Í mat Bergsteinn Sigurðsson skrifar Nokkur sumur á tíunda áratugnum var ég svo heppinn að fá að forframast upp í starf skóflustráks í Pósti og síma. Að húka niðri í skurði með skóflu var ekki ónýtt starf, að minnsta kosti í minningunni. 11.7.2008 06:00 Hverjum var boðið? Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur og afkomu fyrirtækja og þjóða. 10.7.2008 06:00 Seljavallalaug Dr. Gunni skrifar Gamla Seljavallalaugin uppi í fjallinu er eins og kunnugt er algjör snilld. 10.7.2008 00:01 Heilbrigðisþjónustu haldið uppi á yfirvinnu? Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM skrifar Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. 9.7.2008 10:22 Bobba, Jóhanna og Bergrún Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eitt fegursta orðið í íslensku máli er ljósmóðir. Í því býr mildi og gæska, umhyggja og virðing fyrir lífi. Fæstar konur sem fætt hafa barn gleyma nokkru sinni þeirri konu sem annaðist þær á meðgöngu, spáði í spilin, samgladdist þegar fyrsti hjartslátturinn heyrðist, skildi allar áhyggjur og sefaði kvíðann. 9.7.2008 06:00 PPDA í vondum málum Einar Már Jónsson skrifar Um langt skeið hefur fréttaþulurinn Patrick Poivre d"Arvor verið einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum Frakklands. Ef einhverjum Íslendingum finnst þetta nafn fulllangt og óþjált í munni má það vera þeim nokkur huggun að það finnst Fransmönnum líka, og því er það gjarnan háttur þeirra, ekki síst í blöðum, að kalla hann einungis „PPDA"; fer þá ekkert á milli mála. 9.7.2008 06:00 Stormviðvörun Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þótt sólin skíni glatt á léttklædda landsmenn er rétt að gefa út viðvörun því válynd veður eru í vændum. 9.7.2008 06:00 Lífið er óvissa Jónína Michaelsdóttir skrifar Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. 8.7.2008 09:00 Reglur eða mat? Þorsteinn Pálsson skrifar Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? 8.7.2008 06:00 „Forvirkar aðgerðir“ Embættismenn og ráðherra geta vísað út og suður í paragröff og þóst bundnir af - til Dyflinnar, Rómar eða Brussel - en það fær því samt ekkert breytt að mannvonskan kemur ekki að utan. Hún kemur að innan. 7.7.2008 12:34 Sjá næstu 50 greinar
Markviss orkunýting Þorsteinn Pálsson skrifar Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. 22.7.2008 06:00
14 Fóstbræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Saving Iceland var með aðgerðir á laugardaginn á athafnasvæði Norðuráls í Helguvík þar sem hópurinn mótmælti jarðhitavirkjunum og vakti athygli á mannréttindabrotum Century Alumininum í Afríku og á Jamæku, að því er sagði í fréttum. Þetta var kunnuglegt. Fólk tjóðraði sig við vélar og prílaði í krönum og allt fór víst vel og skikkanlega fram. Lögregla fylgdist álengdar með aðgerðunum án þess að hafast að en handtók þó einn mótmælanda í lokin fyrir þær sakir að vilja ekki segja til nafns. 21.7.2008 10:01
Íslensk siðfágun Þráinn Bertelsson skrifar Í upphafi sólarlandaferða fór miklum sögum af heimóttarhætti Íslendinga. Þá hófust öll ferðalög í keflvískum bárujárnsskúr þar sem ferðafólk tók til við að sturta í sig brenndum drykkjum klukkan sex á morgnana þótt penar dömur og bindindismenn létu sér nægja að kneifa sterkan bjór. 21.7.2008 06:00
Aðgát skal höfð Björn Ingi Hrafnsson skrifar Yngri Íslendingar gætu gert margt verra en að kynna sér minningarorð sem skrifuð voru um Ragnar heitinn Kjartansson fyrrverandi stjórnarformann Hafskips, sem jarðsettur var síðastliðinn föstudag. 20.7.2008 10:03
Minni frumleika, meiri hæfileika Davíð Þór Jónsson skrifar Á síðustu öld gerðu listamenn í stórum stíl uppreisn gegn formi og reglum sem þeim fannst sníða sköpun sinni of þröngan stakk. Skáldin sprengdu utan af sér formið og sögðu hefðbundinni bragfræði stríð á hendur. 20.7.2008 06:00
Burt með eineltið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðir drengs sem féll fyrir eigin hendi fyrr í sumar hefur stigið fram og sagt sögu sonar síns. Pilturinn varð fyrir grimmilegu og langvarandi einelti og foreldrar hans álíta að til þess megi rekja þá miklu vanlíðan sem að lokum leiddi til þess að ungi maðurinn svipti sig lífi. 19.7.2008 06:00
Sumar á Hofsósi Gerður Kristný skrifar Ísland og Ameríka mætast á flotbryggjunni við Hofsána. Þar stika bandarískar smástelpur fram og aftur og segja kátar: „I’m on a catwalk.” Þær dilla sér í mjöðmunum eins og fyrirsætur sem aldrei hafa migið í saltan sjó en finnist manni slíka reynslu vanta í ferilskrána býðst tækifærið hér. 19.7.2008 06:00
Ekki-maðurinn Hallgrímur Helgason skrifar Evran verður ekki tekin upp í stað krónunnar sem gjaldmiðill á Íslandi í tíð núverandi ríkisstjórnar. Geir H. Haarde forsætisráðherra kvað upp úr um þetta á fundi með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun." (dv.is 29. sept. 2007) „Geir segist ekki hafa lagt blessun sína yfir samruna REI og Geysi Green Energy." (mbl.is 6. nóv. 2007) 19.7.2008 06:00
Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. 18.7.2008 06:00
Útilegumenn Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það var úr vöndu að ráða þegar ungt par á þrítugsaldri ætlaði að skella sér í útilegu á dögunum. Ekki vantaði útbúnaðinn. Nýtt tjald var komið í skottið og kæliboxið hafði verið fyllt af nesti. Það var aðeins einn hængur á. Aldurinn. 18.7.2008 06:00
Þroskaðri evruumræða Þórlindur Kjartansson skrifar Fulltrúar atvinnulífsins hafa brugðist vel við hugmyndum um breytingar á fyrirkomulagi gjaldeyrismála sem ræddar hafa verið á síðustu dögum og byggjast á aukinni tengingu við evru án aðildar að Evrópusambandinu. 18.7.2008 06:00
Gleymum ekki sögunni Steinþór Jóhannsson skrifar Komið þið sælir, kæru Kópavogsbúar. Fyrir skemmstu fékk ég mér göngu um Sæbólsbraut og Fossvoginn, þar fyrir neðan, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En eitt stakk mig þó. Það var búið að rífa húsið hans Gauja skó, sem ýmist var kallað Litla Sæból, Gamla Sæból, eða Ytra Sæból í minni æsku. 18.7.2008 05:45
Sjóminjasafnið og atvinnusagan Björgvin Guðmundsson skrifar Ég heimsótti Sjóminjasafnið Víkina fyrir skömmu eftir miklar endurbætur á safninu. Það er orðið mjög myndarlegt og safnstjóranum til sóma. Hrifnastur er ég af því hvað þróun togaraútgerðar í landinu eru gerð góð skil en einnig er lýsing á saltfiskverkun mjög skemmtileg, einkum á Kirkjusandi. 18.7.2008 05:30
Hvorki evra né fastgengi Kristinn H. Gunnarsson þingmaður skrifar Undanfarin ár hefur gengi íslensku krónunnar ráðist á markaði. Þá er gengið í samræmi við aðstæður í íslenska hagkerfinu á hverjum tíma. Þegar mikill halli er á viðskiptum við útlönd um langan tíma endar með því að gengið fellur og innlendir aðilar verða að draga saman seglin. Þetta er kostur við að hafa gengið á floti. Segjum sem svo að við hefðum haft evru undanfarin ár. Þá hefði viðskiptahallinn ekki haft nein áhrif á gengi evrunnar þar sem efnahagur Íslendinga er svo lítill í samanburði við evrusvæðið. Hægt hefði verið að halda áfram að fljóta að feigðarósi mun lengur en ella í skjóli styrks evrunnar og lágir vextir á þenslutímum hefðu ekki bætt úr. 17.7.2008 12:16
Hvar eruð þið, sjómenn og sjómannskonur? Urður Ólafsdóttir skrifar Mér er það sífellt undrunarefni hvernig Alþingi gat á sínum tíma ákveðið að afhenda útgerðum kvótann sem safnast hafði á hendur þeirra. Með því að binda hann ekki með nokkrum hætti við byggðarlög er ástandið eins og það er. Sjávarþorp landsins eru að leggjast í eyði. 17.7.2008 00:01
Hvur í!? Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Ein af frumþörfum þenkjandi fólks er að láta koma sér á óvart. Annars verða menn grá og guggin holmenni. Nútímamaðurinn glímir við krónískan skort á skynaukandi áreiti. Meðan tærnar á Schopenhauer brettust upp af æsingi yfir snörpum tilþrifum tilgerðarlegra Þjóðverja á leiksviði, myndi sama reynsla í dag hafa lítil eða engin áhrif á fólk. Við þurfum eitthvað sterkara en fáum það ekki. 17.7.2008 00:01
Þjórsá og Sól í Straumi Jón Bjarnason skrifar Það vakti aðdáun og sterkar framtíðarvonir þegar Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álbræðslunnar í Straumsvík í íbúakosningu fyrir rúmu ári síðan og „Sól í Straumi" - samtök umhverfis- og náttúruverndarsinna og þeirra sem töldu nóg komið af álbræðslum fögnuðu sigri. 17.7.2008 00:01
Þegar færi gefst Þorvaldur Gylfason skrifar Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur til langs tíma. 17.7.2008 00:01
Vandi RÚV og svikararnir Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. 17.7.2008 00:01
Skýringa er þörf Þorsteinn Pálsson skrifar Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. 17.7.2008 00:01
Rostungabanar og evra Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Á vinnustað mínum starfar maður sem gefur sig út fyrir að vera mikið karlmenni. Máli sínu til stuðnings gortar hann oft af því að hafa farið í Smuguna, sálgað þar norskum þorski í tonnavís og vaknað í fangaklefum í tveimur löndum. Þá raupar hann oft um að fátt sé skemmtilegra að skjóta en sel, því ekki sé hægt að komast nær því að drepa mann. 16.7.2008 09:48
Hver á að taka á móti börnunum? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helmingur ljósmæðra í landinu hefur sagt upp störfum. Samningar þeirra eru sem kunnugt er lausir en ekki mun standa til að halda næsta samningafund í kjaradeilunni þeirra við ríkið fyrr en um miðbik næsta mánaðar. 16.7.2008 06:00
Ey getur kvikur kú Einar Már Jónsson skrifar Nýlega var í fréttum nokkuð óvenjuleg sveit lögreglumanna, sem valdir voru með sérstökum hætti, ekki eftir rassstærð eins og Þórbergur sagði einu sinni að tíðkaðist á Íslandi heldur eftir öðru sem flestir myndu þó telja vöntun eða skerðingu: það var sem sé sveit blindu lögregluþjónanna í Brussel. Þeir eru sex talsins og í miklum ábyrgðarstöðum. 16.7.2008 06:00
Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. 16.7.2008 00:01
Flóttamenn á Íslandi Sverrir Jakobsson skrifar Fyrir rúmri viku var Keníumaður að nafni Paul Ramses Odour rekinn frá Íslandi en hingað hafði hann leitað til að biðja um pólitískt hæli. Mál hans fékk aldrei efnislega meðferð heldur var hann fluttur til Ítalíu á grundvelli svonefnds Dyflinnarsamnings. 15.7.2008 06:00
Bjartur í borgarhúsum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bjartur í Sumarhúsum var mikill gallagripur enda saman settur úr mörgum þeim löstum sem hrjáð hafa landamenn frá aldaöðli. Hann hugsaði um það eitt að vera sjálfstæður og óháður; skuldlaus við guð og menn. Hvað eitt sem minnti hann á að við verðum að taka tillit til annarra í kringum okkur var eitur í hans beinum. 15.7.2008 06:00
Mikilvæg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. 15.7.2008 06:00
Akstursæfinga- aðstöðu strax! Auðunn Arnórsson skrifar Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. 14.7.2008 06:15
Skrýtin nefnd og skrýtin viðbrögð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ein af þessum skrýtnu nefndum sem stundum eru skipaðar varð fyrr í sumar til þess að styggja Sagnfræðingafélagið. Þetta var nefnd á vegum forsætisráðherra undir forsæti Svöfu Grönfeldt rektors HR en skýrslan sem nefndin skilaði af sér hét að sögn "Ímynd Íslands, styrkur staða og stefna". 14.7.2008 06:00
Forvirkar rannsóknir Þráinn Bertelsson skrifar Sumar ríkisstjórnir fylgjast vel með þegnum sínum. Í bók sinni um "Sögu Bretlands frá stríðslokum", segir Andrew Marr (bls. 580), að eftir því sem næst verði komist sé nú um fjórum komma tveimur milljónum eftirlitsmyndavéla beint að íbúum landsins. 14.7.2008 06:00
Á sjálfu alnetinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Það er dálítið atriði að fylgja tískunni. Núna er málið að eiga facebooksíðu. Þetta vissi ég fyrir lifandis löngu og benti eiginmanninum reglulega á að í framtíðinni verði þeir ekki til sem ekki eru til á facebook. Ég þóttist skynja að aldursmunur væri farinn að há okkur, enda rúmt ár á milli okkar hjóna. 13.7.2008 06:00
Hvað er þjóðarsátt? Þorsteinn Pálsson skrifar í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. 13.7.2008 06:00
Við Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkrum árum fylgdist þjóðin eftirvæntingarfull með þegar einkaþota með skáksnillingnum Bobby Fischer lenti og hinn nýi Íslendingur var boðinn velkominn til landsins með miklu húllumhæi. „Mr. Fischer," spurði einn fréttahaukurinn, svo þónokkrir sjónvarpsáhorfendur fengu kjánahroll, "how does it feel to be home?" 12.7.2008 06:00
Páll í fangi Björns Hallgrímur Helgason skrifar Það var óstoltur Íslendingur sem sat úti í sólinni, horfði á norðlensk fjöll og hlustaði á kvöldfréttir Stöðvar 2 í liðinni viku. „Þeir komu bara, handtóku hann og fluttu hann burt. Nú veit ég ekkert hvenær eða hvort við sjáum hann aftur," sagði grátklökk kona á ensku með fjarlægum hreim. 12.7.2008 06:00
Í mat Bergsteinn Sigurðsson skrifar Nokkur sumur á tíunda áratugnum var ég svo heppinn að fá að forframast upp í starf skóflustráks í Pósti og síma. Að húka niðri í skurði með skóflu var ekki ónýtt starf, að minnsta kosti í minningunni. 11.7.2008 06:00
Hverjum var boðið? Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur og afkomu fyrirtækja og þjóða. 10.7.2008 06:00
Seljavallalaug Dr. Gunni skrifar Gamla Seljavallalaugin uppi í fjallinu er eins og kunnugt er algjör snilld. 10.7.2008 00:01
Heilbrigðisþjónustu haldið uppi á yfirvinnu? Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM skrifar Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. 9.7.2008 10:22
Bobba, Jóhanna og Bergrún Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eitt fegursta orðið í íslensku máli er ljósmóðir. Í því býr mildi og gæska, umhyggja og virðing fyrir lífi. Fæstar konur sem fætt hafa barn gleyma nokkru sinni þeirri konu sem annaðist þær á meðgöngu, spáði í spilin, samgladdist þegar fyrsti hjartslátturinn heyrðist, skildi allar áhyggjur og sefaði kvíðann. 9.7.2008 06:00
PPDA í vondum málum Einar Már Jónsson skrifar Um langt skeið hefur fréttaþulurinn Patrick Poivre d"Arvor verið einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum Frakklands. Ef einhverjum Íslendingum finnst þetta nafn fulllangt og óþjált í munni má það vera þeim nokkur huggun að það finnst Fransmönnum líka, og því er það gjarnan háttur þeirra, ekki síst í blöðum, að kalla hann einungis „PPDA"; fer þá ekkert á milli mála. 9.7.2008 06:00
Stormviðvörun Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þótt sólin skíni glatt á léttklædda landsmenn er rétt að gefa út viðvörun því válynd veður eru í vændum. 9.7.2008 06:00
Lífið er óvissa Jónína Michaelsdóttir skrifar Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. 8.7.2008 09:00
Reglur eða mat? Þorsteinn Pálsson skrifar Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? 8.7.2008 06:00
„Forvirkar aðgerðir“ Embættismenn og ráðherra geta vísað út og suður í paragröff og þóst bundnir af - til Dyflinnar, Rómar eða Brussel - en það fær því samt ekkert breytt að mannvonskan kemur ekki að utan. Hún kemur að innan. 7.7.2008 12:34
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun