Fleiri fréttir

„Vertu dama, sögðu þeir“

Síðustu daga hefur myndbandið Be a Lady They Said, farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Það sýnir hvernig það er að vera kona í nútímasamfélagi.

Hestamennskan grefur sig djúpt inn í sálarlíf fólks

Í dag fer í loftið hér á Vísi fyrsti þátturinn af Hestalífinu í umsjón Telmu Lucindu Tómasson. Í þessum mannlífsþáttum fá áhorfendur að heimsækja skemmtilegt hestafólk sem hefur frá mörgu að segja.

Pétur og Hulda neituðu sér um matar­inn­kaup í fjöru­tíu daga og svona gekk þeim

Hjónin Pétur Guðjónsson, viðburðastjóri, leikstjóri, leikskáld, plötusnúður og dagskrárgerðarmaður, og Hulda Ingadóttir, sjúkraliði á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri, ákváðu á dögunum að fara í gegnum fjörutíu daga án þess að kaupa í matinn og aðeins borða það sem til er heima fyrir í þann tíma.

Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna

Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag.

Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub

Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub.

Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

„Er alltaf vondi kallinn“

Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu.

Harpa og Guðmundur eiga von á tvíburum

„Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm. Við Guðmundur Böðvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar,“ segir förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir í færslu á Instagram.

Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beck­ham

Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum.

„Lífið er ekki sanngjarnt“

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass.

Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys

Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag.

Minningin um mömmu fylgir okkur alla tíð

Þegar þau Áslaug Arna og Magnús Sigurbjörnsbörn voru bæði í kringum tvítugsaldurinn lentu þau í því að foreldrar þeirra greindust með erfiða sjúkdóma með stuttu millibili. Móðir þeirra, Kristín Steinarsdóttir, lést árið 2012.

Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn

Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.