Lífið

Í þessu smáhýsi ætla þau að búa og ferðast um heiminn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega smekkleg hönnun.
Einstaklega smekkleg hönnun.

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Að þessu sinni hittir hann parið Jonathan and Yunaë sem ætla sér að ferðast um heiminn í smáhýsi á hjólum en Frakkarnir byrjuðu í heimalandinu og síðan munu þau ferðast um Evrópu og enda heimsreisuna í Suður-Ameríku.

Það tók parið tvö ár að byggja húsið en hér að neðan má sjá umfjöllun Langston um húsið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.