Lífið

Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnaðir listamenn sem slógu í gegn í þáttunum.
Magnaðir listamenn sem slógu í gegn í þáttunum.

Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga.

Það skilar keppendum ávallt beint í úrslit og þarf mikið til svo að dómarar og jafnvel kynnarnir gangi svo langt að þeir ýti á takkann.

Á YouTube-síðunni Amazing Auditions er búið að taka saman bestu atriðin náðu þeim árangri að fá dómarana til að standa úr sætum sínum og ýta á takkann.

Atriðin eiga það öll sameiginlegt að vera stórbrotinn eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.