Fleiri fréttir

Vinirnir komu saman á Instagram

Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram.

Þreytt á bönkunum

Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni

"Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu.

FH-ingar fagna stórafmæli

Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.

Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra

Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum.

„Þetta er mjög óhollt líf“

Framkoma með Fannari Sveinssyni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni Agnes Biskup, Ingólfur Þórarinsson og Júníus Meyvant.

Ragnheiður og Gísli Páll glæsileg saman

Fyrirsætan Ragnheiður Theodórsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gísli Páll Helgason nutu helgarinnar saman og birtu því til staðfestingar fallega mynd af sér saman á Instagram.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.